Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1988. Útlönd Framboði Pino- chets hafnað Borgaralegir bandamenn her- stjómar Pinochets í Chile hafa vís- að á bug þeim möguleika að Pino- chet bjóði sig fram í forsetakosn- ingunum í desember á nœsta ári. Sjálfstæða lýðræðissambandið, sem studdi Pinochet ákaft í forseta- kosningunum, sem fram fóru í síö- ustu viku, lýsti því yfir í gær aö samkvæmt sljómarskránni gæti Pinochet ekki boðið sig fram tQ for- seta á næsta ári. „Greinileg ákvæði stjómarskrár- innar, sem gera Pinochet van- liæfan til framboðs, ættu að lækna alla af þeim draumi að Pinochet geti boðið sig fram, jaíhvel meö því aö breyta stjómarskránni,“ sagði í yfirlýsingunni. Sambandið sagði að allar vanga- veltur um annað myndu skaöa pólitíska framtfö landsins. í gær lýsti síðan yflrmaður flug- Fernando Matthei, yfirmaður flug- hers Chile, sagöist i gær telja eðli- hers Chile, Femando Matthei her- foringi, því yfir að ósigur Pinochets í kosningunum i síðustu viku hefði verið ótviræður og að þau úrsht gæfu tilefni til viðræðna um að hraðað verði þróun í átt til lýðræð- is, með samningum við stjómar- andstöðu. „Það verður að skoða allt í róleg- heitum til að reyna að komast að því hvað hver vill. Síðan verður tími til að tala,“ sagði Matthei við blaðamenn. Matthei hefur áður viöraö skoð- anir sem ganga í berhögg við skoð-. anir Pinochets. Hann sagði að ljóst væri aö fólkið hefði hafiiað Pinoc- het í kosningunum í síöustu viku og aö engin leið væri fýrir her- stjómina að túlka þessar niður- legt að raett yrði vlð stjórnarand- stöður sem persónulegan sigur fyr- stöðuna um að hraöa lýðraeöis- íf forsetann. þróun i landinu. Simamynd Rauter Reuter Kosningabaráttan heldur áfram ffimrrrmp ©1988 INTEPNATIOMAL COPYRiGMT BY CARTQQNEWS INC NY Lurie telur að hvorugur flokkurinn hafi mikið fram að færa fyrir forsetakosning arnar í Bandaríkjunum. Lögreglumenn mynduöu keðju fyrir framan höfuöstöðvar bandariska mat- væla- og lyfjaeftirlitsins í gær þar sem tólk hafði safnast saman til aó krefj- ast markaðssetningar eyðnilyfja. Símamynd Reuter Kröfðust eyðnilyfja Steinunn Böövaisdóttir, DV, Washingtan; Talið er aö um átta hundmð manns hafi safnast saman fyrir framan höfuöstöövar bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitsins í Mary- landfylki í gær til að krefjast þess að markaössetningu nýrra lyfja gegn eyðni verði hraðað. Rúmlega eitt hundrað og áttatíu manns voru handteknir en aðgerðimar fóm frið- samlega fram. Hópurinn gagnrýndi harkalega bandarísk stjómvöld fyrir að hafa gert of lítið í baráttunni gegn eyðni. Ronald Reagan forseti var skotspónn gagnrýni þátttakenda og var dúkka, ímynd forsetans, brennd. Matvæla- og lyfj aeftirlitið í Banda- ríkjunum hefur einungis samþykkt markaðssetningu eins lyfs gegn eyðni, AZT. Vísindamenn stunda nú rannsóknir á öðrum lyfjum en til- raunir með þau era ekki komnar á það stig að ömggt sé taliö aö setja þau á almennan markað. Það tekur að minnsta kosti sjö til átta ár að fá samþykkt bandarískra stjómvalda fyrir markaðssetningu slíkra lyfja. Fjöldinn allur af lyfium gegn eyðni er seldur á svörtum markaði fyrir hátt verð. Eyðnisjúklingar vilja að þessi lyf eöa önnur, sem geta hamlað frekari útbreiðslu sjúkdómsins, veröi samþykkt og markaðssett. Vís- indamenn í Bandaríkjunum telja aft- ur á móti aö öryggi skuli haft í fyrir- rúmi og segja að um leið og lyf, sem gefi góöa raun, uppgötvist verði það markaðssett svo fljótt sem auðið er. Þeir em þó ekki bjartsýnir og segja að þau lyf, sem nú eru á tilrauna- stigi, gefi ekki von um lækningu eyðni. Handtökur á Gazasvæðinu ísraelar handtóku i fýrradag Talsmaður utanríkisráðuneytis- annan háttsetta múhameðstrúar- ins sagði að ísraelar gætu búist viö manninn á eirrni viku á Gazasvæð- aö um fimmtíu til sextíu ríki inu, tíl að reyna að stemma stigu myndu viðurkenna palestinskt ríki við mótmælum múhameðstrúar- umleiðogPLOhefðilýstyfirstofij- manna sem nú hafia staðið í tíu un þess. mánuði Herinn staðfestí í gær að hann Shimon Peres, utanrikisráðherra hefði handtekið Ibrahim Yazury, landsins, sagöi aö ísraelar ættu einn af helstu leiðtogum múham- ekki að óttast þótt Frelsissamtök eðstrúarmanna á Gazasvæðinu. Palestínu, PLO, lýstu yfir sjálf- Ekkert hafði sést til hans frá því á stæði. ísraelska útvarpiö hafði eftir mánudagsmorgun, er honum var honum að ef sjálfstæðisyfirlýsing fýrirskipað að mæta í yfirheyrslu yrði búin til yröi ftmdiö pláss fýrir í stjóraardeild þá sem hefur með hana á þjóðskjalasafiú ísraels. máleftúarabaaögera. Reuter Nauðungamppboð annað og síðara á eftjrtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Baldursgata 32, þingl eig. Erla Dagm- ar Ólafedóttir o.fl., fóstud. 14. okt. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík. Barónsstígur 11A, jarðhæð, þingl. eig. Prenthúsið sf., fbstud. 14. okt. