Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 30
46 FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989.' Föstudagur 27. janúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Gosi (5). Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.25 Líf i nýju Ijósi (25). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslík- amann, eftir Albert Barrillé. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. Þrettándi þátt- ur. Breskur myndaflokkur i léttum dúr. 19.25 Búrabyggö (8). Breskur teikni- myndaflokkur úr smiðju Jims Henson. 19.55 Ævintýri Tinna Ferðin til tunglsins (5) _áS0.OO Fréttir og veöur. 20.35 Libba og Tibba Litið verður á næturlíf unglinga og fjallað verður um kynlif frá ýmsum sjónarhorn- um. Einnig vérður rætt við Bubba Morthens. Umsjón Árni Gunnars- son, Þórður Erlingsson og Sigurð- ur Jónasson. 21.00 Handknattleikur Island-Tékkó- slóvakía. Bein útsending úr Laug- ardalshöll frá siðari hálfleik lið- anna. 21.35 Derrick.. Þýskur sakamála- myndaflokkur með Derrick lög- regluforingja. 22.35 Fornar ástir (The Lady From Yesterday). Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1986. Leikstjóri Robert Day. Aðalhlutverk Wayne Rogers, Bonnie Bedelia, Pat Hingle og Tiná Chen. Velstæður bandarískur kaupsýslumaður kemst í hann krapppann þegar vietnamónsk kona birtist í heimabæ hans með son sinn með sér og segir hann vera föðurinn. 00.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. srm 15.45 Santa Barbara Bandariskur framhaldsþáttur. 16.35 Algjörir byrjendur Absolute Beginners. Bráðfjörug unglinga- mynd með vinsælli tónlist. Aðal- hlutverk: David Bowie, James Fox, Patsy Kensit, Eddie O'Conn- ell, SadeÁdu og Steven Berkoff. 18.20 Pepsi popp Islenskur tónlistar- þáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fluttar ferskar fréttir úr tónlistarheiminum, viðtöl, get- raunir, leikir og alls kyns uppá- komur. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefní sem ofarlega eru á baugi. 20.30 í helgan stein Léttur gaman- myndaflokkur um fullorðin hjón sem setjast i helgan stein. Aðal- hlutverk: Paul Dooley, Phyllis Newman og Alan Young. 20.55 Ohara Litli, snarpi lögreglu- þjónninn og gæðablóðin hans koma mönnum i hendur réttvís- innar þrátt fyrir sérstakar aðfarir. Aðalhlutverk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keener og Richard Yniguez. 21.45 Uppljóstrarinn mikli The Super- grass, Fyrsta flokks grinmynd um sakleysingjann Dennis sem er nýkominn úr sumarleyfi með móður sinni. Aðalhlutverk: Adrian Edmondson, Jennifer Saunders og Peter Richardson. 23.15 Skarkárinn The Entity. myndin er byggó á sannsögulegum at- burðum um konu sem er tekin með valdi af stórri ósýnilegri veru. Henni gengur erfiðlega að sanna mál sitt og sýnist sitt hverjum um sögu hennar. Aðalhlutverk: Bar- bara Hershey, Ron Silver og David Labiosa. Alls ekki við hæfi barna. 01.05 Á refilstigum Straight Time. Dustin Hoffman í hlutverki fyrr- verandi tukthúslims sem reynir að hefja nýtt heiðarlegt lif. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Theresa Russell, Gary Busey og Harry Dean Stanton. Alls ekki við hæfi barna. 03:00 Dagskrárlok a<y C H A N N E L 12.00 Önnur veröld. Bandarisk sápuópera. 13.00 Borgarljós. Viðtöl við frægt fólk. 13.30 Thailand. Ferðaþáttur. 14.00 Ritters Cove. Ævintýramynd. 14.30 Journey To The Center Of The Earth.Teiknimynd. 15.00 Niðurtalning. Vinsældaljstapopp. 16.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og tónlist. 17.00 Flying Kiwi.Ævintýraþáttur. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 The Ghost And Mrs. Muir.Gam- anþáttur. 18.30 Köngulóarmaðurinn. 19.30 Tíska. 20.00 Mark Ol The Devil. Kvikmynd frá 1984. 21.30 Ameríski fótboltinn. 22.30 Niö- urtalning. Poppþáttur. 23.00 Poppþáttur. Kanadískur þáttur. 24.00 FatTuesdayAndAIIThatJazz 1.00 Cleo Laine og John Dankworth. 1 50 Jazz With Richie Cole. 3.00 Tónlist og landslag. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttaylirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13 00 „Af fingrum fram." Magnús Blöndal Jóhannsson leikur syrpu af þekktum lögum. (Hljóðritun Útvarpsins.) 13.35 Miödegissagan, Blóðbrúökaup eftir Yann Queffeléc. Þýðandi Guðrún Finnbogadóttir. