Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1989. 31 dv Fréttir Leikhús Verðhækkanir: Hár og snyrting undir eftirlit Verðlagsráð ákvað á fundi sínum í, gær að fella gjaldskrár snyrtistofa og hárskera- og hárgreiðslustofa undir verðlagsákvæði. í könnun starfsfólks Verðlagsstofnunar hefur komið í ljós að fyrirtæki í þessum greinum hafa mörg hver hækkað gjaldskrár sínar um 15 prósent og allt upp í 40 prósent. Þessi hækkun finnst Verðlagsráði langt umfram kostnaðartilefni. Það mun taka af- stöðu til þess innan tíðar hvort þeim sem hækkuðu gjaldskrár sínar mest verði gert að lækka þær aftur. Á fundi ráðsins var einnig ákveðin 8 prósent hækkun á gjaldskrám leigu- og sendibifreiða. Þá var og ákveðið að heimila 8,7 prósent hækk- un á kartöflum. -gse Hafskipsmálið: Búið að skipa dómsformann Gunnlaugur Briem, yfirsakadóm- ari við Sakadóm Reykjavíkur, hefur skipaö Sverri Einarsson sakadómara dómsformann í Hafskips- og Útvegs- bankamálinu. Auk Sverris munu Ingibjörg Benediktsdóttir og Am- grímiu- Isberg sakadómarar dæma í máhnu fyrir Sakadómi Reykjavíkur. Sverrir Einarsson er þriðji dóms- formaðurinn sem er skipáður í mál- inu. Fyrst var Haraldur Henrysson, þáverandi sakadómari, skipaður for- maður. Hann varð skömmu síðar hæstaréttardómari og lét því af störf- um í sakadómi. Þá var Pétur Guðgeirsson skipaður formaður. Hann hefur með hæsta- réttarúrskurði verið leystur frá dómsstörfum í Hafskips- og Útvegs- bankamálinu. Af þeim þremur dómurum sem skipaðir voru upphaflega er aðeins einn eftir - það er Amgrímur ísberg sakadómari. -sme Rækjubáturinn Dóri ÍS: Fundu lík annars skipverjans og flak bátsins Lák Ólafs Njáls Guðmundssonar, sem fórst er rækjubátiuinn Dóri ÍS sökk í ísafjarðardjúpi, er fundið. Einnig hefur flak bátsins fundist skammt norður af Æðey. Iik Ólafs Njáls var skammt frá flaki bátsins. Thefni þess að leitað var að flakinu er þaö að rækjubátur festi vörpuna á slóð þar sem ekki hefur áður fest veiðarfæri. í ljós kom að varpa báts- ins festist í flaki Dóra ÍS. Við leitina var notuð neðansjávarmyndavél sem er í eigu Netagerðar Vestfjarða. -sme Eldur í bakhúsi Eldur varð laus um klukkan átta í gærkvöld í tvílyftu timburhúsi við Vesturgötu í Reykjavík. Húsið stend- ur á baklóö. Ibúa hússins sakaði ekki. Eldurinn kviknaði í ljósastæði í lofti. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en skemmdir á húsinu urðu talsverð- ar. -sme Akureyri: Vinnuslys í Iðunni Gylfi Kri3tján33on, DV, Akureyii Vinnuslys varð í skinnaverksmiðju Iðunnar á Akureyri um hádegi í gær. Ungur piltur, sem var að vurna við að hreinsa shpivél með steini, varð fyrir því að steinninn hrökk úr hendi hans í vélina og síðan í andht hans. Phturinn mun hafa skorist nokkuð á andhti og var fluttur á sjúkrahús. IGIKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINIU WOOLF? Leikendur: Helga Bachmann, Helgi Skúla- son, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert A. Ingimundarson. 9. sýning föstudag 17. mars kl. 20.30. 10. sýning laugardag 18. mars kl. 20.30. EMIL í KATTHOLTI Aukasýning vegna mikillar aðsóknar. Sunnud. 19. mars kl. 18.00. Allra slðustu sýningar. Munið pakkaferðir Flugleiða. Þjóðleikhúsið í B|H ili )J eftcttm Nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð Fimmtudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00 og til 20.30, þegar sýnt er á Litla sviðinu. Síma- pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. SAMKORT E ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Athl Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegi. Laugardag kl. 14, uppselt. Sunnudag kl. 14, uppselt. Sunnudag 2. apríl kl. 14, uppselt. Miðvikudag 5. april kl. 16. fáein sæti laus. Laugardag 8. apríl kl. 14. fáein sæti laus. Sunnudag 9. apríl kl. 14, fáein sæti laus. Laugardag 15. apríl kl. 14, fáein saeti laus. Sunnudag 16. apríl kl. 14, fáein saeti laus. Fimmtudagur 20. apríl kl. 16, fáein sæti laus. Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur Fimmtudag kl. 20, 3. sýning. Laugardag kl. 20, 4. sýning. Þriðjudag 21. mars, 5. sýning. Miðvikudag 29. mars. 6. sýning. London City Ballet Gestaleikur frá Lundúnum Föstudag 31. mars kl. 20.00, uppselt. Laugardag 1. apríl kl. 14.30, aukasýning. Laugardag 1. april kl. 20.00, uppselt. Lrtla sviðið: Háskaleg kynni Leikrit eftir Christopher Hampton, byggt á skáldsögunni Les liaisons dangereuses eftir Laclos. Miðvikudag kl. 20, 8. sýning. Föstudag 9. sýning. Ath. Sýningum lýkur fyrir páska. Kortagestir, ath. Þessi sýning kemur i stað listdans i febrúar. LEIKFÉLAG REYKJAVlKLJR SlMl 16620 SVEIT ASINF ÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Laugardag 18. mars kl. 20.30, örfá sæti laus. Sunnudag 19. mars kl. 20.30. Þriðjudag 21. mars kl. 20.30. Ath. siðustu sýningar fyrir páska. ■ENG eftir Göran Tunström. Ath. breyttan sýningartima. Þriðjudag kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag kl. 20.00, uppselt. Föstudag id 20.00, örfá sæti laus. Ath. Siðustu sýningar fyrir páska. FERÐIN A HEIMSENDA Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árna- dóttur. Miðvikudag 15. mars, uppselt. Laugardag 18. mars kl. 14.00. Sunnudag 19. mars kl. 14.00. Ath. Síðustu sýningar fyrir páska. Miðasala i Iðnó, simi 16620. Afgreiðslutími: mánud. -föstud. kl. 14.00-19.00 laugard. og sunnud. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SIM APANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12, einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntun- umtil 9. apríl 1989. Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð sýnir mmWÍM (fu íiicm: fö JESco 4. sýning 15. mars 5. sýning 16. mars 6. sýning 18. mars kl. 20.30 í MH. Miöapantanir 1 síma 39010 frá kl. 13-19. Kvikmyndahús Veður Bíóborgin frumsýnir toppmyndina FISKURINN WANDA Þessi stórkostlega grínmynd „Fish Called Wanda" hefur aldeilis slegið í gegn enda er hún talin vera ein besta grínmyndin sem framleidd hefur verið í langan tíma. Aðal- hlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10 TUCKER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 I ÞOKUMISTRINU Úrvalsmynd Sigourney Weaver og Bryan Brown í aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, og 10.15 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche I aðalhlutverkum Sýnd kl. 7.10 Bönnuð innan 14 ára Bíóböllin Nýja Clint Eastwood myndin í DJÖRFUM LEIK Toppmynd sem þú skalt drífa þig til að sjá. Aðalhl. Clint Eastwood, Patricia Clarkson o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. KYLFUSVEINNINN II Aðalhl. Jackie Mason, Robert Stack, Dyan Cannon o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 HI.NIR AÐKOMNU Sýnd kl. 9 og 11 Sá stórkostlegi MOONWALKER Sýnd kl. 5 og 7 HVER SKELLTI SKULDINNI A KALLA KANlNU? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 KOKKTEILL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó frumsýnir HINIR AKÆRÐU Spennumynd með Kelly MacGillis og Jodie Foster í aðalhlutverkum Sýnd 5, 7 og 9.05 Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó A-salur KOBBI SNÝR AFTUR Ný æði mögnuð spennumynd. Mynd sem hvarvetna hefur vakið gífurlega athygli Að- alhl., James Spader (Pretty in Pink, Wall street o.fl.). Sýnd 5, 7, 9 og 11 Bönnuð Innan 14 ára B-salur JÁRNGRESIÐ (Iron Weed) Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryi Streep Leikstjóri Hector Bebenco Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára C-salur MILAGRO Sýnd kl. 4.50, 7. 9.05 og 11.15 Regnboginn TVÍBURARNIR Spennumynd eftir David Cronenberg Aðalhl. Jeremy Irons og Genevieve Bujold Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15 FENJAFÚLKIÐ Sýnd kl. 9 og 11.15 ELDHÚSSTRÁKURINN Sýnd kl. 7 og 11.15 STEFNUMÖT VIÐ DAUÐANN Sýnd kl. 5 og 7 Stórmyndin fræga DANTON Sýnd kl. 5 og 9. þriðjud. og miðvikud. ÁST I PARADÍS frönsk verðlaunamynd sýnd kl. 5 og 9. þriðjud. og miðvikud. BAGDAD CAFÉ Vegna eftirspurnar Sýnd kl. 5 og 7 I DULARGERVI Sýnd kl. 5 og 11.15 GESTABOÐ BABETTU 15. sýningarvika Sýnd kl. 7 og 9 Stjörnubíó KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 MARGT ER LÍKT MEÐ SKYLDUM Grinmynd Dudley Moore í aðaihlutverki Sýnd kl. 5, 7, og 9 ÖSKRAÐU MEÐAN ÞÚ GETUR Aðalhlutverk Kevin Dillon (Platoon), Shaw- nee Smith (Summerschool) o.fl. Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára FACOFACO FACCFACD FACOFACC LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI í dag lítur út fyxir fremur hæga norðvestlæga átt og léttskýjað um landið suðaustanvert en í öðrum landshlutum verður norðaustlæg átt, víða kaldi eða stinningskaldi. Norðvestanlands verður snjókoma eða éljagangur og frost 2-10 stig. Akureyri léttskýjað -7 Egilsstaðir heiðskirt -10 Hjarðames léttskýjað -8 Galtarviti sryókoma -3 Keflavíkurflugvöllur snjóél -4 Kirkjubæjárklausturiéttskýjað -5 Raufarhöfn skafrenn- ingur -6 Reykjavík léttskýjað -6 Vestmannaeyjar léttskýjað -3 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen alskýjað 3 Helsinki slydda 2 Kaupmannahöfn hálfskýjað 5 Osló skýjað -1 Stokkhólmur alskýjað 4 Þórshöfn snjóél 0 Algarve heiðskírt 13 Amsterdam léttskýjað 6 Barcelona skýjað 10 Beriín léttskýjað 5 Chicago mistur 2 Feneyjar þoka 5 Frankfurt léttskýjað 1 Glasgow skúr 4 Hamborg skúr 4 London skýjað 5 LosAngeles heiðskírt 12 Lúxemborg skýjaö 2 Madrid háífskýjað 3 Malaga skýjað 15 Mailorca skýjað 10 Montreal alskýjað -1 New York alskýjað 2 Nuuk skafrenn- ingur -8 Orlando heiðskirt 14 París skýjað 2 Róm þokumóða 11 Gengið Gengisskráning nr. 51 - 14. mars 1989 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 52,640 52,780 51.490 Pumf 90,104 90,344 89,515 Kan. dollar 43,969 44,086 42,908 Ðönsk kr. 7,2357 7,2550 7,2292 Norsk kr. 7,7452 7,7658 7,6776 Sænsk kr. 8,2430 8.2650 8,1769 Fi. mark 12,0900 12,1222 12,0276 Fra. franki 8,3199 8,3420 8,2775 Belg.franki 1,3471 1,3506 1.3435 Sviss. franki 33,9721 33,0598 33.0382 Holl. gylljni 24,9911 25,0578 24,9624 Vþ. mark 28,2003 28,2753 28.1790 It. lira 0,03845 0,03855 0,03822 Aust. sch. 4,0091 4,0198 4.0047 Port. escudo 0,3429 0,3438 0.3408 Spá. peseti 0.4536 0,4548 0.4490 Jap.yen 0,40469 0,40577 0,40486 Irskt pund 75,367 75,588 75,005 SDR 68,7031 68.8858 68,0827 ECU 58,6725 58,8286 58.4849 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 14. mars seldust alls 55.773 tonn. Magni Verð 1 krúnum tonnum Meóal Lægsta Hæsta Karfi 10,328 27,33 23.00 20.00 Keila 0.030 11,00 11.00 11.00 Langa 0,365 23,00 23,00 a.00 Lúða 0.188 215,00 215.00 215.90 Rauðmagi 0,923 56.83 53.0 60 J0 Koli 0,197 25.00 25.00 25J0 Steinbítur 3,895 24,56 14,00 a.0 Þorskur, sl. 13,139 41,68 37.00 42.00 Þorskur, ós.n 12,774 37.75 30,00 39.00 Ufsi 7,903 21,00 21.00 21.00 Ýsa 6,007 69,44 14.00 78.00 Á morgun verður selt úr Þoriáki ÁR. Þrasti BA og frá Heimaskaga. ca 100 tonn af þorski og eitthvað af báta- fiski. • Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 14. mars seldust alls 159.729 tonn. Karfi 88,927 28.32 26,50 29,50 Þorskur 35,449 47,76 30,00 49,00 * Lúða 0.160 275.29 180,00 305,00 Þorskur, db. 0,305 30.00 30,00 30,00 Langa 0,420 25.00 25,00 25,00 Ufsi 5,607 a00 23,00 23.00 Þorskur, ðs. 19,278 42,48 37.00 46.50 Ýsa 8,138 87.53 41,00 110.00 Hrogn 0,100 160,00 160.00 160,00 Keila 0.670 14,00 14,00 14,00 Steinbitur 1,279 24.40 15.00 26,00 A morgun varúur salt úr Oddeyrí EA. 40-50 tonn a( lorski, úr Btssa IS. 13 tonn af karfa og titthvaú af bótafiski. Fiskmarkaður Suðurnesja 13. mars saldust atls 335.613 tmm. Þorskur 245,545 42.86 40,50 51.50 Þorskur, ðs. 7,500 37,23 35,00 39.00 2n. Ýsa 13.003 57.69 42JI0 60,00 Ýsa.ðs. 7,650 41.42 15.00 02.00 Ufsi 34.605 17.08 15.80 11.00 Karfi 19,741 23.17 aSO 23,50 Stainbltur 2.642 a33 18,00 aoo Hlýri + steinb -1,082 15,00 15,00 15,00 Kaila 1,033 14,00 14,00 14.00 Langa 0,506 26.50 aSO 26,50 dag nrlur m.a. sah Ukvaiið magn af afla úr Hanki Gk. EUayjar-Baúa GK og j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.