Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1990, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1990. Utlönd Rúmenía í Leiðtogi rúmenskra námsmanna, Marian Muneanu, borinn á sjúkrahús í síðustu viku eftir árás námumanna. Yfirvöld i Rúmeníu hafa nú tilkynnt handtöku Muneanus. Simamynd Reuter einangrun Ion Iliescu sver í dag embættiseiö sem fyrsti lýðræðislega kjömi forset- inn í Rúmeníu. Hætta er þó á að hann einangrist á alþjóðavettvangi vegna aðferða hans við að kveða niður mótmæli stjómarandstæðinga sem fullyrða að forsetinn sé kommúnisti. Bandaríkin hafa ákveðið að senda ekki fulltrúa sinn til athafnarinnar í dag og Evrópubandalagið fækkar í sendinefnd sinni í mótmælaskyni. Vestræn ríki hafa ákveðið að fresta efnahagsaðstoð við Rúmeníu. Vest- rænir heimildarmenn sögðu í gær að verið gæti aö mannúðarsamtök myndu einnig draga úr aðstoð sinni. Til mikilla óeirða kom í Búkarest í síðustu viku eftir að öryggissveitir lögreglunnar mddu svæði í miö- borginni sem stjómarandstæðingar höfðu lagt undir sig frá því í apríllok. Forsetinn bað þá námuverkamenn um hjálp og komu þeir í þúsundatali til höfuðborgarinnar til að bæla nið- ur óeirðimar. Forsetinn hefur áunn- ið sér stuðning námumanna með því aö hækka verulega laun þeirra. í þrjá daga börðu námumenn á stjórnarandstæðingum og vegfar- endum og bmtu allt og brömluðu á skrifstofum stjómarandstöðuflokk- anna. Sex menn létu lífið í átökunum, að sögn stjómvalda, og yfir hundrað slösuðust. Fjöldi manns var hand- tekinn. Petre Roman, forsætisráðherra Rúmeníu, hefur skrifað til yfirvalda Vesturlanda og alþjóðastofnana og lofað því að Rúmenía muni innleiða lýðræöi. Frá þessu var greint í út- varpinu í Búkarest í gær. Sagði for- sætisráðherrann að stjóm sín myndi tryggja að mannréttindi yrðu virt. En vestrænir stjómarandstæðing- ar sögðu að þeir vildu sjá skýrari merki um vilja til að koma á lýðræði í innsetningarræðu forsetans í dag. Víst þykir að frekari óeirða sé að vænta því námsmenn og kennarar þeirra ætla að hittast í dag til að ræða verkfallsaðgerðir. Á vegg- spjöldum var hvatt til mótmæla- göngu. Heimildarmenn námsmanna sögðu að enn væri verið að handtaka þá sem grunaðir eru um að hafa tek- ið þátt í óeirðunum. Nokkurra náms- manna er saknað og mörgum berast hótanirsímleiðis. Reuter Aðskilnaður rikir nú ekki lengur á baðströndum og öðrum opin- berum stöðum í Suður-Afríku. Suöur-AMka: Lög um aðskilnað afnumin Þingið í Suður-Afríku aftiam í gær lög frá 1953 um aöskilnað á opinberum stööum. Það var að- eins hinn öfgasínnaði íhalds- flokkur sem vildi að lögin giltu áfram. De Kierk, forseti Suður-Afriku, tilkynnti í febrúar að lögin yrðu felld úr gildi til að aðskilnaður ríkti ekki lengur, til dæmis á ströndum, sjúkrahúsum, í al- menningsgörðum og bókasöfn- um. Lögunum var reyndar ekki framfylgt i Jóhannesarborg og Höfðaborg og ekki var heldur tek- ið mikið tillit til þeirra í Pretoríu, Durban og fleiri stöðum. í tugum smáborga eru hins vegar opin- berar byggingar, salemi og al- menningsgaröar einungis fyrir hvíta. Reuter lon lliescu sver i dag embættiseið sem forseti í Rúmeníu. Simamynd Reuter Nauðungamppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum ta'ma: Krummahólar 8, íb. 024)2, þingl. eig. Margrét Bjömsdóttir, fostud. 22. júní ’90 ld. 14.45. Uppboðsbeiðandi er ís- landsbanki. BORGARFQGETAEMBÆTnD I REYKJAVffi Nauðungamppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum ta'ma: Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Bílds- höfði 16 hf., föstud. 22. júní ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík, Ingólfur Frið- jónsson hdl. og Landsbanki íslands. Bfldshöfði 16, kjallari, þingl. eig. Steintak hf., föstud. 22. júní ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Iðnlána- sjóður, Gjaldheimtan í Reykjavík og Hafsteinn Hafeteinsson hrl. Bjargarstígur 5, ris, þingl. eig. Stef- anía Skúladóttir, föstud. 22. júní ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Ólaf- ur Axelsson hrl. og Landsbanki ís- lands. Fjölnisvegur 5, talinn eig. Einar V. Ingimundarson, föstud. 22. júní ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og Búnaðar- banki íslands. Frakkastígur 13, talinn eig. Bjami Björgvinsson, föstud. 22. júní ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík, Guðjón Armann Jónsson hdl., Asgeir Thoroddsen hdl. og Siguimar Albertsson hrL Freyjugata 40, hluti, talinn eig. Gunn- ar Gunnarsson, föstud. 22. júm' ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Klemens Eggertsson hdl., Hróbjartur Jónatans- son hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Eggert B. Olafsson hdl. og Lögmenn Suðurlandsbraut 4. Funahöfði 17A, þingl. eig. Tindur hf., föstud. 22. júní ’90 kl. 10.00. Uppboðs- beiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdL______________________________ Grenimelur 2,1. hæð, þingl. eig. Þor- steinn Þorvaldss. og Þorbj. Valdi- marsd., föstud. 22. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru íslandsbanki, Jóhann Þórðarson hrl., Jónas Aðal- steinsson hrL, Helgi V. Jónsson hrl., Landsbanki íslands, Fjárheimtan hf. og íslandsbanki hf. Heiðarsel 4, hluti, þingl. eig. Gunnar Þór Jónsson, föstud. 22. júm' ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Heiðnaberg 4, þingl. eig. Helga Guð- jónsdóttir, föstud. 