Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1989, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1989, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn, FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1989. EskiQöröur: Hélt kyrki- slöngu í ' blokkaríbúð Sjómaður nokkur hélt kyrkislöngu í íbúð sinni í fjölbýlishúsi á Eskiíirði um nokkurt skeið þar til fyrir stuttu að hann losaði sig við kvikindið vegna háværra óska íbúa hússins þar um. Slangan, sem er aöeins um einn metri á lengd og að sögn tannlaus, hefur vaidið mikilli skelfingu meðal íbúa fjölbýlishússins og voru sögu- sagnir á kreiki um að hún hefði sloppið fram á gang hússins. Sjómaðurinn hefur verið lengi í burtu í einu vegna starfs síns og lát- ið kyrkislönguna vera í íbúðinni á meðan. Að sögn heimildarmanns DV —s'var fólk farið að óttast að kvikindið skriði ofan í klósettið hjá eigandan- um og skyti síðan upp kollinum ann- ars staðar í húsinu, öllum til skelf- ingar. Óttaðist fólk að svelti slöng- unnar hefði miður skemmtileg áhrif á hana og því ekki fýsilegt að fá hana í heimsókn einhverja nóttina. DV náði tali af eigandanum þar sem hann var staddur einhvers stað- ar á miðunum við landið í gær. „Ég er búinn að selja kvikindið. Ég Tbennti hreinlega ekki að hafa v slönguna lengur.“ - Er í lagi að skilja slönguna eftir matarlausa í lengri tíma? „Já, blessaður vertu. Hún þarf ekki að éta nema eina lifandi mús á mán- uði til að þrífast þannig að það var í lagi. Annars held ég að ótti íbúanna hafi verið út í loftið. Þetta var róleg- heitakvikindi.“ DV er ekki kunnugt um hvemig slangan kom inn í landið eða hvar hún er niður komin í dag. Lögreglan á Eskifirði kom af fjöllum þegar DV spurðist fyrir um kvikindið. Að sögn kunnugra var slangan afar vinsæl í partíum hjá sjómanninum en partí- gestir hans verða víst að finna sér aðra skemmtan hér eftir. -hlh vegfaranda Síðdegis í gær var ekið á konu sem var að ganga yfir gatnamót á Hring- brautinni við Ljósvallagötu. Konan slasaðist og var flutt í skyndi á slysa- deild í sjúkrabíl. Tæknideild lögregl- unnar kannaði aðstæður á slysstað eftir ákeyrsluna. Harður árekstur varð á mótum Hæðargarðs og Grensásvegar í gær- morgun og voru tveir bfiar fluttir af vettvangi af kranabíl. Tveir urðu fyr- ir meiðslum sem voru talin minni- háftar og voru þeir fluttir á slysa- ^ defid í lögreglubfi. _Gtt Virðics ii IrAclíflHur W irui vðllImCI vlmCI I iiir - færri undanþágur og nýir skattar Eftir næturfund Jons Baldvins Á ríkissfjórnarfundi sem hófst verði niðurgreitt í gegnum skatt- isaukaoghækkunannarraskatta. Hannibalssonar og Ólafs Ragnars klukkantíuímorgunvarþessiniö- kerfið. Ekki er enn farið að ræða Ef almenna prósentan í virðis- Grímssonar í nótt er líklegasta nið- urstaða næturfundarins rædd. hvar á að setja nýja skalta. aukanum lækkar í 24 prósent ættu urstaðan í deílu stjórnarflokkanna Tii þess að fylla upp i 3,2 millj- í gær féllu framsóknarmenn frá fiestar vörur að lækka um innan um virðisaukaxm sú að frumvarp arða tekjutap ríkissjóðs er gert ráð kröfu sinni um að virðisauka- við 1 prósent. Mjólk, kindakjöt, Þorsteins Pálssonar frá 1986 veröi fyrir að breikka skattstofninn ann- skattsfrumvörpum myndi fylgja fiskurogíslensktgrænmetilækkar lagt fram; það er 24 prósent virðis- ars vegar og hins vegar að leita yfirlýsing um að stefnt skyldi að hins vegar um