Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1990. Iþróttir unglinga • Stefán Gunnlaugsson, UMSE, setti íslandsmet i langstökki án at- rennu. Stefán er félagi i Reyni frá Árskógsströnd. Meistaramót unglinga í frjálsum íþróttum: Stefán bætti 13 ára gamalt íslandsmet - Ungmennafélagið Fjölnir með meistara 1 fyrsta sinn • Hreinn Halldórsson, hinn sterki kúluvarpari á sínum tíma, leiðbeinir hér Jens H. Ingvasyni, UÍA, sem sigraði í kúluvarpi stráka. DV-myndir Hson • Sveinn Sölvason, TBR, sigr- aði i einliðaleik hnokka á ís- landsmótinu í badminton. 2. apríl var birt mynd af Hans Hjartarsyni sem varð annar en nafn Sveins var undir. Þeir eru beðnir vel- virðingar á mistökunum. • Katrín Ösp Gústafsdóttir, HSK, varð íslandsmeistari i 50 m hlaupi stelpna. Meistaramót Islands, 14 ára og yngri, fór fram í Baldurshaga og íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi helgina 24.-25. mars sl. Þátttaka var afburða góð því að alls voru mættir 270 unglingar frá 20 félögum og sam- böndum. 16 voru skráðir frá HSÞ en komust ekki vegna ófærðar og svo var um fleiri. Að öðrum kosti má telja víst að fjöldi þátttakenda hefði verið vel yflr 300. Eitt íslandsmet var sett og var það í langstökki án atrennu pilta. Stefán Gunnlaugsson, UMSE, 13 ára, stökk 2,92 metra og bætti 13 ára gamalt met Guðna Tómassonar, Ármanni, um 4 sm. Arnar Guðnason, Fjölni, sigraði í hástökki stráka, stökk 1,44. Þetta er fyrsti íslandsmeistaratitill sem hið nýstofnaða ungmennafélag í Reykja- vík hlýtur og eini sigurinn reyndar sem kom í hlut höfuðborgarinnar. Aftur á móti er með ólíkindum hvað yfirburðir landsbyggðarinnar eru miklir. Þetta er atriði sem íþróttaforystan ætti að kanna betur. Spyrja má hvort lausnin sé sú að ijölga ungmennafélögum í Reykja- vík. Á þeim bæ virðist skipulagning öll vera til mikillar fyrirmyndar. Ungmennafélagið Breiðablik, sem fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir, sá um mótshaldið sem tókst meö miklum ágætum. Varaformaður aðalstjórnar, Jón Ingi Ragnarsson, sá um verðlaunaafhendinguna. Finnbjörn Þorvaldsson er afi Óskars Rétt er að komi fram að Finnbjörn Þorvaldsson, hinn þekkti sprett- hlaupari hér fyrr á árum, er afi Óskars Finnbjörnssonar, hins efn- ilega iþróttamanns ÍR-inga. Óskar, sem er 18 ára, varð í 2. sæti í 50 m hlaupi, 22 ára og yngri, á 6,0 sek. á íslandsmótinu, innanhúss, á dögun- um. Þessar línur eru skrifaöar til að reyna að hafa hendur á prentvillu- púkanum sem var að hrella okkur á unglingasíðunni 26. mars sl. Urslitin Langstökk telpna: Ragnhildur Einarsdóttir, USÚ.....5,18 Guðrún S. Gestsdóttir, USAH......5,06 Guðrún Guðmundsdóttir, HSK.......4,80 Langstökk pilta: Stefán Gunnlaugsson, UMSE........5,25 Björgvin Gunnarsson, HHf.........5,10 Víðir Sigurðsson, UMSS.........-.5,07 Langstökk stelpna: Jóhanna Jensdóttir, UBK..........4,52 Petrína Hjálmarsdóttir, HHF......4,50 Ingibjörg Jónsdóttir, USVH.......4,34 Umsjón Halldór Halldórsson Langstökk stráka: Jón G. Jakobsson, USAH............4,56 Þorleifur Ámason, UMSE............4,54 Smári Stefánsson, UFA.............4,52 Langstökk telpna (án atr.): Guöbjörg Þorvaldsd., FH...........2,52 Jóhanna E. Jóhannsd., UFA.........2,50 María R. Friöriksdóttir, ÍBV......2,48 Langstökk stelpna (án atr.): Fmnborg Guðbjartsd., UMSS.........2,50 Ingibjörg Jónsdóttir, ÚSVH........2,26 Jóhanna Jensdóttir, UBK...........2,22 Langstökk pilta (án atr.): Stefán Gunnlaugsson, UMSE.........2,92 (íslandsmet) Jóhann H. Björnsson, HSK..........2,73 Magnús A. Hallgrímss., HSK........2,60 Langstökk stráka (án atr.): Sindri Sigurjónsson, HSH..........2,38 Guðjón B. Stefánsson, u'ÍA........2,32 Þorleifur Ámason, UMSE............2,30 50 m hlaup stráka: ÞorleifurÁrnason, UMSE.............7,1 