Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 22
38 FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989. Smáauglýsingar BMW 520 '81 til sölu, vel með farinn, skipti á minni og ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-12832 e.kl. 15. Chrysler Simca '79 til sölu, skoðaður ’87, gangfær, fæst ódýr, kr. 35 þús. Uppl. í síma 45975. Fiat Uno 55 ’85 til sölu, 5 gíra. Uppl. í síma 91-680570 á daginn og 98-21981 á kvöldin. Galant turbo ’87 til sölu, með digital mælaborði, raímagn í öllu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-31338. Lada station '86 1500 til sölu, 5 gíra, vel með farinn bíll. Uppl. í síma 666757 og 666166. Lada Station 1500 '86 til sölu, góður bíll, ekinn 35 þús. Uppl. í síma 91-12773. Mazda 323 1,3 árg. '82, í góðu lagi, Volvo 244 DL árg. ’75 í ágætu standi. Uppl. í síma 91-73066 e.kl. 18. Mazda 929 '79, þarfnast lagfæringar, og Lada Samara ’87. Sími 92-16108 e.kl. 19. Oldsmobile Cutlass Ciera '84 til sölu, dísil 4,3 V6. Til athugunar skipti á ódýari bíl. Uppl. í síma 98-12506. Subaru 1800 4x4 ’80 til sölu, góður bíll. Verð 140-160 þús. Uppl. í síma 91-75642. Toyota Cressida ’79, ágætisbíll á sann- gjömu verði. Uppl. í vs. 91-13792 og hs. 46369 e.kl. 17. Toyota Tercel 4x4 ’87 til sölu, ekinn 16 þús. km. Uppl. í síma 91-42104 eftir kl. 18. Volvo 244 GL. Vil skipta á Volvo 244 GL ’82 og minni bíl, heldur dýrari, sjálfskiptum. Uppl. í síma 92-27177. Ford Escort ’86 1,3 LX til sölu, ekinn 28 þús. km. Uppl. í síma 98-34370. Mustang ’79 til sölu, V-8, sjálfskiptur. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-13998. Opel Senator 2,3 TD árg. '85 tii sölu. Uppl. í síma 39805 eftir kl. 17. Toyota LandCruiser ’86, lengri gerð, til sölu. Uppl. í síma 98-21823. Wagoneer ’76 til sölu, 8 cyl., sjálfskipt- ur. Uppl. í síma 91-42409 eftir kl. 19. Ódýr! ódýr! Audi 100 ’77 til sölu, selst á kr. 15 þús. Uppl. í síma 98-34421. ■ Húsnæði í boði 4ra herb. um 120 m2 ibúð við Austur- strönd á Seltjamarnesi til leigu nú þegar eða síðar. Leigugjald kr. 35.000 á mán. og breytist samkv. útr. Hag- stofu Islands á húsnæðisvísit. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn, heimilisf. og símanr. í pósthólf 267,172 Seltjarn- arnesi. Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Höfum fjölda góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds- laus skráning leigjenda og húseig- enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl- un húseigenda hf., Ármúla 19, s. 680510, 680511. Til leigu herbergi i 4ra herb. íbúð í Breiðholti, aðgangur að öllum þæg- indum, s.s. þvottavél, síma, sjónvarpi og eldunaraðstöðu. Leigist ungri manneskju gegn heimilishjálp eftir nánara samkomulagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2552. 2ja herb. ibúð í Kópavogi til leigu, eng- in fyrirframgreiðsla. Leigutími sam- komulag. Tilboð sendist DV, merkt „Þú bara ræður“, fyrir 1. febrúar. 3ja herb. ca 70 m2 ibúð í miðborginni. Leigutími allt að 1 ár. Fyrirframgr. Tilboð sendist DV, merkt „A 1”, fyrir þriðjudagskvöldið 30. jan. Stutt frá Hótel Sögu er til leigu herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi fyrir einn eða tvo í herbergi, einnig lítil 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 91-11956. Stúdióíbúð i Hafnarfirði. Til leigu er einstaklingsíbúð í nýlegu húsi. 25 þús. á mánuði, 3 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 652772 milli kl. 18 og 20. Til leigu nýleg 2ja herb. íbúð, leigist frá 1. febrúar í 4-6 mánuði, jafhvel leng- ur. Tilboð sendist DV, merkt „Suður- hlíðar Reykjavík". 4ra herb. íbúð i Goðheimum, ca 98 m2, er til leigu í 4-6 mán. frá 1. febr. Uppl. í síma 91-688205. Einbýlishús - ísafjörður. Til leigu eða í skiptum fyrir húsnæði í Reykjavík. Sími 94-3892. Litið herbergi (sér i kjallara) með snyrt- ingu til leigu í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 91-76125 eftir kl. 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu herbergi í vetur, aðgangur að setustofu og eldhúsi. Uppl. milli kl. 19 og 21 í s. 91-621804. Gistiheimilið. Til leigu litið hús í Þingholtunum, sem er 2ja herbergja íbúð. Tilboð sendist DV, merkt „ Laus 246 “. Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir ráðskonu i skiptum fyrir frítt húsnæði, æskilegur aldur 20-30 ára. Uppl. í síma 91-44282. 