Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1991, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ Í991. Þriðjudagur 7. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Sú kemur tlö (5). (II était une fois...). Franskur teiknimyndaflokk- ur meó Fróða og félögum á ferö um geiminn. Þýöandi Guðni Kol- beinsson. Leikraddir Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.20 Rauðhetta (Storybook Classics). Sígilt ævintýri I teiknimyndarbún- ingi. Þýöandi Ásthildur Sveins- dóttir. Lesari Linda Gísladóttir. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Fjölskyldulíf (77) (Families).Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Hver á aö ráöa? (11). (Who is the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Byssu-Brandur. Bandarískteikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Freddle og Max (1). (Freddie and Max). Nýr, breskur gamanmynda- flokkur. Fræg kvikmyndaleikkona, sem muna má sinn fífil fegri, ræöur til sín alþýöustúlku. Aöalhlutverk Ann Bancroft og Charlotte Cole- man. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.05 Hollt og gott (1). Þáttur í tilefni heilbrigöisdags Ijósvakafjölmiöla, gerður fyrir tilstuölan heilbrigöis- málaráöuneytisins. Umsjón Karl Jeppesen. Dagskrárgerð Mynd- bær. 21.20 Svaramaöur deyr (3) (The Best Man to Die). Breskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk George Baker, Christopher Ra- venscroft, Diane Keen og Tracy Bennett. Þýöandi Kristrún Þóröar- dóttir. 22.15 Kastljós. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Úr frændgaröi (Norden Runt). Fréttatengdur þáttur frá Norður- löndum. (Nordvision) 23.50 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Besta bókin. 17.55 Hræösluköttur. 18.15 Krakkasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 18.30 Eöaltónar. 19.19 19:19. 20.10 NeyÖarlínan. 21.00 Sjónaukinn. Að þessu sinni mun Helga Guörún meóal annars fara í neöansjávarleiðangur. Stöð 2 1991. 21.30 Hunter. 22.20 Brögöóttir burgeisar (La Misere des Riches). Sjöundi og næstsíó- asti þáttur. 23.05 Hrollur (Creeping Flesh). Það er ekki á hverjum degi sem maður fær það tækifæri að vera hræddur með bros á vör en nú er stundin runnin upp. Myndin segir frá prófessor nokkrum, leikinn af Peter Cushing, sem finnur beinagrind er hann tel- ur vera af frummanninum en svo reynist ekki vera. Beinagrindin er af Sish Kang en hann er sá illi... 1972. Stranglega bönnuö börn- um. 0.35 CNN: Bein útsending. Rás I FM 92,4/93,5 til sín sérfræðing að ræöa eitt mál frá mörgum hliöum. 17.30 Tónlist á síödegi eftir Robert Schumann. - Úr Albumbltte ópus 124. Cyprien Katsaris leikur á píanó. - Fantasiestúke ópus 73. Heins Holliger leikur á óbó og Alf- red Brendel á píanó. - Scherzo úr Vorsinfóníunni númer 1 I B-dúr ópus 38. Vínarfílharmónían leikur; Leonard Bernstein stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónlistarhátíð í Bad Kissingen í Þýskalandi sumar- ið 1990. Flytendur: Alla Abla- berdjewa, sópran, og Alexander Ardakow, píanó. - Ljóöasöngvar eftir Franz Schubert og Claude Debussy. - Barnaherbergiö. Ijóða- flokkur eftir Modset Mussorgskí. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 20.30 Gullskífa úr safni Bítlanna — Let It Be. Síðasta stúdíóplatan, sem gefin var út með Bítlunum, 1970, úr samnefndri kvikmynd. 22.07 Landiö og miöin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Meö grátt í vöngum, þáttur Gests Einars, heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fróttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. 12.00 Þorsteinn Asgeirsson á vaktinni meó tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 16.05 Anna Björk BirgisdótUr. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Halldór Backman í bióhugleiöing- um. Nú er bíókvöld og þess vegna er Halldór búinn að kynna sér það sem kvikmyndahús borgarinnar hafa upp á að bjóöa. 22.00 Auöun G. Ólafsson á seinni kvöld- vakt Róleg og góö tónlist fyrir svefninn er þaö sem gildir. 