Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Blaðsíða 32
iHk E I Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 ' krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Askrift - Dreifing: Sími 27022 Guðmundur Bjamason: Get staðið við allft í „Við munum sjá til hvað gerist í framhaldi af þessu og hver eru við- brögð Ríkisendurskoðunar og skoð- unarmannanna. Verði það niður- staða að skoða nánar þessi risnumál allra ráðuneytanna þá er sjálfsagt að við tökum þátt í því. Það á að vera hægt að taka saman þessa reikninga og ég tel mig geta staðið við allt sem í þeim er,“ sagði Guðmundur Bjama- son heilbrigðisráðherra um það hvort hann myndi leggja fram risnu- reikninga síns ráðuneytis. En er hann tilbúinn að hafa frumkvæði að því? „Ég hef ekki velt þvi fyrir mér en mér finnst það þó koma til athugun- ar. Ég hafði þó hugsað mér að sjá hvemig framhaldið yrði á þessu.“ -SMJ Svavar Gestsson: Ræði þetta í ríkis- stjórninni „Ég hef ekkert á móti því að leggja fram sambærilegan lista en það tek- ur nokkum tímá að tína þetta saman og ég hef ekki gert neitt sérstakt í því. Ég tel eðlilegt að ríkisstjórnin taki á þessu máh á ríkisstjómarfundi og ég mun ræða þessi mál þar,“ sagði Svavar Gestsson þegar hann var spurður hvort hann mundi leggja fram lista yfir áfengisúttektir fyrir ráðuneyti og ráðherra menntamála á sambærilegan hátt og utanríkis- ráðherra. -hlh Geir H. Haarde: Segi ekkert Jón Baldvin utanríkisráðherra spurði á blaðamannafundi, sem hann hélt í gær vegna áfengiskaupa til veisluhalda ritstjóra Alþýðublaðs- ins, hvers vegna yfirskoðunarmenn ríkisreikninga hefðu ekki gert at- hugasemdir við áfengiskaup annarra ráðherra til veisluhalda vina og kunningja. DV spurði Geir H. Haarde, alþingismann og einn þriggja yfírskoöunarmanna rikis- reikninga, þessarar spumingar? „Ég vil ekkert segja á þessari stundu. Við höfum ekki hist, yfir- skoðunarmenn ríkisreikninga, til að Træða bréf Jóns Baldvins og áður en það verður ræði ég ekki rnáhð," sagði Geir H. Haarde. S.dór LOKI Eftir yfirlýslngar Jóns Bald- vins er spurt: Hver ráðherr- anna er breyskastur? „Eins og staöan var i samninga- vera í stöðugu sambandi við deilu- verkföll,“ sagöi Magnús Geirsson, sams konar samninga í gegnum viöræðunum, þegar upp úr þeim aðilaogefeitthvaöbreyttistsagöist formaður Rafiðnaðarsambandsins, tíöina. Viö getum ekki samið um slitnaöi í fyrrakvöld, er ekki tii bann samstundis boöa tii sátta- í morgun. það sem einstökura hópum þykir neins að kalla saman samninga- . fundar. „Rafiönaðarmenn vora í hópi hagstætt aö miða sig víö hvetju fund neraa annar hvor aöilinn sé „Við gefum ekkert eftir. Við bíð- margra félaga sera sömdu á síðustu sinni,“ sagði Indriði H. Þorláksson, tilbúinn til að gefa eitthvað eftir. umþessaösamninpahefndrikisms stunduáðurenlöginvorusettl988. fyrirliöisaraninganefndarríkisins. Það er hreinlega jára f járn 1 þess- taki tillit til þess sera gerst hefur á Þeir fengu þá 10 prósent hækkun Indriði tók undir með sáttasemí- ari deilu,“ sagði Guölaugur Þor- launamarkaðnum síðustu 