Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1990, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1990, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 1990. Lesendur Endurvinnsla geislavirks úrgangs: U mh verf ismálarád herra umhverfist Spumingin Gengurðu mikið? Helgi Valgeirsson myndlistarmaður: Já, mjög mikið. Ég geng á hverjum degi en nota strætisvagn þegar ég þarf. Halldór Haukur Sigurðsson, 9 ára: Ég geng stundum en ekki oft. Ég hjóla aðallega. Hrafnhildur Jónsdóttir nemi: Já, ég geng töluvert. Ég reyni að ganga eins mikið og ég get og alltaf eitthvað á hveijum degi. Gunnar Ingi Valdimarsson, 3ja ára: Já, ég labba helst úti á götu. íris Ósk Valsdóttir, 9 ára: Já, en ekki alveg allt sem ég fer. Þegar ég sel blöð labba ég niður á torg og til baka. Þóra Gerður Guðrúnardóttir nemi: Já, frekar mikið og alltaf nokkra kílómetra á dag. Ég á engan bíl. Þorbjörn Sigurðsson skrifar: Ég var að hlusta á umhverfismála- ráöherrann okkar í sjónvarpsviðtali og mér heyrðist hann ætla að knýja fram skýringar Svía og Finna á því hvað þeir gerðu við kjamorkuúr- gang þann sem til fellur frá kjam- orkuverum þeirra. Ráðherrann Ml- yrti að t.d. Svíar væra að „lauma“ Frá Flókagötu 31 var nýlega tekið rautt karlmannsreiðhjól. Hjólið var llæst svo að það hefur veriö óhægt lum vik fyrir þann sem það tók að 'koma þvi burt - nema viðkomandi hafi veriö á bíl og ekið með það á brott! Eigandi reiðhjólsins má illa við því kjamorkuúrgangi út í Eystrasalt, þeir hefðu útbúið neðanjarðarhella undir sjávarbotni og pumpuðu þar niður geislavirkum úrgangi. - Um Finna sagðist hann lítið vita, þeir gæfu engar upplýsingar. Hann sagði að báðar þessar þjóðir, Svíar og Finnar, væru ófáanlegar til að taka þátt í mótmælum gegn end- að missa það og er vægast sagt illa settur. Ég skora því á þann sem tók hjóhð að skila því á sama staö - svo og aðra þá sem gætu geflð upplýsing- ar um tUvist þessa hjóls að láta vita. Hringja má í síma 16653 og tekið verður við upplýsingum um reið- þjóUö. urvinnslustöð Breta á Skotlandi og hann hefði skrifað breskum stjóm- völdum og mótmælt endurvinnslu kjamorkuúrgangs þar og einnig hefði hann skrifað öðrum evrópsk- um stjómvöldum sem senda úrgang til endurvinnslu í Bretlandi. - Mér sýnist umhverfísráðherra hafa um- hverfst algjörlega í máUnu og vilji Magnús Halldórsson hringdi: Mér er einfaldlega ómögulegt að skUja þessi vandræði með hús Slát- urfélags Suöurlands sem nú fæst hvorki selt né rekið vegna þess að aldrei var neinn grundvöUur fyrir byggingunni. - Hver á að kaupa stór- hýsi sem byggt er og innréttað sem kjötiðnaðarhús? Er hægt að ætlast tU þess að ríkið kaupi það fyrir Usta- mannahópa? Hvað þyrfti að breyta miklu og hvað að borga mikið í þær breytingar? Stjómarformaður SS segir að nú sc Ijóst að SS þurfi ekki að nýta ný- bygginguna í Laugamesi því ætlunin sé að vera með þungann af starfsem- inni á HvolsvelU. Er þetta ekki nokk- uð seint í rassinn gripið? - Hvar voru aUir ráðgjafar SS áður en ráðist var í húsbygginguna í Laugamesi fyrir tveimur ámm? Það er ekkert svar nú stjóma endurvinnslu hjá fleiri þjóðum en íslendingum. Hér er hins vegar mikiU miskUn- ingur á ferðinni hjá íslenska um- hverfisráðherranum. Hann þarf ekki að halda að þær þjóðir, sem hér eiga hlut að máh, Bretar, Sviar eða Finnar, væru að endurvinna eða koma fyrir geislavirkum úrgangi í landi sínu eða í næsta nágrenni, t.d. neðansjávar í þar til gerðum byrgj- um, nema þeir væru þess fullvissir að þar væri ekki hætta á ferð. - Stað- reynd er að kjarnorka er notuð sem orkugjafi í flestum löndum Evrópu, þar sem við leitum hvað ákafast eftir inngöngu í sameiginlegt þjóðabanda- lag, og