Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1991, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1991. 27 Skák Jón L. Árnason Stórmeistarinn kunni, Artur Jusupov, hefur tveggia vinninga forskot á vel skip- uöu móti í Hamborg er þremur umferð- um var ólokiö. Jusupov er sterkur um þessar mundir og á eflaust eftir að veita Vassily Ivansjúk verðuga keppni í áskor- endaeinvígi þeirra sem hefst 11. ágúst í Brussel. Hér er staða frá mótinu í Hamborg. Jusupov hafði svart og átti leik gegn Lobron: 8 7 6 5 4 3 2 1 32. - Kh8! 33. Rxd4 Ekki 33. Dxg6 Hg8 og eitthvað verður undan að láta. 33. - Bxh3! 34. Bxh3? Hann varð aö reyna 34. Dxd8 + Dxd8 35. Bxh3 en opin kóngsstaða hvíts gefur svörtum góðar vinningslíkur. Nú mátar svartur með skemmtilegri til- færslu. 34. - Bf4+ 35. Kgl Dg3+ 36. Bg2 Be3+ og hvítur gaf. Eftir 37. Khl Dh4 + blasir mátiö við. Bridge ísak Sigurðsson il H Á # ii A 1 k A I m & i. A A S ABCDEFGH Á alþjóðlega Schipholmótinu í bridge, sem fram fór í Holíandi, spiluðu tvær íslenskar sveitir. Önnur islenska sveitin tapaði stórlega á þessu spili í leik gegn liði Breta. Spilið var 19 impa sveifla og hjálpaði mjög bresku sveitinni en hún hafnaði í fjórða sæti í lokin. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og NS á hættu: * KD53 ¥ ÁKDG4 ♦ Á7 + ÁIO ¥ 7 ♦ KD982 + DG98654 + Uíf-'i ¥ 9852 ♦ 1053 iznn * Á109762 ¥ 1063 ♦ G64 + 3 Opinn salur Vestur Norður Austur Suður Pass 1+ p/h Lokaður salur 5+ Dobl Vestur Norður Austur Suður Pass 2+ 3 G Pass Pass Dobl 4+ 44 Pass 64 Pass Pass 7+ Pass P/h Pass 7* Það gaf ekki vel að dobla fimm lauf sem fóru aðeins einn niður og NS fengu 100. Sagnir tóku aðra stefnu í lokuðum sal og heldur óhagstæðari fyrir íslending- ana. Þrjú grönd austurs lýstu tveggja lita hendi. Pass norðurs við 7 laufum vesturs sögðu frá fyrstu fyrirstöðu í laufi og áhuga á alslemmu og suður ákvað að skjóta á hana. Það gaf Bretunum ágæt- lega því hún er borðleggjandi á aðeins 28 punkta samlegu. Krossgáta T~ 3 7 2 1 A lo 1 _ II /1 /tr 7T“ )?- 12 ~\ - 2v it 1 Z2 U !! Lárétt: 1 glufa, 5 hross, 8 æsir, 9 oddi, 10 eyðslusegginn, 11 hnjóö, 13 hag, 15 skekkir, 18 skemmd, 19 leiktæki, 21 hryðja, 22 tími, 23 fljótum. Lóðrétt: 1 lögmál, 2 álfa, 3 neðan, 4 fól, 5 kvenmannsnafn, 6 vísa, 7 andi, 12 lok, 14 varningur, 16 úrill, 17 væn, 18 peningar, 20 féll. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 refsing, 7 ærin, 8 leg, 10 met, 12 ómir, 13 alltaf, 15 staur, 17 ál, 18 kirnuna, 20 árla, 21 mar. Lóðrétt: 1 ræma, 2 er, 3 fitlar, 4 snót, 5 ilmar, 6 nei, 9 grýla, 11 eltir, 14 fána, 15 ská, 16 Una, 18 um. I [oES | £ •ReiMÉR Hann þorir ekki til læknis því hann heldur að hann telji hanr> vísindalega dc.iðan. v Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 12. til 18. júlí, að báðum dög- um meðtöldum, verður í Apóteki Aust- urbæjar. Auk þess verður varsla í Breið- holtsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá ki. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum ailan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur Heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartírrd Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Ki. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 16. júlí: Horfurnar á austur-vígstöðvunum eru enn óvissar. Hörð gagnáhlaup af Rússa hálfu, með miklum árangri, en Þjóðverjum hefur einnig orðið ágengt og virðist hættan færast nær Leningrad. ___________Spakmæli______________ Komdu fram við náunga þinn eins og þú vilt að hann komi fram við þig - og vertu fyrri til. Edvard Noyes Westcott. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvik., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 17. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hittir athyglisverða persónu sem hefur mikið að segja fyrir þig. Þér gengur vel og ættir að vera mjög glaður í sinni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Láttu ekki pressa þig til þess að taka þátt í félagsstöfrum sem þú hefur ekki tíma fyrir. Þú þarft að skipuleggja hlutina vel fram í tímann. Hrúturinn (21. mars-19. april): Vertu ekki að gera neinar strangar áætlanir því best er bara að láta hlutina ráðast í dag. Stutt ferð í kvöld getur verið þér til mikiUa hagsbóta. Nautið (20. april-20. rnaí): Byrjaðu daginn með jákvæðu hugarfari og láttu engan fýlupúka hafa áhrif á það. Félagslífið og persónuleg tengsl eru undir góðum áhrifum í kvöld. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Fylgdu fyrirætlunum þínum og innsæi eftir. Forðastu aUar tilfinn- ingasveiflur og þú sieppur við öU vandamál. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú nærð betri árangri ef þú einbeitir þér að framtíðaráætlunum þínum. Notfærðu þér aðstæður tU að ýta undir metnaðarmál þín. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er mikfivægt að þú tjáir þig skýrt til þess að fólk misskUji þig ekki. Vertu dálítið dramatískur í ástarmálum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Peningar verða tfi vandræða ef þú gefur íjármálunum ekki næg- an gaum á næstunni. Þú nærð mestum árangri og skemmtun í dag meö því að fylgja öðrum að máU. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að taka því sem að höndum ber, sérstaklega í félagslíf- inu. Þú hefur ekki út xir því að standa með öðrum aðUanum í deUumáU sem þér kemur ekki beinlínis við sjálum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Sjálfstraust þitt er ekki upp á marga fiska í augnablikinu. Reyndu að taka það rólega í dag og byggja þig upp andlega. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Særðar tUfinningar og öfund spUa stóra ruUu í kringum þig í dag. Hafðu einfaldleikann og rólegheit í fyrirrúmi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að hafa forgang á heimihsmálunum, sérstaklega ef um einhverjar breytingar er að ræða. Þú hefúr ástæðu fil að gera þér dagamun í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.