Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1990, Blaðsíða 22
22 MIBVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ford Taunus ’82 til sölu, góður bíll, skoðaður ’91, verð 150 þús. stgr. Uppl. í síma 91-622249 eftir kl. 16. Gullfallegur Subaru station 4x4, árg. ’85, til sölu. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-676110. Opel Senator ’83 til sölu, ekinn 80 þús. km, hvítur að lit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4839. Peugeot 205 XL, ðrg. '89, til sölu, rauð- ur. Selst með góðum staðgreiðsluaf- slætti. Upplýsingar í síma 41493. Scout árg. ’77, 8 cyl., sjálfskiptur, gott ástand, ryðlaus, skipti á ódýrari hugs- anleg. Uppl. í síma 98-31377 eftir kl. 18. Suzuki Fox SJ-413, rauður, árg. ’86, til sölu, upphækkaður, ekinn 32 þús. km. Uppl. í síma 94-2213 eftir kl. 19. Willys '77 til sölu, AMC 360, Dana 44, No-Spin, 36" Dick Cepek o.fl. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 93-70061 e.kl. 20. Ódýr bill. Ford Fiesta ’79, boddí, gír og kúpling gott en vél ónýt, selst fyrir lít- ið. Upplýsingar í síma 72091. MMC Colt EXE '88 til sölu, hvitur. Upplýsingar í síma 91-666003. ■ Húsnæði í boöi Samkvæmt lögum um húsaleigusamn- inga skal greiða húsaleigu fyrirfram til eins mánaðar í senn. Heimilt er að semja sérstaklega um annað. Óheimilt er þó að krefjast fyrirframgreiðslu til lengri tíma en fjórðungs leigutímans í upphafi hans, og aðeins til þriggja mánaða í senn síðar á leigutímanum. Húsnæðisstoftum ríkisins. BÍLASPRAUTUN ^UARÉTTINGAR wjllSjsA r Varmi Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 Verslunarhúsnæðl - ibúð. 50-60 fin verslhúsn. rétt við Laugaveg (neðar- lega) til leigu, einng 2ja herb. íbúð innarlega við Laufásveg. Allt nýtt í baðherb. Hvort tveggja laust 1. okt. Tilboð sendist DV, merkt verslhúsn. eða íbúð „4852“. Ertu í Háskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifet. stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um leiguhúsnæði. S. 621080 fi-á kl. 9-18. Ertu í Háskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifet. Stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18. 4ra-5 herb. ibúð við Frakkastíg til leigu í 1 ár frá miðjum október. Tilboð sendist DV, fyrir 2. október merkt „B-4870”. Brelðholt, Seljahverfi. Mjög góð 2-3 herb. 80 fm íbúð til leigu frá 1. okt. Tilboð sendist DV, merkt „Breiðholt 4862“, fyrir 28/9. ________________ Forstofuherb. til leigu með aðgangi að eldhúsi, baði og snyrtingu gegn þvi að hlynna að eldri konu. óska eftir eldri konu. Uppl. í síma 34523. í Hafnarfirði er 3-4 herbergja ibúð til leigu frá næstu mánaðamótum. Tilboð sendist DV fyrir næstu helgi, merkt X-4817. 3ja herb. ibúö i Miðtúni til leigu, laus 1. október. Tilboð sendist DV, merkt „Túnin 4868“ Er með 3ja herbergja íbúð í Breiðholti, vantar meðleigjanda. Upplýsingar í síma 91-77829. Keflavík. 2ja herb. íbúð til leigu, laus strax, Upplýsingar í síma 91-43435. Löggittir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Rúmgott herbergi til leigu í Norðurmýrinni. Upplýsingar í síma 91-19564. Til leigu í Mosfellsbæ frá 1. okt. 55 m2 kjallaraíbúð. Tilboð sendist DV fyrir 1. okt., merkt „Mosfellsbær 4826“. 2ja herb. íbúð i Keflavik til leigu. Upp- | lýsingar í síma 91-51768. 2ja herb. ibúö til leigu, frá 1. okt ’90 til 5. jan ’91. Upplýsingar í síma 72091. Herbergi til leigu. Upplýsingar í síma 91-624887. Starfskraftur óskast i bakari frá 5-11 f.h. Upplýsingar í síma 91-72600. ■ Húsnæði óskast Hjálp! Ungt par bráðvantar 2ja her- bergja íbúð sem fyrst, ekki kjallari. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Greiðslugeta 25-30 þús. Sími 33093 e.kl.18. Hrefna og Guðmundur. Rúml. tvítugur piltur, algerlega reglu samur, óskar eftir bílskúr í Mosfells- bæ með hita, rafinagni og aðgangi að snyrtingu, má vera hrár, einnig kemur til greina 2 herb. íbúð. S. 37726 e.kl. 19. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í gamla bænum, reglusemi og öruggum greiðslum heitið, fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-29442 e. kl. 18. 52 ára karlmaöur, algjör bindindismað- ur og reykir ekki, óskar eftir íbúð í Reykjavík. Greiðslugeta 20 þús. á mán- uði. Uppl. í síma 91-670785. