Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Blaðsíða 32
F R ÉTTAS KOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1989. Steingrímur um ræöuna: Þeir þurfa ekki aðhafaáhyggjur „Alþýðuflokksmenn þurfa ekki að hafa áhyggjur út af ræðu minni í dag,“ sagði Steingrímur Hermanns- son forsætisráðherra í morgun en hann er staddur í Osló þar sem hann mun halda ræðu á leiðtogafundi EFTA-ríkjanna í dag. Alþýðuflokks- menn telja aö tónn ræðunnar sé allt of neikvæður. „Ég segi ekkert um innihald ræð- unnar. Hún er á mína ábyrgð og ég samdi hana eftir að hafa hlustað á sjónarmið manna heima,“ sagði Steingrímur í morgun. Alþýðuflokksmenn telja að forsæt- isráðherra muni í ræðu sinni hamra um of á sérstöðu íslendinga í einu og öllu, sem kunni að torvelda sam- •Nrskiptin við EFTA-ríkin. „Ræðan er óflutt og ég vil fyrirfram ekki hafa neinar áhyggjur af ræðu Steingríms," sagði Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra við DV í morgun. ______________________^GH Blásýra í vín> berjum frá Chile Bandarísk og kanadísk heilbrigðis- yfirvöld hafa stöðvað aUan innflutn- ing ávaxta frá ChUe eftir að blásýra ^fannst í vínbeijum þaðan. Steinlaus vínber, sem seld voru í verslunum í Reykjavík fyrir helgina, komu frá Chfle. „Á þessum árstíma kemur mikið af vínberjum frá ýms- um löndum Suður-Ameríku enda meira leitað þangað síðan bannaö var að flytja inn frá Suður-Afríku," sagði Kolbeinn Ágústsson, inn- kaupastjóri Hagkaups, í samtaU viö DV en Hagkaup flytur inn þau vínber sem þar eru seld. Kolbeinn sagði að steinlausu vínberin væru búin og þau sem nú eru tíl kæmu frá BrasU- íu og Perú. 28 síðna Fermingargjafahandbók fylgir DV á morgun, miövikudag. Þar er hægt að finna ótrúlegt úrval fermingargjafa í öUum verðflokkum. Handbókin getur þvi auðveldað leitina að gjöf fyrir fermingarböm sem fermast eiga á næstunni. lífli^gingar ili ALÞJÓÐA LÍ FTRYGGINGARFELAGIÐ HF. LÁGMÚU 5 - REYKJAVÍK LOKI Voru þetta ekki Hafnfirðingar? Efasemdir hjá Alþýðubandalagi um húsbréfafimmvarpið: Nokkrir þingmenn Framsóknar á móti - segir Alexander Stefánsson alþingismaður Enda þótt náöst hafl málamiðlun fyrir frumvarpinu,“ sagði Alexand- ursson, formaöur framkvæmda- miUi Jóhönnu Sigurðardóttur fé- erStefánssonalþingismaðurísam- stjórnar, sagði að ekki hefði unnist lagsmálaráðherra og framsóknar- taU við DV í morgun. tími tU aö taka það fyrir þar og manna um húsbréfafrumvarpið Frumvarpið var tekiö fyrir á annar fundur hefði veriö boðaöur eru flestir þingmenn Framsóknar- þingflokksfundi þjá Alþýðubanda- í dag. Ástæðan fyrir þvi að málið flokksins með ákveðna fyrirvara laginuígær.Þarvoruskiptarskoð- var ekki rætt á fundinum í gær er og nokkrir eru alfarið á móti fhun- anir um ágæti þess. Skúli Alexand- hins vegar sú að Ásmundur Stef- varpinu. Þá er Ijóst að efasemdir erssonalþingismaðursagðiímorg- ánsson, forseti ASÍ, gat ekki mætt eru uppi hjá þingmönnum Al- unaðhannogfleirihefðuefasemd- þarenhannerharðurandstæðing- þýöubandaiagsins um ágæti frum- ir um skattfríöindin og vextina sem ur frumvarpsins. varpsins eins og Jóhanna ætlar að gert er ráð fyrir í firumvarpinu. Ef í dag hefur verið boðaður auka- leggja það fram. það færi óbreytt í gegn sagöist fundur í þingflokki Alþýðubanda- „Þaö er rétt að ég er andvigur Skúli efast um að nokkur maður lagsins um máliö. Skúli Alexand- frumvarpinu og það eru fleiri þing- myndi kaupa framar ríkisskulda- ersson sagðist búast við að þing- menn Framsóknarflokksins. Eg bréf. Menn myndu miklu frekar