Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1988. 21 í Þýskalandi í handknattleik á milli Vestur-Þjóðverja leikurinn á fóstudagskvöldið. Þetta er í eikimir eru liður í undirbúningi Vestur- tttakenda. -JKS •u samkvæmt því stórsigur á Grindvíking- DV-mynd Brynjar Gauti manna 3nda í gærkvöldi Holton en hann var einnig iðinn við stiga- skorunina. Valur náði undir lok leiksins tuttuga stiga forskoti á meðan ekki stóð steinn yfir steini í leik Grindvíkinga sem þeir vilja örugglega gleyma sem fyrst. • Jón Otti Olafsson og Helgi Bragason dæmdu leikinn óaðfinnanlega. - Stig Vals: Tómas Holton 25, Þorvaldm- Geirsson 17, Bárður Eyþórsson 14, Hreinn Þorkelsson 7, Matthías Einarsson 5, Einar Ólafsson 5, Hannes Haraldsson 4, Amar Guðmundsson 4, Bjöm Zoega 3. Stig Grindvíkinga: Eyjólfur Guðlaugs- son 20, GuðmUndur Bragason 13, Jón Páll 9, Ástþór Ingason 9, Rúnar Ámason 9, Guðlaugur Jónsson 5, Steinþór Helga- son 2, Hjálmar Hallgrímsson 2. -JKS íþróttir Stuttgart braut ser leið í aðra umferð - eftir naumt tap gegn Tatabanya 1 Ungveijalandi og gríski dómarinn missti öll tök á honum. Á 78. mínútu krækti Klins- mann í vítaspymu eftir skyndisókn og úr henni jafnaði Karl Allgöwer af öryggi, 1-1. Þar með þurfti ung- verska hðið að skora þijú mörk til að komast áfram og það var aldrei möguleiki. Schmidt skoraði reyndar, 2-1, á 82. mínútu með fóstu langskoti en það dugði skammt. Walter, Gaudino og Buchwald vom bestir í liði Stuttgart og Ásgeir átti míög góðan fyrri hálfleik. Þegar Stuttgart gaf eftir miðjuna í seinni hálfleik datt hann nokkuö út úr leiknum en barðist þó vel. Honum og Scháfer var skipt út af sex mínút- um fyrir leikslok og tveir óþreyttir settir inn á. Stuttgart mætir Dinamo Zagreb frá Júgóslavíu í 2. umferð og fer fyrri leikurinn fram í Zagreb þann 26. ______D___ ________ október. Czapo, 1-0. Þá hljóp harka í leikinn Ásgeir Sigurvinsson. Sigurður Bjömsaon, DV, V-Þýskalandi: „Ég er sérstaklega ánægður með fyrri hálfleikinn, hann var ipjög góð- ur af okkar hálfu. Það var eðlilegt að gefa miðjuna eftir í seinni hálfleik en eftir að við jöfnuöum var ömggt að við kæmumst áfram,“ sagði Arie Haan, þjálfari Stuttgart, eftir að hð hans hafði slegiö Tatabanya frá Ung- veijalandi út úr UEFA-bikamum í knattspymu í gær. Tatabanya vann síðari leik hðanna 2-1 á heimavelh sínum í gær en það var ekki nóg því Stuttgart hafði unn- ið þann fyrri 2-0. Stuttgart hafði yfir- buröi í fyrri hálfleik og þá átti Fritz Walter skot í stöng. Ásgeir Sigur- vinsson lagði upp nokkur ágæt marktækifæri fyrir Jurgen Khns- mann en hann náði ekki að nýta þau. Tatabanya kom tvíeflt til síðari hálflpikQ óp á ívl mímitn sknrflfti Leiðinlegasti leikur sem ég hef upplifað - sagöi þjálfari Njarövíkinga eftir 87-61 sigur á Þór Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum: „Ef ég hefði verið með kodda með- ferðis í síðari hálfleiknum hefði ég sennilega lagt mig því þetta er leiðin- legasti leikur sem ég hef upplifaö. Það var mjög erfitt fyrir strákana að einbeita sér í svona leik,“ sagði Kris Fadness, þjálfari Njarðvíkinga, í gærkvöldi en þá imnu hans menn Þór, 87-61, í Njarðvíkum. Leikurinn var hður í úrvaldsdeildinni í körfu- knattleik. Njarðvíkingar komust í átta - núh en síðan kom góður kafli Þórsara, þeir svömðu meö sex stig- um í röð. Eftir það skildi hins vegar leiðir og aldrei var spuming hvort hðið hefði sigur. í síðari hálfleiknum vom yflrburðir Njarðvikínga áfram miklir og áttu norðanmenn aldrei möguleika gegn hði Suðumesja- manna sem þó var fjarri sínu besta. Njarðvíkingar hófu hálfleikinn með því að skora sex stig í röð en Þórsarar áttu þá sinn skásta leik- kafla og svömðu með fimm stigum. Eftir það var úr þeim ahur vindur og jókst bilið milh liðanna út leikinn. Stig Njarðvíkur: Helgi Rafnsson 24, Teitur Orlygsson 