Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1988, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1988, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1988. 7 Hafnarfjörður: Skuldastaðan komin í lag um áramót - segir bæjarstjórl „Skámmtímaskuldir bæjarsjóðs ur að umfang framkvæmda og kostnaðartölur, sem gerðar voru voru nokkrar á haustdögum. En tekjuaukning í Hafnarfirði væru fyrir áramót, voru áætlaðar. Þær þaðverðurbúiöaðlagfæraumára- langt umfram verðlagsþróun í lágu ekki fyrir í öllum tilfellum. mót enda skammtímakröftir helm- landinu. Til dæmis hafði ekki verið ákveöið ingi hærri," sagöi Guömundur Venjan væri að miða skuldir við hversu stór skólabyggingin nýja Ami Stefánsson, bæjarstjóri í umfang bæjarsjóös á hverju ári. ætti að veröa þannig að þar var um Hafnarfirði, viö DV. Langtímakröfur næmu nú 53 millj- ágiskunartölu að ræóa. Fljótlega „Það er langur vegur frá því að ónum króna á móti langtimaskuld- upp úr áramótum kom í ljós að bæjarsjóður standi eitthvað tæpt. um upp á 191 milljón. Er þá ótalin byggingin yrði stór og vönduð og Hann stendur aftur á raóti ákaflega 155 milljóna skuldabréfaeign vegna my ndi kosta miklu meira en áætlað vel. Það hefur aldrei verið lagt i sölu Bæjarútgerðarinnar. Ljóst hafði verið. aðrar eins framkvæmdir og í sum- væri að það hlutfall hefði batnað Bæjarstjómin hefur auðvitaö ar. Þriðja hver króna af tekjum mjög mikið. fylgst með hver þróun fram- bæjarins hefur farið til nýfram- Aðspuröur um þá gagnrýni að kvæmdanna hefúr orðið. Þótt kvæmda. Langtímaskuldir hafa kostnaður bæjarins við ýmsar kostnaðurinn hafi farið fram úr minnkað verulega tvö síöastliðin framkvæmdir hefði farið algerlega- áætlun í sumum tilvikum hefur ár að raunvirði. Ef reiknað er út úr böndunum sagði Guðmundur bæjarstjórn talið það skynsam- frá hlutfalli veltu bæjarsjóðs í ár Ámi að hún væri „beint út í loft- legra aö ljúka við þessi verkefni. og svo áriö 1986, eins og tíðkast, þá ið“. „Menn finna sér vettvang til Þetta sýnir enn og aftur sterka eru þær 110 milljónum króna lægri aö búa til ágreining á,“ sagði hann. stöðu bæjarsjóðs þvi menn vissu en þær vom. Ef þær em hins vegar „Það hefur aldrei veriö önnur eins að hann myndi standa undir þess- framreiknaðar beint frá 1986 hafa gróska i bæjarlífinu og fram- ari viðbót. Þarna var því ekki um þær minnkað um 5-6 milljónir.“ kvæmdunum eins og á afmælisár- neitt aö ræða sem kom í bakið á GuðmundurÁmi sagöi enn frem- inu. Víst er það fétt að siunar þær mönnum eftir á.“ -JSS Fréttir Miðlari við Laugaveginn: Leigir út húsnæði fyrir næturfundi - og býðst til að koma fólki 1 sambönd „Þetta er alltaf að aukast og ég veit um fjögur tilfelli þar sem ég hef komið fólki í fast samband. Lang- mest er þó hringt um helgar,“ sagði Jóhann Jónsson. Hann er búsettur við Laugaveginn og rekur þar eins konar miðlun. í auglýsingu, sem hann sendir fólki, segir m.a.: „Tek að mér aö útvega þér karlmann eða kvenfólk við þitt hæfi á aldrinum 16-70 ára. Ég hef líka til leigu herbergi fyrir fundahöld og minni samkomur. Ég tek líka að mér að aka kvenfólki hvenær sem er sólarhringsins, fer allt að 100 kíló- metra ef ástæða þykir til.