Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Blaðsíða 30
42 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1989. Skákogbridge Lausnir á páskaskákþrautum Páskaskákþrautirnar, aö þeirri síö- ustu frátalinni, voru aö þessu sinni eftir sovéska skákþrautasnillinginn Karl Artúr Leoníd Kubbel, eins og hann hét fullu nafni. Kannski heföi fremur mátt flokka þessar þrautir undir jólaskákþrautir því að Kubbel þessi fæddist á jóladag, nánar tiltekiö áriö 1891, í Sánkti Pétursborg sem nú er nefnd í höfuðið á Lenín. ; Ég hygg að þrautimar hafi veriö heldur auðveldari viöfangs en oft áöur hér í blaðinu og vonandi lét engin(n) hugfallast. Síðasta þrautin er e.t.v. undanskilin en lausn hennar er bráðsmellin. Nú era síðustu forvöö aö glíma viö stöðumar. Skoöiö þær aftur, áður en þiö lítið á svörin. 1. Kubbel 1907 Hvítur mátar í 2. leik Lausnarleikurinn er 1. Dc6!og nú er sama hvemig svartur ber sig að: 1. - bxc6 2. Hb8 mát; 1. - axb6 2. Da4 mát; 1. - cxb6 2. Dxc8 mát og 1. - a5 2. Ha6 mát. 2. Kubbel 1958 Hvítur mátar í 2. leik Hér mátar hvítur með snotrum drottn- ingarleik, 1. Da7! og síöan 1. - b5 2. Hd4 mát, eöa 1. - Kb3 2. Hb5 mát. 3. Kubbel Hvítur mátar í 3. leik í þessu dæmi felur hvítur svart- reitabiskupinn í horninu til þess aö afstýra því aö svartur verði patt. Þessi biskup hefur samt sín áhrif á tafliö. Lausnin er 1. Bh8! Rf6 2. Dg6 Ke5 3. De4 mát! - takiö eftir að riddar- inn er leppur. 4. Kubbel 1910 4. Hvítur mátar í 3. leik Lykillinn að þessari lausn kemur úr óvæntustu átt. Það er hvíti kóng- urinn sem leikur aðalhlutverkiö! Eft- ir 1. Kb8! kemur í ljós að svartur er í leikþröng. Ef 1. - Be2, þá 2. Dc7+ Kd4 (eöa 2. - Kf6 3. Dg7 mát) 3. Dc3 mát. Ef 1. - Bc4, þá kemur kóngurinn til hjálpar með 2. Kc7! og óverjandi mát með 3. Dh8 í næsta leik. Erf- iöasta afbrigöiö er 1. - Bxe4 2. Hf4!! og enn verður máti í næsta leik ekki afstýrt. T.d. 2. - Kxf4 3. Dg5 mát; 2. - Bd5 3. Dc7 mát og eftir aðra bisk- upsleiki kemur 3. Dd4 mát. Snotur þraut. 5. Kubbel 1906 Hvítur mátar í 4. leik Máthugmyndin í þessari þraut er dálítið skondin: 1. Hel e5 2. Hfl! e4 3. fxe4 + Ke5 4. f4 mát! Svartur á aldr- ei nema eitt svar. 6. Kubbel 1953 Hvítur mátar í 5. leik Eftir fyrsta leik hvíts 1. Bel! hótar hann 2. Bg3 mát og varnartilraunum svarts lýkur öllum með máti: a) 1. - Bgl 2. Bg3 + Khl 3. Hdl! h2 4. Bel Be3 5. Bf2 fráskák og mát. b) 1. - Bf4 2. Bf2! og nú er sama hvert svarti biskupinn lætur sig flakka, sá hvíti eltir hann uppi eftir eina litla milliskák. T.d. 2. - Bb8 3. Bgl + Khl 4. Ba7 + Kh2 5. Bxb8 mát. c) 1. - BÍ2 2. Hxf2+ Kgl 3. He2 h2 4. Bf2+ og næst 5. Hel mát. Skák Jón L. Árnason 7. Kubbel 1914 Hvítur mátar í 6. leik Mát í sjötta leik fmnst mörgum e.t.v. of mikið en í raun er þessi þraut afar einföld: 1. Bb5! Ke6 Hvítur hót- aði 2. Bc4+ Kc5 3. d4 mát. 2. Bc4+ Kf5 3. Bd5! Kg6 Ef nú 3. - Rg6, þá 4. Kd6 og næst 5. Be4 mát. 4. Be4+ Kh5 5. Bf5! Rg6 6. Bg4 mát. JFYLLINGAREFNL Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði. Gott efni, lítil rýmun, frostþítt og þjappast vel. Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. Sævarhöfða 13 - sími 681833 LEIKHUSSTJORI Staða leikhússtjóra hjá Leikfélagi Akureyrar er laus til umsóknar. Mikilvægt er að umsækjendur hafi víð- tæka þekkingu og reynslu á sviði leikhúsmála en einnig er æskilegt að viókomandi hafi reynslu af stjórnun og skipulagningu. Nánari upplýsingar veitir formaður leikhúsráðs í síma 96-26845 eða 96-25935. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 15. apríl nk. Umsóknir skulu merktar: Formaður leikhúsráðs, Leikfélagi Akureyrar, póst- hólf 522, 602 Akureyri. BLAÐ BURDARFÓLK £ /weAsfjt/ ■■ Laugarásveg Eiríksgötu Sunnuveg Barónsstíg 43 - út Grettisgötu Laugaveg 2—120 Frakkastig 10 - út Sléttar tölur Háaleitisbraut 11-54 Leifsgötu Egilsgötu í í í í AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 Lausmr a bridgeþrautum úr páskablaði Þraut 1: Tímasetning. Suður spilar sex spaða, útspilið er spaðasexa og austur fylgir lit. Ef trompin skiptast 2-2 era engin vandamál. Sagnhafi upprætir hjört- un og laufin og tekur tígulsvíninguna sem endaspilar vestur. Þijú eitt legan er vandamálið. Suður verður að taka strax hjartaás eftir að hafa drepið hátt heima, spila sig inn á níuna í spaða, henda tveimur hjörtum í ÁK í laufi og trompa hjarta. Nú inn á spaðaás, KD í hjarta og henda tveim- ur tíglum heima og taka tígulsvíning- una af öryggi. ♦ Á942 V KD53 ♦ 865 + ÁK ♦ 6 V G974 ♦ KD4 + D10762 Þraut 2: ♦ G4 V 752 ♦ G2 <*. 1098754 N V A S ♦ 753 V 108 ♦ 97 + G98543 ♦ KDG108 V Á62 ♦ ÁG1032 + -- ♦ 10532 V 10986 ♦ D543 + A N V A S ♦ D97 V 4 ♦ K9876 + K632 útspil vesturs er lauftía. Suður, inni á laufás, spilar hjarta tvisvar. Nú má sagn- hafi ekki taka síðasta trompið (ath.), trompar laufdrottningu og tekur ÁK í spaöa. Þar sem líklegra er að höndin, sem á einspil í trompi, eigi þrílitinn í spaða, spilar sagnhafi sig út á spaða og austur er endaspilaður. Ef trompið hefði verið tekið af vestri, getur austur spilað sig út á laufi. Þraut 3: * 75 V 6 * KG1032 * ÁK1094 ♦ KD98 V ÁK108 ♦ 64 + G62 N V A S ♦ 63 V DG95 ♦ 9875 + 873 SIMI 27022 * AK86 V AKDG3 ♦ A10 + DG Hörð slemma. Suður spilar sex hjörtu og * 97 V G7643 ♦ G64 + 985 N V A S ♦ G10865 V D10 ♦ ÁD9 + DG10 ♦ K432 V K2 ♦ 1083 + ÁK32 Bridge ♦ ÁG1042 V 7432 ♦ ÁD + D5 Suður spilar fjóra spaða eftir að vestur hefur opnað á einum tígli. Vestur spilar ÁK og Utlu laufi, og austur fylgir Ut. Sagnhafi verður að henda hjarta, en ekki tígU. Hann tekur síðan trompin, tekur á ás í hjarta, spUar sig heim á tromp og spilar hjarta, og leggur á ef vestur er með. Eins og spUið er, þá drepur sagn- hafi á kóng, spUar tígU á ás og spUar sig út á tíguldrottningu, og endaspUar vest- ur. Þraut 4: ♦ ÁD V Á976 ♦ K752 + 864 Isak Sigurðsson Noröur opnar á hjarta, austur segir 1 spaða og sagnir enda í þremur gröndum. Vestur spilar út spaðaníu. TU að eiga vinningsvon verða laufin að Uggja 3-3, og miklar líkur eru á þvi að austur eigi tígulásinn fyrir innkomunni. ÚtspiUð er drepið í borði, lágu laufi spUað og lauftía austurs gefin. Austur spUar aftur spaða. Nú má austur ekki eiga fleiri en 2 hjörtu fil að viimingsvon sé í spiUnu. Því er hjarta ÁK tekin, síðan laufiö sem brotn- ar, fjórði laufslagurinn tekinn, spaða- kóngur og meiri spaði. Austur getur tek- ið 2 spaðaslagi og tígulás, en tigulkóngur verður niundi slagurinn. Þraut 5: ♦ 98752 V D1073 ♦ D6 + K5 * Á6 V 652 ♦ 9875 + G982 N V A S ♦ G104 V K4 ♦ 432 + ÁD1073 ♦ KD3 V ÁG98 ♦ ÁKG10 + 84 Að telja punktana. Suður spUar fjögur hjörtu án þess að andstaðan blandi sér í sagnir. Vestur spUar lauftvisti og austur tekur ÁD í laufi. Austur gaf spUið og þegar búinn að sýna 6 punkta í laufi. Ef hjartakóngurinn er hjá vestri, þá er spU- ið afitaf niður. Ef hann er réttur getur austur ekki átt spaðaás því þá ætti hann opnun. Þvi er eina rökrétta spUamennsk- an til vinnings að láta þristinn í spaða heima.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.