Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 25
LAUGARÐAGUR 14. JÚLÍ 1990. 37 Knattspyma unglinga A-lið FH sigraði á Esso-mótinu. Hér eru þeir, ásamt þjálfara sínum, Magnúsi Páissyni. Þor- FH sigraði einnig í B-liðinu á Akureyri. Hér fagna þeir eftir verðlaunaafhendinguna. valdur Örlygsson, atvinnnuknattspyrnumaður í Englandi og fyrrverandi leikmaður með KA, afhenti verðlaunin. Með strákunum er einnig mótsstjórnin. DV-myndir Jón Svavarsson Esso-mót KA í 5. flokki: Tókst frábærlega FH og KA sigruðu - bandíkeppnin verður sífellt vinsælli KA-strákarnir sigruðu á Esso-mótinu í C-liði. Hér eru þeir ásamt þjálfara sínum, Gauta Laxdal. Bandíkeppnin var vinsæl á Esso-mótinu. Það voru Þórsarar sem sigruðu Stjörnuna i úrslitaleiknum. Strákarnir skemmtu sér konunglega í bandikeppninni. Myndin er frá leik Víkings og Breiðabliks. ESSO-mót KA var aö þessu sinni haldið dagana 5.-7. júlí á íþrótta- svæði félagsins á Akureyri. Mótið er fyrir 5. aldursflokk, þ.e. böm á aldr- inum 11-12 ára. Keppt var í A-, B- og C-liðum og var aðsókn meiri en hægt var að sinna. FH-ingar sigruðu í keppni A- og B-hða, en KA vann í keppni C-liða. Lundarskóli var fullsetinn og raun- ar 2 hópar sem þurftu að gista ann- ars staðar. Morgunmatur fyrir þátt- takendur var borinn fram í Lundar- skóla og annaðist Foreldrafélag KA framreiðsluna en kvöldverður var í íþróttahölhnni. Bandí vinsælt Á föstudagskvöldið var keppt í bandí í íþróttahöllinni og skemmtu krakkarnir sér konunglega og ljóst að þessi íþróttagrein á auknum vin- sældum að fagna. Það var A-lið Þórs, Ak. sem sigraði í bandíkeppninni eftir íjörugan úr- slitaleik gegn Stjörnunni. Leiftur varð í 3. sæti. Eftir bandíkeppnina var sprellfjör- ug kvöldvaka með ýmsum skemmti- legum uppákomum. Stærsta mótið fyrir 5. flokk Eins og margoft hefur komið fram þá er Esso-mót KA stærsta mót á ís- landi fyrir 5. aldursflokk og voru keppendur vel yfir 500 að þessu sinni, frá 21 félagi, sem skiptast í 20 A-hð, 20 B-lið og 12 C-lið. Mikill fjöldi aðstandenda fylgdi keppendunum og má ætla að alls hafi um 900 manns tekiö þátt í mót- inu á þann hátt. Starfsfólk mótsins var um 150 talsins. Þetta er í 4. sinn sem mótið er hald- ið og hefur þátttakan aukist ár frá ári. 16 hð tóku þátt fyrst, síðan uröu þau 24,1989 voru það 36 hð og nú 52. Við teljum þaö æskilegan fjölda að öhu óbreyttu. Mörg lið voru á bið- hsta og komust ekki að. Mótsstjórar, þeir Gunnar Kárason, Magnús Magnússon og Sveinn Brynjólfsson senda öllum þátttak- endum kærar kveðjur og þakka þeim fyrir skemmtilega daga á Akureyri og vonast th að sjá sem flesta aftur að ári. Það er samdóma áht þeirra þátttak- enda sem unglingasiðan hefur haft samband við að Esso-mótið hafi tek- ist frábærlega vel hjá KA-mönnum að þessu sinni. Hér á eftir eru svo úrsht í keppni um sætin. Keppnin um sæti A-lið: Sæti: 17.-20. Haukar-Grindavík...........2-5 17.-20. BÍ-Þróttur, R..............2-0 19. Haukar-Þróttur, R..........6-4 (Vítakeppni) 17. Grindavík-BÍ...............5-0 13.-16 Stjarnan-Afturelding.......9-10 (Vítakeppni) 13.-16. Þór, A.-Leiftur...........3-0 15. Stjaman-Leiftur...........2-0 13. Afturelding-Þór, A........2-0 9.-12. KA-Valur..................2-1 9.