Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1987, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1987. 19 <r Omhelgina Dansstaðir - Matsölustaðir - Leikhús - Sýningar - Kvikmyndahús - Myndbönd o. fl. Dolly Dots hefur i gegnum tíðina notið mikilla vinsælda á dansstöðum viða um heim. Kvennahljómsveitin Dolly Dots skemmtir í Evrópu Ef þú vilt dansa Broadway, Álfabakka 8, Reykjavík, sími 77500 Lokað vegna einkasamkvæmis á föstu- dagskvöld. Ríó tríó skemmtir á laugar- dagskvöld. Evrópa v/Borgartún Hljómsveitin MAO leikur á efstu hæð hússins. Á jarðhæðinni skemmtir hljóm- sveitin Dolly Dots. Glæsibær við/ Álfheima, Reykjavík, sími 685660 Hljómsveitin Kýprus leikur fyrir dansi í kvöld og annað kvöld. ölver opið alla daga vikunnar. Hollywood, Ármúla 5, Reykjavík Diskótek föstudags- og laugardagskvöld. Hótel Borg, Pósthússtræti 10, Reykjavík, sími 11440 Diskótek föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyir gömlu dönsunum á sunnudagskvöld. Hótel Esja, Skálafell, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, sími 82200 Dansleikir á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Tískusýning öll fimmtu- dagskvöld. Hótel Saga v/Hagatorg, Reykjavik, sími 20221 Laddi og íjélagar, skemmtidagskrá á föstu- dags- og laugardagskvöld. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur fyrir dansi bæði kvöldin. Dúett André Bach- mann og Guðmundar Þ. Guðmundssonar leikur á Mimisbar. Lennon við/Austurvöll, Reykjavík, sími 11630 Opið föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld. Leikhúskjallarinn v/Hverfisgötu, Reykjavik, sími 19636 Darisleikur á föstdags- og laugardags- kvöld, Sigtún v/Suðurlandsbraut, Reykjavík, sími 685733 Diskótek föstudags- og laugardagskvöld. Roxzy, við Skúlagötu Diskótek föstudagskvöld og laugardags- kvöld. Upp og niður, Laugavegi 116, Reykjavík, sími 10312 Opið alla daga vikunnar, lifandi tónlist. Þórskaffi, Brautarholti 2, Reykjavík, sími 23333 Þórskabarett föstudags- og laugardags- kvöld AKUREYRI H-100 Diskótek á öllum hæðum hússins föstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Dagana 13. og 14. febr. nk. mun hljómsveitin Dolly Dots skemmta gestum veitingahússins Evrópu, Borgartúni 32. Hljómsveitina Dolly Dots skipa fimm eiturhressir kvenmenn frá Hollandi sem leikið hafa saman frá árinu 1979.1 upphafi voru þær sex en í byrjun ársins 1986 yfirgaf ein þeirra hópinn og hóf störf á öðrum vettvangi. Þrátt fyrir það að aðeins séu lið- in 300 ár frá því að Suðurríkjamat- ur skapaði sér sérstöðu sem slíkur á hann rætur sínar að rekja allt að öld aftur í tímann. Eftir borg- arastyrjöldina fluttu Frakkar frá Kanada til Suðurríkjanna, þar sem þeir höfðu fengið fyrri uppskriftir, þangað sem eldamennska hafði borist með afrískum þrælum og íbúum eyja í Karabíska hafinu og verið eins konar fátækramatur sem Fimm ferðaskrifstofur hafa nú tekið höndum saman um stofnun nýs ferðaklúbbs er nefnist Reisu- klúbbur og er markmið hans að auka fjölbreytni og hagkvæmni ís- lendinga á ferðalögum. Og að sögn þeirra eigenda „höfum við náð stórgóðum magninnkaupum með lægra verði en áður auk fimmfaldra ferðamöguleika". í tilefni þess ætla ferðaskrifstof- Fjölmargir þekktir tónlistar- menn hafa unnið með Dolly Dots. Þeirra