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Iðnlána- sjóður og Gjaldheimtan í Reykjavík. Bergstaðastræti 19, hluti, þingl. eig. E.M. Afliico Neytendaþjónusta s£, fostud. 14. okt. ’88 kl. 14.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bfldshöfði 16, kjallari, þingl. eig. Steintak hf., fóstud. 14. okt. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána- sjóður Borgartún 31, þingl. eig. Sindra-Stál hf., fostud. 14. okt. ’88 kl. 15.00. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki Islands. Bólstaðarhlíð 8, 2. hæð og ris, þingl. eig. Olgeir Kristjánsson og Rut Þor- steinsd., föstud. 14. okt. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Eldshöíði 2, talinn eig. Aðalbraut hf., íbstud. 14. okt. ’88 kl. 15.15. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík og Atli Gíslason hdl. Funafold 7, þingl. eig. Auður Jóns- dóttir, föstud. 14. okt. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Valgarð Briem hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Sigurður G. Guðjónsson hdl., tollstjórinn í Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Goðaland 16, þingl. eig. Sverrir M. Sverrisson, fostud. 14. okt. ’88kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Granaskjól 44, þingl. eig. Ágúst Jóns- son, föstud. 14. okt. ’88 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Grundargerði 8, þingl. eig. Einar G. Ásgeirss. og Sigrún Hjaltested, föstud. 14. okt. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Grundarland 16, þingl. eig. Ámi Njáls- son, fóstud. 14. okt. ’88 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Gunnarsbraut 40, efri hæð, þingl. eig. Ásbjöm E. Magnússon, fostud. 14. okt. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Útvegsbanki íslands hf., Málfl.stofa Guðm. Péturss.og Axels Einarss^ Tryggingastofliun ríkisins, Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Gyðufell 6, íb. 034)3, þingl. eig. Jón Gunnar Siguijónsson, föstud. 14. okt. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hagamelur 33, kjallari, þingl. eig. Lára H. Einarsdóttir, föstud. 14. okt; ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Ólaf- ur Gústafsson hrl. Hagasel 7, þingl. eig. Jón R. Karlsson, fostud. 14. okt. ’88 kl. 11.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hagasel 17, þingl. eig. Jóhann Ingi- bjömsson, föstud. 14. okt. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háaleitisbraut 49, jarðhæð, þingl. eig. Baldur Bjömsson, föstud. 14. okt. '88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em VH- hjálmur H. Vilhjábnsson hdl., Veð- deild Landsbanka íslands og Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Hjaltabakki 10, 3. hæð t.v., þingl. eig. Helga Óskarsdóttir, fóstud. 14. okt. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Hólaberg 46, þingl. eig. Jóhann J. Helgason, föstud. 14. okt. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigurmar Albertsson hrl. Hringbraut 37, 3. hæð th., þingl. eig. Anna Guðmundsdóttir, fostud. 14. okt. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Veð- deild Landsbanka íslands. Hverfisgata 50, 4. og 5. hæð, þingl. eig. Victor J. Jacobsen og Þórhildur Jónsd., föstud. 14. okt. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykja- vík. Hverfisgata 68A, 1. hæð, þingl. eig. Ingibjörg Jóhannsdóttir, föstud. 14. okt. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kambsvegur 29, efri hæð, þingl. eig. Þorsteinn Guðlaugsson, föstud. 14. okt. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík._______ Tungusel 11, íb. 1-2, þingl. eig. Guðný E. Kristinsdóttir, fóstud. 14. okt. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Skúb J. Pálmason hrl., Veðdeild Lands- banka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavflt, Búnaðarbanki íslands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Nauðungamppboð þríðja og síðasta á eftírtöldum fasteignum: Laugalækur 44, þingl. eig. Leifur Hannesson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 14. okt. ’88 kl. 16.30. Uppboðs- beiðendur em Jón Þóroddsson hdl., Klemens Eggertsson hdl., Gjaldheimt> an í Reykjavík, Ásgeir Thoroddsen hdl., Búnaðarbanki Islands, Atb Gíslason hdl., Guðjón Ármann Jóns- son hdl. og Ingimundur Einarsson hdl. Skúlagata 54, 1. hæð t.h., þingl. eig. Anna Benediktsdóttir, fer fram á eign- inni sjálfri fóstud. 14. okt/88 kl. 17.15. Uppboðsbeiðendur em Útvegsbanki íslands hf. og Sveinn H. Valdimarsson hrl. Völvufell 17, hluti, þingl. eig. Haukur Hjaltason, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 14. okt. ’88 kl. 15.45. Uppboðs- beiðendur em Skúb Pálsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, ólafúr Gústafeson hrl., Borgarsjóður Reykja- víkur, Ólafur Áxelsson hrl., Verslun- arbanki íslands hf. og Skúh J. Pálma- son hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTH) 1REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.