flokkurinn legðist ekki gegn því að held að allir þingmenn flokksins fiárfesta í húsbréfunum. frumvarpið yrði lagt fram en séu með ákveðna fyrirvara viö í gæráttiaötakafrumvarpiðfyr- óbreytt sagðist hann efast um að frumvarpiö. Ég leyfi mér raunar ir á frítmkvæmdastjórnarfundi Al- það færi í gegn. að efast um að þingmeirihluti sé þýðubandalagsins. Siguijón Pét- S.dór Þeir eru vígalegir, félagarnir Sigurður Ingimarsson og hundurinn hans Lappi er beðið var eftir þeim stóra á Djúpa- vatni á Reykjanesi um heigina. En frekar var fiskurinn tregur og mikið setti niður af snjó þarna, eins og víða. DV-mynd G.Bender Veðriö á morgun: Léttskýjað en kalt Á morgun verður norðaustan- átt um land allt, víðast kaldi eða stinningskaldi. Léttskýjað sunn- an- og vestanlands en allvíöa él á Norður- og Austurlandi. Frost verður á öllu landinu 3-10 stig. Búðardalur: Kaupfélagið vill greiðslu- stöðvun Wborg Eggerlsdóttir, DV, Búðardal; Kaupfélag Hvammsfjarðar í Búð- ardal hefur sótt um greiðslustöðvun tfl þriggja mánaða hjá skiptaráðanda Dalasýslu. Kaupfélagið hefur átt viö langvarandi rekstrarerfiðleika að etja og þrátt fyrir ýmsar aðgerðir í rekstri félagsins á undanfomum misserum, meðal annars eignasölu og samdráttaraðgeróir, var vaxta- kostnaður félaginu ofviða á síðast- liðnu ári. Forráðamenn félagsins ætla að nota greiðslustöðvunartímann til þess að endurskipuleggja reksturinn, m.a. kanna möguleika á því að ná nauðarsamningum án gjaldþrota- meðferðar við kröfuhafa, leita eftir rekstrarhagræðingu og samstarfi við nærliggjandi kaupfélög. Kaupfélag Hvammsfjarðar hefur um langan tíma rekið umsvifamikinn rekstur á sviði verslunar, iðnaðar og þjónustu í Búðardal. Það er eina fyrirtækið á sínu sviði á stóra svæði og yrði það tilfinnanlegur skaði fyrir byggðar- lagið bæði frá þjónustu- og atvinnu- legu sjónarmiði leggist starfsemi þess af. Dalverk ér gjaldþrota Beiðni stjómar Kaupfélags Hvammsfjarðar í Búðardal um greiðslustöðvun til þriggja mánaða hefur ekki verið afgreidd vegna þess að Pétur Þorsteinsson, sýslumaður í Dalasýslu, ákvað að víkja sæti vegna „persónulegra tengsla við kaupfélag- ið“ eins og hann orðaði það. Ólafur Sveinsson, kaupfélagsstjóri í Búðardai, fundar í dag með mönn- um úr dómsmálaráðuneytinu um framhald málsins. Búist er við að ráðuneytið skipi þegar í dag skipta- ráöanda til að úrskurða um greiðslu- stöðvunina. Pétur vildi ekki fullyrða um hve miklar skuldir kaupfélagsins væru. „Þetta eru miklar skuldir miðað viö aðstæður. Það er verið að gera úr- slitatilraun til að bjarga félaginu," sagði Pétur. I gærkvöldi var einnig farið fram á gjaldþrotaskipti á bifreiðaverkstæð- inu Dalverki sem er rekið af hlutafé- lagi í eigu kaupfélagsins. Skuldir þess eru taldar það miklar að því verði ekki bjargað. -GK Kópavogsbúi og Garöbæingur: Slógustogrifust í kaupstaðarferð Til ágreinings og orðahnippinga kom milli 24 ára Kópavogsbúa og 35 ára Garöbæings á bílastæði Heklu viö Laugaveg í Reykjavík í gærdag. Lögregla var kvödd á staðinn eftir að Kópavogsbúinn hafði skellt Garð- bæingnum í götuna. Mennimir hafa nú kært hvor annan fyrir skemmdir á fatnaði. Tildrög ósættisins munu vera þau að Garðbæingnum þótti Kópavogs- búinn leggja bíl sínum illa í stæði. Eför aö Garðbæingurinn hreyfði mótmælum vegna ökuleikni Kópa- vogsbúans hófust deilur sem síðan uxu stig af stigi og þeim er ekki lokið enn þar sem kæmmar era óaf- greiddar. Þess skal getið að mennimir vom báðir allsgáðir. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.