Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1989. 39 Fréttir Umræður í ríkisstjóm um 26% virðisaukaskatt: Ríkið gæti á móti afnumið skattinn á búvörur og fisk - og samt aukið tekjur ríkissjóðs við kerfisbreytinguna Olafur Ragnar Grímsson fjár- málaráðherra sagði á fundi um virðisaukaskatt í gær að innan rík- isstjómarinnar væri nú rætt um möguleika á að lækka skattpró- sentu á kjöti, mjólk, fiski og græn- meti svo að hún yrði minni en 15 prósent. Til þess að ná þessu mark- miði væri rætt um að hækka al- mennu skattprósentuna upp í 25,5 til 26 prósent. Ólafur var hins vegar ófáanlegur til að segja til um hversu mikið mætti lækka skatt- prósentuna á matvælaflokkunum fjórum með því að hækka almennu prósentuna um 0,5 til 1 prósentu- stig. Miðað við að flatur 25 prósenta virðisaukaskattur gefi um 35 millj- arða í tekjur fyrir ríkissjóð vegur hvert prósentustig um 1.400 millj- ónir. Með því að lækka skattpró- sentuna á 5 til 6 prósentum skatt- stofnsins lækka tekjur ríkissjóðs um 1.050 til 1.260 milljónir. Þær hugmyndir, sem ríkisstjórnin hef- ur kynnt, gefa ríkissjóði því um 34,2 milljarða í tekjur. Ef aímenna prósentan yrði hækkuð um 0,5 prósent yrðu tekjur ríkissjóðs um 670 milljónum hærri en samkvæmt fyrri hugmyndum. Ef prósentan er hækkuð um eitt prósentustig myndu tekjur ríkis- sjóðs hækka um 1.340 milljónir. Tekjur ríkissjóðs af þeim mat- vælum, sem ætlunin er að niður- greiða niður í lægra þrep, verða um 700 til 840 milljónir miðað við 15 prósenta skattþrep. Það er því ljóst að hægt er nánast að afnema skatt á þessar vörur með því að hækka almenna þrepið um 0,5 pró- sent. Með því að hækka það um 1 prósent myndu hreinar tekjur rík- issjóðs aukast þrátt fyrir að skattur á matvörumar yrði afnuminn. -gse Leikhús Næstu sýningar i)1>ver! 28/ 9 (i kl. 20, 3. sýn:, uppselt 29/ 9 fö kl. 20, 4. sýn., uppselt 30/ 9 la kl. 20, 5. sýn., uppselt 1/10 su kl. 20, 6. sýn., uppselt 5/10 fi kl. 20, 7. sýn., uppselt 6/10 fö kl. 20, 8. sýn., uppselt 7/10 la kl. 20, 9. sýn., uppselt 7/10 la kl. 15, 10. sýn., uppselt 8/10 su kl. 20, uppselt 8/10 su kl. 15 11/10 mi kl. 20 12/10 fl kl. 20, uppselt 13/10 fö kl. 20, uppselt 14/10 kl. 20, uppselt 15/10 su kl. 20, uppselt 18/10 mi kl. 20 19/10 fi kl. 20, uppselt 20/10 fö kl. 20, uppselt Sýningum lýkur 29. október n.k. Áskriftarkort Þú ferð 20% afslátt af almennu sýningarverði kaupir þú áskriitarkort. Fáðu þér áskriftarkort og tryggðu þér fast sæti. Sölu áskriftarkorta lýkur 1. október n.k. Miðasalan Afgreiðslan í miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síminn er 11200. Tekið er á móti pöntunum í síma 11200 á eftirtöldum tímum: Mánudaga kl. 10-12 og 13-17. Þriðjudaga, miðvikudaga, ftmmtudaga og föstudaga kl. 10-12 og 13-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-20. Greiðslukort. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ <teWj$75W' +)f sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI GAMLA BÍÓI Sýn. lau. 30. sept. kl. 20.30, uppselt, ósóttar pantanir seldar. Sýn. mið. 11. okt. kl. 20.30. Sýn. fim. 12. okt. kl. 20.30, uppselL Takmarkaður sýningafjöldi. MISSIÐ EKKIAF ÞEIM Miðasala i Gamla bíói, simi 11475, frá kl. 17-19. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miöapantanir f sima 11-123 allan sólarhrfnginn. Mun- iö sfmagreiöslur EURO og VISA. Alþýðuleikhúsið Sýnirilðnó 6. sýn. í kvöld 29. sept. kl. 20.30. 7. sýn. sunnud. 