Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1987, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987. 39 Útvarp - Sjónvarp Stöð 2 kl. 22.25: Hetjan sem átti bágt með mannleg samskipti Briet Héðinsdóttir er bæði höfundur og leikstjóri fimmtudagsleikritsins. RÚV, rás 1, kl. 20.00: Það var haustið sem.... - fímmtudagsleikritið Flugmaðurinn nefnist kvikmynd fró 1985 sem sýnd verður á Stöð 2 í kvöld. Á tímum heimsstyrjaldarinn- ar íyrri eignuðust Bandaríkjamenn áður óþekktar hetjur. Voru þessar hetjur flugmenn sem hættu lífi sínu í hverri ferð. Leikstjóri er hinn ástralski George Miller sem leikstýrði einnig mynd- inni The man from the Snowy River. í aðalhlutverki er supermaðurinn Christopher Reeve, Rosanna Arg- Fimmtudagur 30. júlí Stöð 2 16.45 Á gelgjuskeiði (Mischief). Banda- rísk kvikmynd frá 1985 með Doug McKeon, Catherine Mary Stewart, Kelly Preston og Chris Nash. Myndin segir frá nokkrum unglingum á sjötta áratugnum. Miklar breytingar voru í aðsigi, Elvis Presley kom fram á sjónar- sviðið og frelsi jókst á flestum sviðum. Leikstjóri er Mel Damski. 18.30 Strákbjáninn (Just Another Stupid Kid). Leikin ævintýramynd fyrir yngri kynslóðina. 19.00 Ævintýri H.C. Andersen. Smala- stulkan og sótarinn. Teiknimynd með islensku tali. Seinni hluti. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 19.30 Fréttir. 20.05 Leiðarinn. I leiðara Stöðvar 2 er fjall- að um málaflokka eins og neytenda- mál, menningarmál og stjórnmál og þá atburði sem eru efst á baugi. Stjórn- andi er Jón Óttar Ragnarsson 20.40 Sumarliðir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir dagskrá Stöðvar 2 næstu vik- una, ásamt þeim skemmti- og menn- ingarviðburðum sem hæst ber. Stjórn upptöku annast Hilmar Oddsson. 21.10 Dagar og nætur Molly Dodd (The Days And Nights Of Molly Dodd). Bandarískur gamanþáttur um fast- eignasalann Molly Dodd og mennina í llfi hennar. Með aðalhlutverk fara: Blair Brown, William Converse- Roberts, Allyn Ann McLerie og James Greene. 21.35 Dagbók Lyttons (Lytton's Diary). Breskur sakamálaþáttur með Peter Bowles og Ralph Bates í aðalhlutverk- um. Brotist er inn á heimili dómara nokkurs og meðal annars rænt mynd- um af dómaranum þar sem hann er að skála við þekkta stúlku úr klámiðn- aðinum. Myndirnar komast í hendur Lyttons sem tekur til sinna ráða. 22.25 Flugmaðurinn (Aviator). Bandarisk kvikmynd frá 1985, leikstýrð af Ástral- anum George Miller (The Man from Snowy River). A fyrstu dögum flugs- ins komu fram áður óþekktar hetjur, flugmenn sem hættu lifi sinu i hverri ferð. Myndin segir frá hetjunni Edgar Anscombe sem þrátt fyrir dirfsku sína á margt ólært í mannlegum samskipt- um. Aðalhlutverk: Christopher Reeve (Superman), Rosanna Arquette og Jack Warden. 23.55 Flugumenn (I Spy). Bandarískur njósnamyndaflokkur með Bill Cosby og Robert Culp i aðalhlutverkum. Scott og Robinson taka að sér að verja fyrrverandi njósnara sem sestur er I helgan stein í Mexikó. Gestahlutverk: Gene Hackman og Jim Bachus. 00.45 Dagskrárlok. Útvaip rás I 12.00 Ðagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. utte, sem lék á móti Madonnu í Desperatly seeking Susan og hlaut mjög góða dóma fyrir, og Jack Ward- en. Myndin segir frá hetjunni Edgar Anscombe sem þrátt fyrir dirfsku sína á margt ólært í mannlegum samskiptum sem rætur sínar á að rekja til slyss sem hann lenti í fyrir löngu. En hann á marga góða vini sem reynast honum vel þegar á reyn- 13.30 í dagsins önn - Fjölskyldan. Um- sjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir“ eftir Zolt von Hársány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir lýkur lestrinum (33). 14.30 Dægurlög á milli stríða. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Ekki til setunnar boöið. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar. a. Scherzo í b- moll op. 31 eftir Frédéric Chopin. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. b. Fiðlusónata nr. 5 í F-dúr op. 24, „Vor- sónatan" eftir Ludwig van Beethoven. David Oistrakh og Lev Oborin leika. 17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir . 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Það var haustið sem..." eftir Brieti Héðinsdóttur. Leikstjóri: Brí- et Héðinsdóttir. Leikendur: Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðrún Ásmunds- dóttir, Pétur Einarsson, Guðrún Þ. Stephensen, Edda Þórarinsdóttir og Guðbjörg Thoroddsen. Anna Þór- grimsdóttir leikur á planó. (Aður flutt I febrúar 1985). 21.10 Einsöngur i útvarpssal. Halla Soffia Jónasdóttir syngur lög eftir Richard Strauss og Jean Sibelius. Vilhelmina Ólafsdóttir leikur með á píanó. 21.30 Skáld á Akureyri. Sjöundi þáttur: Rósberg G. Snædal. Umsjón: Þröstur Ásmundsson. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hugskot. Þáttur um menn og mál- efni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 23.00 Kvöldtónlelkar. a. „Oberon ', forleik- ur eftir Carl Maria von Weber. Hljóm- sveitin Fílharmonía leikur: Wolfgang Sawallisch stjórnar. b. Fiðlukonsert nr. 1 í fís-moll eftir Henryk Wieniawski. Itzhak Perlman og Fílharmoniusveit Lundúna leika; Seiji Osawa stjórnar. c. „Skógardúfan", tónaljóð op. 110 eftir Antonín Dvorak. Tékkneska fíl- harmoníusveitin leikur; Zdenek Chalabala stjórnar. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá morgni). 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvaip lás II 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Umsjón: Sigurður Gröndal og Guðrún Gunnarsdóttir. Flutt verður á rás 1 í kvöld leikritið Það var haustið sem.... Höfimdur þess og leikstjóri er Bríet Héðinsdóttir og var það frumflutt í útvarpi árið 1985. Aðalpersóna leikritsins er Stína, sautján ára, sem heíúr lagt stund á píanónám. Hún stendur á nokkrum tímamótum og verður að gera upp hug sinn hvort hún eigi að halda áfram á listabrautinni. Inn í sögu Stínu fléttast einnig örlög móðursystur hennar sem 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan- bergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.05 Tiska.Umsjón: Ragnhildur Arnljóts- dóttir. 23.00 Kvöldspjall. Inga Rósa Þórðardóttir sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Egllsstöðum). 0.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp Akureyri 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé. 20.00 Biblíulestur i umsjón Gunnars Þor- steinssonar. 21.00 Logos. Stjórnandi: Þröstur Stein- þórsson. 22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan. 22.15 Fagnaðarerindiðflutt í tali og tónum. Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen. 22.30 Síðustu tímar. Flytjandi: Jimmy Swaggart. 24.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. Bylgjan FIVI 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjáimsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistón- list. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispopp- ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik siödegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17. einnig hafði verið eíhilegur píanóleik- ari en orðið að gjalda listina dýru verði. Leikendur eru Sigrún Edda Bjöms- dóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Pétur Einarsson, Guðrún Þ. Stephensen, Edda Þórarinsdóttir og Guðbjörg Thoroddsen. Píanóleik annast Anna Þorgríms- dóttir. Tæknimenn eru Friðrik Stef- ánsson og Áslaug Sturlaugsdóttir. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21. 21.00 Jóhanna Harðardóttir. - Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvin. - Jóhanna fær gesti i hljóðstofu. Skyggnst verður inn í spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Stjaman FM 102,2 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar. Tónlist. Kynning á íslenskum hljómlistarmönn- um sem eru að halda tónleika. 