Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987. 47 DV Sjénvarpið kl. 20.40: I skólanum er skemmtilegt að vera Sjónvarpið sýnir í kvöld þátt sem ber heitið „Að vita meira og meira...“ Nú er liðið á haustið og skólastaríið hafið af fullum krafti. Nemendumir e'ru komnir inn fyrir veggi skólanna og reyna að öðlast visku og ffóðleik. Af þessu tilefni skyggnist umsjónar- maður þáttarins, Öm Þóröarson, inn í skólana og kynnir sér starfið sem þar fer fram. Om spjallar við nemendur og ræðir einnig við nokkra einstakf- inga sem starfa við mermtamál okkar íslendinga. Sjónvarpið sýnir þátt í tilefni þess að skólarnir eru komnir í fullan gang. Útvarp - Sjónvarp Stöð 2 Id. 00.10: Max Headroom Max Headroom verður með þátt sinn á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. En hver er Max Headroom? Hann er stjómandi þessa þáttar sem byggist að mestu upp á léttu spjalli. Max er merkilegri en aðrir sjónvarpsmenn að því leyti að hann er ekki gerður af holdi og blóði heldur er hann tölvu- stýrð brúða. Max veit svör við öllu miUi himins og jarðar. Hann veit hver uppáhaldslitur Simons leBons er og hann getur líka sagt þér hvemig þú getur vitað þegar stjómmálamaður lýgur. Þátturinn var upphaflega gerður til aö kynna tónlistarmyndbönd á bresku sjónvarpsstöðinni Channel Four og var hinn tölvustýrði stjómandi þáttar- ins skapaður í þeim tilgangi. Max gerði mikla lukku, heillaði áhorfendur gjör- samlega og nú era þættimir orðnir mjög vinsælir í Evrópu og fyrir vestan haf. Föstudagur 2. október Sjónvarp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Þekkirðu Ellu? (Kánner du Ellen?) Sænskur myndaflokkur um Ellu sem er fjögurra ára gömul. Þýðandi Laufey Guðjónsdóttir. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið.) 18.40 Nilll Hólmgeirsson. 35. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.05 Þekkirðu Ellu? (Kánner du Ellen?) (Nordvision - Sænska sjónvarpið.) 19.15 Á döfinni. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Popptoppurinn. (Top of the Pops) Vikulegur þáttur með efstu lögum bresk/bandaríska vinsældalistans, tek- inn upp viku fyrr í Los Angeles. Flytj- endur í þessum þætti eru David Bowie, Mister Mister, Jelly Bean, Lo- ver Boy og Brian Adams. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Að vita meira og meira... Nú, þegar skólastarf er hafið víða um land af full- um krafti getur veriö forvitnilegt að skyggnast um innan veggja skólans og spjalla við nemendur og einnig þá sem láta sig menntamál einhverju varða. Umsjón örn Þórðarson. Stjórn upptöku Ásgrimur Sverrisson. 21.15 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.15 Aretha Franklin á tónleikum. Breskur sjónvarpsþáttur með söngkonunni Ar- ethu Franklin. I þættinum syngur hún mörg sinna þekktustu laga. 23.10 Karl f krapinu (Local Hero) Bresk blómynd i léttum dúr frá árinu 1983. Leikstjóri Bill Forsyth. Aðalhlutverk Burt Lancaster, Peter Riegertog Denn- is Lawson. Ungum Bandaríkjamanni er faliö það verkefni að kaupa sjávar- þorp í Skotlandi og setja þar upp oliuhreinsunarstöö. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 01.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Drengskaparhett. World of Honour. Heldri borgari er ákærður fyrir morð. Blaðamaður neitar að gefa upp heim- ildarmann að frétt sem varöar réttar- höldin. Aðalhlutverk: Karl Malden, Rue McClanahan, Ron Silver. Leik- stjóri: Mel Damski. 20th Century Fox 1981. Sýningartlmi 100 mln. 18.25 Brennuvargurinn. (Fire Raiser.) Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. Televisi- on New Zealand. 18.50 Lucy Ball. H|álpsöm móöir. Þýð- andi: Sigrún Þorvarðardóttir. Lorimar. 19.19 19.19. 20.20 Sagan af Harvey Moon. (Shine on Harvev Moon.) Frostrósir. Hár- greiðslustofa Ritu er að fara á hausinn, en Moon fjölskyldan bjargast hvernig sem fer. Veturinn 1947 er sá kaldasti um árabil. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. Central. 21.10 Spilaborg. 