Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1990, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1990, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLl 1990. Fréttir Niðurstaða Félagsdóms: Tímasprengjan sprungin - samningum við BHMR líklega sagt upp 1 haust Fyrir ári sögðu menn samning BHMR og ríkisins tímasprengju. Nú er sú tímasprengja sprungin. í 15. grein samningsins segir að BHMR fái sömu hækkanir og aðrir fá. Einn ágætur maður orðaði það þannig að þeir hefðu skriðiö upp á bakið á Sóknarkonunni og gefið í. ASÍ hefur sams konar ákvæði og ljóst er að BSRB verður ekki skihð eftir. Ríkisstjómin er því í miklum vanda og það er tahð hklegast aö hún muni segja samningum sínum við BHMR upp í haust þannig að þeir verði lausir fyrsta nóvember. Þangað tíl þurfa þeir að ná einhvers konar samkomuiagi við aðra launþega. BSRB og ASÍ munu krefjast sömu hækkana og BHMR voru dæmdar í gær af Félagsdómi. í dómnum var frestun ríkisstjómarinnar á hækk- unum til BHMR-félaga dæmd ólögleg og ríkinu gert að greiða þeim launa- hækkun sem nemur einum og hálf- um launaflokki eða um 4,5% sem komi til framkvæmda 1. júh. Þetta þýðir að um leið og annar aðilinn fær hækkanir krefst hinn sömu hækkana. Því htur allt út fyrir að nú sé að fara af stað snjóboltí sem muni hlaða utan á sig verðbólgu nema ríkisstjómin komi inn í og stöðvi boltann áður en hann fer af stað. Félagsdómur hafnar því í raun al- farið í dómi sínum að hækkanir til BHMR valdi röskun á launakerfinu sem ekki hafi verið séð fyrir við gerð samningsins. í fyrstu grein kjara- samningsins kom fram að hækkanir kæmu ekki th framkvæmda ef þær yhu röskun á hinu almenna launa- kerfi. í dómnum segir að ef annar aðhinn telji röskun yfirvofandi verði hann að leita samkomulags við hinn aðhann en geti ekki ákveðið einhhða frestun greiðslna. -pj Harður árekstur varð á mótum Hofsvallagötu og Hagamels i gærdag. Þrennt var flutt á slysadeild. Ekki urðu alvarleg slys á fólki. Bílstjóri ann- ars bílsins missti stjórn á ökutækinu með þeim afleiðingum að bíllinn fór í gegnum grindverk og hafnaði á húsvegg. Báðir bílarnir eru talsvert mikið skemmdir. DV-mynd S - --------------------------------------1- Steingrímur Hermannsson forsætisráöherrá: Undrandi á dómi Félagsdóms - ávísun á verðbólgu og röskun efnahagskerfis „Ég er ekki vanur að deha við dóm- arann. Ég er hins vegar mjög undr- andi á dómi Félagsdóms. Það er margt sem kemur fram í dómnun sem gengur þvert á það sem við höfð- um áhtið, svo sem að hann raski ekld hinu almenna launakerfi. Ég óttast að Félagsdómur hafi gert BHMR mikinn óleik meö þessum dómi,“ segir Steingrímur Hermanns- son forsætisráðherra en hann var staddur í Skotlandi í morgun. „Það er ljóst aö dómurinn er ekk- ert annað en ávísun á verðbólgu og hann raskar öhu efnahagsjafnvægi þjóðarinnar. Á þessari stundu get ég ekkert sagt um hvort ríkisstjómin muni segja upp kjarsamningnum við BHMR. Eg hef boðað th ríkisstjómarfundar á morgun og þar verða þessi mál th umræðu." -J.Mar Ragna Bergmann, varaforseti ASÍ: „Verðum að fá það sama“ „Við verðum að fá það sama fyrir okkar fólk og þeir hjá BHMR,“ sagði Ragna Bergmann, 1. varaforsetí ASÍ, í samtah við DV í morgun er hún var innt áhts á niðurstöðu Félagsdóms í gær. „BHMR-félagar hafa samið um ah- ar hækkanir sem við fáum á næstu fimm ámm. Við verðum að sjá th þess aö kjör okkar fólks verði í sam- ræmi viö það. En viö forystumenn- imir innan ASÍ munum hittast í dag og fara yfir málin.“ -RóG Ögmundur Jónasson, formaður BSRB: „Munum sækja „Við sættum okkur aldrei við að launamismunur í hinu opinbera kerfi verði aukinn," sagði Ögmundur Jónasson, formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, í samtali við DV í morgun, aðspurður um hver viðbrögð BSRB yrðu við niöurstöð- um Félagsdóms. „Við munum að sjálfsögðu ekki sætta okkur viö það hlutverk aö sjá um kaupmáttartryggingu og al- mennar kjarabætur, ekki aðeins fyr- ir BSRB heldur einnig fyrir BHMR næstu árin á meðan hið opinbera þessa hækkun“ launakerfi verður endurskoðað há- skólamenntuðum ríkisstarfsmönn- um í hag.“ „Þetta getur ekki gengið á einn veg. Að þeir fái allt sem við kunnum að ná næstu fimm árin en við ekkert sem þeir kunna að ná í. Þetta er kjaminn í samkomulagi BHMR og ríkisstjómarinnar á sínum tíma. Við munum aldrei skrifa upp á þetta og munum að sjálfsögðu sækja þessa hækkun sem aðrar fyrir félagsmenn í BSRB.