Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1991, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLl 1991. Þriðjudagur 16. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Sú kemur tíö (15). Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum á ferð um geiminn. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.20 Ofurbangsi (9) (Superted). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Björn Baldursson. Leik- raddir Karl Ágúst Úlfsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Á mörkunum (3) (Bordertown). Frönsk/kanadísk þáttaröð sem gerist í villta vestrinu um 1880. Þýöandi Trausti Júlíusson. 19.20 Hver á aö ráöa? (21) (Who is the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Jókl björn. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Sækjast sér um líkir (3). Bresk- ur gamanmyndaflokkur. Aðal- hlutverk Pauline Quirke og Linda Robson. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 21.00 Skuggsjá.ÁgústGuðmundsson segir frá nýjum kvikmyndum. 21.15 Matlock (7). Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Kollan og kvenhyllin (Sex, Lies and Toupee Tape). Nýleg bresk heimildarmynd um skalla. Þýð- andi og þulur Guðni Kolbeins- son. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Hristu af þér sleniö. Sjöundi þáttur endursýndur með skjátext- um. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Besta bókin. 17.55 Draugabanar. 18.20 Barnadraumar. 18.30 Eóaltónar. 19.19 19:19. 20.10 Fréttastofan. (WIOU). Banda- rískur framhaldsþáttur. Fimmti þáttur af átján. 21.00 VISA-sport. 21.30 Hunter. 22.20 Riddarar nútímans. Breskur framhaldsþáttur. 23.10 Óeinkennisklæddur. (Plain Clothcs.) Þegar morð er framið í grunnskólanum og grunur bein- ist að Matt ákveður eldri bróðir hans, sem er lögregluþjónn, að rannsaka málið. Hann gerist nemandi í skólanum og ekki líður á löngu þar til fleiri eru komnir í hóp þeirra sem grunaðir eru um moróið. Þetta er spennumynd með gamansömu ívafi. 0.45 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auðllndin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - um kaffi. Um- sjón: Guðrún Frímannsdðttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn i ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Pét- urssonar '. Sveinn Sæmundsson skrásetti og les (12). 14.30 Miðdegistónlist. 15 00 Frétfir. 15.03 Sumarspjall. Guðbergur Bergs- son. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á förnum vegi. I Reykjavík og nágrenni með Sigurlaugu M. Jónasdóttur. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttlr. 17.03 „Ég berst á fáki fráum“. Þáttur um hesta og hestamenn. Um- sjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi.) 17.30 Tónllst á siðdegl. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Oánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Daglegtmál.Endurtekinnþáttui frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kvlksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Tónmenntir, lelkir og lærðir fjalla um tónllst: Myndir af Benny Goodman. Siðari þáttur. Umsjón: Guðni Franzson. (End- urtekinn þáttur frá fyrra laugar- degi.) 21.00 I dagsins önn - Karlar í tísku- sýningarstörfum. Umsjón: Asdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtek- inn þáttur frá 30. maí.) 21.30 í þjóðbraut. Alþýðusöngvar í nýjum þúningi. Norskir og sænskir listamenn flytja þjóðlega tónlist og söngva úr sinum heimahögum. 22.00 Fréttir. 22.07 Aöutan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldslns. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar" eftir Alberto Moravia. Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (13). 23.00 „Lfður þeim best er litið velt og sér“. Kristján Sigurjónsson ræðir við Kristján Kristjánsson NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtek- inn þáttur Gests Einars Jónas- sonar frá laugardegi. 2.00 Fréttlr. - Með grátt i vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagslns önn. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af véðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landlö og mlöin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endurtil sjávar og sveita. (Endur- tekið únral frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttlr af veörl, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. Bylgjankl. 17.00: - Hallgrímur og Sigurður stjóma Hallgrímur Thorsteinsson er aftur sestur við stjórn sið- degisþáttar á Bylgjunni eftir nær þriggja ára hlé. Með hon- ura verður Sigurður Valgeirsson og ber þátturinn hið gamla nafn Reykjavík síödegis. Fréttatengt efni verður í fyrirrúmi og opnað verður fyrir raddir almennings símleiöis. UmræðueM símatímanna veröur að mestu bundið málefhum liöandi stundar sem þeir félagar íjalla um i þaö skíptið. Þeir félagar eru sammála um að dægurmálaumræöa í íjölmiölum hafi verið fremur bragðdauf síðustu misserin. Þeir ætla þvi að krydda Rykjavik síödegis nokkuð sterklega og hella siðan salti í þau sár sem kunna að myndast. heimspeking á Akureyri. (Endur- tekið úr þáttaröðinn Á förnum vegi frá 21.1. '91.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Arnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.45 9 - fjögur. Urvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Aslaug Dóra Eyjólfs- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Bald- ursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lifinu. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas- son situr við simann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Buddy Curt- ess and The Grasshoppers og The Housemartins Lifandi rokk. (Einnig útvarpað laugardags- kvöld kl. 19.32.) 