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að lokn- - um fréttum kl. 2.00.) & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lisu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigriður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð i eyra" kl. 16.45 og „Þjóðarsálin" kl. 18.03. Arthúr Björgvin Bolla- son hringir frá Þýskalandi og III- ugi Jökulsson spjallar við bændur á sjötta timanum. Ódáinsvalla- saga endurtekin frá morgni kl. 18.45 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tiu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnu- dag kl. 15.00.) ísiendingar og Tékkar hafa löngum átt álika sterkum lands- liðum á aö skipa. I heimsmeistarakeppninni i Sviss vann ísiand með eins marks mun. Sjónvarp kl. 21.00: seinni hálfleiknr sýndur í kvöld leiksins sem verður í Laug- ardalshöllinni á morgun, sú útsending hefst kl. 17.00. Umsjón með báðum útsend- ingunum hefur Samúel Öm Erlingsson. Þess má geta að Sjónvarpiö mun einnig sýna kafla irá leikjum íslendinga og Norðmanna sem verða í næstu viku. Það verður því spennandi að sjá hvort við vinnum eða hvortþeir tapa. -OTT I kvöld verður fyrri lands- leikur íslendinga og Tékka í handknattleik ieikinn í íþróttahúsinu í Hafnarfirði - leikimir em liðúr 1 undir- búningi landsliðsins fyrir B-keppnina í febrúar. Sjón- varpið verður með beina útsendingu frá seinni hálf- leik leiksins í kvöld. Að sögn Ingólfs Hannes- sonar verður einnig sýnt beint firá meirihluta seinni 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt - Evrópubúinn. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- dagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin, dagskrá. 16.15 Veðúrfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - símatlmi Barnaútvarpsins. Kristín Helga- dóttir ræðir viö börn um það sem þeim liggur á hjarta. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Albeniz, Grieg og Adam. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18 45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfrétfir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 2215 Veðurfregnir. 22.20 Leslur Passiusálma. Quðrún Ægisdóttir les 5. sálm. 22.30 Danslög. 23.00 Í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar, 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar - Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýskukennsla fyrir byrj- endur á vegum Fjarkennslunefnd- ar og Bréfaskólans. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 03.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. t2*9 rtmxænn 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Föstu- dagsskapið allsráðandi á Bylgj- unni, óskalagasiminner61 1111 Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór á sín- um stað. 18.00 Fréttir. 19.00 Freymóður T. Sigurósson. 20.00 íslenski listinn. Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunn- ar. 22 00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur- vakt. 2 00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Niu til timm. Lögin við vinnuna, lítt trufluð af tali. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvalds- son og Gisli Kristjánsson, tal og tónlíst. Stjörnufréttír klukkan 18: 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til að hafa með húsverkunum og eftirvinnunni. 21.00 Næturvaktin. Danslög, slagarar og ballöður til að þóknast hressu fólki. Óskalaga- og kveðjusími 681900. Hljóðbylgjan Reykjavik FM 95,7 Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og lítur m.a. í dagbók og slúður- blöð. Símanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Síðdegi í lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. 19 00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson I sínu sér- staka föstudagsskapi. Jóhann spilar föstudagstónlist eins og hún gerist best. 24.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar. Þær gerast ekki betri. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns. 16.00 FB. 18.00 MR. 20.00 MS. 22.00 FÁ. 24.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Marg- víslegir tónar sem flytja blessunar- ríkan boðskap. 15.00 í miöri viku. Endurtekið frá mið- vikudagskvöldi. 17.00 Orð trúarinnar.Blandaður þátt- ur með tónlist, u.