“ Aðspurður um „fundaaðstöðuna“, sem minnst er í auglýsingunni, sagði Jóhann að um væri að ræða tvö svefnherbergi, um 10 fermetrar hvort. Gott væri að geta boðið fólki upp á slíka aðstöðu ef það vildi setj- ast niður og ræða málin. Því miöur hefði enginn sýnt áhuga á að nota herbergin þótt nóttin kosti ekki nema 1000 krónur. Jóhann sagði enn fremur að meira væri um að karlmenn hringdu held- ur en konur. Virtust fleiri karlar leita félagsskapar nú. Fyrirkomulagið Væri þannig að karlmaðurinn hringdi og léti skrá sig fyrir 2000 króna gjald. Síðan útvegaði Jóhann fjórar konur sem hringdu í viðskipta- vininn. Loks væri athugað hvort ekki tækist kærleikssamband með karlin- um og einhverri konunni. „Ef þetta gengur ekki fær karlmaðurinn 2000 krónumar til baka,“ sagði Jóhann. „Þeir sem hafa samband viö mig era aðallega að leita að fostusambandi.“ Jóhann auglýsir, eins og áður sagði, akstur meö kvenfólk. Aö- spurður sagði hann að keyrslan kost- aði ekki neitt enda væri hann ekki með meirapróf og mætti ekki aka farþegum gegn gjaldi. Væri lítið um aö konur notfærðu sér þessa þjón- ustu. -JSS Jóhann Jónsson: Þeir sem hafa samband við mig eru aðallega að leita að föstu sambandi. DV-mynd Brynjar Gauti JEPPAEIGENDURI trailmaslér UPPHÆKKUNARSETT í FLESTAR GERÐIR JEPPA: STÝRISDEMPARAR- FÓÐRINGAR -STÝRISARMAR - FJAÐRA- HENGSLI - DEMPARAR - STUÐPÚÐAR OG DRIFSKÖFT LOFT DRIFLÆSINGAR FÁANLEG i: RANGE ROVER - LAND-ROVER - LANDCRUISER, HÁLFFLJÓTANDI OG FLJÓTANDI -TOYOTA HILUX- HIACE-OG 4 RUNNER, NISSAN HARDTOP- PATHFINDER, MITSUB- ISHI GM 10-12 BOLTA, DANA44. BFGoodrich Hjólbarðar, sem sameina ENDINGU, RÁSFESTU OG MÝKT • E • SPICER HJÖRULIÐS- KR0SSAR • VIÐGERÐARSETT FYRIR RADIALHJÓLBARÐA • DRIFHLUTFÖLL • SPIL-STUÐARAR • FJÓRHJÓLASPIL • DRIFLOKUR I N N • FELGUR • BLÆJUR • BRETTAKANTAR • HALLAMÆLAR • LOFTMÆLAR (1-20LBS) • RAFMAGNSVIFTUR • TEPPI Í BLAZERS10Ó.FL. I G s • RANCHOFJAÐRIR + DEMPARAR t KC-LJÓSKASTARAR • BENSÍNBRÚSAROG FESTINGAR • VARADEKKSFESTINGAR Á BLAZER S100.FL. • DRÁTTARKRÓKAR „ALLT" í TOYOTA FRÁ DOWNEY: FJAÐRIR - DEMPARAR - FLÆKJUR - BLÖNDUNGAR - STÝRISDEMPARAR - BODDY UPPHÆKKUNARSETT - „HEAVY DUTY" KÚPLINGAR - AUKABENZÍNTANKAR - TVOFALDIR STUÐARAR - SÍLSRÖR - BRETTAKANTAR - OG MARGT FLEIRA BIDDU UM MYNDALISTA A Útborgun samkomulag B Eftirstöðvar 6-12 mánuðir C Fyrsta afborgun í febrúar Ath. sérpantanir * ABC-tilboó gildir til 1 /12 ’88 BRAHMA PALLBÍLAHÚS W A R N RAFMAGNSSPIL 0.7 - 2.5 - 4 - 5 - 6 TONNA /VI4RT Vatnagörðumi4 Sími 83188

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.