Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988. ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988. 17 Fjórðu gullverð- launin á árinu - unnu sterkt mót í Tékkóslóvakíu Siguxður Bjömsson, DV, V-Þýskalandi Árangur vestur-þýska landsliðs- ins í handknattleik hefur verið mjög glæsilegur á þessu ári. Liðið hefur tekið þátt í íjórum mótum og unnið gullverðlaun á þeim öllum. Síðustu gullverðlaunin vann liðiö á fjögurra landa móti sem nýlokið er í Tékkó- slóvakíu. Vestur-Þjóðverjar unnu alla leiki sína á mótinu. í fyrsta leiknum unriu þeir Tékka með 18 mörkum gegn 19, þá yann vestur-þýska hðið Júgó- slav%> 23-20, og loks Dani með 23 mörkum gegn 21. Urslit í öðrum leikjum urðu þessi: Júgóslavía - Danmörk 26-21, Tékkó- slóvakía - Danmörk 23-19, Júgóslav-' ía - Tékkóslóvakía 16-15. Vestur- Þjóðverjar hlutu því sex stig á mót- inu, Júgóslavar íjögur stig, Tékkar tvö og Danir fengu ekkert stig. Allar líkur eru á því að íslendingar mæti Vestur-Þjóðverjum í milliriðla- keppninni-í Frakklandi í febrúar. • Þess má geta að Rúmenar og Svisslendingar léku tvo landsleiki um síðustu helgi í Rúmeníu. Rúmen- ar sigruðu í bá^jim leikjunum, fyrst 18-15 eg síðan 25-23. • Bogdan Kowalczyck sagði í gær að hann væri reiðubúinn og óhræddur við að takast á við B-keppnina með íslenska landsliðinu. Vestur-þýskum gengur allt í haglnn: Bogdan ósmeykur - við að takast á við verkefnið, segir Guðjón Guðmundsson „Þetta er erfiðari leiðin, það er ekki nokkur spurning, en það er algerlega ástæðulaust að skjálfa af ótta,“ sagði Guðjón Guðmundsson hjá Handknatt- leikssambandi íslands, aðspurður um niðurröðun liða í heimsmeistaramóti B-þjóða í handknattleik. „Ef við lítum á þetta verkefni raunsæj- um augum þá liggur það ljóst fyrir að við þurfum að leggja Kuwaít, Búlgaríu, Sviss og Noreg til að fara upp í A-hóp- inn. Þangað stefnum við, það er ætlun okkar að vera ekki B-þjóð nema í þessa fáu mánuði fram yfir keppnina í Frakk- landi," sagði Guðjón. Aðspuröur um mál landsliðsþjálfarans sagði Guðjón að hann sæi ekki annað í myndinni en að sami þjálfari yrði áfram með íslenska liðið. „Við töluðum við Bogdan áðan og hann tjáði mér að hann vissi vel hvemig landið lægi og hann sagðist vera reiöu- búinn og óhræddur að takast á við þetta verkefni. Það er hins vegar alveg ljóst að við tveir, sem höfum starfað saman að málefnum landsliðsins, erum reiðu- búnir að taka við meira háði, úr Sand- korni og annars staðar frá. Við erum í þessu til að keppa en ekki til að biðjast afsökunar á einu eða neinu,“ sagði Guð- jón. Guðjón sagðist ekki vita til þess að neinir leikmenn ætluðu að hopa því allir þeir sem handknattleikssambandið hefði rætt við væru reiðubúnir til að takast á við verkefni liðsins vegna B- keppninnar. „Eg veit að þjálfarinn mun óska eftir að allir þeir sem léku í Seoul verði með í undirbúningi liðsins fyrir B-keppn- ina,“ sagði Guðjón. „Áð vísu veit ég að tveir menn eiga erfitt um vik varðandi undirbúninginn. Það eru þeir Guðmundur Guðmundsson og Jakob Sigurðsson. Guðmundur vegna vinnu sinnar en Jakob verður í önnum vegna prófa í desember,“ sagði Guðjón. JÖG • Geir Sveinsson skorar fyrir Islendinga gegn Svisslendingum á Flugleiðamótinu í sumar en Svisslendingar unnu þann leik, 20-19. Svisslendingar verða örugglega mótherjar íslendinga í milliriðli B-keppninnar i Frakklandi. Dregið í riðla B-keppninnar í handknattleik í gær: Búlgarar verða fyrstu mótherjar íslendinga - Island