Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1988, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUH 12.0KTGBER; 1988.. 27°£ dv______________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hef áhuga ð aö kynnast konu á aldrín- um 40-50 ára, með framtíðarsamband í huga. Svar sendist á DV merkt „Framtíð 77“. M Kennsla__________________ Nðmsaöstoö - einstaklingskennsla - litlir hópar, stutt námskeið - misseris- námskeið. Reyndir kennarar. Innritun í síma 79233 kl. 14-18. Nemendaþjón- ustan sf. - Leiðsögn sf. ■ Safnarinn Fallegt fuglasafn til sölu, selst helst á einu bretti. Hagstætt verð. Uppl. í síma 670310 e.kl. 17. ■ Spákonur Spái i spil og bolla. Hringið í síma 82032 alla daga frá kl. 10-12 og 19-22. Strekki einnig dúka. ■ Skemmtanir Diskótekiö Dollýlsér um að dansleikur- inn ykkar verði leikandi léttur. Eitt fullk. ferðadiskótekið á Isl. Dinner- music, singalong og tral-la-la, rock’n roll og öll nýjustu lögin og auðvitað í bland samkvæmisleikir/ hringdans- ar. Diskótekið Dollý S. 46666. Diskótekiö Disa. Viltu tónlist við allra hæfi, leikjastjómun og ógleymanlegt ball? Óskar, Dóri, Svenni, Jón V, Þröstur, Gísli, Ingimar, Maggi og Hafsteinn eru reiðubúnir til þjónustu. Pantið tímanlega hjá Sirrý í s. 51070 eða h.s. 50513. ■ Hreingemingar Ath. Tökum aö okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun. Önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur; hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferni, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurmm. Margra ára rejmsla, ömgg þjónusta. S. 74929. Teppa og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, ömgg þjónusta. Dag- kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Húsaviögeróir-málun. Tökum að okk- ur alhliða húsaviðgerðir, s.s. spmngu- viðg., múrviðg., rennuuppsetningar, þakviðgerðir, drenlagnir. Einnig mál- un bæði utan og innan ásamt ýmis- konar smíði, vanir menn. Sími 680314. Háþrýstiþvottur - steypuviógeróir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, spmngu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu eftium sem völ er á. B.Ó. verktakar sf., s. 91-670062,616832 og bílas. 985-25412. Dyrasímar - loftnet. Önnumst tenging- ar og uppsetningu á lágspennubún- aði, s.s. tölvulögnum, dyrasímum, loft- netum o.fl. Digital-tækni, sími 625062. Húsgagnasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum í innréttingasmíði eða uppsetningu. Haflð samband í síma 675630.____________________________ Málarameistari getur bætt við sig verk- efnum. Uppl. í síma 91-45380 eftir kl. 18.________________________________ Raflagnavlnna og dyrasimaþjónusta. Öll almenn raflagna- og dyrasíma- þjónusta. Uppl. í síma 686645. Tek aó mér alhliða pípulagnir, viðgerð- ir, breytingar og nýlagnir. Uppl. í síma 34165 í hádeginu og e.kl. 20. ■ Líkamsrækt Hausttilboö. Bjóðum nú sérstakt hausttilboð á ljósatímum, 15 tímar á kr. 2.000.10 tímar á kr. 1.800 og 5 tímar á kr. 1.000, ATH., nýjar perur í öllum lömpum. Bjóðum einnig upp á vöðva- nudd og kwik slim. Gufubað, góð að- staða. Verið velkomin. Heilsubrunn- urinn, Húsi verslunarinnar, Kringlan 7, s. 687110. Opið virka daga frá 8-19. ■ Bókhald Bókhaldsþjónusta. Viðskiptafræðing- ur getur bætt við sig bókhaldi og tölvuvinnslu fyrir smærri fyrirtæki. Uppl. í síma 43751 e.kl. 19. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýslr: Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny '87, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLSi 2,0 '89, bílas. 