BjarkiKjartansson, HSK.............7,2 Smári Stefánsson, UFA..............7,3 50 m hlaup stelpna: Katrín Ö. Gústafsd., HSK...........7,4 Jóhanna Jensdóttir, UBK............7,5 ElsaGunnarsdóttir, USAH............7,5 50 m hlaup pilta: Sigurður Guðjónsson, HSK...........6,4 Björgvin K. Gunnarss., HHF.........6,6 Ólafur Traustason, FH..............6,7 50 m hlaup telpna: Guörún S. Gestsd., USAH............6,8 Guðbjörg Þorvaldsdóttir, FH........7,0 Mekkin G. Bjarnadóttir, ÍR.........7,2 Kúluvarp telpna: RagnhildurEinarsd., USU...........9,54 Sóley Sigurþórsd., HSH............8,77 Halldóra Jónasdóttir, UMSB........8,35 Hástökk stelpna: Jóhanna Jensdóttir, UBK...........1,38 Ingibjörg Jónsdóttir, USVH........1,38 Sigurbjörg Ólafsdóttir, FH........1,25 Þrístökk pilta (án atr.): Stefán Gunnlaugsson, UMSE.........8,31 Jóhann H. Björnsson, HSK..........7,82 Magnús A. Hallgrímss., HSK........7,62 Hástökk stráka: Arnar Guðnason, Fjölni............1,44 Jón G. Jakobsson, USAH............1,35 SigmundurÞorsteinss., USAH........1,35 Kúluvarp pilta: Ingvar Hjálmarsson, HSK..........12,28 Haukur Hrafnsson, ÚSÚ............11,47 Valdemar Hilmarsson, ÍR..........11,34 Kúluvarp stráka: Jens H. Ingvason, UIA.............9,40 Eiöur Magnússon, USAH.............9,36 Hannes M. Ellertsson, HSH.........9,25 Þrístökk telpna (án atr.): RagnhildurEinarsd.,USU............7,31 María R. Friðriksd., Öðni.........7,29 Guðbjörg Þorvaldsd., FH...........7,23 Hástökk pilta: Jóhann H. Björnsson, HSK..........1,61 AtliR. Sigurþórsson, HSH..........1,58 Theódór Karlsson, UMSS............1,55 Kúluvarp stelpna: Soffia Gunnlaugsd., UMSE..........8,33 Sigríður Sigurðard., UBK..........7,44 Jóhanna Jensdóttir, UBK...........7,35 Hástökk telpna: RagnhildurEinarsd., USU...........1,58 Birna Valgarðsdóttir, UMSS........1,55 Karen Ólafsdóttir, ÍBV............1,46 Körfuknattleikur - 6. flokkur: Keflvíkingar voru ósigrandi Ægir Már Kárason, DV, Suðumequm: Keflvíkingar urðu íslandsmeistar- ar í 6. flokki karla í körfuknattleik en úrslitahrinan fór fram í íþrótta- húsinu í Keflavík helgina 31. mars og 1. april. Strákarnir unnu alla sína leiíd og hafa þeir náð frábær- um árangri i vetur og ekki tapaö leik. Þeir eru einnig Reykjanes- meistarar og Landsbankameistar- ar. Greinilegt er að Eínar Einars- son, þjálfari hðsins, er að ná upp mjög öflugu liði. „Viö erum í sjöunda himni með að vinna íslandsbikarinn. Mér fannst erfiðustu leikirnir við Njarðvík og Hauka en viö lentum samt aldrei í neinum vandræöum með þá. Þetta gekk allt upp hjá okkur. Árangur liösins má fyrst og fremst þakka góðum þjálfara og góðri liðsheild,“ sagði Gunnar Ein- arsson, fyrirliði 6. flokks Keflavíkur. Úrslit leikjanna: Haukar - KR Njarðvík - Valur Valur-KR 44-27 52-32 26-42 Snæfell - Keflavík 18-63 Njarövík - KR 46-16 Haukar - Kéflavík 23-32 Snæfell-Valur 21-36 Njarövík - Keflavík .35-49 Haukar - Snæfell 45-33 Keflavík Valur 43-20 Haukar - Njarðvík 36-30 KR - Snæfell 29-22 Valur - Haukar 23-40 KR-Keflavík 13-84 Njarövtk - Snæfell 69-20 Lokastaðan: Keflavík 5 Haukar 5 Njarðvík 5 KR 5 Valur 5 Snæfell 5 5 0 13 4 1 11 3 2 9 2 3 8 1 4 5 0 5 5 Keflavík, Haukar, Njarðvík og Valur voru með 3 aukastig. KR meö 4 og Snae- fell 5 aukastig. Islandsmeistarar 6. flokks Keflavtkur í körfubolta. Liðið skipa eftirtaldir leikmenn. Aftari röð frá vínstri: Kristj- án Jakobsson, Vaigeir Sigurðsson, Gunnar G. Geirmundsson, Elentínus Margeirsson, Gunnar Einarsson, fyrirliði, Gunnar Geirsson, Leifur Magnússon og Einar Einarsson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Vilhjáimur Vilhjálmsson, Svanur Vilhjálmsson, Sigurður Stefánsson, Stefán Guðjónsson, Davið Jónasson, Björn Einars- son og Guðmundur Valsson. DV-mynd ÆMK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.