Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Blaðsíða 48
B2£ • 25 • 25 FRÉTTASKOTIO Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022 Frjálst,óháö dagblað MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1988. Eldur í Áskeli ÞH: Áhöfnin um - . borð í annan bát Ómar Garöaisson, DV, Vestmannaeyjum; Þaö var um klukkan fimm í morg- un aö eldur kom upp í Áskeli ÞH frá Grenivík, 60 tonna eikarbát, þar sem hann var á togveiöum á Selvogs- banka. Áhöfninni, flórum mönnum, var bjargað um borð í Reyni GK, en Stokksey ÁR, sem var þarna nálægt, tók Áskel í tog. Stokksey hugðist í morgun draga bátinn til móts viö Lóösinn, dráttar- og hafnsögubát Vestmannaeyja, en -Lóösinn lagöi af staö frá Eyjum fljót- lega eftir að fréttist af brunanum og eru menn frá slökkviliöi Vestmanna- eyja um borö meö tilheyrandi dælu- útbúnað. Þegar DV haföi samband við Ágúst Bergsson, skipstjóra á Lóösinum, í morgun, áttu þeir eftir um klukku- tíma siglingu að bátunum. Hörður Pálsson, skipstjóri á Stokksey, sagði að haft hefði verið samband viö þá um hálf sex í morgun og 'fóru þeir þegar aö bátnum og tóku hann í tog. Að sögn Harðar sást ekki * ^idur en mikið rauk úr bátnum. Síðustu fréttir: Aö sögn Ágústs Bergssonar, skip- stjóra á Lóðsinum, rétt áður en blað- ið fór í prentun, hafði eldurinn í Áskeli magnast mjög. Logaði upp úr dekki og litlar líkur á björgun. Viðskiptaráöherra: Ótækt hve vaxta- lækkunin er lítil „Ég vil ekki setja neina tölu á það hve mikið vextir þurfa að lækka en % -4Vþað að sumir bankanna hreyfa vexti litið sem ekkert núna er ótækt,“ sagði Jón Sigurösson viðskiptaráö- herra en hann hefur farið fram á það við Seðlabankann að hann beiti sér fyrir frekari vaxtalækkun. „Það er nauösynlegt að veita þarna ákveðna vaxtaleiösögn vegna þess hve umskiptin eru rnikil." -SMJ Bílstjórarnir aðstoða ss&s@ ^SSnDIBíLflSTÖÐin LOKI Ætli kaupfélögin verði þá gerð út af „Ríkis-sís"? Alþýðusambandsþing hófst í morgun: Þing Alþýöusambands íslands ekki skýrt frá þvi opinberlega öruggt er talið að kona verði kjörin kratar á þinginu muni styðja Þóru hófst í Digranesskóla í Kópavogi í hvort hann gefur kost á sér áfram. í annað tveggja varforsetasætið. til varaforseta. morgun. Þingið stendm’ fram á Hins vegar hefur hann sagt það í Þá leikur einhver vafi á hvort Það er samdóma álit þeirra þing- næsta föstudag. Á miðvikudaginn einkasamtölum að hannsé tilbúinn Karl Steinar Guðnason gefur kost fulltrúa, sem DV hefur rætt við, að verðaforsetiogvaraforsetarKjöm- að gefa kost á sér, en með skilyrð- ásértil varaforsetaeinsogtilhefur sjaldan eða aldrei hafi ríkt meiri ir en miðsfjómin á fimmtudag. um. Ásmundur vfil ráða miklu um staðið, vegna andstöðu ýmissa Al- óvissa i upphafi Alþýðusambands- Þótt komið sé aö þinghaldi er enn hverjir koma inn í miðsijórnina og þýðubandalagsmanna við hann. Sú þings en nú. Stjórnmálaflokkamir mikil óvissa ríkjandi varðandi for- þá ekki síður hverjir verða varafor- afstaða þeirra getur aftur á móti hafi ævinlega verið búnir að skipu- ystunaeðaeinsogeinnþingfulltrúi setar. Hann hefur hafnað því alfar- þýtt að kratar snúi baki við þeim í leggja lið sitt betur en að þessu orðaði