Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 26
26 MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1986. íþróttir dv Valsmenn sigruðu en misstu titilinn - Guðmundur Hreiðarsson átti stórieik í Valsmarkinu • Guðjón Þórðarson sést hér skora úr vítaspyrnu en enginn afgangur var af því að knötturinn færi í markið því litlu munaði að Guðmundi Hreiðars- syni tækist að verja spyrnu Guðjóns. DV-mynd Gunnar Sverrisson Siguigeir Sveinæan, DV, Akranesi: Leikur ÍA og Vals á laugardaginn einkenndist af mörgum góðum leik- köflum en á milli datt leikurinn alveg niður í meðalmennskima. Það virtist stundum eins og Valsmenn hefðu eng- an áhuga á því að vinna þennan leik þó þeir væru í baráttu um titilinn og nýkrýndir bikarmeistarar Akraness sýndu ekki þann leik sem mátti búast við af þeim. • Valsmenn fengu óskabyrjun en eftir 6 mínútur náðu þeir forystunni þegar Sigurjón Kristjánsson fékk bolt- ann frá Ingvari Guðmundssyni frá hægri. Hann snéri Guðjón Þórðarson auðveldlega af sér og þrumaði boltan- um í netið. Á 8. mínútu var Sveinbjöm Hákon- arson með hörkuskot frá vítateig sem Guðmundur Hreiðarsson í marki Vals varði frábærlega og sýndi strax að þetta var hans dagur. Þrem mínútum síðar varði Guðmundur aftur frábær- lega frá Guðbimi Tryggvasyni. Hinum megin sýndi Birkir hvað í honum bjó þegar hann varði mjög vel frá Ámunda Sigurmundssyiii á 18. mínútu. Á 23. mínútu var Guðmundur með enn eina glæsimarkvörsluna þegar Guðbjöm- TVö glæsi- möric Ómavs Tvö glæsileg mörk Ómars Jóhannssonar á Garðsvellinum á laugardaginn færðu Eyjamönnum sigur í leiknum. Heimamenn svöruðu aðeins einu sinni fyrir sig, með marki Guðjóns Guðmundssonar. Eyja- menn kvöddu því I. deildina með reisn Þótt stigin, sem þeir höluðu inn í leiknum, kæmu þeim ekki að gagni. ÍBV var þegar fallið í II. deild og það verður því hlut- skipti leikmanna þeirra að endasendast um „meginlandið" næsta sumar í barátt- unni um að ná aftur sæti í I. deildinni. Víðismenn voru hins vegar sloppnir við fallið og hefðu haldið sæti í I. deild, miðað við endanleg úrslit þótt umdeildu stigin þrjú væru ekki talin með. Hangið á betra markahlutfalli en UBK. „Það er erfitt að ná upp bardagaandan- um þegar leikir skipta svo til engu máli,“ sagði Kjartan Másson, þjálfari Víðis, eftir leikinn og það voru orð að sönnu. Leik- menn lögðu sig ekki nærri alla fram, sérstaklega Víðismenn, sem reyndar léku án tveggja öflugra varnarmanna, bræðr- anna Vilhjálms og Daníels Einarssona, sem báðir voru í leikbanni, en Gísli Eyj- ólfsson og Þórður Þorkelsson komu í þeirra stað. Eigi að síður sóttu heimamenn öllu rfteira í leiknum, en gekk illa að reka þennan blessaða endahnút á sóknarhríðir sínar og svo hitt að hinn sterklegi mark- vörður Eyjamanna, Þorsteinn Gunnars- son, sá við þeim, sérstaklega þó þegar Guðmundur Knútsson komst einn í gegn á 43. mín., en Þorsteinn sló knöttinn aftur fyrir endamörk. Ómar Jóhannsson skoraði fyrra markið með glæsilegum skalla eftir hnitmiðaða sendingu frá Bergi Ágústssyni, á 25. mín. Gísli Heiðarsson átti ekki möguleika á að verja að þessu sinni en hann varði hins vegar nokkur önnur skot með prýði. Guð- jón Guðmundsson, sem var ódrepandi viljugur, bæði í vöm og sókn, jafnaði fyr- ir Víði á 34. mín. með hörkuskoti af um átta metra færi. Sneri sér laglega í hálf- hring og þrumaði knettinum undir þveislá, 1:1. Guðjón náði hins vegar ekki til knattarins með kollinum þegar ómar Jóhannsson, spymti frá