Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1990, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990. Spakmæli 29 Skák Jón L. Árnason Margeir Pétursson varð efstur við þriðja mann á opnu móti í San Bemard- ino í Sviss, sem lauk fyrir skemmstu, með sjö vinninga af niu mögulegum. Þátt- taka hans og Leifs Jósteinssonar, Grund- ariirði, var ekki átakalaus. Þeir hrepptu mótbyr á ijallvegum í Ölpunmn og komu of seint til keppninnar. Mótshaldarar gripu til þess ráðs að láta þá tefla saman í fyrstu umferð og lauk skák þeirra meö jafntefli. Leifiu1 fékk alls íjóra vinninga. Hér er staða frá mótinu. Tékkinn Med- ima hafði hvitt og átti leik gegn Sviss- lendingnum Comu: Svariur lék síðast í erfiðri stöðu 29. - Hf3-f5 og vonast nú eftir 30. Rxf5 Kxf7, eða 30. c6 Rd5 31. c7 Rxc7 32. Hxc7 Hd5 með jafhteflismöguleikum. En hvítur á mun sterkari leið: 30. HxfBIog svartur gafst upp, þvi að eftir 30. - HxfB 31. c6 verður hann að láta hrókinn fyrir c-peðið og stendur þá uppi með vonlausa stöðu. Bridge ísak Sigurðsson Það er töluvert vinsælt meðal margra spilara að opna á tveimur spöðum sem veika hindrun í láght og gefst oft vel ef rétt er notað. En það er enginn vandi að misnota þessa opnun eins og spil dagsins sýnir berlega. Það kom fyrir í úrslitaleik Breta og Argentínumanna í HM yngri spilara 1989 í sveitakeppni. Allir utan hættu, suður gefur: * Á83 V KD976 ♦ K + KG53 ♦ K765 V Á1043 ♦ 653 + Á2 * DG1092 V 85 ♦ 742 + 1094 * 4 V G2 ♦ ÁDG1098 + D876 Suður Vestur Norður Austur 2* Pass 34 Pass Pass Dobl Pass 3* P/h Argentínumenn, sem sátu NS, misstigu sig hrapaUega er suður ákvað að með- höndla höndina sem veika hindmn i lág- lit. Norður sagði þijá tígla sem báðu suð- ur um að passa ef hann ætti þann Ut en breyta yfir í lauf ef það væri hindrunar- Utrninn. Þessar rólegu sagnir á 26 punkta samlegu gerðu Bretunum (Robson og Pottage) kleift að skerast í leikinn og spUa rólega 3 spaða ódoblaða og fara tvo nið- ur. Það er ekki gott spUamat að með- höndla suðurhöndina á þennan hátt, enda er höndin sterkari en punktamir segja tU um. Á hinu borðinu opnaði Bret- inn Hobson á einum tígli! á suðurhöndina og NS fetuðu sig rólega upp í 5 lauf sem voru óhnekkjandi úr því laufið lá 3-2. Átta impa verðskuldaður gróði til Breta, en þeir unnu reyndar leUúnn með 256 impum gegn 157. + MINNINGARKORT Sími: 694100 //-í. . Ég sé að þér hefur aftur tekist að forðast alla undirstöðufæðuna. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviUð sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 21. september - 27. sept- ember er í Apóteki Austurbæjar og Breiö- holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. SL18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl.'10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. • Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidó*gum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá ki. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- simi) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 26. sept.: Konungur íslands og Danmerkur sjötíu ára í dag. Hungur er besta krydd matarins. Cicero Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18 og um helgar. Dillonshús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laúgard. Þjóðminjasafn tslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarijörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, , Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sínti 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum\ er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyririingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 27. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu ekki á málum í dag sem krefjast einbeitingar og þurfa úrlausn strax, því úthald þitt er ekki mikið. Þú færð tilboð sem þú getur ekki hafnað. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hlutirnir ganga mjög rólega fyrir sig, sérstaklega varðandi fólk. Eitthvað gæti komið uppá varðandi vélar. Sambönd þín lofa góðu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ákveðni og viljastyrkur gæti valdið áreksti, þar sem báðir verða að gefa eftir til aö ná sáttum. Happatölur eru 4,18 og 33. Nautið (20. april-20. maí): Vertu varkár í peningamálum. Annars áttu á hættu að lenda í erfiðleikum. Vertu ákveðinn án þess að vera frekur. Taktu fréttir sem þú færð með fyrirvara. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Heppni spilar stóra rullu hjá þér í dag. Vertu viðbúinn erf- iðleikum í samskiptum við aöra, sérstaklega fiölskylduna. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú átt annasama daga fram undan. Taktu ekki aö þér verk- efni sem þú kemst ekki yfir að gera. Vertu ákveðinn og þolin- móður, sérstaklega gagnvart viðkvæmum einstaklingum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Það geta orðið miklar andstæður í lifi þinu í dag. Það er hætta á mikilli spennu í kringum hluti sem þarf að vinna. Vel skipulögð mál ganga vel. Happatölur eru 7, 14 og 31. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert mjög viðkvæmur við gagnrýni og áhti annarra, jafn- vel að þú leggir árar í bát í ákveðnu máli. Samkeppni á vel við þig í dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gefðu umræðum tíma til að þróast. Þú þarft ekki að flýta þér með allt. Hresstu upp á lélegt félagslíf. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gangur mála í dag gæti verið erfiðari en þú ætlaðir. Aðstæð- ur og önnur persóna, sem þú ræður ekki við, eru hluti vand- ans. Kvöldið vérður rólegra. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ef þú veltir þér of mikið upp úr smáatriðum í ákveðnu máh áttu erfiðara með að taka ákvörðun. Reyndu aö horfa á aðalatriðin. Hugarfarsbreyting gerir þér gott. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú getur hagnast á persónulegum samböndum þínum, sér- staklega varðandi viðskipti eða félagsleg málefni. Fordóma- laust áht gerir ákvörðun auðveldari í erfiðri stöðu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.