Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Blaðsíða 36
48 MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1988. Sviðsljós Ólyginn sagði . . . Raoul Wallenberg - Svíinn sem bjargaöi þúsundum gyöinga í síðari heimstyrjöldinni - heföi oröiö 76 ára á þessu ári. Af því tilefni ákvað fjölskylda hans aö stofna styrktarsjóö með rúmlega tveimur milljónum króna svo aö megi skrásetja það starf sem hann vann á sínum tíma viö aö bjarga gyðingum frá gasklefum nasista. Fjölskyldan stjórnar nokkrum af aðaliðnfyr- irtækjum Svíþjóðar, ogað hennar sögn munu peningarnir renna til háskólans í Uppsölum og óþekkts háskóla í Bandaríkjunum. Diana Ross mun fá um 70 milljónir fyrir ekki neitt. Mikiö æviminningaæöi gengur nú yfir, og hafa bæöi El- ísabet Taylor og Michael Jackson slegist í þann hóp. Nú hefur Diana Ross einnig lofaö, og reyndar skrifaö undir sámning þess efnis, að rita sínar æviminn- ingar. Hún lofar að bókin veröi góð en án allra persónulegra smáatriða. Og þaö fmnst mörgum vera heldur súrt. Dudley Moore minntist eitt sinn á þaö viö konu sína aö hann saknaði píanós nokkurs sem hann haföi oft spil- aö á sem drengur. Kvinnan ákvaö að gera eitthvaö í máhnu og hóf dauðaleit aö gripnum. Henni tókst að hafa uppi á píanóinu og koma því yfir Atlantshafið, frá Englandi til Bandaríkjanna. Mun nú píanóið skipa mikinn virðing- arsess á heimili þeirra hjóna. DV Horfði ekki á sjón- varp í heilt ár - og vann veðmál Jenny Machalleck var sjónvarpssjúklingur, en tókst aö halda sig frá því í heilt ár og vann þar með veðmál við foreldra sína. Hinn fyrrum sjónvarpssjúklingur, Jenny Machalleck, sem er 12 ára, sýndi og sannaði að það er töggur í henni þegar hún vann rúmlega 20.000 króna veömál viö foreldra sína með því að hórfa ekki á sjónvarp í heilt ár. „Ég var algjör sjónvarpssjúkling- ur. Ég var vön því aö eyða sex tímum á dag fyrir framan kassann - það eru 42 tímar á viku. Á venjulegum degi kom ég heim úr skólanum um fjögur- leytið, kveikti á imbanum og sat fyr- ir framan hann þangað til ég fór í rúmið. Ég gerði heimaverkefnin og borðaði þegar auglýsingarnar voru,“ sagði Jenny. En einn daginn urðu foreldrar hennar svo þreyttir á þessum vana dótturinnar að þau veðjuðu við hana rúmlega 20.000 krónum að hún gæti ekki verið án sjónvarps í heilt ár. Hún tók veðmáhnu og fór í bindindið frá og með 2. mars 1987. „Fyrstu tvær vikurnar voru erfið- astar,“ sagöi Jenny. „Strax eftir skóla fyrsta daginn ætlaði ég ósjálf- rátt að kveikja á sjónvarpinu, en mamma var fyrir aftan mig og minnti mig á veðmálið. Rétt sem snöggvast fékk ég hræðhega gæsahúð. Eg var að fara yfir um. AUt líf mitt hafði snúist um sjónvarpið, hvað átti ég nú að gera?“ Grét inni í herbergi „í fyrsta skipti gerði ég mér grein fyrir hversu háð ég var orðin sjón- varpinu. Til að bæta gráu ofan í svart þá átti að sýna uppáhaldsmyndina mína þetta kvöld, Karate Kid. Frá þeirri mínútu sem byijað var að sýna myndina og þangað th henni lauk, sat ég inni í herberginu mínu og hugsaði um hana. Ég reyndi að gera heimaverkefnin, en ég gat engan veg- inn einbeitt mér. Mér leið svo hla að ég byrjaði að gráta. Annað kvöldið var htlu skárra. Ég kom heim úr skólanum í slæmu skapi og þegar mamma reyndi að hressa mig við þá varð ég bara enn verri. Hvers gat ég hlakkað th án sjónvarpsins? Lífið var eintóm leið- indi. En smám saman aðlagaðist ég aðstæðunum. Og þegar ég var orðin vön að horfa ekki á það, komst ég að því að í raun saknaði ég þess ekki svo mikið. Ég fór að eyða meiri tíma með gæludýrunum mínum og hund- urinn minn varð hæstánægður því ég fór meira út að ganga með hann,“ sagði Jenny. Gleymdi að kveikja á sjónvarpinu Hún fór einnig að eyða meiri tíma í námið og hækkaði ahar einkunn- irnar. Hún fór að lesa bækur af bóka- safninu, byijaði að skrifast á við pennavin í Frakklandi, lærði að sauma og prjóna og byijaði jafnvel að læra að fljúga flugvél föður síns. Á endanum, þann 2. mars 1988, borgaði veðmáhð sig. Fyrsta kvöldið sem Jenny mátti horfa á sjónvarpiö, þá gleymdi hún að kveikja á því. Nú horfir hún aðeins á sjónvarpið ef það er verið að sýna eitthvað sem hún vill ahs ekki missa af. Jenny viðurkennir að þaö hafi ver- ið erfiðara fyrir sig að fara í sjón- varpsbindindi heldur en að hætta að naga neglurnar. Ef foreldrar hennar myndu veöja aftur við hana, þá