Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987. Spumingaleikur _________ Veistu fyrr en f fimmtu tilraun? Hér býður DV lesendum að reyna sig við sjö spurningar úr ýmsum áttum. Skráið hjá ykkur stigin og sjáið hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig 1 stig Fleyg orð „Hérnaertólf ára gamli hákarlinn, Jón, og þrettán ára þó," sagði hún eftirað hafa orðið við bón Jór^. Sú sem þetta sagði var ekki af mennskum ættum. Umrædd orð komust fyrst á prent í frægu ritsafni frá síðustu öld. Jón þessi, sem fékk hákarl- inn, var Þingeyingur að uppruna en hákarlinn var sótturá Siglunes. Jón fékk eftir þessa atburði viðurnefnið Loppufóstri. Staður í veröldinni Um er að ræða borg sem á máli heimamanna heitir Dar el Beida en annað nafn er þekktara. Þetta ersögufræg hafnar- borg á vesturströnd Afríku. Á þessum stað var haidinn frægur leiðtogafundur árið 1943. Þargerðu bandamenn og innrásíAfríkuáárum heimsstyrjaldarinnar síðari. Gerð hefurveriðfræg kvik- mynd er ber heiti borgar- innar. Fólk í fréttum Hann hefurveriðífréttun- um vegna embættis í banka. Því hefur verið lýst yfir að hannsé kandídatsíns flokks í embættið. Hann hefur áður oft verið í fréttum vegna aðgerða sinna sem stjórnmálamað- ur. Hann er þingmaður Sjálf- stæðisflokksins og fyrrver- andi ráðherra. Hann hefur m.a. verið um- deildur fyrir að reka undir- mennsína. Frægt í sögunni Um er að ræða orrustu sem háð var 20. júní árið 1859. Orrustan varð fyrirmynd Benedikts Gröndal að Helj- arslóðarorrustu. Stofnun samtaka, sem bera þetta merki, er rakin til reynslunnar í þessari orr- ustu. Hj&piðakkur ad fýálpa öðtum € Italir og Frakkar háðu orr- ustuna á Norður-Ítalíu gegn Austurríkismönnum. Hún er kennd við bæinn þarsem hún varháð. Sjaldgæft orð Orð þetta er notað um eitt- hvað sem er torsótt. Það er einnig notað um hvaðeina sem er illt við- fangs. I hliðstæðri merkingu er það haft um fast prjón eða fastprjónaða flík. Þetta orð hefur einnig verið notað sem heiti á smásulli í sauðfé. Orðið er náskylt því að negla og dregið af því. Stjórn- málamaður Hann erfæddur í Ölafsvík 19. september árið 1914. Hann var alþingismaður Reykvíkinga á árunum 1959 til 1978. Hann erþekktasturfyrir störf sín að blaðamennsku sem hann stundaði um ára- tugaskeið. Hann hefur löngum verið kenndur við dagblað sem hann ritstýrði lengi. ivikí ;ií lio | •■•i il -ih Ll jÉh | num. Rithöfundur Hún varárið 1887 norður í Fljótum í Skagafirði. Hún kenndi sig alltaf við fæðingarbæ sinn þar. Hún varkomináefri ár þegarhúnsendifrásér fyrstu skáldsöguna. Hún var um árabil einhver mest lesni íslenski rithöf- undurinn. Fyrsta og frægasta skáld- saga hennar heitir Dalalíf. Svör á bls. 58 Jík Islensk fyndni Leggið manninum orð í munn. Merkið tillöguna: „Islensk fyndni", DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Höfundur: Magnús Kolbeinsson, Greniteigi 14, 230 Keflavík. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.