á meðal Giorgio Moroder sem hvað frægastur varð fyrir lögin úr kvikmvndunum Flashdance og Electric Dreams og Eric van Tijn. maðurinn á bak við Mai Tai. (Hi- storv'). Hljómsveitin Dolly Dots hefur gefið út fjölmargar plötur sem no- nú breyttist og þróaðist meðal franska aðalsins. Victoria Kelly matreiðslumaður kemur frá Bandaríkjunum og ætlar að kvnna landanum þessa matar- gerðarlist Suðurríkjamanna á Krákunni um helgina. Meðal þess sem á boðstólnum verður er svo- kallað Gumbo. Southern fried chicken og kríólamatur. Spenn- andi... urnar fimm, sem eru Ferðaskrif- stofan Saga. Ferðaskrifstofan Polaris, Ferðamiðstöðin, Ferða- skrifstofan Terra og Atlantik. að efna til ferðakynningar á Hótel Esju (annarri hæð) næstkomandi sunnudag og hefst hún klukkan 13.00 og stendur til klukkan 17.00. Gestum verða þar kynntir allir ferðamöguleikar þessara skrif- stofa. tið hafa mikilla vinsælda. Meðal laga þeirra er slegið hafa í gegn eru This Girls. Only the Rain og Give the Girl a Break. Xýiasti smellurinn þeirra er Hearts Beat Thunder sem þegar er kominn á hollenska vinsældalistann. Lagið Hearts Beat Thunder er úr nýrri kvikmynd Cannon kvikmyndafé- lagsins. Dutch Treat. í henni leika Dolly Dots aðalhlutverkin og verð- Á laugardaginn verður farið frá Norræna húsinu kl.9.. frá náttúru- gripasafninu. Hverfisgötu 116 (gegnt lögreglustöðinni) kl.9.10 og frá Arbæjarsafni kl.9.20. Ekið verð- ur um Hvalfjörð upp í Borgarnes síðan út á Akranes og farið með Akraborginni kl. 17.30 til Reykja- víkur. Komið þangað kl. 18.30 og síðan ekið á brottfararstaði í Rvk. Fargjald verður 700 kr. (innifalið far með Akraborginni aðra leið- ina), frítt fvrir börn. 10 ára og yngri, i fvlgd með fullorðnum. hálft gjald fvrir 11-14 ára. í ferðinni verður hugað að þeim fuglum sem dvelja hér vfir veturinn, rætt verð- ur um fæðu þeirra og fæðuöflun. hvernig þeir verjast kulda og vatnsveðri, hvar þeir eiga náttstað og tilhugulíf þeirra, svo eitthvað sé nefnt. Valinn verður góður stað- ur til að skoða fjörulif i vetrarbún- ur myndin frumsýnd 26. febr. nk. í kvikmyndahúsum í Hollandi. Háskólabíó mun væntanlega sýna Dutch Treat hér á landi og að sögn forráðamanna verður rnyndin frumsýnd með vorinu ef að líkum lætur. Handrit myndarinnar gerðu þeir Lorin Dreyfuss (frændi leikarans Richards Dreyfuss) og David Landsberg. ingi. Stansað verður við fiskeldis- stöð og því lvst sem fyrir augu ber. Þá verður litið inn í ..opið fjós" og ..opið fjárhús". En ..opið hús" er það kallað þegar húsdýrin eru sýnd á „heimili" sínu og þeir sem þau annast segja frá þeirn. Einnig er jarðfræðin á þessu svæði merkileg. Þá verður Náttúrugripasafn Borgarfjarðar í Borgarnesi skoðað. Þrátt fvrir litil húsakvnni og ófull- nægjandi aðstöðu er þar merkilegt fugla- og steinasafn. Þar mun Bjarni Backmann safnvörður taka á móti hópnum og Rafn Sigurðsson segja ýmislegt forvitnilegt um gæs- ir. Leiðsögumenn verða Kristinn Haukur Skarphéðinsson líffræð- ingur og Hjalti Fransson jarð- fræðingur og fleiri leggja sitt af mörkum til að ferðin takist sem best. Allir velkomnir. Suöurríkjahelgi á Krákunni Náttúru- skoðunarferd: - áhugahópur um byggingu náttúrufræðihúss Ferðakaupstefna á Hótel Esju

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.