21.40 Hasarleikur. (Moonlighting.) Þýð- andi: Ólafur Jónsson. ABC. 22.35 Litli og Halsy. Little Fauss and Big Halsey. Aðalhlutverk: Robert Redford, Michael J. Pollard og Lauren Hutton. Leikstjóri: Sidney Furie. Þýðandi: Sveinn Eirlksson. Paramount Pictures 1970. Sýningartími 95 mln. 00.10 Max Headroom. Þýðandi: Iris Guð- laugsdóttir. Lorimar. 00.35 Nánasti ættingi. Next of Kin. Ógn- vekjandi spennumynd. Myndin greinir frá ungri konu sem erfir öldrunar- heimili. Fyrstu viðbrögð hennar eru að losa sig við heimilið en þegar hún stlg- ur fæti slnum inn fyrir dyr þess er eins og eitthvert afl nái tökum á henni. Aðalhlutverk: Jackie Kerin, John Jarr- at og Gerda Nicolson. Leikstjóri: Tony Williams. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Myndin er alls ekki við hæfi barna og viðkvæms fólks. ITC Entertainment. Sýningartími 85 mín. 02.00 Dagskrárlok. Útvaip rás I ~ 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 14.00 Miðdeglssagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þurlð- ur Baxter les þýðingu slna (10). 14.30 Þjóðleg tónlisL 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaöa. 16.00 Fréttir . Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónllst eftir Sergel Rakhmaninoff. a) Sinfóniskur dans op. 45 nr. 2. Fíl- harmonlsveitin í Moskvu leikur; Kyril Kondrashin stjórnar. b) Rapsódía op. 43 um stef eftir Paganini. Arthur Ru- benstein leikur á planó með Sinfónlu- hljómsveitinni í Chicago; Fritz Reiner stjórnar. (Af hljómplötum.) 17.40 Torglö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Siguröardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 KvöldfrétUr. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. 20.00 Tónllst eftir Antonln Dvorak. a) Sin- fónla nr. 7. Fllharmonlusveitin I Berlln leikur; Rafael Kubelik stjórnar. (Af hljómplötu.) 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Tlfandl tónar. Haukur Agústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt- um. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visnakvöld. Aðalsteinn Asberg Sig- urðsson sér um þáttinn. 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthías- son. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. Útvaip rás II ~ 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson, Sigurður Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Eftlrlætf. Valtýr Björn Valtýsson flyt- ur kveðjur milli hlustenda. 22.07 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveins- son. 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Magnús Ein- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæöisútvarp Akuieyri 18.03-19.00 Svæðlsútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristj- án Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98$ 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegl. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttlr kl. 13.00. 14.00 Þorstelnn J. Vilhjálmsson og föstu- dagspopplð. Þorsteinn hitar upp fyrir helgina. Fréttlr kl. 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson I Reykja- vík siödegls. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallaö við fólkið sem kemur við sögu. Stiklað á stóru I sögu Bylgjunnar. FrétUr kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli viö hlustendur. FrétUr kl. 19.00. 22.00Haraldur Gislason, nátthrafn Bylgj- unnar, kemur okkur i helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Krlstján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint i háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Stjaman FM 102$ 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 StjömufrétUr(fréttaslmi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafs- son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftirmið- degi. 18.00 StjömufrétUr (fréttasimi 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn. Astarsaga rokksins í tónum, ókynnt í einn klukkutíma. 