18 mán- eins og aðrir. Þeir eru nú að miða ara um að tilgangskrast væri aö valdsson ríkissáttaserajari i morg- uði. Við erum ekki að fara fram á sig við rafiðnaöarmenn hjá ríkis- sitjaáfundumþarsemekkertgerö- un, aöspurður um sáttafund í deilu annaö en leiðréttingu á því sem við verksraiðjunum. Það er út 1 hött ist. rafiönaðarmanna og ríkisins. misstum af vegna lagasetningar vegna þess að þaö hefur verið upp -S.dór Guðlaugur sagöist að sjálfsögðu sem bannaði kjarasamninga og og ofan hvort þeir hafi verið með Kálfarnir eru allir undan sama tuddanum sem heitir Húfur. Enginn átti von á að hann væri orðinn svona sprækur að setja í tvær kvígur svo gott sæði - að þær kæmu báðar með tvo kálfa eins og raun bar vitni í vikunni. Pey- jarnir á myndinni heita Einar og Haukur og komu þeir frá Selfossi til að líta á fjórfættu bræðurna fjóra. DV-mynd Kristján Halldór V. Sigurðsson: Veislan fyrir Lúðvík eðlileg „Ég sé ekki að við hefðum átt að gera einhverjar athugasemdir við þessar veislur. Þær virðast vera inn- an eðlilegra marka," sagði Halldór V. Sigurðsson ríkisendurskoðandi þegar hann var spurður um tilfelli þau sem Jón Baldvin Hannibalsson hefur nefnt um veislur samráðherra sinna. „Veislan, sem Ólafur heldur fyrir Lúðvík, er í tilefni sérstakra tíma- móta eða útfærslu landhelginnar, þegar Lúðvík var sjávarútvegsráð- herra. Menn verða að gera upp við sig hvemig þeir vilja minnast slíkra tímamóta og á hvern hátt. Það fer eftir þeirra smekk hvernig þeir vilja gera það. Annars vil ég sem minnst um þetta ræða þar til við höfum náð að skoða þessi mál nánar.“ - Það liggur ljóst fyrir að athuga- semdir sem þær er Jón Baldvin fékk núna hafa ekki komið áður. „Ég minnist þess ekki að ráðherra hafi haldiö manni svona afmæhs- boð,“ sagði ríkisendurskoðandi. -SMJ Miðdalskot 1 Laugardal: Tvíkelfingar Kristján Emaissan, DV, Selfbssi: Sá atburður gerðist í vikunni aö tvær fyrstakálfs kvígur báru tveimur kálf- um í Miðdalskoti í Laugardal. Báru kvígimnar Vöntun og Skjalda sinn daginn hvor. Þetta eru afar sjaldgæf tiifeUi - sérstaklega með tilliti til þess að allir kálfamir lifa. Eiríkur Tómasson og Guðrún Karlsdóttir, ábúendur Miðdalskots, hafa notað íjárhúsið undir lausa- göngu fyrir geldneyti þar sem alit fé var skorið niður í Miðdal vegna riðu. Þar voru kvígumar ásamt þessum laungraða tudda og átti enginn von á því að hann væri orðinn svona sprækur - að eignast tvíkelfinga með tveimur kvígum. „Burðurimi gekk vel og voru kál- famir vænir. Hildirnar komu ekki og varð að fá dýralækni til að ná þeim. Þetta hefur einu sinni gerst áður en þá kom annar kálfurinn dauður,“ sagði Eiríkur við DV. Veðrið á morgun: Súld sunnan- og vestanlands Á morgun verður suðvestanátt, 5-7 vindstig og skýjað víðast hvar á landinu. Súld á Suður- og Vest- urlandi en annars þurrt. Hitinn verður 7-14 stig. vBíl Asró ÞROSTUR 68-50-60 VANIR MENN BÍIASPRAUTUN ÍLARÉTTINGAR BÍLASPRAUTUN Almálun og bláttanir. RÉTTINGAR og hvers konar boddivlógerólr. Varmi Sími 44250

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.