18, Hreiðar Hreið- arsson 15, Kristinn Einarsson 8, Frið- rik Ragnarsson 8, Ehert Magnússon 5, Friðrik Rúnarsson 5, Jóhann Sig- urösson 2, Viðar Ólafsson 2. Stig Þórs: Konráð Óskarsson 19, Jóhann Sigurðsson 12, Eiríkur Sig- urðsson 12, Krisfján Rafnsson 12, Bjöm Sveinsson 6. - í leik Malaga og Atletico Madrid Það var heldur betur handa- iö hlaupa með sig í gönur og sá niður í þriðja sætíö. Sjö af fasta- mönnum Bilbao vantaði í þennan leik sökum meiðsla. Úrslit í 1. deUd uröu annars boltanmn um síðustu helgi. At- anaðsýnahonumrauöaspjaldið. hletic Bilbao tapaði sínum fyrsta Atletico Madrid sigraði í leikn- leik á keppnistímabilinu og um, 1-2, og var sigurmark leiks- mi8sti þar af leiðandi toppsætið í ins skorað á lokasekúndunum. 1. deild. Á sama tíma unnu önnur Vestur-þýska knattspymugoö- ... ............'B— iö Bemd Schiltster hjá Real Espanol-Sevilla. ! nú í Madrid fékk að sjá rauða spjaldið r.Barce- í leik gegn Real Zaragoza en áður lona er efst en Real Madrid er hafði hann náö aö skora eitt Cadiz - Real Ovideo..........1-1 Malaga - Atletico Madrid.....1-2 .... 1—1 um, 4-0, sem fram fór á heima- helgarinnar merkilega var að velli þeirra, Bemabeu Stadium, þeir vom margir hveijir mjög að viðstöddum 80 þúsund áhorf- harðir. Dómarar höföu í nógu aö endum. Þetta var jafiiframt fýrsti snúastogvorugulograuðspjöld hebnasigur hðsins á keppnis- á lofti. í leik Malaga og Atleiico tímabilinu. Elche - Athletic Bilbao...12-0 Valeaicia-Logrones.........0-0 Osasuna-Celta.............1-0 Sporting - Real Murda.....0-1 (' i 12 leikraenn fengu aö sjá gula Ijós í leik Elche, sera eru nýlíöar spjaldið og aö auki voru tveir í 1. deild, og Athletic Bilbao, en leikmenn sendir i sturtu eftir að liðið var i efcta sæti fyrir leiki • Staða efctu höa eftir 6 umferð- ir. Barcelona....6 4 2 0 12-2 10 RealMadrid..6 3 3 0 15-7 9 Bilbao.....6 4 11 7-8 9 S...6 4 115-39 -JKS Eysteinn Guöraundsson hefur verið sérstaklega tilnefhdur af KnattspymusarabandiEvrópu til að dæraa leik Danmerkur og Búlgaríu i Evrópukeppni 21 árs landsliða setn frara fer í Dan- mörku 1. nóvember. Ekki var beöiö ura einhvem íslenskan dómara heldur sérstaklega um Eystein. Eysteinn hættir að dæma eftir þetta keppnistímabU. Hann hefur þegar flautað af í síðasta skipti í 1, deild og ekki er ólíklegt aö Mk- urinn í Danmörku verði hans síð- asti á alþjóöavettvangi. Hann dæradi í síðustu viku leik Jeu- nesse D’Esch og Gomik Zabrze frá Póllandi í Evrópukeppni meistarahða sem fram íór í Lux- emburg. -VS Jóhannes tekur við Stjómunni Jóhannes Atlason hefur verið ráöinn þjálfari Stjörnunnar úr Garðabæ, sem leikur í fyrsta skipti í 2. deUdinni í knattspymu næsta sumar. Jóhannes er einn reyndasti þjálfari landsins, hann stjómaöi 1. deUdarhði Þórs á Akureyri á nýliðnu keppnistíma- bili en áður hefur hann m.a. ver- iö meö KA, ÍBA og íslenska A- landsliöið. -VS Aron setti met Aron Tóraas Haraldsson úr BreiöablUti, sem setti strákamet í 2000 metra hlaupi i fyrrakvöld, var ranglega nefndur Amór í blaðinu í gær og er hér meö beö- inn velvirðingar á þeim mistök- um. Mðji sigur IR HK vann ÍBK 22-24 á útivelli í gærkvöldi í 2. deUd karla í hand- knattleik. Leikurinn var vel spil- aður og rnjög tvísýnn. Þá vann ÍR stórsigur á nýUöum ÍH, 32-13, þegar félögin mættust í Seljaskól- anum í fyrrakvöld. Þetta var þriöji sigur ÍR í jafnmörgum leikjum og liöið hefur sett stefh- una á að endurheimta sæti sitt í 1. deUd. Staðan í 2. deUd er nú sem hér segir: .^ 3 0 0 81-47 6 Haukar..2 200 48-34 4 Ármann......3 2 0 1 63-61 4 HK.........~2 1 0 1 43-44 2 NjarðvUt...2 10 1 51-40 2 AfturelcL...2 1 0 1 55-49 2 Selfoss.....2 1 0 1 42-40 2 Þór ——...*~*4 1 0 3 77-100 2 1h ............... .2 1 0 3 50-80 2 Keflavík.....3 0 0 3 59-74 0 -VS/JÖG/ÆMK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.