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með þvi sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántritónlist og aðra þægilega tónlist (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað milli kl. 5 og 6, siminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt i einn klukkutíma. „Gömlu" sjarmarnir á ein- um stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presley, Johnny Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið- kveldi með hressilegum kynningum. Þetta er maðurinn sem flytur ykkur nýmetið. 22.00 örn Petersen. ATH. Þetta er alvar- legur dagskrárliður. Tekið er á málum liðandi stundar og þau rædd til hlitar. Örn fær til sín viðmælendur og hlust- endur geta lagt orð i belg í sima 681900. 23.00 Stjörnufréttir. 23.15 Tónleikar á Stjörnunni í hi-fi stereo og ókeypis inn. Að þessu sinni hljóm- sveitin Queen. 00.15 Gísli Sveinn Loftsson. Stjörnuvaktin hafin. . . Ljúf tónlist, hröð tónlist, sem sagt tónlist við allra hæfi. Veður I dag verður fremur hæg vestlæg átt á landinu. Vestanlands verður skýjað og sumstaðar smá skúrir eða súld en austanlands léttir heldur til í bili en þykknar aftur upp í kvöld og þá fer að rigna norðanlands. Hiti verðui^' 10-15 stig. Akuroyrí þokumóða 10 Egilsstaðir skýjað 10 Galtarviti súld 9 Hjarðarnes alskýjað 10 Kcílavíkurflugvöllur alskýjað 9 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 10 Raufarhöfn skýjað 10 Reykjavík súld 10 Sauðárkrókur skýjað 12 Vestmannaeyjar súld 11 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 9 Helsinki skúr 15'*' Ka upmannahöfn rigning 13 Osló skúr 15 Stokkhólmur skýjað 12 Þórshöfn skýjað 10 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heiðskírt 23 Amsterdam skýjað 17 Aþena léttskýjað 28 Barcelona léttskýjað 24 Berlín skýjað 18 Fenevjar léttskýjað 26 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 20 Glasgow alskýjað 20 Hamhorg rigmng 16 Las Palmas mistur 26 (Kanaríeyjar) London skúr 18 Luxemborg skýjað 18 Madríd þrumuveð* 21^11 Malaga heiðskírt 26 Montreal léttskýjað 20 . New York heiðskírt 26 Nuuk rigning 8 París skýjað 21 Vín skýjað 20 Winnipeg skýjað 31 Valencia skýjað 26 Gengið Gengisskráning nr. 141 - 30. júlí 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,210 39,330 39,100 Pund 62,691 62,883 62,630 Kan. dollar 29,436 29,526 29,338 Dönsk kr. 5,5621 5,5791 5,6505 Norsk kr. 5,7751 5,7928 5,8310 Sœnsk kr. 6,0551 6,0737 6,1228 Fi. mark 8,7133 8,7400 8,7806 Fra. franki 6,3503 6,3697 6,4167 Belg. franki 1,0187 1,0218 1,0319 Sviss. franki 25,4859 25,5639 25,7746 Holl. gyllini 18,7518 18,8092 19,0157 Vþ. mark 21,1158 21,1805 21,4012 ít. líra 0,02913 0,02922 0,02952 Austurr. sch. 3,0043 3,0134 3,0446 Port.escudo 0,2698 0.2706 0,2731 Spá. peseti 0,3095 0,3105 0,3094 Japanskt yen 0,26045 0,26124 0.26749 írskt pund 56,584 56,757 57.2900 SDR 49,6321 49,7841 50.0442 ECU 43,8446 43,9788 44,3316 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 30. júli seldust alls 7,240 kg. Magn i tonnum Verð i krónum meðal hæsta lægsta Skatkoli 7,240 kg 30,00 30.00 30.00 Næsta uppboð verður þriðjudaginn $f ágúst. Boðin verða upp 15 tonn af ufsa og 50 tonn af þorski. Hafnarfjörður 29. júli seldust alls 90 tonn. Magn i tonnum Verð 1 krónum meðal hæsta lægsta Undirmálsf. 0,420 19,20 19,20 19.20 Ufsi U.5 22,66 23,60 21,00 Hlýri 3,2 12,69 17,60 12.00 Ýsa 5.5 48,74 60,50 41,60 Þorskur 30,9 37,29 39.00 29.80 Sólkoli 0,1331 24,40 24,40 24,40 Lúða 0,470 89,34 121,00 46.90 Koli 0,823 21.02 30.00 18.60 Karfi 23,1 18,88 19.80 13,00 Bland.fisk. 0,896 12,00 12.00 12,00 30. júli verða boðin upp 10 tonn af bátaýsu. SÚÐAVÍK DV óskar eftir að ráða umboðsmann í Súða- vík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-6928 og afgreiðslu DV, Reykjavík, sími 91-27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.