20.30 Gullskffan. - Kvöldtónar. 22.07 Landlð og mlðln. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 íháttlnn.-GyðaDröfnTryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum tll morguns. 11.00 Valdís Gunnarsdóttlr á vaktinni meðtónlistina þina. Hádegisfrétt- ir klukkan 12.00 og svo tekur Valdis aftur við. 14.00 Snorrl Sturluson og það nýjasta i tónlistinni. 17.00 ísland i dag. Umsjón Jón Ar- sæll og Bjarni Dagur. Fréttir frá fréttastofu kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason Ijúfur að vanda. 19.30 Fréttir Stöðvar 2 eru sendar út á Bylgjunnl. 22.00 Góðgangur. Þátturí umsjá Júlíus- ar Brjánssonar og eins og nafnið þendir til fjallar hann um hesta og hestamenn. 23.00 Hafþór Freyr Slgmundsson og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Kristófer spilar lagið þitt, siminn er 611111. 2.00 Helmlr Jónasson á næturróltinu. 10.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttlr Tónlistin tekin föstum tökum og tónlistin þín spiluð. 13.00 Slgurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Haraldur GyHason, friskur og fjörugur að vanda. 20.00 Helgl Rúnar Óskarsson og kvöldtónlistin þln. 24.00 Guölaugur Bjartmarz og nætur- tónarnir þinir. FM#957 12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu er 670-870. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 ov SÍMINN ES3 -talandi dæmi um þjónustu! 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.3000 Staöreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heidur áfram. Nýju lög- in kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 6/0-957. 15.00 íþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síðdeg- isvakt. 15.30 Óskalagalinan opin öllum. Sim- inn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg síðdegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Jóhann Jóhannsson í bióhug- leiöingum. Nú er bíókvöld og þess vegna er Jói búinn að kynna sér það sem kvikmyndahús borg- arinnar hafa upp á að bjóða. Fylgstu með. 21.15 Pepsí-kippan. Ný lög leikin og kynnt. 22.00 Halldór Backman á seinni kvöld- vakt. Róleg og góð tónlist fyrir svefni.in er það sem gildir. 1.00 Darrl Ólason fylgir leigubílstjór- um og öðrum vinnandi hlustend- um í gegnum nóttina. FMf909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttir. 12.10 í hádeglnu. Létt lög að hætti hússins. Óskalagasíminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas- son lóttir hlustendum lund í dags- ins önn. Ásgeir og Erla verða á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Á helmleið. Erla Friðgeirsdóttir leikur létt lög, fylgist með umferð, færð, veðri og spjallar við hlust- endur. 18.00 Á heimaiðum. Islensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 19.00 Hitaö upp. Bandarísk sveitatónl- ist leikin til upphitunar fyrir sveita- sæluna. 20.00 í sveitinni. Erla Friðgeirsdóttir leikur ósvikna sveitatónlist. 22.00 Spurt og spjallaö. Ragnar Hall- dórsson tekur á móti gestum í hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 11.00 TðnlisL 15.55 Veðurfréttlr. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteins- son stlgur á kassann og talar út frá Biþlíunni. 17.00 Tónlist 20.00 Kvölddagskrá Hvítasunnu- manna.Gestir koma í heimsókn, skemmtileg tónlist, vitnisburðir og fleira. Umsjónarmenn eru Theodór Birgisson, Katrín Þor- steinsdóttir, Vngvi Rafn Yngva- son og Signý Guðbjartsdóttir. Hlustendum gefst kostur á að hringja og koma með bænarefni eða fá fyrirbæn i s. 675300 eða 675320. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wlfe of the Week. 14.15 Bewltched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Famlly Tles. Gamanmynda- flokkur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at Flrst Slght. Gatraunale- ikir. 18.30 Doctor, doctor. 19.00 Whale for a Kllllng. Kvikmynd. 22.00 Police Story. 23.000Monsters. 23.30 Rowan and Martln’s Laugh-in. 24.00 Pages from Skytext. scnecmspoRT 11.00 Copa Amerlca.Yfirlit úr A-riðli. 12.30 Nations Cup Danclng. 13.30 Motor Sport Indy Car. 14.30 Copa Amerlca. Yfirlit úr B-riðli 16.00 Keppni hraðbáta. 17.00 Pro Superblke. 17.30 Kella. 19.00 Copa America. Yfirlit úr B-riðli. 20.30 British Tourlng Car. 21.00 Powersport Internatlonal. 22.00 Snöker. Lögreglustjórarnir standa I ströngu þegar taka á Svia af líft án dóms og laga. Sjónvarpkl. 18.55: Það getur reynst erfitt að þjóna réttvisinni i villta vestrinu. í þessum þætti er ungum Svía att út í slagsmál við amerískan óróasegg sem skyndilega dregur upp byssu en fellur á eigin bragði. Félagar hins látna ætla að taka Svíann af lífi án dóms og laga en þá sker- ast lögreglustjórarnir Benn- et og Craddock í leikinn. Stöð 2 kl. 23.10: Óeinkennis- klæddur Þegar morð er framið í grunnskólanum beinist grunurinn að Matt. Eldri bróðir hans, sem er lög- reglumaður, er vantrúaður á sekt Matts og til að sanna sitt mál fer hann að rann- saka málið á eigin spýtur. Hann gerist nemandi í skól- anum og eki líður á löngu þar til fleiri eru komnir í hóp hinna grunuðu. Þetta er spennumynd meö gam- ansömu ívafi. Skalli er vandamál margra manna Sjónvarp kl. 22.05: Skalli er vandamál margra karlmanna og hefur valdið ýmsum sálarkvölum. Á dagskrá Sjónvarpsins i kvöld er nýleg bresk heim- ildarmynd um þetta vanda- mál þar sem flallað er um skalla frá ýmsum sjónar- hornum. Meðal annars verða skoðaðar nokkrar at- huganir sem gerðar hafa verið á líí&æðilegum og sál- rænum orsökum fyrir skalla, flallaö verður um þann vanda sem sköllóttir menn eiga við aö glíma í lífi og starfi og kynntar nokkr- ar sögusagnir sem eru á kreiki um sköllótta menn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.