985-28382. Kristján Kristjánsson, s. 22731- 'Nissan Pathfinder ’88, 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. öll prófgögn og öku- sícóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurösson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Ken'n- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Siguröur Gislason kennir á Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfmgarverkefhi ykkur að kostnað- arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 Emmaljunga barnavagn, burðarrúm, baðborð og barnabílstóll til sölu. Uppl. í síma 675360 eftir kl. 19. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. ■ Garðyrkja Garöþjónustan augl.: Getum bætt við okkur verkum. Öll almenn garðvinna, m.a. hellulagnirig, hleðslur, trjáklipp- ingar o.fl. S. 621404 og 12203. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Sími 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá ki. 10-16 og í síma 985-25152,_ Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. M Klukkuviðgerðir Tökum aö okkur viögerðir á flestum gerðum af stofúklukkum. Sækjum og sendum á höfuðbsv. Úr og Skartgrip- ir, Strandgötu 37, Hafnarf. S. 50590. ■ Verkfæri Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og tréiðnaðinn, nýtt og notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinn hf., Kársnesbr. 102, s. 641445. ■ Til sölu Útihurðir I miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, iðavöllum 6, Kefla- vík, sími 92-14700. 3ja og 4ra spaöa loftviftur með hraða- stýringum í hvítu og brúnu. Hagstætt verð. Einar Farestveit & co hf., Borg- artúni 28, sími 16995. Tilboö - ódýrir kuldaskór, teg. 136, neðrihluti gúmmí, stærðir 35/36,37/38, 39/40., Verð aðeins kr. 1.000. Póstsend- um. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Tilboó - ódýrir kuldaskór, teg. 508, stærðir 40-45. Verð aðeins kr. 1.000. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Ameriskir radarvarar frá kr. 6500, einn- ig fyrir mótorhjól. CB talstöðvar með AM og FM frá aðeins kr. 10.800. Spennubreytar, 7-9 amp., skannerar, húsaloftnet. Einnig hjólbogalistar á alla þýska bíla o.fl. Dverghólar, Bol- holti 4, sími 91-680360. Skemmtisögur á hljóðsnældum Gömlu hlægilegu ýkjusögurnar hans Múnchausens baróns eru nú komnar út á hljóðsnældu. Lesari er hinn landsþekkti leikari Magnús Ólafsson. Flutningur tekur um 48 mínútur. Leikhljóð eru á milli sagnanna sem eru 19. Fæst í bókaverslunum um land allt eða hjá Sögusnældunni, pantana- sími 91-16788. HAUKURINN SÍMI. 622026 ' Alla vantar nafnspjöld Nafnspjöld, limmíöar, áprentaðir penn- ar, lyklakippur, eldspýtustokkar, blöðrur, glasabakkar, bréfsefni, um- slög, bolir, öskubakkar, seðlaveski, borðklukkur, kveikjarar, bókamerki og óteljandi aðrar áprentaðar auglýs- ingavörur. Mjög gott verð. Tilboð - ódýrir kuldaskór, teg. 240, stærðir 39/40, 41/42, 43/44, 45/46. Verð aðeins kr. 1.000. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Tilboð - ódýrir kuldaskór, teg. 503/504, stærðir 39-46. Verð aðeins kr. 1.000. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Innrétting unga fóiksins, ný gerð, hvítt og grátt, einnig baðinnréttingar. Sjáið sýnishorn. H.K. innréttingar, Duggu- vogi 23, sími 35609. ■ Verslun EP-stigar hf. Framleiðum allar teg. tré- stiga og handriða, teiknum og gerum föst verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðju- vegi 20D, Kóp., sími 71640. Veljum íslenskt. BLAÐ BURDA RFÓLK % 4 ói cMuirw ób/uxsrfT i i í eýti/CCaéiyv /we/sjjts: |\ {\ Reykjavík Austurgerði Baldursgata {\ Byggðarenda Bragagata Litlagerði .....99.....” JL k Háaleitisbraut 11-54 Hverfisgata 66-113 1 Vesturgötu Ármúli 17—út « « Síöumúla Suðurlandsbr. 18-út «la Suöurlandsbraut 4-16 ..... M mt i 1. í\ i i t i it ■ it i i i i i fMMf iHf i it i h AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 v $ i i i SIMI 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.