“ -RóG Víxlverkun launa háskólamanna og annarra: Verðbólgan fer upp í 35 pvósent - veröur aðeins minni ef samningi háskólamanna verður sagt upp Miðað við ákvæði í kjarasamning- um Alþýðusambandsins og háskóla- maxma hjá ríkinu má gera ráð fyrir að verðbólgan verði um 30 th 35 pró- sent um og upp úr næstu áramótum. Þetta gerist í kjölfar 4,5 prósent hækkunar th háskólamanna og sam- svarandi hækkunar th almennra launamanna samkvæmt ákvæðum samninga. Sú hækkun mun síðan aftur leiða th hækkunar th háskóla- manna og svo koh af kolli. Bæði samningur háskólamanna og ríkisins og Alþýðusambandsins og vinnuveitenda hafa endurskoðun- arákvæði sem virka hvort á annað. Ef launahækkanir háskólamanna verða meiri en í forsendum samnings Alþýðusambandsins hækka kaup- taxtar Alþýðusambandsins sem því nemur. Samningur háskólamanna tekur síðan mið af hækkunum th annarra launahópa og ákvæði í hon- um segir að háskólamenn skuh njóta þessara hækkana. Síðan koll af kolh. I raun má ímynda sér þetta ástand eins og Ólafur Ragnar Grímsson fjár- málaráðherra gerir; það er að laun hækki hér um 4,5 prósent upp á hvern dag út samningstíma kjara- samnings Alþýðusambandsins og jafnvel aht tíl 1994 þegar samningur háskólamanna rennur út. 4,5 prósent launahækkun th há- skólamanna nú hefur lltíl áhrif á verðbólguna þar sem laun þeirra vega ekki þungt í grundvehi fram- færsluvísitölunnar. Ef þessi hækkun kemur sjálfkrafa th Alþýðusam- bandsins og annarra opinberra starfsmanna en háskólamanna mun framfærsluvísitalan hækka um 2 prósent eða þar um bh. Það jafngild- ir um 30 prósent verðbólguhraða. Menn geta síðan leikið sér aö því hversu ör þessi víxlverkun verður. Ef samningamir hækka nánast dag- lega verður hjótlega sett heimsmet í veröbólgu. Ef endurskoðun samn- inganna tekur einn og hálfan til tvo mánuði verður hér viðloðandi 30 til 35 prósent verðbólga. Þá er reiknað með gengisbreytingum í takt við verðbólgu innanlands. Ef ríkisstjómin segir upp samn- ingnum við háskólamenn við fyrsta tækifæri þannig að hann verði laus 1. nóvember mun veröbólgan á haustmánuðum verða um 20 prósent að jafnaði þótt verðbólga einstaka mánuði verði hærri. Þá er gert ráð fyrir að Alþýðusambandið og BSRB fái 4,5 prósent hækkun einu sinni og að háskólamenn fái ekki frekari hækkun en orðið er. -gse Ólafur Ragnar Grímsson: Bráðabirgðalög verða ekki setl - munum skoða uppsögn á samningnum „Úrskurður félagsdóms kemur mjögá óvart. Félagsdómur hafnar að horfast í augu við þá staðreynd að hækkanir th BHMR leiði th hækkana hjá öðrum sem síðan leiði tíl nýrra hækkana hjá BHMR sam- kvæmt 15. grein samningsins og þannig koh af koh mörg hundruö prósent upp aht launakerfið. Fé- lagsdómur hefur því í reynd breytt samningi BHMR i vítísvél óðaverð- bólgunnar. Það er mjög alvarleg niðurstaða,“ sagði Ólafur Ragnar Grimsson flármálaráðherra. - Niðurstaða Félagsdóms er byggð á samningnum sem þú gerðir.-Var hann ekki strax í upphafi þessi vít- isvél sem þú lýsir? „Ríkisstjómin taldi að ákvæði í fyrstu grein samningsins héldi, þar sem segir að launabreytingar hjá BHMR kæmu ekki th framkvæmda ef þær settu launakerfiö-í landinu úr skorðum. Félagsdómur segir hins vegar að það sé ósannað mál.“ - Sýnir það ekki að þetta mat ríkis- stjórnarinnar var rangt? „Eg tel að yfirlýsingar eftir aö Félagsdómur féh sýni að mat ríkis- stjómarinnar var rétt þó lögfræðin í Félagsdómi sé í efnahagslegu tómarúmi." - En verða menn ekki að gera samninga þannig að þeir standist lögfræðina í Félagsdómi? „Það skal ég ekkert um segja. Dómstrólar eru vegna þess að hægt er að túlka samninga á ýmsa vegu. Þess vegna em margir dómstólar í okkar landi önnum kafnir. Það er hins vegar kjami þess máls að Fé- lagsdómur hefur breytt eðh BHMR-samningsins að okkar dómi í það sem ég vh kaha vítísvél óða- verðbólgunar með þessu höfrunga- hlaupi sívaxandi hækkana." - Mun ríkisstjómin segja þessum samningi upp við fyrsta tækifæri þannig að hann verði laus 1. nóv- ember? „Ég held að það sé ljóst að það þarf að skoða þennan samning í algjörlega nýju ljósi eftir þennan úrskurð Félagsdóms því það getur ekkert þjóðfélag starfað eftir samn- ingi sem hefur verið breytt í þessa vítisvél." - Munuð þið segja honum upp? „Ég vh ekki ræða það á þessu stigi en ríkisstjómin mun ræða það í dag og á morgun.“ - Kemur th greina að setja bráða- birgðalög á þessr hækkanir? „Nei, það tel ég ekki vera. Það kemur ekki th greina að setja bráðabirgðalög á niðurstöður dóms,“ sagði Ólafur Ragnar Gríms- son. -gse

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.