Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1989. 7 pv________________________________________Viðskipti Raunverð fasteigna hef ur haldist óbreytt í 6 mánuði - hvort er betra að fjárfesta í fasteign eða verðbréfum? FJÖLBÝLISHÚS í REYKJAVÍK. FASTEIGNAVERÐ MIÐAÐ VIÐ LANSKJARAVÍSITÖLU Janúar 1984 — 100. Ársfjórðungstölur. Heimild: Fasteignamat Ríkisins. 130 1982 1983 1987 1988 DVJRJ Otrúlegur sveiflur eru á raunverði íbúða i Reykjavík. Raunverð fasteigna, íbúða í fjölbýl- i^húsum, í Reykjavík hefur haldist óbreytt síðasthðna sex mánuöi, sam- kvæmt áætlun Fasteignamats ríkis- ins. Sama raunverð var á þriðja og fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Sé meðfylgjandi hnurit skoðað sést greinilega að verð á íbúðum í Reykja- vik hækkar meira en lánskjaravísi- talan. Um síðustu áramót hafði verð íbúöanna hækkað 18 prósent um- fram lánskjaravísitöluna frá árinu 1980. Línuritið segir hka að svo mikl- ar sveiflur séu á raunverði fasteigna að það sé engan veginn sama hvenær íbúð er seld eða keypt. Það getur skipt sköpum upp á hagnaðinn. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 8-10 Bb.Sb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 8-11 Vb.Sb 6 mán. uppsögn 8-13 Vb.Sp 12mán.uppsögn 8-9,5 Ab 18mán.uppsögn 20 Ib Tékkareikningar, alm. 2-4 Ib.Sp,- Vb.Lb Sértékkareikningar 3-10 Bb.Sb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6 mán. uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,- Vb.Bb Innlán meðsérkjörum 18 Sb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 8,25-8,5 Bb.Vb,- Sb.Ab Sterlingspund 11,5-12,25 Ab Vestur-þýsk mörk 5-5,5 Bb.lb,- Vb.Sb,- Sp Danskar krónur 6,75-8 Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv.) 14-20 Lb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 14,5-20,5 Lb Vidskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 17,5-25 Lb Utlán verötryggð . Skuldabréf 7,75-9,25 Lb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 14,5-20,5 Lb SDR 10 Allir Bandarikjadalir 11,25 Allir Sterlingspund 14,5 Allir Vestur-þýsk mörk 8-8,25 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 24 MEÐALVEXTIR överötr. mars 89 16,1 Verðtr. mars 89 8,1 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala mars 2346 stig Byggingavisitala mars 424 stig Byggingavísitala mars 132,5 stig Húsaleiguvisitala Hækkar i apri VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi brófa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,601 Einingabréf 2 2,020 Einingabréf 3 2,355 Skammtímabréf 1,248 Lífeyrisbréf 1,811 Gengisbréf 1,641 Kjarabréf 3,586 Markbréf 1,897 Tekjubréf 1,621 Skyndibréf 1,092 Fjölþjóöabréf 1,268 Sjóösbréf 1 1,732 Sjóósbréf 2 1.419 Sjóósbréf 3 1,229 Sjóösbréf 4 1,017 Vaxtasjóðsbréf 1,2198 HLUTABRÉF Söluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 274 kr. Eimskip 380 kr. Flugleióir 292 kr. Hampiðjan 157 kr. Hlutabrófasjóður 151 kr. lönaöarbankinn 177 kr. Skagstrendingur hf. 205 kr. Útvegsbankinn hf. 137 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Tollvörugeymslan hf. 128 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Þetta segir þó ekki aht. A öðrum ársfjórðtmgi höfðu íbúðir hækkað um 25 prósent umfram hækkun láns- kjaravísitölunnar. Um mitt árið í fyrra lækkaði raunverðið um 6 pró- sent. Mikh verðbólga var aðalorsök- in. Lækkar raunverð íbúðanna á næstu mánuðum? Frá því um mitt árið í fyrra hefur lánskjaravísitalan og verð íbúðanna hækkað svipaö. Búist er við að raun- verðið lækki á næstunni. Ástæðan er sú að sex mánaða verðstöðvun er nýlokið og þvi hefúr lánskjaravísital- an htið hækkaö undanfama mánuði. Fari hún af stað án þess að íbúðaverð elti á eftir þá lækkar raunverðið. Þrátt fyrir að fasteignir séu frum- þörf líkt og fæði og klæði fjárfesta ýmsir í íbúðum til að ávaxta fé sitt. En borgar það sig? Ef við gerum ráð fyrir að í stað þess að kaupa fasteign í byijun ársins 1980 hafi viðkomandi keypt verðbréf sem borið hafa 10 prósent raunvexti á ári að jafhaði síðasthðin níu ár hefðu þau hækkað um 135 prósent umfram lánskjara- vísitölu á síðustu níu árum. Hækk- unin er fyrst og fremst vextimir. Þeir vom ekki teknir út árlega held- ur bættust við höfuðstólinn þannig að um vaxtavexti var að ræða. Hvort er betra aö fjárfesta í fasteign eða verðbréfum? Þegar borið er saman hvort betra er að kaupa fasteign eða verðhréf sem fjárfestingu verður að taka húsaleigutekjumar inn í dæmið. í stað þess að færa