1.00 Darri Ólafsson fylgir leigubílstjór- um og öðrum vinnandi hlustend- um í gegnum nóttina. AÐALSTÖÐIN 12.00 A beininu hjá blaöamönnum. Umsjón: Blaðamenn Þjóðvilians. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Asgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fulloröið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö i síödeglsblaöiö. 14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaöir upp. 15.00 Topparnlr takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleiö meö Erlu Friögelrs- dóttur. 18.30 Smásaga Aöaistöðvarinnar. 19.00 í sveitinni. Erla Friðgeirsdóttir leik- ur ósvikna sveitatónlist. 22.00 Vínafundur. Umsjón Margrét Sölvadóttir. Ef þú ert einmana er þetta þáttur f/rir þig. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 1200 TónlisL 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson stígur á kassann og talar út frá Bibllunni. 17.00 TónlisL 20.00 KvBlddagskrá Filadelfíu. Gestir koma I heimsókn, skemmtileg tón- list, vitnisburðir. Umsjón Theódór Birgisson, Vngvi Rafn Yngvason og Signý Guðbjartsdóttir. Hlust- endum gefst kostur á að hringja og koma með bænarefni eða fá fyrirbæn I s. 675300 eða 675320. 4.00 Dagskrárlok. EVI 104,8 13.00 Prófdagskrá Útrásar. Dagsrár- gerðármenn úr framhaldsskólum borgarinnar. 20.00 Kvlkmyndagagnrýni I umsjón Hafliöa Jónssonar. 22.00 Menntaskólann vlð Sund. 1.00 Dagskrárlok. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale's Navy. 17.00 Famlly Ties. Gamanmyndaflokk- Aðalstöðin kl. 22.00: Gagn og gaman Gunnlaugur Guðmunds- velta þau fyrir sér t.d. upp- son stjörnuspekingur og eldismálum, þjóðlegum Jóna Rúna Kvaran eru um- fróðleik, jákvæöum og upp- sjónarmenn nýs þáttar á byggilegum hugleiðingum Aðalstööinni sem ber heitið og að sjálfsögðu ástinni. Gagn og gaman. Fátt já- Innan um og saman við kvætt er þessu ágæta pari blanda þau svo Ijúfri tónhst óviðkomandi. Ýmislegt það og hótfyndni í hófi. Gulli og sem failiö getur undir and- Jóna Rúna fá jafnframt tíl lega og uppbyggilega þætti sín gest í hljóðstofu sem tilverunnar fær mismikla tengist á einhvern hátt því mníjöllun. sem eykur líkur á heil- Þau íhuga bæði menn og brigöu og happadrjúgu málefni. I þeim tilgangi mannlífi. HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - aö gnísta tönn- um. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá nóv- ember sl.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.3&-16.00 13.30 Hornsófinn. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Florence Night- ingale - Hver var hún? eftir Gudr- unu Simonsen. Björg Einarsdóttir les eigin þýöingu (9) 14.30 Miödegistónlist. - Canon eftir Jaohann Pachelbel. I Musici- hópurinn leikur. - Konsert fyrir selló og hljómsveit númer 7 í G- dúr eftir Luigi Boccherini. Wouter Möller leikur með Linde-Consort hljómsveitinni; Hans-Martin Linde stjórnar. - Serenaða úr Strengja- kvartett I F-dúr eftir Joseph Ha- ydn. I Musici-hópurinn leikur. 15.00 Fréttlr. 15.03 Kíkt út um kýraugaö - Svon er á síld. Fjallaö um mannllfiö í síld og á síld í tali og tónum. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesarar ásamt umsjónarmanni: Ingrid Jónsdóttir og Skúli Gautason. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl. Austur á fjöröum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fróttlr. 17.03 Vlta skaltu. Illugi Jökulsson fær 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikritaval hlustenda. Fluttverð- ur eitt eftirtalinna leikrita í leikstjórn Baldvins Halldórsssonar sem hlustendur völdu í liðinni viku: Haustmánaðarkvöld eftir Friedrich Drrenmatt frá 1959, irafár eftir George Bernard Shaw og Húsið í skóginum eftir Thormod Skage- stad frá 1960. (Endurtekið úr mið- degisútvarpi frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 14.00 Snorrl Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. Fréttir frá frétta- stofu kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason Ijúfur að vanda. 21.00 Góógangur. Þáttur í umsjá Júlíusar Brjánssonar og eins og nafniö bendir til fjallar hann um hesta og hestamenn. 