Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 222. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1989. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Sjálfstæðis- flokkurinn leggstgegn innflutningi búvara -sjábls.36 Bolvíkingar notalfATO- peningana í annaðen framkvæmdir við Bolafjall -sjábls.5 Pepsi kærði Kók -sjábls.6 Skrílslæti unglinga áísafirði -sjábls.5 Stuðnings- menn Marcos- arhóta mðtmælaað- gerðum -sjábls.9 KRsigraðií Evrópuleikn- umikörfunni -sjábls.25 Busar i Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi voru vigðir með tilheyrandi ópum og óhljóðum i síðustu viku. Eldri nemar leiddu busana i böndum út á tún í nágrenni skólans og gerðu þeim að skríða dálitinn spöl i moldarflagi. Þar að auki klíndu eldri nemar lýsi, tómatsósu og öðrum ámóta efnum á busana Allt fór þetta nokkuð friösamlega fram þótt sumum hafi auðvitað hlaupið kapp í kinn. Þá er ekki laust við að nokkrir eldri nemendur hafi orðið fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að veröa undir í átökum vlð busana. DV-mynd Garðar Guðjónsson, Akranesi Matvörurhafal hækkaðum- framaðrar neysluvörur -sjábls.34 Háttverðá erlendum fiskmörkuð- um -sjábls.7 JónBaldvinjátarmistök: Risna Jóns Baldvins 4,2 milljónir á ári -sjábls.3 Ágreiningur hagsmunaað- ilaumafnám sóknarmarks -sjábls.4 Lokatölur úr hundrað veiðiám: Flestir laxar urLaxaiKjos EUiðaámar og Laxá í Aðaldal komu næstar -sjábls.4 Umræöur í rílösstjóm um 26 prósent virðisaukaskatt: Meiri viðbótartekjur en allur skatturinn á búvörur og f isk -sjábls.39

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.