í riðli með Rúmeníu, Búlgaríu og Kuwait Dregið var í riðla í B-keppninni í hand- knattleik í gær. Fór atburðurinn fram í Parísarborg en næsta B-keppni fer fram í Frakklandi. Óhætt er að segja að íslendingar hafi lent í erfiðum riðli en mótherjarnir verða Rúmenar, sem við lögðum að velli með eftirminnilegum hætti á síðasta heimsmeistaramóti, 25-23, Búlgarar og Kuwaitmenn en þá síðasttöldu þekkjum við betur á vettvangi knattspyrnunnar. Þjóðirnar hafa aldrei mæst í A-landsleik í handknattleik en hins vegar margsinn- is í knattspyrnu. íslendingar hafa spilað tvo leiki við Búlgara og unnið báða, þann fyrri í Munchen áriö 1972 á ólympíuleikum, 19-10, og þann síðari í B-keppni árið 1983 í Hollandi, 26-24. Riðlarnir í B-keppninni Þannig raðaðist í riðlana í B-keppninni í Frakklandi: A-riðill: Pólland, Danmörk, Kúba og Egypta- land. B-riðill: Spánn, Frakkland, Austurríki og Brasilía. C-riðill: ísland, Rúmenía, Búlgaría og Kuwait. D-riðill: V-Þýskaland, Sviss, Noregur og Hol- land. Þrjú hlutskörpustu lið úr A- og B-riöli leika saman í milhriðli annars vegar og þrjú fremstu lið úr C- og D-riðh hins vegar og innbyrðis leikir þeirra hða, sem fara saman áfram úr riðhnum, teljast einnig í milhriöli. Eins og máhn standa nú má ætla að íslendingar glími þar við V-Þjóðverja, sem okkar menn sigruðu síðast, er þjóð- irnar áttust við í sumar, 18-15, við Norð- menn, sem lögðu íslendinga að velh í síðustu viðureign hðanna, 24-25, og loks við Svisslendinga, sem skelltu liði ís- lands á undirbúningsmóti fyrir ólympíu- leikana í Seoul, 19-20. Sex þjóðir icomast í A-keppnina í Tékkóslóvakíu, þrjú úr hvorum milliriðli, og því er-ljóst að leik- ir íslands við Sviss og Noreg geta ráðið úrslitum um hvort það takmark næst. Fyrsti leikur íslenska hðsins í Frakk- landi er gegn Búlgörum 15. febrúar, sá næsti gegn Kuwait degi síðar og sá þriðji og síðasti í undanriðlum gegn Rúmenum þann 18. -JÖG Lentum í erfiðari kaitinum - segir Ólafur Jónsson, stjómarmaður HSÍ „Þetta verður mjög erfitt enda lent- DV í gær. Var hann þá spurður álits á framt þá trú að æfingar hðsins í sumar um við líklega í efiðari kantinum. Við niöurröðun landshðanna í B-keppn- komi til með að nýtast því þegar á fórum í þetta verkefni á fuhu og stefn- inni í handknattleik. hólminn verður komið í Frakklandi um að því að klára það,“ sagði Ólafur „Að mínum dómi er best að hðið sem en við höfum nauman tíma til undir- Jónsson, stjómarmaður hjá HSÍ og lék í Seoul haldi áfram og sami þjálf- búningssagði Ólafur við DV. fyrrum landsliðsfyrirhöi, í samtah við ari veröi við stjómvöhnn. Ég hef jafn- JÖG Sigurjón ekkl sá sem ég leita að - segir þjálfari Cerle Briigge Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Sigurjón Kristjánsson er ekki sá leikmaöur sem ég er að leita að. Hann sýndi lítið í leik með varahði okkar gegn Liege,“ sagöi hohenski þjálfarinn Hangrijzen- hout á blaöamannafundi eftir leik Cercle Brtigge og Liege í belgísku 1. dehdinni í knattspymu um síö- ustu helgi. Eins og kom fram í DV í síðustu viku var Sigurjóni boðið aö koma th æfinga hjá Cercle Brtigge eftir að hann kom heim úr Evrópuleik Valsmanna gegn Monaco og stuttu sumarfríi á Spáni. Ef marka má orð þjálfarans verður ekkert úr því að hann ílengist hjá félaginu. Það er kannski engin furða að Sigurjón hafi átt í erfiðleikum með að sýna hvað í honum býr þar sem varalið Cerle Brtigge tap- aöi leiknum, 4-1, er aðeins með tvö stig eftir ehefu leiki