Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989. 11 Utlönd Gandhi traðkar á mannréttindum Prentfrelsi er fótum troðið á Ind- landi. Ríkisstjóm Rajivs Gandhi reyndi á síðasta ári að setja lög sem í raun afnámu prentfrelsi í landinu. Það tókst ékki en baráttan er ekki búin. Fjölmiðlar á Indlandi hafa verið mjög gagnrýnir á stjómmálamenn og stjómvöld og hafa þeir komið upp um mörg hneykslismál. Ríkisstjóm Gandhis lagði því fram frumvarp um ærumeiðingar sem fól í sér að 1) sá sem er kærður fyrir ærumeiðingu þarf að sanna sakleysi sitt, en hingað til hefur sönnunar- byrðin verið á herðum þess sem kærir, 2) engar undantekningar verði gerðar á þeirri reglu að ritstjór- ar blaða, sem kærð em fyrir æra- meiðingar, þurfi að mæta sjálfir fyrir rétti, 3) komið verði á lágmarkssekt- um og fangelsisdómum sem séu geysilega þungir og 4) hægt verði að halda skyndiréttarhöld í þessum málum. Reynt að hræða til hlýðni Þetta frumvarp var almennt áhtið vera tilraun stjómvalda til að hræða fjölmiðla til hlýðni. Almenningsálitið var einróma gegn þessu frumvarpi og urðu vamir stjómar Rajivs Gandhi heldur fálm- kenndar. Sagt var að frumvarpið væri til að vemda hagsmuni htla mannsins og þar fram eftir götunum. Gandhi forsætisráðherra kom síðan upp um sig er hann kvartaöi opin- berlega yfir því að það væra „dæmi um alvarlegar ásakanir um siöferði- legar misgjörðir fólks í háum opin- berum stöðum“. Sagt var að frumvarpið væri byggt á samþykktum og tihögum samtaka fréttamanna en auðvelt var að hrekja þær lygar. Samþykktir blaðamanna vora á þá leið að rétt væri að auka frelsi fjölmiðla en ekki skerða það. Lygar á lygar ofan Næst reyndi Gandhi að gera htið úr atlögunni gegn fiölmiðliun með því að segja að 80-90 prósent af fram- varpinu væri th þess eins að ítreka ákvæði sem þegar væra í ghdi. Hon- um var bent á að lög væra ekki rétt-, ur vettvangur th að ítreka hluti. „Haft hefur verið samráð við aha málsaðila." Þetta var vömin þegar almenningur krafðist þess að fá að vita hverjir hefðu verið með í ráðum þegar framvarpið var samið. Ríkisstjómin nefndi að blaða- mannaráð Indlands hefði verið með í ráðum. Sfiómarformaður þess, A.N. Sen, sem er mjög virtur dóm- ari, neitaði því algerlega að samráð hefði verið haft við hann. Ráðherra úr ríkissfióminni talaði þá við formanninn og kvartaði und- an því að hann hefði neitað þessu opinberlega í stað þess að hringja í sig „sem vin“. Jafnvel flokksbræðrum Gandhis blöskraði Það var loks að þingmenn í Kon- gressflokki Gandhis forsætisráð- herra, sem áhtu að flokkurinn gæti beðið afhroð í kosningum vegna þessarar valdníðslutilraunar, settu þrýsting á sfiómina. Valdamikih þingmaður flokksins sagði aö frum- varpið væri „löggjafarlegt hryðju- verk“. Að lokum neyddist ríkissfiómin th að láta undan og tilkynnti að frum- varpið yrði ekki að lögum. Það er hins vegar margt sem bend- ir th þess að máhnu sé ekki lokið og að ákvörðunin um að draga fram- varpið th baka hafi verið tekin með þeim ásetningi að hefna málaloka síðar. Ríkissfiómin hefur ýmsa mögu- leika á að ná sér niðri á fiölmiðlum sem ekki era þægir. Það er hægt að skattleggja þá þannig að þeir hafi ekki rekstrargrundvöh. Einnig er hægt að sefia hámark á verð auglýs- inga þannig að það standi ekki undir kostnaði. Það er hægt að taka upp kerfi sem refsar og umbunar fiöl- miðlum eftir því hvemig þeir haga sér. Ekki allir jafnir fyrir lögunum Þetta hefur ríkissfióm Rajivs Gandhi óspart gert á undanfomum árum, þótt á annan hátt sé. Á meðan Indira Gandhi, móðir Rajivs, var við völd var þess þó gætt að láta jafn- ræði ghda í þessum efnum. Undir sfióm sonar hennar hefur sá háttur verið tekinn upp að láta hlýðin blöð komast upp með ótrúlegustu lögbrot og ósvífni gagnvart sfiómarandstæð- ingum á meðan hörku hefur verið beitt við fiölmiðla sem hallir era undir sfiómarandstöðuna. Það ghda ein lög fyrir ríkissfióm- ina og vini hennar og önnur fyrir hina. Hræsni hjá Rajiv Gandhi Rajiv Gandhi er einn þeirra þjóðar- leiðtoga sem predika um frið án kjamorkuvopna og hann gagnrýnir óspart aðra þjóðarleiðtoga fyrir að standa í vegi fyrir friðsamari heimi. Á sama tíma treður hann helgustu mannréttindi þegna sinna undir