20.00 Ámi Magnússon Árni er kominn i helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson. Og hana nú... kveöjur og óskalög á vlxl. 03.00 StjömuvakUn. ffljóðbylgjan 14.00 Olga Björg örvarsdótUr býr hlust- endur slna undir helgina með léttri tónlist og spjalli um lífiö og tilveruna. 17.00 í sigUnu. Ómar Pétursson og Friö- rik Indriöason með fréttatengt efni og fá til sln fók i fréttum I spjall. 19.00 Ókynnt tónllst spiluð. 20.00 Jón Andri Sigurðsson spilar allar tegundir af tónlist. 23.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. Fréttir sagðar kl. 8.30, 12.00, 15.00 og 18.00. Gengið Gengisskráning nr. 186-2. október 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Pollar 39,030 39,150 38,010 Pund 63,414 63,609 63,990 Kan. dollar 29,845 29,937 29,716 Dönsk kr. 5,5232 5,5402 5,5653 Norsk kr. 5,8076 5,8255 5,8499 Sœnsk kr. 6,0559 6,0745 6,0948 Fi. mark 8,8333 8,8605 8,8851 Fra. franki 6,3696 6,3892 6,4151 Belg. franki 1,0221 1,0252 1,0304 Sviss. franki 25,4798 25,5582 25,7662 Holl. gyllini 18,8619 18,9199 18,9982 Vþ. mark 21,2235 21,2887 21,3830 ít. líra 0,02941 0,02950 0,02963 Aust. sch. 3,0156 3,0249 3,0379 Port. escudo 0,2696 0,2705 0,2718 Spó. peseti 0,3194 0,3204 0,3207 Jap.yen 0,26700 0,26782 0,27053 írskt pund 56,931 57,109 57,337 SDR 49,8807 50,0338 50,2183 ECU 44,0746 44,2101 44,4129 Símsvari vcgna gengisskróningar 22190. Veður í dag verður suövestangola eða -kaldi á landinu, á Suðvestur- og Vesturlandi verða skúrir en léttskýj- að á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti víðast 7-12 stig. Island kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 8 Egilsstaðir léttskýjað 3 Galtarviti skúr 8 Hjarðames léttskýjað 4 Kefíavikurfhigvöllur skýjað 6 Kirkjubæjarklaustur skýjað 2 Raufarhöfn skýjað 4 Reykjavík skúr 6 Sauðárkrókur hálfskýjað 7 Vestmannaeyjar skúr 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen lágþoku- 4 Helsinki blettir þoka 2 Kaupmannahöfn léttskýjað 9 Osló þokumóða 3 Stokkhólmur lágþoku- 3 Þórshöfn blettir skýjað 6 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 23 Amsterdam léttskýjað 12 Aþena rigning 20 Barcelona rigning 21 Berlín léttskýjað 9 Chicago léttskýjað 19 Feneyjar léttskýjað 16 (Rimini/Lignano) Frankfurt léttskýjað 10 Glasgow mistur 2 Hamborg léttskýjað 9 LasPalmas hálfskýjað 26 (Kanaríeyjar) London skýjað 12 LosAngeles léttskýjað 23 Lúxemborg léttskýjað 10 Madrid alskýjað 20 Malaga þokumóða 22 Mafíorca léttskýjað 22 Montreal skýjað 14 New York skýjað 17 Nuuk slydda 2 París léttskýjað 16 Róm heiðskírt 20 Vín iéttskýjað 9 Winnipeg skúr 10 Valencia þokumóða 24 F iskmarkaðirnir* Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 1. október seldust alls 61,424 tonn. Magn i tonn- Verð i krónum um Meðal Hæst Lægst Ýsa 0.280 30,00 30,00 30,00 Langa 2,729 26,87 27,00 20,50 Steinb./Hlýri 3,475 24,32 27.00 18,00 Skata 0,014 40,00 40.00 Lúða 0.052 70,00 70,00 Keila 0.113 12,00 12,00 12.00 Karfi 39,070 23,73 24,50 23,00 Ufsi 1,365 18,00 18.00 18,00 Þorskur 14,325 46,19 48,00 41,00 2. október verða boðin upp 100 tonn. 45 tonn af þorski, 12 tonn af ýsu, 18 tonn af ufsa og allar aðrar tegund- ir. Faxamarkaður 2. október seldust alls 78,0 tonn. Magn tonn- Verð i krónum um Meöal Hæst' Lægst í Karfi 50,0 24,54 25,00 24,00 Langa 0.900 25,00 Lúða 0,226 83,30 90,00 80.00 Skarkoli 2.8 34,12 40,00 28,00 Þorskur 0.120 40,00 40,00 Ufsi 19.8 33,77 34,00 33,50 i Ýsa 3.5 42,71 47.00 34,00 Næsta uppboð verður 6. október, þá verða boðin upp 50-60 tonn af þorski úr Snorra Sturlusyni. Fiskmarkaður Suðurnesja 1. október seldust alls 35,0 tonn Magn i tonn- Verð i krónum um Meöal Hæst Lægst Keila 0,7 12,00 12,00 12,00 Ufsi 2.6 15,04 18,50 14,00*^ Þorskur 7,3 49,15 49,50 41,00 Skarkoli 2.0 40,00 40,00 40.00 Ýsa 3,3 58,82 67,50 57,50 Þorskur 9.0 51,94 52,50 51,50 Ýsa 4.071 54,16 63,00 51,55 Lúða 3.0 78,00 78,00 78,00 Keila 2,4 12,75 13,00 10,00 2. október verður boðin upp þorskur, keila. ýsa o.fl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.