Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 9. MARS 1987. Stjómmál Skoðanakönnun DV: Alþyðubandalag vinnur á Framsokn tapar Mikil breyting yrði á þingstyrk flokka ef kosið yrði nú. Ummæli Alþýðubandalagið vinnur á, Fram- sókn tapar. Þetta eru mest áberandi niðurstöður skoðanakönnunar sem DV gerði nú um helgina. Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi. Einnig Samtök um kvennnalista. Al- þýðuflokkurinn styrkir stöðu sína lítillega. Af heildinni segjast 11,5 prósent stvðja Alþýðuflokkinn sem er aukning um 0,7 prósentustig frá könnun DV í janúar. Framsókn styðja 9.3 prósent sem er 0.9 prósentustiga tap frá jan- úarkönnun. Bandalag jafnaðarmanna fékk ekkert atkvæði í könnuninni nú. Sjálfstæðisflokkinn styðja 22,5 prósent af heildinni sem er 0,3 prósentustiga tap frá janúarkönnun. Alþýðubanda- lagið styðja 9,3 prósent sem er aukning um 2,5 prósentustig síðan í janúar. Samtök um kvennalista styðja 4,2 pró- sent sem er 0.5 prósentustiga tap. Flokkur mannsins fær 0,7 prósent sem fyrr. Óákveðnir eru 8.7 prósent sem er mikil fækkun eða um 2,5 prósentu- stig síðan í janúarkönnun DV. Þeir sem ekki vilja svara eru 12,5 prósent sem er 0,8 prósentustigum meira en í janúar. Stefán Valgeirsson fær nú 0,8 prósent af heildinni sem er 0,2 pró- sentustigum minna en í janúar. Hinn nýi Þjóðarflokkur fær 0.5 prósent af heildinni. Samanburður við þingkosningar sést best ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu í þessari skoðanakönnun. Alþýðuflokkurinn fær nú 19,5 pró- sent sem er aukning um 0,5 prósentu- stig frá janúar og aukning um 7,8 prósentustig frá kosningunum. Framsókn fær 15,9 prósent sem er tap upp á 1,9 prósentustig frá janúar og tap um 3,1 prósentustig frá kosn- ingunum. Sjálfstæðisflokkurinn fær 38,2 pró- sent sem er 1,7 prósentustigi minna en í janúar en einu prósentustigi minna en í kosningunum. Alþýðubandalagið fær 15,9 prósent sem er aukning um 3,9 prósentustig frá janúarkönnun en 1,4 prósentustig- um minna en í kosningunum. Samtök um kvennalista fá nú 7,1 prósent sem er 1,1 prósentustigi minna en í janúar en 1,6 prósentustigum meira en í kosningunum. Flokkur mannsins fær 1,1 prósent sem er 0,1 prósentustigi minna en í janúar.Stefón Valgeirsson fær 1,4 pró- sent, 0,3 prósentustigum minna en í janúar. Þjóðarflokkurinn kemst á blað með 0,8 prósent eftir nokkurra daga tilveru. Ef þingsætum er skipt í réttu hlut- falli við fylgi listanna í skoðanakönn- uninni verður útkoman þessi: Alþýðuflokkur 13, Framsókn 10, Sjálf- stæðisflokkur 26, Alþýðubandalag 10 og Samtök um kvennalista 4. Loks gæti Stefán Valgeirsson komizt inn. Úrtakið í skoðanakönnuninni voru 600 manns. Jafht var skipt milli kynja og jafnt milli Stór-Reykjavíkursvæðis- ins og landsbyggðarinnar. Spurt var: Hvaða lista mundir þú kjósa, ef þing- kosningar færu fram nú? -HH folks í könnuninni Karl á Akureyri kvaðst óákveð- inn vegna mikils §ölda framboða. Kona á Reykjavíkursvæðinu kvaðst aðhyllast stefhu kvenna- lista. Karl á Reykjavíkursvæðinu kvaðst styðja SjáÍfetæðisflokkinn því að ríkisstjómin ætti að sitja eitt kjörtímabil enn. Karl á Reykjanesi kvaðst ekki hafa kosið Framsókn áður en nú kysi hann Steingrím. Karl á Reykjavfkur- svæðinu sagði að Sjálfctæðisflokk- urinn hefði mest fram að færa um þessar mundir. Karl á Reykjanesi kvaðst hafa kosið Sjálfetæðis- flokkinn en kysi nú Alþýðuflokk- inn. Karl á Reykjavíkurevæðinu kvaðst ekki ánægður með neinn. Karl úti á landi sagði að Framsókn ætti aö taka sér fii Annar sagði að fátt væri um svör þegar stórt væri spurt. Kona úti á landi sagð- ist hafa verið framsóknarmann- eskjaenværimúvafa. -HH Súluritlð sýnir hlutfallslegt fylgi listanna nú, í könnun DV I janúar og i síð- ustu kosningum. o AlþýSuflokkur Framsóknarfl ■* Bandal.jafn.m. Sjálfstæóisfl ■* Alþýiubandal. ■o Samt um.kvl Fl.mannsins ■*- StefánValg Línuritið sýnir breytingar á fyigi flokkanna allt frá síðustu kosningum, samkvæmt skoðanakönnunum DV á kjörtíma- bilinu. Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar. Til samanburðar eru fyrri DV-kannanir á kjörtímabilinu. Mar’87 Jan’87 Des’86 Sep’86 Maí'86 Jan’86 Sep'85 Jún’8 5 Mar’8 5 Jan'85 Okt’84 Mai'84 Mar'84 Okt’83 Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Bandalag jafnaðarmanna Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag Samtök um kvennalista Flokkur mannsins Öákveðnir Svara ekki Stefán Valgeirsson Þjóðarfiokkur 69 eða 11,5% 56 eða 9,3% 0 eða 0,0% 135 eða 22,5% 56 eða 9,3% 25 eða 4,2% 4 eða 0,7% 172 eða 28,7% 75 eða 12,5% 5 eða 0,8% 3 eða 0,5% 10,8% 10,2% 0,2% 22,8% 6,8% 4,7% 0,7% 31,2% 11,7% 1,0% 14,9% 9,6% 0 19,6% 7,6% 4,0% 0,3% 31,4% 12,2% 0.3% 9,2% 8,8% 0,7% 23,7% 9,0% 4,3% 0 32,2% 12,2% 7,3% 11,3% 1,7% 21,3% 8,3% 4,5% 0 32,2% 13,3% 5,5% 7,5% 1,5% 21,3% 6,3% 4,7% 0,2% 40,7% 12,3% 7,0% 6,7% 3,0% 21,3% 6,8% 2,8% 0,5% 41,8% 10,0% 10,8% 8,2% 4,5% 23,3% 6,0% 3,7% 0,5% 31,8% 11,2% 11,8% 9,7% 3,3% 21,5% 9,0% 4,0% 0,2% 30,5% 10,0% 10,7% 7,0% 3,2% 19,8% 7,2% 5,3% 0 29,2% 17,7% 3,3% 8,5% 5,5% 21,7% 10,7% 4,8% 0,2% 32,2% 14,2% 4,8% 10,7% 2,2% 27,8% 9,0% 3,3% 0 28,5% 13,7% 5,2% 9,3% 1,5% 28% 8,2% 2,7% 0 34% 11,2% 4,3% 7,8% 2% 25,3% 9,5% 3,8% 0 34,3% 12,8% Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu verða niðurstöðurnar þessar. Til samanburðar eru fyrri kannanir DV á kjörtímabilinu og úrslit síðustu þingkosninga. Mar'87 Jan'87 Des’86 Sep'86 Maí’86 Jan’86 Sep’85 Jún'85 Mar’85 Jan’85 Okt'84 Mai'84 Mar'84 Okt’83 Kosn. v.9 m Alþýöuflokkur Framsóknarflokkur Bandalag jafnaðarmanna Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag Samtök um kvennalista Flokkur mannsins Stefán Valgeirsson Þjóðarflokkur 19,5% 15,9% 0% 38,2% 15,9% 7,1% 1,1% 1,4% 0,8% 19,0% 17,8% 0,3% 39,9% 12,0% 8,2% 1,2% 1.7% 26,4% 17,0% 0 34,7% 13,4% 7,1% 0,6% 0,6% 16,5% 15,9% 1,2% 42,5% 16,2% 7,8% 0 13,5% 20,0% 3,0% 39,1% 15,3% 8,3% 11,7% 16,0% 3,2% 45,4% 13,5% 9,9% 0,4% 14,5% 13,8% 6,2% 44,3% 14,2% 5,9% 1,0% 19,0% 14,3% 7,9% 40,9% 10,5% 6,4% 0,9% 19,9% 16,2% 5,6% 36,1% 15,1% 6,7% 0,3% 20,1% 13,2% 6,0% 37,3% 13,5% 10,0% 6,2% 15,8% 8,4% 40,4% 19,9% 9,0% 0,3% 8,4% 18,4% 3,7% 48,1% 15,6% 5,8% 9,4% 17,0% 2,7% 51,1% 14,9% 4,9% 8,2% 14,8% 3,7% 47,9% 18,0% 7,2% 11,7% 19,0% 7,3% 39,2% 17,3% 5,5% Ef þingsætum er skipt í réttu hlutfalli við fylgi samkvæmt síðustu DV könnun og reiknað með 63 þingsætum verða niðurstöð ur þessar. Til samanburðar eru sambærilegar tölur frá fyrri DV-könnunum og reiknað með 63 þingsætum í síðustu könnunum en 60 þingsætum þar áður. Til samanburðar eru einnig úrslit kosninganna. Mar’87 Jan'87 Des’86 Sep’86 Mai’86 Jan’86 Sep'85 Jún’85 Mar'85 Jan’85 Okt’84 Mai’84 Mar’84 Okt'83 SKIPTING ÞINGSÆTA Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Bandalag jafnaðarmanna Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag Samtök um kvennalista 13 10 0 26 10 4 12 12 0 26 8 5 17 11 0 23 8 4 10 10 0 28 10 5 9 13 0 26 10 5 7 10 2 30 8 6 9 9 4 29 9 3 12 9 5 27 6 4 13 10 3 23 10 4’ 13 8 3 24 9 6 3 10 5 25 12 5 5 11 0 31 10 3 6 10 0 32 9 3 5 9 2 29 11 4 6 14 4 23 10 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.