homgeira á 87. mín. og knötturinn sveif samkvæmt áætl- un í sveig undan norðankaldanum í markhomið. Sjaldgæft, en samt staðreynd, 1:2. Víðismenn reyndu sitt ýtrasta til að jafna, en máttu þakka fyrir að fá ekki á sig þriðja markið vegna sókndirfsku sinnar. Maður leiksins Ómar Jóhannsson, ÍBV. Áhorfendur 330. -emm átti hörkuskalla frá vítateig eftir góða sendingu frá Ólafi Þórðarsyni. Síðasta færið í fyrri hálfleik átti síðan Jón Grétar Jónsson eftir að hann og Sigur- jón splundruðu vöm ÍA. Á síðustu stundu tókst þó að bjarga skoti Jóns í hom. Fjörugur seinni hálfleikur Skagameim byrjuðu seinni hálfleik af miklum krafti og jöfhuðu eftir aðeins 75 sekúndur. Valgeir Barðason gaf þá á Guð- bjöm sem gaf út í teig á Sveinbjöm sem gaf strax aftur á Guðbjöm sem átti skalla í netið frá markteig án þess að Guðmund- ur ætti möguleika á að verja. Á 48. mínútu hljóp Ámundi Sigmunds- son vöm ÍA af sér og gaf á Jón Grétar sem var óvaldaður á vítateig. Birkir varði hins vegar hörkuskot hans af stakri snilld. Skagamenn fóm strax í sókn og komst Júlíus Pétur í gott færi á vítateig en hitti boltann illa. Stefán Amaldssan, DV, Akureyri: Leikur Þórs og Keflvíkinga hér á Akureyri á laugardaginn einkenndist af þvi að hann hafði í raun lítið gildi fyrir bæði liðin. Þórsarar voru þó mun baráttuglaðari og var sigur þeirra fyllilega sanngjam. Sérstaklega léku þeir oft vel í fyrri hálfleik. Keflvíking- ar mættu með hálfvængbrotið lið enda vantaði marga af fastamönnum þeirra. Fyrsta færi leiksins kom á 21. mín- útu og var þar Hlynur Birgisson á ferð. Hann var þá í dauðafæri inni við markteig og var með ólíkindum hvem- ig honum tókst að skjóta framhjá. • Fyrsta mark leiksins kom síðan á 24. mínútu og var þar Halldór Áskelsson á ferðinni og var kominn tími til að hann skoraði í deildinni, að flestra dómi. Hall- dór skoraði niu mörk í fyrra og þar af fimm þeirra í síðasta leiknum. Hann hefur hins vegar ekki getað fundið leiðina að marki andstæðinganna það sem af er. Siguróli Kristjánsson átti góða fyrirgjöf inn í vita- teig þar sem Kristján Kristjánsson tók við boltanum og renndi honum á Halldór sem skoraði með fallegu skoti, óverjandi fyrir Þorsteinn Bjamason, markvörð Keflvík- inga. Skömmu síðar komst Hlynur aftur í dauðafæri á markteig en að þessu sinni skaut hann í stöng. • Annað mark Þórsara kom á 31. mín'- útu og skoraði Jónas Róbertsson það úr örugglega tekinni vítaspymu. Það var Halldór sem fiskaði vítið en Þorsteinn Bjamason hafði bmgðið á það ráð að skella Halldóri inn í vítateig. Þórsarar komast í 3-0 Á 48. mínútu tókst Hlyni loks að skora en það var Jónas Róbertsson sem átti allan heiðurinn af þessu marki. Hann lék þá upp allan völlinn og endaði á þvi að gefa á Hlyn sem var í góðu færi. • En Keflvíkingar vom ekki af baki dottnir og á 60. mínútu skorar Freyr Sverr- isson gott mark eftir að Björgvin Björg- vinsson hafði lagt fyrir hann boltann. Á 68. mínútu urðu síðan Keflvíkingar einum færri en þá var Jóhanni Magnús- syni vikið af leikvelli fyrir ljót brot. Hann „Þetta var ekki mjög rishár leikur en ég er ánægður með baráttu leik- manna minna. Reyndar eru bæði þessi lið of sterk til að falla,“ sagði Ingi Bjöm Albertsson, leikmaður og þjálfari FH, eftir hinn þýðingarmikla leik FH og UBK á Kaplakrikavelli á laugardag. Leiknum lauk með jafn- tefli, 2-2, og þar með féll Breiðablik í aðra deild. Liðið hefði þurft að sigra með þriggja marka mun til að halda sæti sínu í