við það situr, hvort sem ís- lenskum umhverfisráðherra líkar betur er verr. Það er svo aftur umhugsunarefni að Bandaríkjamenn hafa bannað innflutning á geislavirkum úrgangi tU síns landsvæðis. Það væru því hin snjöllustu póUtísku viðbrögð um- hverfisráðherra að koma umræð- unni í þann farveg, að í stað þess að íslendingar sækist eftir inngöngu í Evrópubandalagið, þar sem geisla- virkur kjarnorkuúrgangur er eitt helsta vandamál margra þjóða í því bandalagi að mati ráðherrans, þá sé mun skynsamlegra að leita eftir frí- verslunarsamningum við Bandarík- in. Margt vitlausara gerði ráðherra Borgaraflokks sem á ekki marga val- kosti í væntanlegum kosningakapp- akstri sem er um það bU að hefjast. - Gott ef ekki stærsta og sigurstrang- legasta kosningamáUð þegar á aUt er litið. hjá stjórnarformanni SS að segja sem svo að nú lifum við á öðrum tímum en þegar lánsfé var ekki verðtryggt. - Ætluðu þeir hjá SS að byggja upp á þau býti? Ég neita alfarið sem skattgreiðandi að taka þátt í því spUverki að „láta“ ríkið kaupa SS-húsið með þau rök að grundvelU að svona hafi verið gert áður. Ríkið er búið að kaupa einu sinni og það nýlega af Samband- inu, þ.e. hús þess við Sölvhólsgötu og það er útilokað að þaö kaupi nú hús SS við Kirkjusand. Ef þingmenn Suðurlands geta ekki fundið aðra leið til koma í veg fyrir atvinniUeysi í kjördæmi sínu verður það einfald- lega að hafa sinn gang og sýnir þá hvers þingmenn eru megnugir þegar ríkið er ekki annars vegar tíl að borga brúsann. Hið 840 MW kjarnorkuver viö Loviisa í Finnlandi. - Finnar gefa engar upplýsingar um úrganginn, er haft eftir ís- lenska umhverfisráðherranum. Krefjast svara frá sjálfum sér Ingvar Jónsson skrifar: Það ætlar ekki að verða ein báran stök hjá þeim stjórnarmönnum í Stöð 2 eftir að þeir keyptu þennan fjölmiðU af bankaráði Verlsunar- bankans og eignarhaldsfyrirtæki hans. Nú hafa stjómendur Stöðvar 2 krafið eignarhaldsfyrirtækið skýringa á mismun á uppgjöri síð- asta árs hjá Stöðinni og þvi sem þeir fengu þegar kaupin fóru fram. En hveija eru þessir menn að krefja skýringa? Sjálfa sig! Aö miklu leyti eru þaö sömu mennim- ir sem seldu og þeir sem keyptu. Og það er ennþá sama staðan hjá sumum þeirra að þeir sitja bæði í stjórn Stöðvar 2 og svo í stjóm eign- arhaldsfyrirtækisins sem seldi. - Hvemig á almenningur að geta litið upp tfl svona viðskiptahátta? Einhver myndi nú kannski svara sem svo að enginn hefði beöið neinn um að líta upp tíl þessara manna. Það er laukrétt. Hins vegar em þessir menn að óska eftir við- skiptum við almenning í landinu og bjóða þjónustu fyrirtækis síns, Stöðvar 2. Og með þeim hætti er almenningi boðin þjónusta og traust þessara manna. Ég veit ekki hvernig það traust á að skapast. Enda eru ýmsar af síðustu ráðstöf- unum Stöðvar 2 með þeim hætti að ekki er ýkja traustvekjandi, t.d. að taka upp sérstakt opnunargjald ef menn vUja hætta áskrift um stuttan tíma. Það nýjasta í þeim efnum er svo auglýsing frá Stöö 2 um að þeir sem greiði af myndlykli fyrir 15. dag mánaðar sleppi við aö greiða opn- unargjald! Þetta er enn til að draga úr trausti manna á Stöð 2. Þama hlýtur eitthvað meira en lítið að vera að og því fym sem það er upp- lýst að fidlu þeim mun betra fyrir cdla aðila. - Er hugsanlegt að menn hafi hreinlega ekki vitað hvað þeir vom að gera er þeir sóttust eftir því aö komast í fjölmiðlarekstur? Gamalt máltæki segir að það kosti klof að ríða röftum. Það sannast stundum aUtof viða í þessu þjóð- félagi. SS-húsið við Kirkjusand. - Skyndigróöaráðstöfun á meðan lánsfé var óverð- tryggt? Mistökin um SS-húsið Reiðhjóls saknað Sigríður hringdi:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.