Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Blaðsíða 45
45 MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1988. Skák Jón L. Árnason Falleg leikflétta frá breska meistara- mótinu sem haldið var í Blackpool í ár. Pein hafði hvítt og átti leik gegn Öswald: 19. Rd5! Dd6 Ef 19. - Rxfi + 20. gxf3 Dxd4, þá 21. Re7 mát. 20. Dc5! Dxc5 21. Rf6 mát! Jonathan Mestel varð breskur meist- ari, hlaut 8,5 v. af 11 mögulegum. Flear, Chandler og Murshed fengu 8 v., Adams, Hodgson og Plaskett 7,5 o.s.frv. Bridge ísak Sigurðsson Þetta spil fékk verðlaun á sérstakri verðlaunaafhendingu í Feneyjum sem besta úrspii ungs spUara (undir 25 ára). Verðlaunahafmn heitir Alistair Mac- Donald frá Englandi. í stórri tvímenn- 'ingskeppni spiluðu aUir suöurspilararn- 3r, 30 talsins, 4 spaða á þessi spil og sá samningur fór niður á öllum borðum nema einu, borðinu þar sem MacDonald var sagnhafi: ♦ V ÁG1085 ♦ G1054 + ÁDG6 * Á6 * 9632 * K62 + 9832 * KDG10973 V K ♦ 9 * K1054 Á öllum borðunum kom laufaeinspUið út í vestur og allir nema einn tóku slag- inn heima og spiluöu strax spaða. Austur drap strax á ás og sendi lauftvist tU baka sem kaU í tigli og á flestum borðunum spUaði vestur undan tigulás til að fá aðra stungu. Englendingurinn ungi var for- sjálh. Hann drap laufútspUiö í borði, tók hjartaás (enda hafði hann ekkert við hjartakónginn að gera) og spUaði hjarta- gosa og henti tígli. Vestm- fékk slag á hjartadrottningu en gat ekki lengur kom- ið félaga sínum tvisvar inn fyrir tvær Stungur því að með spilamennskunni var sagnhafi búinn að rjúfa samganginn hjá vörninni. Vinsælt er að kaUa þessa spila- mennsku „skærabragð" á íslensku. * 8642 ¥ D74 ♦ ÁD873 -A. n Krossgáta Lárétt: 1 skán, 5 okkur, 8 espa, 9 stíka, 10 enduðum, 12 bogi, 13 kona, 15 ný, 17 starf, 18 atlaga, 20 óskoröað, 22 kyrrð, 23 festa, 24 stök. Lóðrétt: 1 þvinguð, 2 þröng, 3 kveikur, 4 vaidi, 5 maðkur, 6 þykkni, 7 urg, 11 grafa, 14 ofnum, 16 likamshiutí, 17 vond, 18 hasðir, 19 iftjóm, 21 drykkur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hem, 4 æflr, 8 óráð, 9 iða, 10 storð, 12 ók, 13 kaðaU, 14 agi, 16 saga, 17 kant, 18 man, 19 puða, 20 na. Lóðrétt: 2 erta, 3 má, 4 æðrast, 5 flðla, 6 ið, 7 rakkana, 8 óska, 11 opinu, 12 ólgan, 15 gap, 17 kú, 8 MA. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUiö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUiö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 18. nóv. til 24. nóv. 1988 er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er neftit annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en tíl kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opiö fóstudaga fi-á kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptís annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga ki. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tíl kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: ReyHjavík, Kópavogur og Selfjamames, sími 11166, Hafnar- flöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar- stöð Reykjavíkur aUa virka daga frá kl. 17 tíl 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Viflanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarflörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla ftá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftír samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeitd Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður ki. 19.30-20.30. Fæðingarheimiii Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögrnn. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. ki. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Aila virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16. Og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimiiið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga ki. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísirfyrir 50 árum Mánudagur21. nóv.: Þjóðverjarvara Ungverja viðað gera tilraun til aðsölsa undirsig Rutheniu Ungverjar reiddu sig á stuðning Pólverja Spakmæli Heimurinn víkur úr vegi fyrir þeim manni sem veit hvert hann er að fara David Starr Jordon Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstrætí 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: -Aðalsafn, þriðjud. ki. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. ki. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í sima 84412. Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. ki. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Lau- garnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsaiir í kjailara: alla daga ki. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga tíl laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opiö þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá ki. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selflamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarflörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Selflamames, simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- flamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftír kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 11552, eftír lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarflörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selflamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis tíl 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tílfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. TiUcynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hvort sem þér líkar betur eða verr ræður þú ekki atburðarr- ásinni i dag. Spennandi dagur og óvæntar uppákomur. Happatölur em 12, 21 og 31. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Vertu sveigjanlegur og opinn fyrir öllum möguleikum. Þú verður að vera jákvæður til að ná samkomulagi sem er and- stætt við þínar skoðanir. Hrúturinn (21. mars-19. aprii): Ef upp koma vandamál skaltu ekki hika við að gera hvaö sem er til að leysa þau. Seinkanir geta komið til góða. Ástin blómstrar í dag. Nautið (20. april-20. mai): Þú mátt ekki vera of stór upp á þig taktu á móti aöstoð sem býðst. Vertu góður hlustandi það kemur þér til góða. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Talaðu mjög skýrt til að vera viss um að þú skiflist. Haltu góðu sambandi viö ákveðna aðiia. Happatölur em 7,14 og 32. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Það liggja mjög góðir straumar til þín. Ef þú ákveður eitt- hvað fyrir annarra hönd talaðu þá við viðkomandi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Það getur stundum verið erfitt að draga ákveðin mörk. Þú verður að vega og meta stöðu hvers máls. Vertu ekki of ákafur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ákveðiö náið samband er með eindæmum flúft um þessar mundir. Fáðu á hreyfingu mál sem hafa staðið í staö í lang- an tíma. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef þú vilt hrinda einhverjum sérstökum málum í fram- kvæmd skaltu kanna alla möguleika fyrst. Framvinda mála gætí farið úr skorðum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Sporödrekar vifla hafa sflóm á öllum hlutum. Þetta getur orðið annasamur dagur til aö stýra á bak við flöldin. Sflóm- unin er samt mikilvægari en verklegi þátturinn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það getur veriö aðþú hafir verið of bjartsýnn aö undanfömu og úrlausnir ekki eins og þú ætlaðir. Hugarfarsbreyting er allt sem þarf. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur efni á að slaka svolítíð á og rflóta þess að vera meö flölskyldunni. Seigluhæfileikar steingeitarinnar koma sér vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.