Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Blaðsíða 46
46 MÁNUDAGUR 10. JTJLl 1989. Mánudagur 10. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Þvottabirnlrnir (Raccoons) (5). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Hallur Helgason og Helga Sigríður Harðardóttir. Lyðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 Litla vampiran (The Little Vampire) . (12). Sjónvarps- myndaflokkur unninn í samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanada- manna. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Brasil- ' H- ískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fréttahaukar (Lou Grant). Bandariskur myndaflokkur um lif og störf á dagblaði. Aðalhlutverk Ed Asner, Robert Walden, Linda Kelsey og Mason Adams. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 21.20 Úr fylgsnum fortíðar. - islenskar uppfinningar. - Árni Björnsson þjóðháttafraeöingur segir frá. 21.30 Dýrkeypt hetnd (The Fruit at the Bottom of the Bowl). Kana- dísk/frönsk sjónvarpsmynd gerð eftir smásögu Ray Bradburys. Kokkálaður eiginmaður heim- sækir friðil konu sinnar með skammbyssu i fórum sínum og hyggur á hefndir. Aðalhlutverk Robert Vaughn og Michael Ir- onside. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. ■ v21.55 Allt á fullu (Completely Pou- ged). Breskur tónlistarþáttur með írsku rokksveitinni The Po- uges á hljómleikaferð í Lundún- um. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. . "H 7.30 Áskorunin. The Cahallenge. Háskalegur bandariskur gerv- ihnöttur lendir í Kyrrhafinu þrátt fyrir að áætlaður lendingarstaður hafi verið Atlantshafið. Banda- ríkjamenn senda þegar skip til að hafa uppi á hnettinum en slíkt hið sama gerir óvinveitt þjóð frá Asíu. Aðalhlutverk: Darren McGavin, Broderick Crawford, James Whitmore og Mako. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Ferskur fréttaflutningur ásamt innslögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni um víða veröld. 20.00 Mlkki og Andrés. Uppátektar- semi þeirra félaga kemur allri fjöl- skyldunni I gott skap. 20.30 Stöðln á staðnum. Stöð 2 er á hringferð um landið og i kvöld verðum við á Eskifirði. 20.45 Beln lina. Síminn er 673888. Liggur þér eitthvað á hjarta? Þetta er tækifæri áskrifenda og annarra áhugamanna um Stöð 2 til þess að segja okkur hvað þeim finnst um dagskrána og þjónustu okkar við þá. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 21.15 KærlJón. Dear John. Bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur með gamanscmu yfirbragði. Aðal- hlutverk Judd Hirsch, Isabella Hofmann, Jane Carr og Harry Groener. 21.45 Dagbók smalahunds. Diary of a Sheepdog. Óviðjafnanlegur hol- lenskur framhaldsmyndaflokkur, 4. þáttur, Aðalhlutverk: Jo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falk- enhagen og Bruni Heinke. 22.50 Dýrarlklð. Wild Kingdom. Þáttur- inn I kvöld verður mjög athyglis- verður. Við ætlum að fylgjast með neðansjávarrannsóknum á litskrúðugu og fjölbreyttu dýralífi við fallgarð mikinn sem liggur úti fyrir Kaliforníuströnd. 23.15 Stræti San Franslskó. The Streets of San Francisco. Banda- rískur spennumyndaflokkur. Að- alhlutverk: Michael Douglas og Karl Malden. 00.05 Fjandvinlr. Reluctant Partners. Hirslubrjóturinn Kant er fluttur á sjúkrahús af völdum skotsárs sem vitorðsmaður hans hafði veitt honum. Þar heyrir hann dauðvona mann segja frá digrum fjársjóði sem geymdur er í pen- ingaskáp. 1.25 Dagskrárlok. O ^sl 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirllt. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurtregnlr. Tilkynningar. Tón- list 13.05 i dagsins önn - Karlastörf og kvennastörf. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Bene- diktsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: Að drepa hermikráku eftir Harper Lee. Sig- urlína Daviðsdóttir les þýðingu sína. (17.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugardags- morgun kl. 6.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurtekinn þátt- ur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin - Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Fjaðraskúfar og fiskiklær. Barnaútvarpið skoðar sýningu um menningu indíána og inúita. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir.Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll'ann, takk. Gamanmál í um- sjá Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugardegi.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson flytur. 19.37 Um daginn og veginn. Svan- hildur Skaftadóttir, fram- kvæmdastjóri Landverndar, talar. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Hlynur Hallsson segir frá leikferðalagi leikklúbbsins Sögu um Norðurl- önd. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað i bitið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá rás 1 kl. 18.10.) 3.20 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Nætumótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 Blítt og létt.... írska hljómsveitin The Pouges veröur i Sjónvarpinu i kvöid. Sjónvarp kl. 21.55: Allt á fullu Allt á fullu er breskur tónlistarþáttur meö írsku hljóm- sveitinni The Pouges á hljómleikaferö í Lundúnum. Hljóm- sveit þessi er sérkennileg blanda af þjóölegum heföum og nútima pönki. Meðlimir hennar þykja ekki finlegir, hvorki í útiiti né tónlistarfiutningi. Hljómsveitinni hefur tekist að koma nokkrum lögum á erlenda topplista. Þeir nota mikið írska þjóðlagatónlist sem grunn og hafa leikið inn á eina plötu með þjóðlagahljómsveitinni The Dubliners. Þeir þykja yfirleitt afar skemmtilegir á hljómleikum og skemmta áhorfendum með gálgahúmor og groddaskap. -J J 20.00 Lltll barnatlmlnn: Fúfú og fjalla- krílin - óvænt heimsókn eftir Ið- unni Steinsdóttur. Höfundur les. (4.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist - Sweelinck, Bach, Purcell, Byrd og Bartlet. 21.00 Sveltasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi.) 21.30 Útvarpssagan: Þættir úr ævi- sögu Knuts Hamsun eftir Thork- ild Hansen. Kjartan Ragnars þýddi. Sveinn Skorri Hösk- uldsson byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Um hrímbreiöur Vatnajökuls. Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Arna Kjartansson jöklafara og kaupmann. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund I dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttlr. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðuriregnir. 1.10 Næturúfvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Umhveriis landið á átfatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milll mála. Ar ni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálln, þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 10.00 Valdís GunnarsdótUr. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavik siðdegls. Hvaö finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna i síma 61 1111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Umsjónarmaður er Arnþrúður Karlsdóttir. 19.00 Freymðður T. Sigurösson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Þorsteinn Ásgelrsson. ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskré. 9.00 Margrét Hratnsdóttlr.Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. Margrét leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlustenda til skila. 14.00 Bjaml Haukur Þórsson. Stjórnar tónlistinni með duglegri hjálp hlustenda. Ný tónlist situr í fyrirr- úmi. Spjallað við hlustendur, getraunir og leikir. Róleg tónlist kl. 18.10-19. 19.00 Freymóöur T. Sigurösson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjömur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 9.00 Rótariónar. 11.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. E. 13.30 A! vettvangi baráttunnar. Göml- um eða nýjum baráttumálum gerð skil. E. 15.30 Um Rómönsku Ameriku.Miðam- eríkunefndin. E. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslíf. 17.00 Hvemig er að búa hjé Búseta? Rætt við þrjá ibúa Búsetablokk- arinnar í Grafarvogi. Umsjónar- maður er Jón Rúnar Sveinsson. 17.30 LausL 18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannslns. 19.00 Bland I poka. Tónllstarþáttur I umsjá Ólafs Hrafnssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Bragi og Þorgeir. 21.00 FART. Þáttur með illa blönduðu efni í umsjá Alexanders. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Hilmars Þórs Guðmunds- sonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. 7.00Höröur Amarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scoble. 11.00 Steingrimur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Slgurður Gröndal og Rlchard Scoble. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórsdóttir. 22.00 Þorstelnn Högnl Gunnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðnason. SK/ C H A N N E L 4.30 Viðskiptaþáttur. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur. 7.30 Panel Pot Pourri. Spurninga- þáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.55 General Hospital.Framhalds- flokkur. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 The Littles. Teiknimyndasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three's Company. Gamanþátt- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century. Spurninga- leikur. 18.30 Voyagers. Spennumyndaflokk- ur. 19.30 Flesh and Blood.Framhalds- flokkur. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Boney. Ævintýrasería. 15.00 Goldwing. 17.00 Savannah Smiles. 19.00 Lucas. 21.00 Bad Boys. 23.05 Scream and Scream Again. 00.35 Rolllng Vengeance. BUROSPORT ★, ★ 9.30 Frjálsar iþréttir. 10.30 Hjðlreiðar. Tour de France. 11.30 Kappróður. 12.30 Kappakstur.Grand Prix í Frakkl- andi. 14.30 Hestaiþróttir. 15.30 iþróttakynnlng Eurosporf. 17.00 Bilasport. Shell International Motor Sport. 18.00 Hjðlreiðar.Tour de France. 19.00 Eurospori - What a WeeklLitlð á helstu viðburði liðinnar viku. 20.00 Frjðlsar iþróttir.Alþjóðlegt mót í Nice. 21.30 Box. Múhameð Ali gegn Frazi- er. 22.30 Hjólreiðar.Tour de France. S U P E R C HAN N E L 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Poppþáttur. 17.30 Richard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 High Chaparral.Vestraþáttur. 18.55 Cassie og Co.Sakamálaþáttur. 19.50 Fréttlr og veöur. 20.00 Discovery Zone. 21.00 Wlld World. 22.00 Fréttir, veöur og popptðnllst. RdS 1 kl. 21.30. Þættir um Hamsun í kvöld hefst á rás 1 lestur nýrrar útvarpssögu. Þaö eru tveir þættir úr riti Thorkilds Hansen ura Knut Hamsun og samband hans við þýska nasista á herná- rasárunura í Noregi. Kjart- an Ragnars þýddi en Sveinn Skorri Höskuldsson les. Frásögnin hefst í lok striös- ins, Þjóöverjar hafa gefist upp og Hitler ráöið sér baua. Hamsun minnist hans í grein í Aftenposten sem mesta leiðtoga aldarinnar. Viðbrögð Norðmanna gagn- vart sínu aldna höfuðskáldi urðu hörð. Þættir úr ævi- stögu Hamsuns eru sex lestrar, lesnir á sunnudags-, EfUrmæH Hamsuns um Hitl- er vöktu mikla reíði I Nor- mánudags- og þriðjudags- kvöldum. Búsetabiokkin í Grafarvogi í byggingu. Útvarp Rót kl. 17.00: Hvemig er að búa hjá Búseta? Húsnæðissamvmnufélagið Búseti er meðal íjölmargra fé- lagasamtaka sem hafa umsjón með föstum þáttum á Rót- inni. í þessum þætti veröur rætt við þrjá unga „búseta“ í fjölbýlishúsi Búseta í Grafarvogi í Reykjavík. Flutt var inn i húsið í desember síðastliönum og því komin fyrsta reynsl- an af þessu nýja húsnæðisformi sem ekki hefur þekkst hérlendis til þessa. Umsjónarmaður með þáttunum er Jón Rúnar Sveinsson, félagsfræðingur og stjórnarmaður í Búseta. Þátturinn verð- ur endurtekinn næstkomandi miðvikudag kl. 16.00. Sjónvarp kl. 21.30: Dýrkeypt hefnd Söguhetjan Acton kemst að því að eiginkonan hefur hald- ið við vin hans, Donald Huxley, og ákveður að vinurinn skuli gjalda fyrir það með M sínu. Morðvopnið skal vera skambyssa svo árangurinn verði öruggur. Þegar Acton kemur á heimili Huxley kemst hann að því að vinurinn hefur vitað um áformin og er tilbúinn að mæta dauða sín- um. En fyrst vill hann sýna honum húsakynnin og Acton klínir fmgraförum um allt. Að skoðunarferðinni lokinni segist Huxley vera með ólæknandi krabbamein og dauði af völdum skotvopns sé ekki verri en hver annar. Acton hleypir af, Huxley dettur dauður í gólfið og allt í einu man Acton eftir fingraforunum. Undarlegast er að fingraförin finnast á stöðum sem Acton aldrei sá og á hiutum sem hann aldrei snerti. -JJ Acton ákveður að drepa vin sinn með skambyssu en klin- ir fingraförum um allt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.