-12. Breiðablik-Fram.........2-1 11. Valur-Fram...............1-3 9. KA-Breiðablik............1-2 5.-8. ÍR-KS 5.-8. KR-Völsungur 7. KS-KR (Vítakeppni) 7-0 1-3 2-1 5. Völsungur-ÍR 1-3 1.-4. ÍBK-FH 1-7 1 .-4. V íkingur-Leiknir... 4-0 3. ÍBK-Leiknir 3-5 1. FH-Víkingur 5-0 B-lið Sæti: 17.-20. Haukar-KS 1-0 17.-20. BÍ-Þróttur,R.............1-2 (Vítakeppni) 19.BÍ-KS.....................0-2 17. Haukar-Þróttur, R........0-1 13.-16. ÍBK-Valur................3-2 (Vítakeppni) 13.-16. Þór, A.-Huginn...........0-1 15. Valur-Þór, A.............2-1 13.ÍBK-Huginn................5-6 (Vítakeppni) 9.-12. KA-Grindavík..............2-1 9.-12. KR-Völsungur..............3-1 11. Grindavík-Völsungur......5-4 9.KA-KR.....................1-2 5.-8. Stjaman-Afturelding........2-3 (Vítakeppni) 5.-8. Breiðablik-Fram...........1-0 7. Stjaman-Fram.............2-1 5. Afturelding-Breiðablik....4-5 (Vítakeppni) 1.-4. ÍR-FH.....................0-3 1.-4 Víkingur-Leiknir...........3-1 3.ÍR-Leiknir.................3-0 1. FH-Víkingur...............2-0 C-lið: 1. KA 2. Víkingur 3. FH 4. Völsungur 5. Fram/KR 7. Þór, A. 8. IR 9. KA (D) 10. Stjaman 11. Breiðablik 12. Afturelding Valin vom 3 bestu sóknar- og vamarlið mótsins og urðu eftirtalin lið fyrir valinu. Bestu vamarlið: A-lið Víkings. B-lið FH. C-liö KA. Bestu sóknarlið: A-Uð FH. B-Uð FH. C-Uð Víkings. Loks var KS útnefnt prúðasta Uð keppninnar. -Hson o -4» Knattspyrnuskóli Kristjáns Bernburg: Ekki Lokeren, heldur Germinal Ekeren í sambandi við frétt sl. laugardag, varðandi hinn vinsæla knattéþyrnu- skóla Kristjáns Bemburg í Belgíu, er rétt að komi fram að þaö var yfir- þjálfari belgíska 1. deildar hðsins, Germinal Ekeren, sem vill fá þá Jón- as Garðarsson og Sigþór Júlíusson frá Völsungi ásamt Valsdrengnum, Guömundi Brynjólfssyni, til æfinga hjá félaginu í haust, en ekki þjálfari Lokeren eins og sagt var. Þjálfari Germinal Ekeren kom í KB-skólann og fylgdist vel með og hreifst mjög af piltunum þrem og telur miklar líkur á að þeim verði boðið út - það er síðan stjórn félags- ins sem ákveður það endanlega í ágúst hvort af verður. Germinal Ekeren var spútnikhð 1. deildarinnar í Belgíu á síðasta keppnistímabih. Það ætti því ekki að vera verri kostur fyrir strákana. -Hson Úrslitakeppnin í hinu vinsæla haldið úrslitakeppnina. þá verða ekið fram og til baka. pollamóti Eimskips og KSÍ i 6. Unglingasiðan hefur fregnað að Skreytingar á mótsstað munu flokki fer fram sunnudaginn 22. KSÍ og Eimskip hafi ýmislegt á einnig verða með meira móti. júh, Margir staðir hafa sótt um að prjónunum varðandi úrshtakeppn- Það ætti því að geta orðiö veruleg halda hana en allra augu mæna þó ina að þessu sinni. Meðal annars hátíðarstemning á Valssvæðinu áValssvæðiðsemlíklegastakeppn- er meiningin að bjóða upp á úti- sunnudaginn 22. júlí og því búist isstað. Þar er hægt með góðu móti griil og ýmsar aðrar uppákomur.- við miklum fjölda áhorfenda til að aö koma fyrir 4 keppnisvöhum á Einnig hefur verið talaö um báts- fylgjast með þeim yngstu að leik. grasi, auk æfinga- og upphitunar- ferðir út á sundin, ef veður og aðr- -Hson svæðis. Valur hefur ekki áður ar aðstæður leyfa, og myndi fólki •*-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.