fót- um'sér. Unnið upp úr IPI report, málgagni International Press Institute LURIE'S W RLD Telknarinn Lurie sér ritskoðunarstefnu Rajivs Gandhi á Indlandl sem glötun- arstefnu fyrir Indland. Herferð gegn launahækkun Samkvæmt fyrirhugaðri hækkun á launum bandarískra þingmanna verða árslaun hvers og eins 6,5 milljónir króna. Seinunn Böðvaisdóttir, DV, Washington; Nokkrir öldungadehdarþing- menn bandaríska löggjafarþings- • ins hafa hafið herferð gegn fyrir- hugaðri launahækkun th þing- manna og háttsettra ríkisstaífs- manna. Við hækkunina, sem áætl- að er að gangi í ghdi 8. febrúar, myndu laun þingmanna hækka um rúmlega 45 þúsund dohara á ári eða sem svarar rúmlega 2 mihjörðum íslenskra króna. Árslaun bandarísks þingmanns nema nú 89.500 dohuram. Þau myndu hækka upp í 135 þúsund dollara samkvæmt thlögunni eöa sem svarar 6,5 mhljónum íslenskra króna. Margir þingmanna hafa nú þegar árstekjur sem nema 6 mhljónum króna eða meira. Auk launa sinna fá þeir greiðslur fyrir ræður og aðrar athafnir utan starfsins og auka þannig við tekjumar. Fuh- trúadehdarþingmenn hlutu að meðaltali 12 þúsund dohara í auka- tekjur í fyrra en öldungadehdar- þingmenn 23 þúsund dohara. Leyfi- legt hámark fyrir öldungadehdar- þingmenn er 35.800 doUarar á ári. Taki launahækkunin ghdi mun frumvarp um bann á slíkum auka- tekjum verða lagt fram th atkvæða- greiðslu í þinginu. Dagblaðið Washington Post birti nýlega könnun um tekjur þing- manna árið 1987. Tæplega 70 af 100 öldungadehdarþingmönnum og 250 af 435 fihltrúadehdarþingmönnum höfðu meira en 6 mhljónir í árstekj- ur. Kaup þingmanna árið 1980 var um 60 þúsund dohara. Það hefur hækkað um nær 50 prósent á þess- um áratug og finnst flestum nú nóg komið. í nýlegri skoðanakönnun kváðust 85 prósent aðspurðra ekki telja hækkunina réttlætaihega, sérstaklega í ljósi fiárlagahaha rík- issjóðs. Líklegt er að öldungadehdin felli thlöguna. En leiðtogar fuhtrúa- dehdarinnar hafa gefið th kynna að thlagan muni ekki koma th umræðu, hvað þá atkvæðagreiðslu, fyrir 8. febrúar. Það þýðir að thlag- an verður samþykkt í fuUtrúa- dehdinni og tekur ghdi eins og fyr- irhugað er því báðar dehdir verða að greiða atkvæði gegn henni th að fella hana. Því er öldungadehd- arþingmönnunum, sem hyggja á herferð gegn launahækkuninni, óhætt að mótmæla að vhd. Allar líkur benda th að þeir fái sína launahækkun. FULLTRUARAÐ SJALFSTÆÐISFELAGANNAIREYKJAVIK: BORGARMÁLARÁÐSTEFNA LAUGARDAGINN 28. JAN. KL. 9.30 I VALHÖLL, HAALEITISBRAUT 1. Kl. 9.30 Setning: Baldur Guölaugsson, formaöur fulltrúaráðsins. Kl. 9.40 Ávarp - kynnt tildrög og undir- ■“ búningur ráðstefnunnar: Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, for- maður undirbúningsnefndar. Kl. 9.50 Formenn starfshópa gera grein fyrir vinnu og niðurstöðum starfshópa: a. Félags-, mennta- og menningarmál. Hópstjóri: Lára Ragnarsdóttir. b. Skipulags- og umhverfismál. Hópstjóri: Þórhallur Jósepsson. c. íþrótta-, æskulýðs- og tómstundamál. Hópstjóri: Katrín Gunnarsdóttir. d. Heilbrigðis- og hollustumál og sjúkrastofnanir Reykjavíkurborgar. Hópstjóri: Grimur Sæmundsen. e. Umferðar- og bílastæðamál og almenningssamgöngur (SVR). Hópstjóri: Gestur Ólafsson. f. Atvinnumál og nýsköpun atvinnulífs. Hópstjóri: Ragnar Guðmundsson. Kl. 10.30 Ræða borgarstjóra, Daviðs Oddssonar: „Áherslur i borgarmálum og staða Reykja- vikur í samfélagi sveitarstjórna". Kl. 11.00-14.00 Starfshópar funda (matarhlé kl. 12.00-12.30). Kl. 14.00-15.15 Borgarmálakynning. Kynnt verða helstu viðfangsefni á vett- vangi borgarmála og ýmis verkefni sem fram undan eru, m.a. með sýningu teikn- inga, módela, mynda. linurita o.fl. Borgarfulltrúar og varaborgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða á staðnum og svara fyrirspurnum. Kaffiveitingar. Kl. 15.15-17.00 Niðurstöður starfshópa kynntar - umræður. Kl. 17.00 Ráðstefnuslit. Ráðstefnustjórar: Magnús L. Sveinsson, for- seti borgarstjórnar, og Vilhjáimur Þ. Vil- hjálmsson borgarfulltrúi. RÁÐSTEFNAN ER OPIN ÖLLU ÁHUGAFÓLKI UM BORGARMÁL. GÖGN ERU FÁANLEG Á SKRIFSTOFU SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í VALHÖLL, HÁALEITISBRAUT 1, í DAG.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.