Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1990, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1990, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1990. 3 Fréttir j • ■ ■ • -W-fe - JÖFUR ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BÍL Nýbýlavegi 2, sími 42600 Noröurland vestra: Enginn sækir um kennarastöður ÞórhaDur Ásmundsson, DV, NorðurL vestra; Mjög þunglega horfir meö ráöningar í lausar kennarastöður í grunnskóla í Norðurlandskjördæmi vestra. Ein fyrirspum barst um eina stöðu en sá sem það gerði hefur ráðið sig ann- ars staðar. Að meðaltali eru 3-4 stöð- ur lausar í stærstu skólum kjördæm- isins. Guðmundur Ingi Leifsson fræðslu- stjóri segir ástandið nú mun verra en á sama tíma í fyrra. „Þetta var þokkalegt tvö síðustu árin og maður vonar að þetta fari að lagast nú.“ sagði Guðmundur Ingi. Þegar hann var spurður hvort breytingar á húsaleigustyrkjum til lækkunnar gæti verið skýringin sagði hann. „Nei, það er ekki einu sinni spurt um það enda er þess ekki farið að gæta ennþá. Hér á Blönduósi eru til dæmis boðin ágætis húsnæðis- hlunnindi en það virðist samt ekki duga.“ VOYAGER Hefur þú ekki lent í því að þurfa að skutla dótturinni og öllum vinkonuskaran- um á bíó - og ekki pláss í bílnum! Hefur þú ekki lent í því að tengdamamma vill fara með í útileguna - og þú þarft að fara að láta setja dráttarkúlu á bílinn og leigja þér kerru (fyrir farangur- inn - ekki tengdamúttu)! Hefur þú ekki lent í því að þvottavélin bilaði og þú þurftir að hringja á sendi- bíl'til að koma henni á verkstæði! VIÐ BJÓÐUM ÞÉR að kynnast undrabílnum CMRYSLER VOYAQER sem leysir öll þessi vandamál. MEÐ EINU HANDTAKI getur þú breytt þessum alhliða bíl úr sjö farþega fólks- bíl í fimm manna bíl eða sendibíl, allt eftir aðstæðum. ÞÚ GETUR NÚ ferðast um landið okkar eða önnur lönd á þægilegan máta með nóg rými fyrir alla fjölskylduna. ÞAÐ ER EKKI AMALEGT að aka honum, sitjandi í þægilegum sætum með gott útsýni til allra átta. Krafturinn úr 3,0 1 V6 vélinni, sjálfskipting ásamt öðmm búnaði hjálpa til að gera allar ökuferðir ánægjulegar. Þorvaldur Garðar vísiterar: Faðir Ijósanna í Ámeshreppi Regína Thorarensen, DV, Gjögri; Hinn 18. júh voru hér á ferð um Ár- neshrepp faðir ljósanría og sýslu- maður Strandasýslu. Þorvaldur Garðar Kristjánsson alþingismaöur gengur undir þessu nafni hér í hreppi því hann kom rafmagninu í Árnes- hrepp með sínum alkunna dugnaði og festu. Álþingismenn og aðrir ráð- andi menn í rafveitumálum höfðu sagt hreppsbúum að það væri of dýrt að leggja hingað rafmagn, Árnes- hreppur of afskekktur. Þorvaldur Garðar er velkominn á hvert heimili hér í Árneshreppi hvar í flokki sem íbúarnir eru en það er ekki hægt að segja um alla aðra sem koma hingað í hreppinn. Árnes- hreppsbúar hlakka alltaf til komu hans. Sýslumaður Strandamanna heitir Ríkharður Másson, ungur og geð- þekkur maður. „Fyrr má nú aldeilis fyrrvera" myndi einhver segja - með fæturna dingl- andi út um bílgiuggann eins og ekkert sé. Mannasiðirnir hafa ekki fengið að fljóta með í biltúrinn. Eða kannski hefur þurft að bæta eitthvað upp á loftið inni i þessum bil sem var á ferð í Ártúnsbrekkunni. Uppátækið er hættulegt og ekki til fyrirmyndar. DV-mynd S. Lausnin er Chrysler Verð kr. 1.850.000,- Séð yfir flugvallarstæðið á Sveinseyrarodda. Sandafellið er dökka fjallið til vinstri á myndinni. DV-mynd Inga höndum stjómmálamanna að halda áður en hægt er að byrja á sjálfri málinu áfram og ákveða frekari flugvallargerðinni sem gæti í fyrsta rannsóknir á veðurfari og jarðvegi lagi hafist eftir 1-2 ár. Vegurtil CATALYZERS KEEB NATURECLEAN. IVCHRYSLER Forkönnun Flugmálastjómar: Vestfirskur útflutnings flugvöllur í Dýrafirði Inga Dan, DV, Vestfjörðum; I sumar stendur yfir á vegum Flug- málastjómar forkönnun á flugvall- arstæði á Sveinseyrarodda við Dýra- fjörð fyrir tveggja kílómetra flug- braut. Það hefur lengi verið markmið að hafa svokallaðan útflutningsflug- völl í hverjum landsfjórðungi en á Vestfjöröum hafa menn ekki komið Vegur til Önundarfjarðar Dýrafjarðarbru auga á heppilegt stæði fyrir svo stór- an flugvöll fyrr en bent var á þennan kost á Sveinseyri. Væntanleg jarðgöng munu stór- auka möguleika Vestflrðinga á að nýta flugvöll sem stórar þotur gætu lent á og er þá ekki síst horft til út- flutnings á ferskum fiski þó svo að flugvöllurinn kæmi ferðafólki líka til góða. Forkönnunin í Dýrafirði felst fyrst og fremst í því að reiknaðar em út fjarlægðir og hæðahindranir um- hverfis flugvallarstæðið. Ef niður- stöður hennar koma vel út er það í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.