Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1987, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1987, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1987. ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Körfuknattleikur: Hörkuleikir um helgina Þrír leikir fara fram í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik nú um helgina. í kvöld mætast UMFN og KR í ljóna- p-yfjunni í Njarðvík og hefst leikur- inn kl. 20. Ætti það að geta orðið hörkuviðureign þó að Njarðvíkingar séu óneitanlega sigurstranglegri. Á sunnudagskvöldið verða síðan tveir leikir. Fram og Haukar mætast í Hagaskólanum og Keflvíkingar og Valsmenn mætast í Keflavik. Báðir leikirnir hefjast kl. 20. Má búast við mikilli baráttu í leik IBK og Vals en bæði þessi lið töpuðu óvænt í síðustu umferð. I 1. deild eigast UBK og UMFG við í Digranesi í kvöld og einnig mætast Tindastóll og Þór A. á Sauð- árkróki. ÍR og ÍS mætast á sunnu- dagskvöldið. -SMJ 29 ■ Frásögn hundaeiganda: r kvennahljómsveit, ípoppi Vikunnar Bronson steimunniö andJit-í Vikunnar VIKAN er blaðið Eldhugi í fararbroddi Þorvaldur Guömundsson í Sfld og físk í Vikuviðtalinu meistarinn sem gerðist leikari Spennandi sakamála- saga Diöfla- eyjaní Skemmunni . vj Sigrún Harðardóttir myndlistarkona hefur á undan- förnum árum verið á ævintýraslóðum i Hollandi. Nú er hún komin heim til að sýna og hún sagði helgarblaðinu frá þvi sem á daga hennar hefur drif- ið. „Menn eru vanir þvi að íslendingar nái árangri i skák, iþróttum og kvenlegri feg- urð en kannski hefur ekki hvarflað að neinum að hægt væri að ná árangri á sviði stjórnmálanna lika," segir Ólafur Ragnar Grimsson i viðtali við helgarblaðið. Sextán sterkustu skákmenn landsins etja kappi á DV-skákmótinu á laugardaginn. Þar tefla allir stórmeistarar Íslands, þar á meðal Friðrik Ólafsson. Helgarblaðið fjallar um þennan stóra skákviðburð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.