myndi hún sko aldehis hugsa sig tvi- svar um áöur en hún tæki veðmál- inu. Nær Karolína völdum í Mónakó? Sú saga gengur nú fjöhunum hærra að Karólína Mónakóprins- essa muni taka við af föður sínum, Rainier fursta, og stinga þar með bróður sinum ref fyrir rass: Er sagt að fólk yrði mjög ánægt ef svo yrði, því með Karólínu kæmi aftur sá glæsheiki sem einkenndí móður hennar. Hin 31 árs prinsessa þykir þegar hafa sigrað einn keppinaut, Iru Von Furstenberg, lagskonu föður Tallð er mjög Ifklegt að Karólina taki viö af föður sínum. síns. Og nú mun hún vera ákveöin í að sigra' einnig bróður sinn, sera þrítugur að aldri hefur ekki sýnt neina viðleitni í að ganga í hjóna- band. Frá því aö móðir hennar dó fyrir 6 árum hefur Karóhna unnið hörð- um höndum við að endurheimta mannorð sitt og losna við gömlu villtu ímyndina. Ekki hefur hún farið hiö minnsta út af sporinu hin síðari ár og hún hefur alveg tekið móður sina sér th fyrirmyndar. Karólína hefur því áunnið sér virð- ingu meðal þotuhðsins í Mónakó. Hefur persónutöfrana Alhr virðast sammála um að Karó- lína hafi þá persónutöfra sem th þarf í embættinu og að hún hafi hingaö th staðið sig mjög vel. Bróð- ir hennar sé aftur á móti alveg grút- / leiðinlegur og hafi hann ekki komið fram opinberlega nærri því jafnoft og systir hans. íbúar Mónakó bíða nú bara eftir að Rainier gefi út tilkynningu um að hann segi af sér og aö dóttir hans, Karólína, taki við. Hingað th hefur sonur ahtaf gengið fyrir sem eftirmaður, en Rainier getur lög- legá látið ríkið ganga til dóttur. Og eftir því sem sagt er, er hann nú handviss að Karólína sé rétta manneskjan th að taka við af hon- um. Rainier fursti veit hversu vinsæl og dáð Karólína er í Mónakó og hversu óvinsæh bróðir hennar er. Eini aðili fjölskyldunnar sem ekki keraur til greina er Stephanie, sem býr í Bandaríkjunum og þykir fremur villt. Albert metnaðarlaus Sumir segja að Rainier heföi þegar verið búinn að segja af sér ef Karó- lína væii karlmaður. En hvað er að aumingja Albert? Hann er sagð- ur vera metnaðarlaus og áii stolts. Hann hefur aldrei verið í föstu sambandi og þykir fremur auðveld bráð. Albert hefur margoft verið ljósmyndaður með amerískum Ijóskum, en aldrei hefur neitt orðið úr neinu. Ein þeirra sagði jafiivel að hann væri veimhtíta. En fortíð Karólínu getur reynst henni Þrándur í Götu. Hjónaband hennar og glaumgosans Phhlippe Junot er enn ght, því kaþólska kirkjan hefur ekki enn veitt þeim skihiað. Junot bætti svo gráu ofan á svart meö því að birta endur- minningar sínar í tímariti. „Hún varð að draga hvern þann mann Albert þykir leiðinlegur og laus í rasinni. sem hún hitti á tálar,“ sagði sá fyrr- verandi. Karólína giftist svo ítalska marg- millj ónamæringnum Stefano Cas- iraghi og eiga þau þrjú börn, fjög- urra og tveggja ára og tíu mánaða. Eins og .áður segir fetar hún nú í fótspör. móður shmar og finnst mörgum sem hún sé hin nýja Grace. En fyrsti sigur hennar var aö bola Iru burt, því hún vissi aö ef faðir hennar myndi giftast aftur þá þýddi það að hún félli í skugg- ann. Sean Penn semur Hinn skapstóri Sean Penn samdi nýlega viö blaðaljósmyndara sem hafði ákært hann fyrir að hafa spark- að í hurð á bíl sínum með fætinum. Ljósmyndarinn Paul Adao, sem vinnur fyrir New York Post, sam- þykkti að feha niður allar kærur á hendur leikaranum ef hinn síðar- nefndi myndi borga fyrir viögerð á bílnum og fyrir bílaleigubíl sem Paul gæti notað meðan hinn væri í við- gerð. Atburðurinn, sem rifist var um, átti sér stað þann 3. júlí þegar ljós- myndarinn kom auga á Sean gang- andi niður götu á Manhattan ásamt konu sinni, söngkonunni Madonnu. Leikarinn hafði áður setið 33 daga í fangelsi á síðasta ári fyrir að hafa lamið á aukaleikara þegar verið var að taka upp Colors. Hann var eitt sinn einnig sektaöur um 80.000 krón- ur fyrir að gefa lagahöfundinum David Wohnski einn utan undir. Se- an hélt því fram aö David hefði kysst Madonnu á næturklúbbi í Los Ange- les. David sagðist aðeins hafa boðið Madonnu góða nótt. Sean, sem hefur leikiö í mynduri- um Bad Boys, Fast Times at Ridge- mont High og nú síðast í Colors, hef- ur lent í fleiri illdeilum og þá venju- lega við ljósmyndara sem hann telur ráðast inn í einkahf sitt. Sean Penn samdi nýlega við Ijós- myndara um bætur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.