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Athugið! Félagsmenn vantar húsnæði. Látið okkur gera leigusamningana, það borgar sig. Leigjendasamtökin, Hafnarstræti 15, sími 91-23266. Barnlaust par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Greiðslugeta 30-35 þús. Uppl. í síma 91-84385 eftir kl. 17. Okkur bráðvantar 2-3 herb. íbúð til leigu á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst. Skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Uppl. í s. 53797 e.kl. 19. Reyklaus og reglusöm. Okkur bráð- vantar 2ja-3ja herb. íbúð strax, skil- visum greiðslum og góðri umgengni heitið. S. 91-667340. Bjöm. Óska að taka á leigu eða kaupa bilskúr í Laugameshverfi eða nági'enni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4872. Fjöldi bílasala, bíla- umboóa og einstaklinga auglýsa fjölbreytt úrval bíla af öllum geröum og í öllum veröflokkum meö góöum árangri í DV-BÍLAR á laugardögum. Athugió aö auglýsingar í DV-BÍLAR þurfa aö berast í síðasta lagi fyrir kl. 17.00 á fimmtudögum. Smáauglýsingadeildin er hins vegar opin alla daga frá kl. 09.001iI 22.00 nema laugardaga frá kl. 09.00til 14.00 og sunnudaga frá kl. 18.OOtil 22.00. Smáauglýsing í HELGARBLAÐ veróur aö berast fyrir kl. 17.00 á föstudögum. Auglýsingadeild J00P Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi ásamt skilvís- um greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-685613. 2 herb. ibúð óskast til leigu í eldri hluta bæjarins, ömggar greiðslur og reglu- semi. Uppl. í síma 621881 e.kl. 16. 2-3 herbergja íbúð óskast. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Upplýs- ingar í síma 78214. Kona á fimmtugsaldri óskar eftir 2ja' herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 33928. Par með hund óskar eftir húsnæði um mánaðamót, 1 nóv., allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-17119 e.kl. 17. Æfingarhúsnæði óskast fyrir hljómsveit, á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 42909 eftir klukkan 17. ■ Atvinnuhúsnæði Húsnæöi fyrir allt og alla. Höfum til leigu pláss fyrir búslóðir, bíla, báta, hjólhýsi, tjaldvagna, vélsleða og margt fleira. Um er að ræða 800 frn hús með 9 m lofthæð og stórum inn- keyrsludyrum. ATH., húsið er vaktað. Upplýsingar í s. 25144 frá 16-20. 25-70 fm húsnæði með góðum inn- keyrsludyrum óskast nú þegar á höf- uðborgarsvæðinu. Allt athugandi. Upplýsingar í síma 91-84621. Lagerhúsnæöi, 30-40 fm, óskast strax í Hafnarfirði fyrir hreinlega vöru. Upplýsingar í síma 52655. ■ Atvinna í boði Laufásborg, gamli miðbærinn. Okkur á dagheimilinu Laufásborg vantar já- kvæðan og áreiðanlegan starfskraft í fullt starf til að vinna með börnum, 3-6 ára, vinnutími 9.30-17.30. Einnig vantar okkur aðstoðarmanneskju í eldhús, vinnutími 8-16. Uppl. gefur Sigrún í síma 17219 eða á staðnum. Réttingar - sprautun. Viljum ráða starfsmenn á réttingaverkstæði og einnig á sprautuverkstæði. Skilyrði að viðkomandi hafi góða þekkingu á starfinu. Mjög góð vinnuaðstaða. Vinsamalegast hafið samband við Guðmund í síma 91-642141. Varmi hf. Skóladagheimilið Laugasel auglýsir. Fóstrur eða aðrir áhugasamir, vantar ykkur ekki vinnu á skemmtilegum stað með skemmtilegu fólki? Laugasel er lítið skóladagheimili með 12 böm. Áhugasamir hafi samband í síma 91-687718. Bakarameistarinn Suðurveri óskar eftir að ráða duglegt afgreiðslufólk, vinnu- tími frá kl. 13-18.30 virka daga og önnur hver helgi. Upplýsingar á staðnum milli kl. 10 og 12 næstu daga. Hresst og duglegt starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi í Reykjavík. Vinnutími er frá 13-19 mánudaga til föstudaga Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4857. Leikskóllnn Rofaborg óskar eftir starfe- fólki á skemmtilegan leikskóla í Ár- bæjarhverfinu. Vinnutími frá 13-17. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 672290. Starfskraftur óskast til starfa á mynd- bandaleigu strax í fullt starf, áhugi, snyrtimennska og vélritunar- eða tölvukunnátta æskileg. Áhugas. sendi inn tilboð til DV, merkt „Ö-4861”. Sælgætisiðnaður. Áreiðanlegur og stundvís starfekraftur, kona eða karl, óskast til framleiðslustarfa. Starfefólk með reynslu gengur fyrir. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-4863. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um fjölda af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Atvinnu- þjónusta - ráðningarþjónusta, s. 91- 642484. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Ábyggilegur starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa á veitingastað, ekki yngri en 20 ára, vinnut. frá kl. 8-18 ca 15 daga í mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4849. Dagheimilið Valhöll, Suðurgötu 39, óskar eftir góðum og hressum starfs- krafti á 3 -4 ára deild. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 19619. Dalbraut. Starfemaður óskast í 70% starf, vinnutími frá kl. 8-13.30. Upp- lýsingar gefur forstöðumaður í síma 91-685377 milli kl. 10 og 12. Getum bætt vlð okkur blikksmiðum og mönnum vönum blikksmíði. Uppl. gef- ur verkstjóri á staðnum. Blikksmiðja öylfa hf„ Vagnhöfða 7. Metnaöarfullur og duglegur starfskraft- ur óskast í uppvask og fleira, dag- vinna og mikil aukavinna. Hótel fe- land sími 687111. Múrarar - verkamenn óskast strax, mikil vinna. Lysthafendur hafi sam- band við auglþjónustu DV í síma 27022. H-4851. Okkur vantar nú þegar fólk til fram- leiðslu síldarafurða, við snyrtingu síldarflaka o.fl. Síldarréttir hf„ Smiðjuvegi 36, Kóp„ sími 91-76340. Starfskraft vantar í sölut. með ýmsar vörur. Verður að vera heiðarl. og geta handfjatlað pen. á heiðarl. hátt. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4864. Starfskraftur óskast i sérverslun við Laugaveg. Vinnutími 13-18.30. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4865. Starfsmaður óskast til uppeldisstarfa við dagheimilið Völvuborg. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 73040 og 79548 eftir kl. 18. Vanur kokkur óskast á kvöldin og um helgar. Upplýsingar á staðnum. Veit- ingastaðurinn Madonna, Rauðarár- stíg 27, sími 621988 Viljum ráða starfsfólk i ávaxtapökkun, einnig á kassa, hálfan eða allan dag- inn. Nóatún, Nóatúni 17 og Laugavegi 116. Uppl. í s. 91-23456 eða á staðnum. Vélamenn. Vanir menn óskast á belta- gröfu, jarðýtu og vörubifreið með malarvagn. Upplýsingar í símum 97-31494 og 985-28676. Óska eftir múrara eða manni vönum múrverki í ca hálfsmánaðar verk. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4873. Óskum eftir að ráða mann vanan sprautuvinnu á trésmíðaverkstæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4850. Óskum eftir að ráða starfsfólk strax, góð laun fyrir gott fólk. Uppl. á staðnum milli 18 og 19, Skalli, Skallavideó, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Aukavinna á kaffistofu, nætursala frá 23-04, föstudaga og laugardaga. Upp- lýsingar í síma 681747 e.kl. 18. Dagheimiliö Laugaborg óskar eftir starfsmanni eftir hádegi. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 31325. Dagheimilið Hagaborg óskar eftir ræst- ingarfólki. Upplýsingar í síma 91-10268 milli kl. 15 og 16. Dagvistarheimilið Jöklaborg við Jökla- sel vantar starfsfólk. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 91-71099. Starfskraftur óskast á bar. Upplýsingar í Keisaranum, Laugavegi 116, frá ki. 18 í dag og á morgun, sími 91-10312. Óska eftir manni við þrif á bilum um helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4854. ■ Atvinna óskast 28 ára þýsk stúlka i isl. námi í hásk. óskar eftir hlutastarfi f. hádegi og um helgar. Talar/skrifar dönsku, ensku og frönsku. Uppl. í síma 614623 fyrir hádegi og eftir kl. 18. Andrea. 22ja ára gamlan viðskiptafræðinema vantar starf hálfan daginn, helst eitt- hvað tengt námi en fieira kemur þó til greina. S. 91-37258 næstu kvöld. Vanan stýrimann vantar gott framtíöar- pláss á suðvesturhorninu. Er með 200 tonna réttindi. Laus fljótlega. Upplýs- ingar í síma 93-61436 eða 985-22744. Hárskeri óskar eftir vinnu á stofu í Reykjavík frá áramótum. Upplýsingar í síma 98-34460. ■ Bamagæsla Get tekið 1-2 börn i pössun, hálfan eða allan daginn, er í miðbænum. Uppl. í síma 91-29774. ■ Ymislegt Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við að leysa úr fjárhagsvandanum. Sími 653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðárlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kennsla Tónskóli Emils, Brautarholtl 4. Innritun daglega í símum 16239 og 666909. Kennslustaðir í Reykjavík og Mosfellsbæ. ■ Skemmtanir Diskótekiö Ó-Dollý! Sími 91-46666. Góð hljómflutningstæki, fjölbreytileg danstónlist, hressir diskótekarar, leikir ásamt „hamingjusömum" við- skiptavinum hafa gert Ó-Dollý! að því diskóteki sem það er í dag. Taktu þátt í gleðínni. Ó-Dollý! S. 46666.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.