1. okt. kl. 20.30. Miðasala daglega kl. 16-191 Iðnó, sími 13191, og miðapantanirallansólar- hringinn ísíma 15185. Greiðslukort FACO FACD FACQ FACQ FACQFACÍ LISTINN A HVERJUM MÁNUDEGI □ J |IH QRÍMÖR í DAUMDANSÍ eftir Guðjón Sigvaldason Leikstjóri: Guðjón Sigvaldason Leikmynd og búningar: Linda Guó- laugsdóttir Ljós: Hákon öm Hákonarson Leikarar: Erla Ruth Harðardóttir, Guð- finna Rúnarsdóttir, Kristjana Páls- dóttir og Þröstur Guðbjartsson 2. sýn. laugard. 30.9. kl. 20.30, upp- selt. 3. sýn. sunnud. 1.10. kl. 20.30, örfá sæti laus. 4. sýn. mánud. 2.10. kl. 20.30. Sýnt f kjallara Hlaðvarpans. Miðapantanir - simi 20108 Tlllll ISLENSKA OPERAN ___lllll GAMLA BlO INGÓLfSSTRÆTI Brúðkaup Fígarós eftir W. A. Mozart Sýning laugard. 7. október kl. 20.00. Sýning sunnud. 8. október kl. 20.00. Sýning föstud. 13. 'október kl. 20.00. Sýning laugard. 14. október kl. 20.00. Sýning laugard. 21. október kl. 20.00, siðasta sýning. Miðasala er opin kl. 15-19 og til kl. 20.00 sýningardaga. Simi 11475. Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir grinmyndina JANÚARMANNINN Hann gerði það gott I Fiskinum Wanda og hann hefur gert það gott I mörgum myndum og hér er hann kominn I úrvalsmyndinni Janúarmanninum og auðvitað er þetta topp- leikarinn Kevin Kline. Það er hinn frábæri framleiðandi, Norman Jewison, sem er hér við stjórnvöldin. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Susan Sarandon, Mary Elizabeth Mastran- tonio, Harvey Keitel. Framleiðandi: Norman Jewison. Leikstjóri: Pat O'Connor. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BATMAN Metaðsóknarmynd allra tima. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR A TOPPNUM 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bíóhöllin frumsýnir toppmyndina ÚTKASTARANN Þrælgóð grín-spennumynd. Aðalhl. Patrick Swayze, Sam Elliott. Kelly Lynch, Ben Gazz- ara. Framl. Joel Silver. Leikstj. Rowdy Herr- ington. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Metaðsóknarmyndin BATMAN Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 10 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. TVEIR Á TOPPNUM 2 Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. MEÐ ALLTÍ UGI Sýnd kl. 7.05 og 11.10. GUÐIRNIR HUÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Sýnd kl. 5 og 9.05. Háskólabíó frumsýnir ævintýramynd allra tíma, SlÐUSTU KROSSFERÐINA Hún er komin, nýjasta ævintýramyndin með Indiana Jones. Alvöruævintýramynd sem veldur þér örugglega ekki vonbrigðum. Aðalhl. Harrison Ford og Sean Connery. Leikst Steven Spielberg. Sýnd kl. 5, 11. Bönnuð innan 12 ára. Tónleikarkl. 20.30. liaug-arásbíó A-salur DRAUMAGENGIÐ Sá sem hefur ekki gaman af þessari stór- góðu gamanmynd hlýtur sjálfur að vera léttgeggjaður. Michael Keaton (Batman), Peter Boyle (Taxi Oriver), Christopher Uoyd (Backtothe Future) og Stephen Furst (Ani- mal House) fara snilldarlega vel með hlut- verk fjögurra geðsjúklinga sem eru einir á ferð I New York eftir að hafa orðið viðskila við lækni sinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B-salur K-9 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. C-salur: TÁLSÝN Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Regnboginn frumsýnir PELLE SIGURVEGARA Frábær, stórbrotin og hrífandi kvikmynd, byggð á hinni sígildu bók Martins Andersen Nexö um drenginn Pelle. Myndin hefur hlot- ið fjölda verðlauna, þar á meðal hin eftir- sóttu óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin. Aðalhlutverk: Max von Sydow og Pelle Hvenegaard og er samspil þeirra stór- kostlegt. Leikstjóri: Bille August. Sýnd kl. 5 og 9. DÖGUN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. BJÖRNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. MÓÐIR FYRIR RÉTTI Sýnd kl. 9. SHERLOCK OG ÉG Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. OTTÓ Endursýnum þessa vinsælu ’mynd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Kvikmyndaklúbbur Islands sýnir: METRO POLIS Leikstjóri Fritz Lang. Sýnd kl. 9 og 11.15. Stjörxiubíó MAGNUS Övenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl.,5, 7, 9 og 11. ÆVINTÝRI MUNCHAUSENS Sýnd kl. 4.55. STUND HEFNDARINNAR Sýndkl. 9.10 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7.10. / Biluðum bílum ^ á að koma út fyrir vegarbrún! yUMFERÐAR RÁÐ Veður Sunnan- og suövestanátt um allt land, stínningskaldi eöa allhvasst sums staöar vestanlands en hægari í öörum landshlutum. Austan- og noröaustanlands veröur úrkomu- laust og víða bjart veður en súld eða rigning á Suðvestur og Vesturlandi. • Hití 8-15 stig. Akureyri hálfskýjaö 17 Egilsstaöir skýjað 14 Hjaröames skýjaö 9 Galtarviú súld 11 Keíla víkurflugvöilur þokumóða 9 Kirkjubæjarklaustur skýi'db 10 Raufarhöfh skúr 11 Reykjavík súld 10 Sauðárkrókur skýjaö 13 Vestmannaeyjar þoka 9 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen rign/súld 9 Helsinki léttskýjað 5 Kaupmannahöfh skúr 10 Osló skýjaö 4 Stokkhólmur léttskýjað 2 Þórshöth súld 10 Algarve léttskýjað 19 Amsterdam skýjaö 11 Berlín skýjað 9 Chicago heiðskírt 16 Frankfurt skýjað 11 Hamborg skýjað 9 LosAngeles léttskýjað 19 Lúxemborg skýjað 9 Madrid léttskýjað 12 Malaga þokumóða 23 Mallorca skýjað 16 Montreal skýjað 11 New York léttskýjað 14 Nuuk snjókoma 0 Orlando heiðskírt 24 París léttskýjaö 10 Róm rigning 14 Vin . skýjað 13 Valencia hálfskýjað 15 Gengið Gengisskráning nr. 186 - 29. sept. 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Doliar 60,720 60,880 58.280 Pund 38,971 99,231 96.570 Kan. dollar 51.622 51,758 49,244 Dönskkr. 8,3608 8.3828 7,9890 Norskkr. 8.8179 8,8411 8.4697 Sænsk kr. 9,4860 9,5110 9.0963 Fi. mark 14,2268 14,2643 13.8072 Fra. franki 9,6042 9,8295 9.1736 Belg. franki 1,5488 1.5529 1.4831 Sviss. franki 37,6208 37,7200 36,1202 Holl. gyllini 28,8463 28.6223 27,5302 Vþ. mark 32.5664 32,6522 31,0570 It. lira 0,04454 0,04466 0.04317 Aust.sch. 4.6282 4.6404 4,4123 Port. escudo 0,3141 0.3851 0,3718 Spá.paseti 0,5081 0.5095 0,4963 Jap.yen 0.43666 0,43781 0,4185 irsktpund 86,814 87,043 82,842 SÐR 77,8260 78,0311 74,6689 ECU 67,0986 67,2754 64,4431 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 29. stptambtr ssldust alls 48,868 tonn. Magn i Verð I krónum ______________tnnnum MBðal Lægsta Hæsta Steinbitur 0,957 53,00 53,00 53,00 Þorskur 13,670 51,44 31,00 80,00 Ufsi 11,389 40,61 28,00 43,00 Ýsa___________14,776 104,04 70,00 130,00 A mánudag veriur ssklur bitaliskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 28. saptamber seldust alls 6,578 tonn. Þorskur 2,136 53,18 35,00 74,50 Ysa 3,298 100,39 60,00 130,00 Ufsi 0,182 17,75 15,00 20,00 Steinbitur 0.036 48,00 48.00 48,00 Hlýri 0,012 22,00 22.00 22,00 Lúða 0,022 300,00 300,00 300,00 Grálúða 0.009 20.00 20,00 20,00 Skötuselur 0,003 355,00 355,00 355,00 Kinnar 0.880 50,00 50,00 50,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.