húsaleigutekjumar upp til núvirðis síðustu niu árin tök- um við eitt ár fyrir til að sjá hvort húsaleigutekjur séu hærri en raim- vextimir af verðbréfunum. Gefum okkur að í upphafi síðasta árs hafi tveir menn, sem báðir áttu 4 mihjónir króna, farið út í fjárfest- ingar. Annar keypti verðbréf, banka- bréf, fyrir 4 mihjónir króna og hafa þau skhað 10 prósent raunvöxtum. Hinn keypti íbúð fyrir 4 mihjónir og leigði hana strax út. Þar sem bæði íbúðin og verðbréfin halda raungildi sínu sleppum við verðbólgunni í útreikningunum í okkar dæmi. Sá sem keypti verðbréf fékk 400 þúsund krónur í vaxtatekjur á síðasta ári. Þessar tekjur vom skattfijálsar. Bréfin em þó ekki und- anþegin eignaskatti. Húsaleigutekjur skattskyldar Sá sem leigði út íbúðina þurftí sam- kvæmt okkar dæmi að fá 63 þúsund krónur í leigutekjur á mánuði eða 756 þúsund á öhu árinu til að fá sömu raunávöxtun og hinn sem fékk 400 þúsund í skattfijálsar vaxtatekjur. Fréttaljós Jón G. Hauksson Meginmunurinn er sá að húsa- leigutekjur em skattskyldar. Af 756 þúsund krónum þurfti maðurinn aö greiða 37,5 prósent í tekjuskatt eða um 283 þúsund krónur. Hann átti þá í afgang 473 þúsund krónur. En hann þurfti að greiða 30 þúsund krónur í fasteignagjöld af íbúðinni. Þá átti hann eftir 443 þúsund krónur. Við- haldskostnaður var um 43 þúsund krónur á árinu. Eftir standa 400 þús- und krónur. Þess má geta að fast- eignagjöld og viðhald í þessu dæmi væri frádráttarbært frá skatti. Við slepptum því hins vegar til að gera dæmið auðveldara og skiijanlegra. En það myndi lækka skatta manns- ins um 27 þúsund krónur eða svo. Þyrfti 63 þúsund á mánuði í húsaleigutekjur Sagan er ekki öh sögð. Eigandi fast- eignarinnar hefði fyrir utan fyrir- höfnina við að gera sérstakan rekst- ursreikning þurft að finna leigjanda, rukka hann mánaðarlega og kannski að hafa afskipti af honum ef hann gengi illa um og drykki meira magn af áfengi en góðu hófi gegndi. Og selji hann svo íbúöina fær hann hana ekki greidda á boröið eins og sá sem innleysti verðbréf sín. Það að finna leigjanda sem er tilbúinn að greiða 63 þúsund krónur á mánuði er svo auðvitað mjög erfitt. Það leigir eng- inn íbúð í fjölbýhshúsi sem kostar 4 mihjónir fyrir um 63 þúsund á mán- uði. Húsaleiga í Reykjavík mun vera á biiinu 30 til 40 þúsund krónur á mánuöi. Sá sem keypti verðbréfin Sá sem íjárfesti í veröbréfum þurfti ekki að hafa áhyggjur af að hann væri að okra á leigjanda, hann þurfti ekki að hafa afskipti af leigjandanum vegna hegðunar hans, hann þurfti ekki að rukka hann mánaðarlega, hann þurfti ekki að borga viðhald á íbúðinni, hann þurfti ekki að borga skatta af húsaleigutekjunum. Verð- bréfið var samt sem áður að rukka einhveija skuldara um 10 prósent vexti, í okkar dæmi 400 þúsund krón- ur, á árinu. En með því að geyma verðbréfið í boxi í banka þurfti eig- andi verðbréfsins ekki að líta framan í skiUdarana. Hefði eigandi íbúðarinnar leigt hana á 40 þúsund krónur á mánuði og fengið þannig 480 þúsund krónur í húsaleigutekjur hefði hann þurft að greiða um 180 þúsund í skatta. Þá hefði hann átt 300 þúsund krónur eftir. Síðan hefðu fasteignagjöldin og viðhaldið komið upp á 73 þúsund krónur samtals. Þaö þýddi því nettó- tekjur upp á 227 þúsund krónur. Það sem hlutfall af 4 mihjónum krónum er um 5,6 prósent raunvextir saman- borið við 10 prósent raunvexti. Þetta eru meira vangaveltur. Flest- ir landsmenn eiga hins vegar eina íbúð sem þeir búa í sjálfir. Það er samt aUtaf þannig að fólk htur ekki á íbúðina sína aðeins til að búa í henni heldur líka sem fjárfestingu. íbúðir eru verðtryggðar Aöalatriðið er aö íbúð í fjölbýhs- húsi í Reykjavík hefur hækkað um 18 prósent umfram lánskjaravísitölu á síöustu niu árum. Veröbréf hækka bara meira og eru áhyggjuminni f ár- festingarkostur í mörgum tilvikum. -JGH SÍS-húslð víð Kirkjusand. Þangaö flytja aðalstöðvar SISI næsta mánuðl. DV-mynd Brynjar Gautl SÍS flytur í næsta mánuði Flutt verður i SÍS-húsið viö Kirkjusand í næsta mánuöi, helg- ina 7. til 8. aprfi, að sögn Gunnars Þorstelnssonar, umsjónarmanns byggingarinnar. SIS-húsiö við Kirkjusand er aö gólöleti ura 6.800 fermetrar og er mun stærra en gamla SÍS-húsið við Sölvhólsgötuna. Lengi vel var rekið frystihús á þeim stað sem SÍS-húsið er núna. En svo var tekin ákvörðun um að koraa frystihúsinu fyrir bí og endurbyggja það sem aðalstöðvar SÍS. Nú er árangurinn að koma i ljós. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.