2ja herb. ibúð i vesturbæ til leigu frá 1. febrúar. Uppl. í síma 91-15075. M Húsnæði óskast Einhleypur karlmaöur i fastri atvinnu óskar eftir að taka rúmgott herbergi með aðgangi að eldúsi eða einstakl- ingsíbúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í símum 12050 og 667370 e.kl. 19.________________ Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast til leigu, helst í Breiðholti eða austurbæ. Reglusemi og góð umgengni. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-79835.__________________________ Rúmlega fertug kona, heiðarleg og samviskusöm, óskar eftir vinnu tíma- bundið, hálfan eða allan daginn, t.d. v/sendilstörf, mötuneyti eða annað, er ýmsu vön, hefur bíl. Sími 74067. Ung hjón utan af landi með eitt barn óska eftir að taka íbúð, helst með húsgögnum, á leigu í Reykjavík í 2 mánuði frá 5. apríl 1989. Uppl. í síma 96-71630 eftir kl. 19 á kvöldin. 17 ára hörkuduglegur og samviskusam- ur strákur óskar eftir vinnu allan dag- inn, nú þegar. Allt kemur til greina. Hafið samband í s. 24888. Jóhanijes. Einstaklings eða 2ja herb. ibúð óskast til leigu strax, reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-12649, Ragn- heiður. Hafnarfjörður. Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði, skilvísar greiðslur, góð meðmæli. Uppl. í síma 652456 eftir kl. 17._______________ Litil 2ja herb. eða 2 samliggjandi herb. með aðgang að eldhúsi og baði ósk- ast. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-52331 e.kl. 19. Ung hjón með eitt barn óska eftir 3-4ra herb. íbúð á leigu, reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-11842 eftir kl. 19, Björn. íbúð óskast fyrir 25 ára stúlku með eitt barn, og er í framhaldsnámi. Öruggar greiðslur. Tilboð sendist DV, merkt „2559“.________________________ Óskum eftir 2ja herb. íbúð á höfuð- borgarsvæðinu. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 51068. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Atvinnuhúsnæói Miðstöð útleigu atvinnuhúsnæðis. Úr- val atvinnuhúsnæðis til leigu: versl- anir, skrifstofur, verkstæðishúsn., lag- erhúsn., stórir og minni salir o.fl. End- urgjaldslaus skráning leigjenda og húseigenda. Leigumiðlun húseigenda hf„ Ármúla 19, s. 680510, 680511. Óska eftir ca 150 m2 atvinnuhúsnæði á Reykjavíkursv. undir hreinlega starf- semi. Hreinlætisaðstaða nauðsynleg og góð birta sakar ei. Hafið samband við DV í síma 27022. H-2545. Til leigu er 300 m2 geymslu eða lager- húsnæði í nánd við Sundahöfn með stórum dyrum og 6 m lofthæð. Uppl. í síma 91-34576. Óska eftir 50-100 m2 húsnæði fyrir skyndibitastað, helst í Grafarvogi eða Breiðholti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2548. Vantar 100-150 m2 iönaðarhúsnæði, helst í Hafnarfirði, strax. Uppl. í síma 652737 og 656664 eftir kl. 19.______ Óska eftir iönaðarhúsnæði, 150-200 m2, í ca 5 mán. Uppl. í síma 91-675802 e.kl. 19. ■ Atviima í boöi Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í verslun okkar að Laugavegi 25 frá og með 1. febrúar. Starfsreynsla og áhugi fyrir vörum okkar eru skilyrði fyrir ráðningu. Vinnutími frá kl. 9-18. Úmsækjandi þarf að vera á aldr. 18-40 ára og hafa góða framkomu. Frekari uppl. eru gefriar í versluninni, ekki í síma. Náttúrulækningabúðin. Bókhaldsstofa óskar eftir starfskrafti til bókhalds- og annarra skrifstofustarfa, 70-100% starf eftir samkomulagi. Reynsla í tölvufærðu bókhaldi nauð- synleg. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2504. Framreiðslumenn og nemar og mat- reiðslumenn og nemar óskast, einnig aðstoðarfólk. Helgarvinna/vakta- vinna. Skriflegar umsóknir sendist DV fyrir mánudagskvöld, merkt „Ópera - Kaffistrætó". Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Lítil prentsmiöja óskar eftir starfskrafti hálfan daginn til ýmissa skrifstofu- starfa, frágang prentverka, innheimtu o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2549. Bílasala i Rvik óskar eftir hörkudugleg- um sölumanni. Uppl. um aldur, menntun og f. störf, ásamt nauðsynl. uppl., send. DV, merkt „Harkan 7“. Húsasmiðir óskast til innréttinga skrif- stofuhúsnæðis. Uppl. í síma 91-24726 milli kl. 13 og 15 á föstudag og 10 og 12 á mánudag. Júmbó samlokur óska eftir að ráða starfskraft til starfa. Vinnutími frá kl. 5.30 fyrir hádegi til 14.30. Uppl. í síma 91- 46694. Starfskraftur óskast til aðstoðar við launaútreikninga og bókhald í tölvu, hálfan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2540. Tískuvöruverslun óskar eftir starfs- krafti í hlutastarf, lágmarksaldur 18 ár, þarf að geta byrjað strax. Hafið samband við DV í síma 27022. H-2546. Vélavörður óskast á 208 tonna línubát sem gerður er út frá Keflavík, aflinn seldur á fiskmarkaði. Uppl. í síma 92- 15111 og 92-12074. Matsmann vantar í fiskverkun á Suður- landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2547. Starfsfólk óskast Hjá Hlölla, eingöngu kvöld og helgarvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2531. 2. stýrimaður óskast til afleysinga á togara. Uppl. í sima 92-13018. Rafvirkjar eða nemar úr skóla óskast. Uppl. í síma 30698 milli kl. 18 og 20. ■ Atvinna óskast 32ja ára kona óskar eftir vinnu, tima- bundið, helst fyrir hádegi, hefur stúd- entspróf, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-13164. Góður, reglusamur atorkumaður leitar eftir atvinnu nú þegar, meirapróf, gröfureynsla, bifvélav., flatningsm., bóndi. Getur allt. S. 91-32967. Matráðskona óskar eftir vellaunuðu starfi eða að taka að sér mötuneyti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-2541.__________________- Rafverktakar. Vantar ykkur 21 árs lærling sem hefur ca 8 mán. starfs- reynslu og er búinn með annan bekk í rafvirkjun? Uppl. í síma 681476. Vantar þig hæfan starfskraft í stuttan tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd- enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18. Húsasmiður, 37 ára, óskar eftir atvinnu á Reykjavíkursvæðinu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 30592. Stúlka um tvitugt óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 91-675013 eða 91-37611. ■ Bamagæsla Vön. Ég er 12 ára og óska eftir að passa barn seinni part dags og á kvöld- in. Nánari uppl. gefur Inga í síma 91- 670534.________________________ Óska eftir pössun fyrir tvær stelpur, 3ja og 5 ára, 2-3 tíma á dag og stund- um um helgar. Uppl. í síma 91-79112 eftir kl. 19. ■ Ýmislegt Hárígræðsla tryggir þér vaxandi hár til æviloka. Lífstíðar ábyrgð fylgir. Kynntu þér þessa spennandi meðferð. Hafðu samb. við Rigrow hair clinic, Neðstutröð 8, Kóp., s. 641923 og 41296. Skjótvirk, sársaukalaus hárrækt m/leysi, viðurk. af alþj. læknasamt. Vítamíngreinirig, orkumæling, svæðanudd, andlitslyfting, megrun. Heilsuval, Laugav. 92, s. 91-11275. Þjónustumiðlun! Sími 621911. Veislu- þjónusta, iðnaðarmenn, hreingerning- ar o.fl. Þú hringir til okkar þér að kostnaðarlausu. Ar h/f, Laugavegi 63. ■ Einkamál Góðir dagar og hamingja, kynning og hjónamiðlun fyrir allt landið. Börn engin fyrirstaða. Margir karlmenn hafa áhuga á að bjóða konum á þorra- blót og árshátíðir á næstu vikum. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Fyr- ir allt landið. Sendið svar fil DV með uppl. um aldur og áhugamál, merkt „í öruggum höndum 2542“. „Stelpur". 16-18 ára ath! Tveir hressir strákar óska eftir að kynnast ykkur. Vinsamlegast sendið nafn, síma, aldur og helst mynd, til DV, merkt „R.B.B.". Smáauglýsingadeiid DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: Píanó, orgel, fiðlur, gítar, harmoniku, plokkflautu og munnhörpukennsla. Einkatímar og hóptímar. Tónskóli Emils, Brautarholti 4, sími 91-16239 og 91-666909. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa! Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt dans- og leikjastjóm. Fastir viðskiþtavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Ferðadiskótekið Ó-Dollý ! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Ath. okkar lága (fostudags) verð. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. Tökum að okkur að leika á þorrablótum og árshátíðum. Gerum fast verðtilboð. Hljómsveitin Glæsir. Uppl. í símum 75040, 73134 (Benedikt) og 16520 (Pétur Guðjónsson). ■ Hreingemingar Ath. Hreingerum teppi og sófasett með háþrýsti- og djúphreinsivélum. Tökum einnig að okkur fasta ræstingu hjá fyrirtækjum og alls konar flutninga með sendibílum. Erna og Þorsteinn, 20888. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp- hreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arþj. Sími 611139. Sigurður. Teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn. Úrvals vélar og efni. Skjót þjónusta, vönduð vinna. Uppl. í síma 74475. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1989. Aðstoðum ein- staklinga við framtal og uppgjör. Er- um viðskiptafræðingar, vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta, sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við kaupendur og seljendur fasteigna. Pantið í símum 73977 og 42142 milli kl. 15 og 23 alla daga og fáið upplýsingar um þau gögn sem með þarf. Framtalsþjónustan. Skattframtöl f/einstaklinga og fyrir- tæki. Vönduð vinna. Verð frá kr. 3.500. Pantið tímanlega. Visa-Eurocard. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, Jón Tryggvason, Þórsgötu 26, Rvík, sími 622649. Tveir viðskiptafræðingar, með víðtæka reynslu og þekkingu í skattamálum, aðstoða einstaklinga og smærri fyrir- tæki við skattskýrslugerð 1989. Kred- itkortaþj. Símar 91-44069 og 54877. Skattframtöl fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Jón Sigfús Sigur- jónsson lögfræðingur, sími 91-11003 og 91-46167. Framtalsaðstoð. Lögfræðiþjónustan hf„ Engjateigi 9, sími 91-689940. ■ Bókhald Vilt þú spara? Leiðbeinum þér við und- irbúningsvinnuna. Tökum að okkur fjárhagsbókhald og launaútreikn. fyr- ir minni fyrirtæki, prentum launa- seðla og tollskýrslur. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-2507. Tökum að okkur bókhald fyrir allar stærðir af fyrirtækjum, einnig fram- talsaðstoð, 1. flokks tölvuvinnsla. Uppl. í síma 91-45636. ■ Þjónusta Verktak hf„ s. 67.04.46 - 985-2.12.70. Örugg viðskipti góð þjónusta. Steypuviðgerðir, múrverk, sprungu- þéttingar. - Háþrýstiþvottur með kráftmiklum dælum. - Sílanhúðun til varnar steypuskemmdum. - Utanhúss- klæðningar. - Þakviðgerðir - gler- skipti - móðuhreinsun glerja. - Þor- grímur Ólafsson, húsasmíðam. Nýsmíði - húsaviðgerðir. Tæknileg þjónusta, kostnaðarútreikn, eftirlit. Eingöngu vanir fagmenn. Tímavinna eða tilboð. Kreditkortaþj. S. 91-77814. DV Marmarakristöliun. Tek að mér að hreinsa upp marmara og gera hann sem nýjan. Nota hinn viðurkennda Kleever kristöllunarvökva sem hlotið hefur margfalda viðurkenningu. Reyn ið viðskiptin og árangurinn verður frábær. Kjartan Margeirsson, s. 74775. Blæbrigði - málningarþjónusta. Þarf að mála íbúðina, húsið, sameign- ina eða skrifstofuna? Öll almenn málningarþjónusta og sandspörslun. Jón Rósmann Mýrdal málarameistari, sími 91-20178. Tökum að okkur arinhleðslu flísa- lagnir, sandspasl og alhliða múrvinnu. Einnig erum við með tilbúna ama í sumarb. og önnumst uppsetningu. Gerum föst verðtilb. Fagmenn. Leitið uppl. í s. 91-667419/675254 og 985-20207. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Ath. Tek að mér þrif í heimahúsum og fyrirtækjum. Uppl. í síma 91-13478. Vinsaml. geymið auglýsinguna. Á sama stað óskast ódýr þvottavél. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í síma 623106 á daginn og 77806 á kvöld- in. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Trésmiðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar, nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005. Tveir samhentir húsasmiðir geta tekið að sér verkefni, bæði úti- og inni- vinnu. Uppl. í símum 675436 og 666737. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-72486 og 91-670126. ■ Líkamsrækt Nuddstofan Hótel Sögu býður gleðilegt ár. Bjóðum uppá nudd, gufu, heitan pott, tækjasal og ljós. Frábær aðstaða og fagfólk. Opið frá kl. 8-21, laugard. 10-18. Uppl. í síma 23131. ■ Ökukenrisla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Sigurðsson, s. 24158, Mazda 626 GLX ’88, bílas. 985-25226. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX.88, bílas. 985-27801. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686. Lancer ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem eru að byrja aftur. Vagn Gunnarsson, sími 52877. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493 og 985-20929. ■ Sport Seglbretti. Til sölu svo til ónotað Tiga Swift seglbretti og Camaro þurrbún- ingur. Stórskemmtilegar græjur á að- eins 60 þús. staðgreitt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2550.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.