þ.b. hálftíma- kennslu úr orðinu og e.t.v, spjalli eða viðtölum. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. Endurfl. nk. mánudag. 19.00 Alfa meó erindi til þin.frh. 20.00 Inn úr ösinni. Endurtekið frá miðvikudegi. 22.00 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlist- arþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. 0.20 Dagskrárlok. 13.00 Tónlist. 14.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar. E. 15.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök E. 16.00 Frávimutilveruleika. Krýsuvik- ursamtökin. E. 16.30.Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 í hreinskilni sagl. Pétur Guð- jónsson. 18.00 Samtökin 78. E. 19.00 Opið. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur i umsjá Gullu. 21.00 Barnatimi. 21.30 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. 18.00-19 00 Hafnarfjörður i helgar- byrjun. Leikin létt tónlist og sagt frá menningar- og félagslífi á komandi helgi. 22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens- borgarskóla lætur gamminn geisa. Ólund Akureyi 17.00 Um að vera um helgina. Hlynur Hallsson. í þættinum eru tiundað- ir helstu viðburðir helgarinnar I listum, menningu, skemmtunum og fleiru. Fólk kemur í tal. 19.00 Peysan. Snorri Halldórsson. Tónlist af öllum toga og fleira. 20.00 Gatið. 21.00 Fregnir. 3Ó mínútna fréttaþátt- ur. Hvað ætlar fólk að gera um helgina? Viðtöl. 21.30 Samræöur X. þáttur. Umsjón Sigurður Magnason. 23.00 Grautarpotturinn. Ármann Kol- beinsson og Magnús Geir Guð- mundsson blúsa og rokka. Móri kvöldsins skýtur upp kollinum. 01.00 Næturlög. Næturvakt Ólundar. DV Eitt sinn ætlaði maður nokkur að vekja athygli stúlku á sér með því að þykjast vera eiturlyfjasmyglari - skyldi hún hafa failiö í stafi út af uppátækinu? Stöð 2 kl. 21.45: Uppljóstrar- inn mikli Á eftir löggunni Ohara kemur grínmynd. Hún fjallar um Dennis, eina af þessum saklausu en seinheppnu persónum. Hann er nýkominn ur sumarleyfi meö mömmu sinni. Síöan tekur karlkyniö til viö aö láta hitt kynið fá áhuga á sér. Það gerir Dennis með því að þykjast vera eiturlyfjasmygl- ari - hann setur af staö ansi vafasama atburðarás. Þetta verður til þess að hann kemst i klær lögreglunnar. Síðan leiða atburðir til þess að Dennis er látinn í gervi auðkýf- ings og eyðsluseggs og lögreglan ætlast til að hann aðstoði við að koma henni á sporið við að finna heilan eiturlyfja- hring. Það er breski leikhópurinn Comic Strip sem á heiðurinn af þessari mynd - í hópnum eru margir bestu gamanleikar- ar Breta. -ÓTT Sjónvarp kl. 22.35: Fomar ástir Fyrir kaupsýslumanninn frá Houston er Víetnam meira en minningin ein. í þessari mynd er Craig Wes- ton (Wayne Rogers) fyrrver- andi hermaður úr þessu stríði. Skyndilega birtist á sjónarsviðinu víetnömsk kona sem hann hafði átt í ástarsambandi við. Þessi kona hafði haldið því leyndu fyrir Craig öll þessi ár að afrakstur sambands þeirra var myndarlegur sonur - þetta var af tillitsemi við hjónaband Craigs. En þegar sonurinn er úrskurðaður með langvarandi sjúkdóm freistar móðirin þess að Craig vissi ekki að hann koma til Bandaríkjanna. átti son í Vietnam. Hún leitar fóðurins í von um að hann veiti henni aðstoð og taki drenginn að sér. Lien Van Huyen (Tina Chen) og Craig hittast nokkrum sinnum á laun til að ræða framtíð sonarins. Mágkona Cra- igs kemst á snoðir um hvers kyns er og bráðlega veit tengdapabbi (vinnuveitandi Craigs) líka af öllu saman og hefur í hótunum. Kvikmyndahandbókin telur þessa kvik- mynd vera í meðallagi. -ÓTT Rás 1 ld. 20.15: Hljómplöturabb í rabbi sínu um hljómplöt- ur í kvöld mun Þorsteinn Hannesson m.a. kynna söngkonuna Illeana Kotru- bas sem syngur á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands þann 9. febrúar nk. Þarna mun Þorsteinn ■bregða nokkuð út af vana sínum þar sem hann er van- ur að kynna söngvara af eldri kynslóðinnni sem lítið eru „leiknir" eða þekktir. Aðspurður segist- Þor- steinn ekki muna nákvæm- lega hve lengi hann hefur annast þættina um hljóm- plöturabb en a.m.k. munu vera um 20 ár síðan þeir hófust. -ÓTT Þorsteinn Hannesson hefur hatt umsjón með hljóm- plöturabbi í um 20 ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.