og fékk þessi stig úr tveimur jafnteflum. Annars er Hangrijzenhout mik- ið fyrir stóra og sterka framherja. Hann lét einu sinni þau orð falla að hann ætlaði að gera mikiö úr Ragnari Margeirssyni en ekkert varð af því. íslandsmet í keilu á Brítish Open - Sigurður númer 58 af 280 keppendum Um síðustu mánaðamót fóru tveir af bestu kehusphurum íslands, þeir Halldór Ragnar Halldórsson og Sig- urður Valur Sverrisson, til Notting- ham og tóku þeir þar þátt í stórmót- inu British Open. Árangur þeirra var mjög góður og þá sérstaklega Sigurðar en hann setti Islandsmet á mótinu. Hann fékk 279 stig í einum leik og 1298 í sex leikj- um. Meðaltal hans eftir 12 leiki var 198,8 stig. Alls tóku 280 kehuspilarar frá öhum heimshornum þátt í mót- inu og hafnaði Sigurður í 58. sæti og Halldór í 120. sæti. Á mótinu vöktu finnsku keppendumir mikla athygh en þeir eru fremstir áhugamanna í íþróttinni. Finnar skipuðu tvö efstu sætin og sá sem lenti í öðru sæti náði 300 stigum í einum leiknum.sem er fullkominn leikur. Sigurvegarinn á mótinu, Raatikamen, var með 226 í meðalskor úr 38 leikjum. -SK Iþróttir_________________ Bjami kyrr «* mm * m a Kroknum Þórhallur Asmundas., DV, Sauðáricróki: Bjarni Jóhannsson hefur verið endurráðinn þjálfari 2. dehdar- Uðs Tindastóls í knattspymu fyr- ir næsta keppnistímabil og verö- ur þá sitt þriöja ár með hðið. Bjarni er þrítugur Norðfirðing- ur sem lék með Þrótti N., og síðan ÍBÍ og KA í 1. deild. Hann tók við Tindastóli 1987 og kom liðinu þá upp í 2. dehd og þar hélt það sæti sínu undir hans stjóm sl. sumar. Á uppskemhátiö Tindastóls um siðustu helgi var Eyjólfur Sverr- isson valinn leikmaður ársins og Guðbjartur Haraldsson efnileg- asti leikmaður liðsins. -VS Sigurogtap hjáUIA Breiðablik vann öraggan sigur á UÍA, 78 - 56, í 1. deild karla í körfuknattleik á fóstudagskvöld- ið en leikurinn fór fram í Kópa- vogi. Austfirðingamir léku síðan á laugardag við Laugdæli á Sel- fossi og höfðu þá sigur, 63-57. Þá vann Reynir öruggan sigur á Vikverja í Sandgerði, 66 - 43. Staðan í 1. deild karla er þannig: UBK........2 2 0 163-138 4 Reynir.....3 2 1 193-157 4 UÍA........3 2 1 200-181 4 Léttir.....1 1 0 66-52 2 Snæfell....2 1 1 154-153 2 Skallagrímur....2 1 1 111-121 2 Víkvetji...2 0 2 95-132 0 Laugdælir..3 0 3 139-187 0 -ÆMK/VS Keflavík á toppnum Keflavíkurstúlkumar era einar ósigraðar í 1. dehd kvenna í körfuknattleik það sem af er vetri, hafa leikið þrjá leiki og unnið alla. Órsht í dehdinni frá fimmtudagskvöldi th gærkvölds- ins urðu þessi: Keflavik - Njarðvík......42-32 KR-ÍS....................55-50 Haukar - Grindavík.......50-49 Grindavík - Keflavik.34-65 ÍS-Haukar................51-40 Keflavik...3 3 0 178-126 6 KR.........3 2 1 151-139 4 ÍS.........3 2 1 175-150 4 Haukar.....4 2 2 191-211 4 Njarðvík...3 1 2 110-120 2 ÍR.........2 1 1 112-127 2 Grindavík..4 0 4 187-231 0 -ÆMK/VS Markvörður ístað Guðmundar Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Guðmundur Torfason var sett- ur út úr liði Genk fyrir leikinn gegn Kortrijk í belgísku 1. dehd- inni í knattspymu um síðustu helgi. Hvert hð má aöeins nota þijá útlendinga i hveijum dehd- arleik og valdi Kunnecke, þjáhari Genk, erlendan markvörð í stað- inn fyrir Guðmund. Eftir lehánn kom Kunnecke með dálítiö skrítna yfirlýsingu. Hann sagði að ein meginástæöan fyrir því að leikurinn tapaðist hefði veriö að Guðmundur Torfa- son, Gymese og Busutth heföu verið frá æfingum undanfarnar tvær