Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1988, Blaðsíða 1
F Frjalst,ohaö dagblað DAGBLAÐIÐ - ViSIR 262. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1988. VERÐ I LAUSASOLU KR. 75 D V í heimsókn á Kópaskeri: Blikur á lofti vegna gjaldþrots Sæbliks sjábls.4-5 Ahugi á samtengingu þriggia f iskmarkaða íslenska lambakjötiö: Verður að kaupa minnst tíu tonn í einu -sjábls.6 Kaplamjólk sem heilsudrykkur sjábls.34 Ferskfiskútflutningurinn ræddur á LÍU-þinginu sjábls.6 Viðbrögð ákærðra Hafskipsmanna -sjábls.6 Einstakt brandarasafn -sjábls.33 Japanir vilja fjárf esta í Evrópu sjabls.8 Það er ekki fundarfært á Alþingi. Aðeins var fundað í neðri deild Alþingis í gær og reyndist ekki fjölmennt eins og þessi mynd ber með sér. Ákveðið hefur verið að fella niður alla fundi í dag þannig að aðeins einn fundur fer fram í sölum Alþingis þessa viku. Fjórir ráðherrar eru nú erlendis og 13 þingmenn. DV-mynd GVA Nýr hægri flokkur í Noregi -sjábls. 11 ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.