það í morgun: „Það er allt í ið að Þóra Hjaltadóttir frá Akur- miðstjórnarkjörinu. sinni og sumir halda þvi fram að iausu lofö ennþá varðandi foryst- eyri verði varaforseti með honum. í gær mætti Þóra Hjaltadóttir á þeir ráði hreinlega ekki við sína una“ Hann mun aftur á móti vilja fá fund með nokkram forystumönn- mennáþinginuogþvígetipólitísk- Ásmundur Stefánsson, forsefi Vilborgu Þorsteinsdóttur úr Vest- um Alþýðuflokksins þar sem þessi ar línur riðlast verulega að þessu Alþýðusambandsins, hefur enn mannaeyjum í varaforsetasætiö en mál vora rædd en tahð er að flestir sinni. -S.dór Alvarlegt umferðarslys varð á Þingvallavegi, við Köldukvísl, á sunnudagsmorgun. Bifreið valt af veginum og niður í Köldukvísl - fallið var sex til sjö metrar. Tveir menn voru í bílnum sem lenti á kaf í vatni. Farþeganum tókst að komast úr bílnum og upp á veg. Þar stöðvaði hann næstu bila. Með miklum átökum tókst að losa ökumanninn úr bílnum. Hann var fastur í bílbeltinu og tafði það björgunarstarfið. Mikið var af manninum dregið og hófust lífgun- artilraunir strax. Þær báru árangur - en maðurinn er töluvert slasaður. DV-mynd S Veðrið á morgun: Súld en hlýtt vestanlands Á morgun verður suðvestan- og sunnanátt, heldur vaxandi vest- antil síðdegis. Dálítil súld verður á Suðvestur- og Vesturlandi en þurrt í öðrum landshlutum. Hiti verður um eða rétt yfir frost- marki í bjartviðri austantil en 4-6 stig vestanlands. Valur Amþórsson: Ríkið styrki verslanir úti á landi Valur Arnþórsson, stjórnarfor- maður Sambandsins, orðaði þá hug- mynd á fundi Framsóknarflokksins um helgina að hið opinbera styrkti verslunina úti á landi. Sagði hann meðal annars í því sambandi að óhjá- kvæmilegt væri að stokka upp versl- unina á Norðurlandi eystra og að verslunin yrði að gera upp viö sig á hvaða stöðum verslun yrði rekin og hvar ekki. Kæmi hið opinbera þá til móts við verslunarrekstur á sumum stöðum. Þýða þessar hugmyndir Vals að ríkið fari að styrkja rekstur kaup- félagannna úti á landi? Steingrímur Hermannsson forsæt- isráðherra: „Það er ekki hægt að leggja þannig út af þessum hugmyndum að ríkið æth að styrkja kaupfélögin. Það var rætt töluvert um erfiðleika verslun- arinnar almennt og að gera þyrfti þau mál upp. Þá þyrfti að ákveða hvar á landsbyggðinni ætti að hafa verslun af byggðaástæðum. í Svíþjóð hafa verslanir verið settar upp af þeim ástæðum og þær styrktar af hinu opinbera. Víða um land munu kaupfélögin ætla að loka svo versl- unin verður að meta hvar verslunar- rekstur verður áfram.“ Steingrímur sagði að hugmyndir Vals hefðu komið í framhaldi af ræðu hans þar sem hann fjallaði um bætt- ar samgöngur og áhrif þeirra á versl- unarmunstur úti á landi. Hefði versl- unin veriö of sein að bregðast við slíku. Umræður um hugmyndina hefðu ekki verið miklar. -hlh Vextir lækka Almennar sparisjóðsbækur: 5,8% í 4,4%. Almennir tékkareikningar: 1% vexti. Óbundnir skiptikjarareikning- ar lækka úr 11% í 7,8%. Forvextir aimennra víxla 15,9%, voru 17,1%. Yfirdráttarreikningar verða 18,7%. Almenn skuldabréf verða 17,9% en lækka 1. des. í 16,9%. Afurðalán lækka úr 17,4% í 15,8%. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.