vikur vegna landsleikja og að auki heföu tjórir leikmenn ekki getaö æft vegna meið9lal íþróttir sviknir að leika í Frakklandi • Júgóslavneski handknattleiks- ari framkomu og ætlum að leggja tíma þvi við getum ekkert gert th hjá Tres De Mayo sem Sigurður maðurinn Zubak Zoran er farinn fram kæru th Alþjóöa handknatt- þess aö fá mann í staðinn vegna Gunnarsson, núverandi þjálfari og að leika meö frönsku félagi - þrátt leikssambandsins. Við lögðum í þess að tíminn fyrir félagaskipti er leikmaður með ÍBV, lék með i fyrir að hafa verið búinn að skrifa mikinn kostnað við að fá manninn löngu runninn út,“ sagði Friðrik nokkur ár. ÍBV sigraði Tres De undir samning viö 1. dehdar nýhöa hingað í.sumar en hann dvaldi þá Már Sigurðsson, formaður hand- Mayo með þriggja marka mun en IBV um að leika með þeim í vetur hjá okkur í eina viku, ogþað er líka knattleiksdehdar ÍBV, í samtali við tapaði síðan meö eins marks mun, ogþjálfasamhhðaþvíyngrifiokka mikhvægt fyrir íslenskan hand- DV í gærkvöldi. og tapaöi ennfremur fyrir ung- í Eyjum. Það er því jjóst aö hann knattleik að sýna að við sættum Lið EBV kom í fyrrinótt frá Kan- verska liöinu Tatabanya með sjö kemurekkithEyjaeinsogthstóð. okkur ekki við að svona sé farið aríeyjum þar sem þaö dvaldi við mörkum. „Við erum tpjög reiöir yfir þess- með okkur. Þetta kemur á versta æfmgar og keppni í síðustu viku, -VS Heimir Karlsson til liðs við Valsmenn - samkeppnin verður geysilega hörð, segir Heimir Heimir Karlsson hefur ákveðið að ganga til liðs við bikarmeistara Vais og leika með þeim í 1. deildinni í knattspyrnu næsta sumar. Heimir hefur þjálfað og leikiö með ÍR og Víði í 2. og 3. deild síðustu þrjú árin. Hann lék með Víkingum th haustsins 1984 en þá fór hann th Hollands og spilaöi einn vetur sem atvinnumaður með Excelsior í 1. deild. Síðari part sumarsins 1985 lék hann síðan með Val og varð þá íslandsmeistari með liðinu. „Það verður vissulega stórt stökk aö fara aftur í 1. dehdina og ég geri mér fulla grein fyrir því aö þaö verð- ur ekki hlaupið að því að vinna sér sæti í Valsliðinu. Samkeppnin þar er geysilega hörð en einmitt þess vegna langar mig að takast á við þetta verkefni. Ég tel mig hafa lært mikið á því að vera spilandi þjálfari síðustu árin og geri mér betur grein fyrir því hve lítið mál það er aö vera bara leikmaður, miðað við aö þjálfa samhliða því,“ sagði Heimir í sam- tah við DV í gærkvöldi. Heimir er 27 ára gamall og hefur jafnan skorað mikið af mörkum. Hann er markahæsti leikmaður Vík- ings frá upphafi í 1. deild með 37 mörk, og varð markakóngur 1. deild- ar 1982 ásamt Sigurlási Þorleifssyni úr ÍBV meö 10 mörk. Árið 1987 varö hann markakóngur 2. deildar meö ÍR, skoraði 17 mörk, og sl. sumar varö hann þriðji markahæsti leik- maöur 2. deildar, skoraði 11 mörk fyrirVíði. -VS Gísli Felix ristarbrotinn - missir af a.m.k. 6 fyrstu leikjum KR • Gísli Felix Bjarnason ristarbrotn- aði i leik gegn Lemgo á föstudaginn. Gísli Felix Bjarnason, markvöröur 1. dehdar hðs KR í handknattleik, ristarbrotnaði sl. fóstudagskvöld þegar lið hans lék æfingaleik gegn vestur-þýska úrvalsdehdarliðinu Lemgo. Þetta er gífurlegt áfah fyrir KR-inga sem verða án Gísla í a.m.k. fyrstu sex leikjum íslandsmótsins. „Ég hljóp út að vítateigslínunni th að ná boltanum og reyndi síðan að stöðva mig. Gólfið var mjög stamt þannig að ég stoppaði snögglega og lenti svona hla. Ég var strax settur í gips og sagt að vera með það í átta daga en síðan