rum 10 prósent. Þar aukaskatturíeinuþrepiánundan- nýrra skatta. Ef það yrði ekki gert tveggja þrepa kertx fyrir árslok sem skattur á bifreiðatryggingar þága. Þetta leiðir til um 3,2 millj- yrði hallirm á ríkissjóði um 6,1 1990. Þeir voru liins vegar ekki á fellur einnig ifiður leiðir þessi leið arða minrú tekna fyrir ríkissjóð en núlljarður á næsta ári. næturfundi þeírra Jóns og Ólafs. til meiri lækkunar framfærsluvísi- gert var ráð fyrir í þeim hugmynd- Þrátt fyrir breikkun stofnsins er Það var því ekki ljóst fyrfr ríkis- tölu en þær tillögur um tveggja um sem ríkisstjórnin samdi um í enn miðað við að kindakjöt, ný- stjórnarfundinn hvemig þeir þrepa virðisauka sem kannaðar september síðastliönum. mjólk, fiskur og íslenskt grænmeti tækjulækkunskattprósentuí virð- hafaverið. -gse/SMJ Nemendasýning, frá Dansstúdíói Sóleyjar, var haldin á Hótel Islandi í gær, að viðstöddu fjölmenni. Fólk skemmti sér með ágætum. DV-mynd BG Vantraust á ríkisstjómlna: Fagna tillögunni - segir forsætisráðherra Vantrauststillaga á ríkisstjórxúna var lögð fram á Alþingi í gær og er hún flutt af Þorsteiiú Pálssyxú, Krist- ínu Einarsdóttur og Inga Bimi Al- bertssyni. Vilja þau að þing sé rofið og boðað til almennra þingkosninga svo fljótt sem unnt sé. Verður tfilag- an rædd í kvöld kl. 20.30 og verður útvarpað frá umræðunni. Af viðtölum við þingmenn stjórnar og stjómarandstöðu má heyra að gert er ráð fyrir að ríkisstjórnin standi af sér vantrauststillöguna. Reyndar sagðist forsætisráðherra fagna tillögunni og svo var um fleiri stjórnarliða enda er hún talin þjappa stjórnarliðum saman eftir ótvíræðan ágreining þeirra í milli um virðis- aukaskatt og Evrópubandalagsmál- efni. Forsætisráðherra sagðist ekki eiga von á öðru en allir þingmenn stjórn- arinnar greiddu henni atkvæði og sagði að allavega væri ljóst að hún nyti ótvíræðs stuðnings í sínum þingflokki. Vantrauststillaga var síðast flutt vorið 1988, á stjórn Þorsteins Páls- sonar. Hún stóðst vantraustið. -SMJ Áfengiskaup: Siefán fær að spyrja Alþingi samþykkti í atkvæða- henni. Hinir þingforsetamir, Árni greiðslu í gær að fyrirspurn Stefáns Gunnarsson og Jón Helgason, Valgeirssonar,ummálsóknáhendur greiddu einnig atkvæði gegn fyrir- Magnúsi Thoroddsen, fengi að koma spurninni. Forsætisráðherra sat hjá tfi meðferðar þings. 34 greiddu at- við atkvæðagreiðsluna en Óli Þ. Guð- kvæði með, 8 á móti, 6 sátu hjá og bjartsson dómsmálaráðherra greiddi 15 voru fjarverandi en nafnakall atkvæði með því að fyrirspurnin þurfti við kosninguna. Er talið líklegt kæmi til afgreiðslu. að fyrirspurnin verði afgreidd í Þingmenn Sjálfstæðisflokks og næstu viku. Kvennahsta voru meðmæltir af- Guðrún Helgadóttir, forseti Sam- greiðslu fyrirspurnarinnar en það einaðs þings, hafði hafnað fyrirspurn voru einkum þingmenn Framsóknar Stefáns og greiddi atkvæði gegn semvoruandvígirhenni. -SMJ LOKI Vantar ekki pípu- lagningamann í þennan stíflaða vask? Veðrið á morgun: Suðlægar áttir með súld Á morgun leika suðlægar áttir um allt land með tfiheyrandi hita- stigi sem þykir ekki slæmt þegar kominn er desembér. Þurrt að mestu á Norðausturlandi, en rigning eða súld í öðrum lands- hlutum. Hitinn verður 5-8 stig. Til 140 staða í 77 löndum ARNARFLUG •A* KLM Lágmúla 7, Austurstræti 22 ® 84477 & 623060 ÞRDSTIIR 68-50-60 VANIR MENN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.