fyrstu deild en það tókst því ekki. Baráttan sat í fyrirrúmi í þessum mikilvæga leik en góð tilþrif sáust þó oft hjá báðum liðum. Breiðabliksmenn hófu leikinn af miklum krafti og strax á fjórðu mín- útu náðu þeir forustunni. Guðmund- Á 60. minútu gerði Barron, þjálfari Ak- umesinga, slæma breytingu þegar hann tók Júlíus Pétur út af en við það datt all- ur botn úr miðjuspili ÍA og Sveinbjöm, sem hafði leikið mjög_ vel fram að þessu, sást varla eftir það. Á 65. mínútu komst Jón Grétar einn inn fyrir vöm ÍA og Guðjón klippti hann niður en Kjartan dómari, sem stóð örskammt þar frá, lét leikinn balda áfram og sleppti þama augljósu víti. Á 75. mínútu var Guðmundur Hreiðarsson með enn eina sýningu þegar hann varði á undraverðan hátt hörkuskot frá Svein- bimi út við fjærstöng. Glæsileg mark- varsla Guðmundur. Á 77. mínútu gerði Ian Ross þá breytingu á liði Vals að hann tók Val Valsson út af og setti Guðna Bergsson fram í sóknina. Við það varð sóknarleikur Valsmanna mun beittari. • Og mínútu síðar skomðu Valsmenn eflir homspymu frá hægri. Jón Grétar skoraði en þama vom þrír Valsmenn á auðum sjó. • Tveim mínútum síðar jöfhuðu Skaga- menn þegar viti var dæmt á Magna sparkaði Baldur Guðnason niður en þá var komin mikil harka í leikinn. • Norðanmönnum leist ekki lengur á blikuna þegar Keflvíkingar fengu dæmda vítaspymu á 76. mínútu. Vafasamur dómur því Ámi Stefánsson, sem dæmt var á, virt- ist hafa skellt Keflvikingnum fyrir utan vitateig. Einar Ásbjöm skoraði ömgglega úr spymunni. Sigur Þórs í þessum leik verður að telj- ast sanngjam. Seinni hálfleikur var leiðin- legur á að horfa en í þeim fyrri spiluðu Þórsarar oft vel. Einar Ásbjöm var skást- ur í liði ÍBK en hjá Þórsurum var Jónas Róbertsson bestur, lék mjög vel á miðj- unni. Þá léku þeir Nói Bjömsson og Halldór ágætlega. venjunni og skoraði mark á Akur- eyri gegn Keflavik. ur Valur Guðmundsson tók þá aukaspymu rétt fyrir utan vítateigs- homið, gaf vel fyrir markið og Magnús Magnússon stökk þar manna hæst og skallaði knöttinn framhjá Halldóri, markverði FH, og í netið. Næstu mínútur sóttu Blikar svo stíft að marki FH, vel studdir af fjölmörgum áhorfendum frá Kópa- vogi. Jón Þórir fékk gullið tækifæri að bæta öðru marki við þegar hann komst einn inn fyrir vöm FH en Halldór bjargaði glæsilega með út- hlaupi. En í stað þess að Blikamir bættu öðm marki við þá jöfnuðu FH-ingar allskyndilega á 24. mín. Boltinn barst inn í vítateig UBK og þar skaut Pálmi Jónsson lúmsku skoti neðst í markhomið. FH-ingar Pétursson en boltinn fór í hendi hans. Guðjón Þórðarson tók spymuna og hörku- skot hans þandi út netmöskvana en Guðmundi tókst þó að snerta boltann. Á 85. mínútu var Guðmundur enn í sviðsljós- inu þegar hann varði í tvígang á ótrúlegan hátt frá Hafliða. • Á 89. mínútu kom sigurmarkið. Ársæll Kristjánsson átti þá frábæra sendingu inn fyrir vöm ÍA þar sem Guðni þaut fram- úr Guðjóni og hreinlega hamraði boltann í mark lA. Glæsilegt mark og frábærlega Maður leiksins: Jónas Róbertsson. Dómari: Eyjólfur Ólafsson og flautaði hann of mikið en alls sáust sex gul spjöld og eitt rautt. Liðin: Þór: Baldvin Guðmundsson, Sigur- bjöm Viðarsson (Einar Arason), Baldur Guðmundsson, Nói Bjömsson, Ámi Stef- ánsson, Júlíus Tryggvason, Jónas Róberts- son, Halldór Áskelsson (Sigurður Pálsson), vom þar með búnir að jafna og við það fór mesta taugaspennan sem virtist einkenna liðið í byrjun. Og fyrir hálfleik tókst FH-ingum að skora