fer ég í göngugips í þrjár vikur, ef mat vestur-þýsku læknanna reynist rétt. Ég geri mér vonir um aö geta byrjað að leika á ný í byijun desember og stefni að því að ná þremur síöustu leikjum KR í fyrri umferðinni," sagði Gísli Felix í samtali við DV í gærkvöldi. „Það er hrikalegt að lenda í þessu svona skömmu fyrir íslandsmótiö, ekki síst vegna þess að ég hef æft af miklum krafti og var kominn í virki- lega gott form. En Leifur Dagfinns- son leysir mig væntanlega af hólmi og hann er í mjög góðri æfingu þann- ig að ég óttast ekkert fyrir hönd liðs- ins,“ sagði Gísh. KR-ingar léku við tvö sterk lið í keppnisferð sinni, gerðu jafntefli við Lemgo, 24-24, óg unnu Dortmund 24-23. Aðra leiki unnu þeir auðveld- lega en þeir voru gegn lægra skrifuð- um andstæðingum. -VS Var Slgfríed Held rangstæður? - íslenska landsliðsþjálfaranum hælt 1 Kicker Sigurður Bjömsson, DV, V-Þýskalandi Vestur-þýska íþróttablaðið Kicker birtir í nýjasta hefti sínu grein um Sigfried Held. Fer blaðið mjög lof- samlegum oröum um hann og telur hann hafa náð mjög góöum árangri með íslenska landsliðið í knatt- spymu. Kicker segir: „Sumir töldu Sigfried Held rangstæðan þegar hann tók að sér þjálfun íslenska landshðsins í knattspyrnu. Ástæðan er sú að ís- land liggur alveg upp við vinstri hornfánann á hinum evrópska knatt- spymuvelh. Held hður vel á íslandi og hann er þegar orðinn virtur þar í landi en hann tekur þessu öllu með miklu jafnaðargeði, er jarðbundinn og gerir lítið úr umtalinu um sig.“ Blaöið heldur áfram: „Þrisvar til fjórum sinnum á ári flýgur Held th Reykjavíkur til að undirbúa verk sín. Jafnframt hefur hann fahið fyrir golfi á íslandi en hann er einnig mjög liðtækur tennisleikari og varð í þriðja sæti í tvhiðaleik í eldri flokki. Á íslandi lætur Held verkin tala. ís- lenskan er honum alltof erfitt tungu- mál. Held getur verið stoltur ef marka má árangur íslenska lands- liðsins það sem af er undankeppni HM í knattspyrnu.“ • Sigfried Held að störfum. • Stefán Halldórsson. Stefán hættur í Víkingi Stefán Halldórsson, varnar- maöurinn snjalh úr Víkingi, leik- ur ekki með því félagi á næsta sumri. Stefán hefur snúiö að nýju til Hvergerðinga en þeir spha í þriðju deild á næsta tímabhi: „Maður er orðinn svo hrikalega gamail,“ sagði Stefán í gaman- sömum tón við DV í gær. „Ég gerði þetta nú mikiö til að læra af Sedov en hann kveikti í mér áhugann og fékk mig th að leika aftur í fyrstu dehdinni. Ég ætlaði mér aldrei að vera nema þetta eina ár í Víkingsliðinu og geri ráð fyrir aö leika með Hver- gerðingunum á næsta tímabhi,“ sagði Stefán en hann var þjálfari og leikmaður hjá þeim í flögur ár. -JÖG/JKS Njarðvík og KR í kvöld Sjöunda umferð úrvalsdehdar- innar í körfuknattleik hefst í kvöld og veröa reyndar leiknir þrír leikir af fimm. UMFN og KR eigast viö í Njarðvík og er þar um sannkallaöan stórleik að ræða! í Seþaskóla leikur ÍR við Þór og á Sauðárkróki mætast þau tvö lið sem ekki hafa hlotið stig th þessa, Tindastóh og ÍS. Allir leikimir iieijast kl. 20. Þá mætast ÍR og KRíl. dehd kvenna í Seljaskólan- um kl. 21.30. Eiríkur bestur hjá Blikunum Eiríkur Þorvarðarson hefur veriö útnefndur knattspymu- maður ársins hjá 2. dehdarliði Breiðabliks í Kópavogi. Eirikur er markvörður og átö mjög góða leiki með hði sínu á síðasta keppnistímabhi. Þess má geta að hann er bróöir Einars Þorvarðar- sonar, landshðsmarkvarðar í handknattleik. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.