Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 9. MARS 1987. 15 jv_________________Neytendur | Grfurlegur verð- munur á vrtamíni STARTARAR Yfirleitt fyrirliggjandi fyrir flestar teg. disilvéla. í fólksbíla: M. Benz 200, 220, 240, 300. Oldsmobile, GM 6.2, Land Rover o.fl. i sendibila: M. Benz 307, 309, kálfa o.fl. i vörubíla & rútur: M. Benz, Volvo, Scania, Man, Bedford, Trader o.fl. i vinnuvélar: Broyt, Caterpillar, Payloader, Clark, Ursus, Ferguson, Zetor, Same, Hyster, Deutz o.fl. í bátavétar: Lister, Volvo Penta, Scania, Cummings, Cat, Ford, Mercruiser o.fl. Mjög hagstætt verð. Einnig tilheyrandi varahl., s.s. anker, segulrofar, bendixar o.fl. „í framhaldi af umræðunni um gífur- legar fjárhæðir sem við greiðum fyrir lyf langar mig að segja frá ótrúlegum verðmun á vítamíni sem ég keypti á dögunum," sagði viðmælandi okkar á neytendasíðunni. ' Hann keypti glas með 100 stk. af B-6 vítamíni, 20 mg, á 238 kr. Þegar hann kom með glasið heim brá honum í brún því glas, sem var nýtæmt, hafði kostað 121 kr., en í þvi glasi voru einn- ig 100 stk. af 20 mg töflum. Dýra glasið var keypt í Lyfjabúðinni Iðunni en eldra og ódýrara glasið í Heilsuhúsinu. Viðmælandi okkar hafði strax sam- band við Iðunni og fékk þær upplýs- ingar eftir nánari athugun, að þetta væri nákvæmlega rétt verð, en verðið væri ákveðið af lyfjanefnd. Verðið í Heilsuhúsinu var síðan í október, en sú sending var nýlega uppseld. „Þetta er rúmlega 96% verðmunur sem okkur neytendur munar svo sann- arlega um. í minni fjölskyldu er mikið keypt af vítamínum, t.d. keypti ég vít- amín fyrir yfir 700 kr. í gær,“ sagði viðmælandi okkar. Þetta litla dæmi sýnir að það borgar sig svo sannarlega að athuga vel verð á hlutunum áður en þeir eru keyptir. Rétt er að benda fólki á þegar gerður er verðsamanburður á vöru eins og t.d. vítamínum. Athugið hve stórir skammtamir eru, t.d. hvort um er að Holl húsráð Fjariægið far í gólfteppinu Þegar þung húsgögn eru flutt til vill koma far eftir þau í gólfteppið. Látið tvo til þijá ísmola í farið og það hverfúr yfir nóttina. Burstið með stífúm bursta. Tússpenni lagar húsgögn Ef það flísast aðeins upp úr hús- gögnum, þannig að skín í beran viðinn, má bjarga því við með því að verða sér úti um tússpenna í sama lit og húsgagnið og lita ofan í sárið. Síðan er lakkað yfir með glæru naglalakki, þ.e.a.s. ef húsgagnið er lakkað, lakkið á t.d. ekki við ef um er að ræða tekkhúsgögn. Vond lykt úr bakaraofninum Þegar lokið er við stórhreingern- ingar, eins og það er kallað, ilmar allt húsið af angandi hreinlætislykt. Einn staður er þó sem ilmar hreint ekki eftir mikla og gagngera hrein- gemingu en það er bakaraofninn. Það kemur reglulega leiðinleg lvkt úr nýhreingerðum bakaraofni. En auðvitað er til ráð við því. Látið appelsínubörk á ristina í ofn- inum og stillið hitann á 150°C í nokkrar mínútur og vonda lyktin hverfur eins og dögg fyrir sólu. ræða 20 mg töflur eða 4 mg. Það þarf að taka fimm sinnum fleiri 4 mg töflur en þær sem em 20 mg. Þannig er ekki hægt að bera saman verð á glösum með mismunandi sterkum töflum. -A.BJ. BÍLARAF HF„ Borgartúni 19 - Simi 24700. 500.000 kr. fyrir fimmtíu kall? Happaþrenna er nýr rosalega spennandi leikur. Og ein- faldur! Þú veist strax hvort heppnin er með þér... Núna! Fyrir 50 kall færðu miða og skefur himnuna gætilega af glugganum Ef sama peningaupphæðin birtist í 3 glugg- um færðu hana í vinning! Hærri vinningarnir eru dúndurgóðir. Þeir lægri magna spennuna. Lægri vinningana færðu greidda strax hér. Þá hærri færðu greidda á aðalskrifstofunni, Tjarnargötu 4, Reykjavík. Vinningar: 50kr., 100kr.,500kr., 1.000 kr., 10.000kr„ 50.000kr.og 500.000 kr. Happaþrenna. Auövelt aö spila. Auövelt aö vinna. ARGUS/SIA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.