annað mark. Eftir hornspymu barst boltinn fyrir mark UBK þar sem Ólafur Danivalsson skallaði boltann aftur fyrir sig á Magnús Pálsson sem afgreiddi hann í netið með skalla. Staða Blikanna var því orðin svo til vonlaus þegar síðari hálfleikur hófst og FH-ingar gáfu ekki þumlung eftir. Fátt markvert gerðist í síðari hálfleik þar til að Guðmundur Guð- mundsson jafnaði fyrir Blikana á 69. mín. Blikar reyndu hvað þeir gátu til að skora fleiri mörk en vöm FH var sterk og stóðst allar sóknartil- að verki staðið hjá Guðna. Það sem skildi liðin í þessum leik var að Guðmundur var í miklu stuði í marki Vals og varði allt sem að marki kom. Hann átti þó aldrei möguleika í mörkin tvö. Þeir Jón Grétar, Sigurjón og Guðni áttu einnig allir góðan leik. Hjá heima- mönnum var Sveinbjöm langbestur íraman af. Þá vom þeir Júlíus Pétur, Guð- bjöm og Pétur ágætir. Maður leiksins: Guðmundur Hreiðarsson. Dómari: Kjartan Ólafsson. Siguróli Kristjánsson, Hlynur Birgisson, Kristján Kristjánsson. ÍBK: Þorsteinn Bjamason (Skiíli Jóns- son), Sigurður Björgvinsson, Einar Ás- bjöm Ólafsson, Gunnar Oddsson, Jóhann Magnússon, Freyr Sverrisson (Jón Sveins- son), Björgvin Björgvinsson, Guðmundur Sigurðsson, Sigurður Guðnason, Ægir Kárason, Gísli Grétarsson. -SMJ raunir það sem eftir var leiksins. Ólafur Jóhannesson var besti mað- ur FH-inga í þessum leik og þeir nafnamir Ólafur Danivalsson og Ólafur Kristjánsson stóðu sig einnig mjög vel en annars átti allt FH-liðið hrós skilið fyrir góða baráttu. Hjá Blikum áttu þeir Hákon Gunnars- son, Guðmundur Guðmundsson og Magnús Magnússon bestan leik en framherjamir snöggu, Jón Þórir og Rögnvaldur Rögnvaldsson vom óheppnir að skora ekki í leiknum. Breiðabliksliðið hefur á mörgum góðum og efnilegum leikmönnum að skipa og ætti liðið að geta rifið sig upp úr annarri deild fljótlega. Maður leiksins: Ólafur Jóhannes- son, FH. Róbert. Loksins skoraði Halldór fyrir Þór - þegar Þórsarar lögðu Keflvíkinga að velli 3-2 í Marseilíe er 1 I enn á toppnum i ! - Mjögjöfn keppni í frönsku knattspymunni j * Varamaðurinn Patrick Cubayn- tímabilsins í Frakklandi og ljóst I I es kom mikið við sögu í leik að ekkert verður gefið eftir í bar- I ! Marseille og Toulon í frönsku áttunni um meistaratitilinn. 1 | knattspymunni um helgina. Hann Nantes, sem er í þriðja sætinu I ■ kom inn á þegar fimmtán mínútur með 12 stig, lék á útivelli gegn - ! vom til leiksloka og tókst að skora Monaco og tapaði 3-1. Þijú lið em | tvívegis á þeim tíma og tryggja í næstu sætum með ellefu stig, | ■ toppliðinu góðan sigur gegn botn- Toulouse, Lille og meistaramir frá • | liðinu, 3-0, og var þetta níundi í fyrra, Parios Saint-Germain. | Isigur liðsins í röð. I neðri hluta deildarinnar er ■ keppnin ekki síður spennandi og I I Meistaramir tvö síðustu árin, jöfh. Sem stendur er Toulon í I ■ Bordeaux, skutust upp í annað neðsta sæti með fjögur stig en fimm * I sæti 1. deildar með því að sigra lið em með sjö stig og sex með I Sochaux 0-2. Annars er toppbar- átta stig. I áttan mjög jöfri f upphafi keppnis- -SK | | Utið gengur hjá Luzem | {Luzem tapaði leik sínum gegn með 11 stig og Grasshoppers er í ■ Young Boys í 1. deildinni í Sviss þriðjasætinumeðlOstig.Liðiðlék I Ium helgina, 1-2. Neuchatel Xamax gegn Sion um helgina á heimaveili I er enn efet með 13 stig, Sion er og tapaði 4-1. -SK ■ L— — — — — — — — — J Breiðabliksmenn fallnir í 2. deild

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.