22.00 Hafþór Freyr Slgmundsson og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Kristófer spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Heimir Karlsson er með hlustendum. 0.00 Hafþór áfram á vaktinni. 2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu. 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram. Furöusögur Oddnýjar Sen úr dag- lega lífinu. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- uröur G. Tómasson sitja viö sím- ann sem er 91-88 60 90. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Á tónleikum með Status Quo. 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Amarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Haraldur Gylfason, frískur og fjör- ugur að vanda. 20.00 Páll Sævar Guöjónsson og kvöld- tónlistin þín, síminn 679102. 24.00 Guölaugur Bjartmarz, næturhrafn- inn sem lætur þér ekki leióast. FM#9S7 12.00 HádeglsfrétUr FM. 13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist I bland við gamla smelli. 14.00 FrétUr frá Iréttastotu. 16.00 FrétUr. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at Flrst Slght. Getraunaleik- ir. 18.30 Doctor, doctor. 19.00 Rætur. Þriðji þáttur. 21.00 Love at First Slght. 21.30 Werewolf. 22.00 Police Story. 23.000Pages Irom Skytext. EUROSPORT * .* 13.00 International Motor Sport. 14.00 NHL Íshokkí. 15.00 Hjólreiðar. 16.00 Super Funboard. 17.00 Mörk úr spænsku knattspyrn- unni. 17.30 Eurosport News. 18.00 World Sportscar Champions- hips. 19.00 Fjölbragðaglíma. 20.00 German Touring Cars. 21.00 Blak. 22.00 Eurosport News. 22.30 Stockcar Racing. SCRE ENSPORT 13.00 Veðreiðar. Triple Crown. 13.30 Rac breskt rallikross. 14.30 Stop USWA fjölbragðaglíma. 15.30 Hjólreiðar ó Spáni. Bein útsend- ing og geta aörir liðir því breyst. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Go. Motorsport í Hollandi. 18.00 ískappakstur. 18.30 Knattspyrna á Spáni. 19.00 Hnefaleikar. 21.00 Hjólreiöar á Spání. 23:30 Golf. Nobel undir 25. Stöð 2 kl. 23.05: Hrollur Þaö er ekki á hverjum um. Svo reynist þó ekkí degi sem maöur fær tæk- vera.beinagrindinerafSish ifæri til að vera hræddur Kang, en hann er sá illi. meö bros á vör en nú er Meö aðalhlutverk fara stundin runnin upp. Peter Cushing, sem leikur Myndin Hrollur, eða „Cre- prófessorinn, og Christop- eping Flesh" eins og hún her Lee. Leikstjóri er heitir á frummálinu, segir Freddie Francis. frá prófessor nokkrum sem Myndin er stranglega finnur beinagrind er hann bönnuö börnum. telur vera af frummannín- Nýr breskur gamanmyndaflokkur hefur göngu sína í kvöld og fjallar um sjálfumglaða roskna leikkonu sem fer að búa með ungri konu sem er alger andstæða hennar. Sjónvarp kl. 20.35: Freddie og Max Þetta er nýr breskur gam- anmyndaflokkur í sex þátt- um. Bandaríska leikkonan Anne Bancroft stígur hér sín fyrstu spor í sjónvarps- syrpu 1 þáttum eftir Dick Clemend og Ian La Frenais sem eru kunnir handrits- höfimdar í Bretlandi. Bancroft er hér í hlutverki Maxine Chandlers, roskinn- ar leikkonu er býr á dýru hóteli og reynir að halda glansímynd sem hvorki á sér trausta stoö í veruleik- anum né þá sjóöi sem til þarf. Frúin hefur drepiö af sér þrjá eiginmenn, sinn úr hverri áttinni, er frek í meira lagi og alls órög viö aö yngja upp fæðingarvott- orð sitt um nokkur ár. Fyrir tilviljun ber fundum hennar og ungrar konu saman og örlögin tvinna saman leiöir þeirra. Freddie Latham er rakin andstæða hinnar sjálfumglöðu Max- ine en tilviljunin ræður því að þær fara aö búa saman og sú sambúð gengur væg- ast sagt í öldum. Stjamankl. 16.00: Klemens Amarson Alla virka daga á Stjörnunni milli klukkan 16 og 20 en það sem Klemens Arnar- son sem vaggar sér fram og til baka meö hlust- endum. Stefna stöövar- innar er að spila sem mest af tón- list svo ekki ætti aö vera fyrir hlustendur aö finnaeitthvaðvið sitt hæfi. Á mánudögum og þriðjudögum er rennt lauslega yfir glænýja breska og banda- ríska vinsælda- lista og lög af Klemens Arnarson er Stjörnumaður þeim spiluð. alla virka daga frá kl. 16-20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.