22. júní ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafur Gústafs- son hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hjalteyri EA-310, áður Arinbjöm, þingl. eig. Samheiji hf., föstud. 22. júní ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Guð- mundur Jónsson hdl. Jöklafold 39, 034)1, þingl. eig. Þor- steinn H. Ögmundsson, föstud. 22. júm' ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Ólafur Sigur- geirsson hdl. og íslandsbanki. Kambasel 57, talinn eig. Geir Sigurðs- son og Ingibjörg Óskarsd., föstud. 22. júní ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Islandsbanki, Gjaldheimtan í Reykjavík og Fjárheimtan hf. Langholtsvegur 10, þingl. eig. Guð- laugur S. Magnúss. og Sigr. Bjömsd., föstud. 22. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 34b, e&i hæð, þingl. eig. Oddur Guðnason og Dýrfinna Sigurð- ard., föstud. 22. júní ’90 kl. 10.45. Upp- boðsbeiðandi er Steingrímur Eiríks- son hdl. Laugavegm- 61, íb. E, þingl. eig. Guð- mundur Einarsson, föstud. 22. júm' ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Laugavegur 74, hluti, þingl. eig. Pétur Andrésson, föstud. 22. júm' ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Bjöm Jónsson hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Leifsgata 6, rishæð, þingl. eig. Berg- lmd Sigvaldadóttir, föstud. 22. júní ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Ólaf- ur Gústafsson hrl., Fjárheimtan hf. og Jón Ingólfsson hdl. Ljósheimar 2, hluti, þingl. eig. Tölvu- rekstur hf. heildverslun, föstud. 22. júm' ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Ljósheimar 9, hluti, þingl. eig. Birgir Georgsson, föstud. 22. júm' ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, Ásgeir Thoroddsen hdl. og íslandsbanki hf. Logafold 133, þingl. eig. Guðbjöm Þórsson, föstud. 22. júní ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Svala Thorlacius hrl. Miðleiti 10, íb. 2-1, þingl. eig. Ólafur Kr. Sigurðsson, föstud. 22. júní ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Islandsbanki og Veðdeild Landsbanka íslands. Njálsgata 104, kjallari, þingl. eig. Þór- ólfur Aðalsteinsson, föstud. 22. júm' ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Tryggingastofiiun ríkisins og Veð- deild Landsbanka íslands. Njálsgata 112, hluti, þingl. eig. Þórir Halldór Óskarsson, föstud. 22. júní ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Ofanleiti 29,2. hæð, talinn eig. Ragn- ar Ingólfsson, föstud. 22. júní ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís- lands, Tryggingastofiiun ríkisins og Landsbanki íslands. Reykás 25, hluti, þingl. eig. Vilhjálmur Hallgrímsson, föstud. 22. júní ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Toll- stjórinn í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Seljavegur 33, 1. hæð B, þingl. eig. Sveinbjörg Steingrímsdóttir, föstud. 22. júní ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðend- ur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Magnús Norðdahl hdl. Síðumúb 21, hluti, þingl. eig. Endur- skoðunar- og bókhaldsþjónustan hf„ föstud. 22. júní ’90 kl. 13.45. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Landsbanki íslands. Skeljagrandi 7, hluti, þingl. eig. Magnús Hákonarson og Karólína Snorrad., föstud. 22. júní ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Tollstjórinn í Reykjavík, Ólaför Gústafsson hrl„ Ásgeir Bjöms- son hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Skólastræti 5B, hluti, þingl. eig. Guð- rún Snæfríður Gísladóttir, föstud. 22. júní ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólaf- ur Sigurgeirsson hdl. Tjamargata 39, 3. hæð og ris, þingl. eig. Jóhanna S. Pálsdóttir, föstud. 22. júní ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Gjaldheimt- an í Reykjavík og Veðdeild Lands- banka íslands. Vegghamrar 43, talinn eig. Björg Thorberg, föstud. 22. júní ’90 kl. 14.30. Uppboðsþeiðandi er Tollstjórinn í Reykjavík. Veghúsastígur 7, hluti, þingl. eig. Vík- ingsprent hf„ föstud. 22. júní ’90 kl. 14.45. _Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Vesturgata 17, þingl. eig. Guðni Þórð- arson, föstud. 22. júní ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Ragnar Aðal- steinssoh hrl. Þangbakki 8-10, 9. hæð E, þingl. eig. Ragnar Ásgeirsson, föstud. 22. júní ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands og Atli Gíslason hrl. Þverás 33, þingl. eig. Hallfríður Áma- dóttir, föstud. 22. júní ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Tollstjórinn í Reykjavík og Guðjón Ármann Jónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTnD 1REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Ártúnshöfði, vélaverkstæði, talinn eig. Kantsteypan hf„ fer fram á eign- inni sjálfii, föstud. 22. júní ’90 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Feijubakki 8,3. hæð hægri, þingl. eig. Þorbjörg Steins Gestsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, föstud. 22. júní ’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands, Hallgrímur B. Geirsson hrl„ Othar Öm Petersen hrl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Smiðshöfði 23, l.h. Dverghöfðamegin, þingl. eig. Sveinn Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri, föstud. 22. júm' ’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTm) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.