Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1991, Blaðsíða 31
Spakmæli MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1991. Skák Jón L. Árnason Hvítur leikur og vinnur í meöfylgjandi stöðu, sem er úr skák Sherezer (hvítt) og Lunna, á skákmóti í Somerset í ár: 111 if i 11 11 i & * A A aá & w s a ABCDEFGH 1. Bg5! Dxg5 Svartur á ekki aðra kosti en nú á hvítur laglega leið: 2. Bxe6 + ! Bxe6 3. H£8 +! HxfS 4. Hxf8+ Kx£8 5. Rxe6+ og drottningin er faliin. Hvítur vann létt. Bridge ísak Sigurðsson Danska karlalandsliðið olli vonbrigðum á Evrópumótinu í Killamey á írlandi en það endaði í 11. sæti af 26 þjóðum. Fyrir- fram höfðu Danimir gert sér vonir um aö keppa um sæti fjögurra efstu þjóða til að komast á HM í Japar. í október. Þó Danimir hafi ekki spilað eins vel og ís- lendingar að þessu sinni sýndu þeir góð tilþrif í sumum spilum eins og þessu úr leik þeirra við Pólvetja. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og enginn á hættu: * Á542 V D87 ♦ D6 4. ÁK42 ♦ 963 V G1092 ♦ ÁK 4» D1065 ♦ K107 »3 ♦ 10932 + G9873 * DG8 V ÁK654 ♦ G8754 Suöur Vestur Norður Austur 1» Pass 1* Pass 24 Pass 2 G Pass 3* Pass 4? P/h Villy Dam úr liði Dana í vestursætinu var klár á þvi að spil NS buðu upp á trompanir í einhverjum litum og spilaði út hjartagosa þrátt fyrir að það gæti hugsanlega orðið til þess að hann tapaði ömggum slag á litinn. Sagnhafl drap á kóng heima og fór strax í tígulinn, spilaði tígulfjarka. Dam átti slaginn á kóng og nú blasti við að spila hjartatíu eða hvað? En Dam sá að hann myndi þurfa að gefa slag á litinn ef hann spilaði tíunni þegar hann kæmi aftur inn á ás. Hann spilaði því hjartatvisti! Er nokkuð að segja við því sem sagnhafi gerði en hann drap á drottningu í blindum. Hann taldi sig þurfa að nota litla trompið til þess að trompa tígul því að hann vildi ekki þurfa að eyða drottningunni í það. Þegar Dam var spilað inn á tígulás gat hann rólega spOað trompi og hnekkt samningnum. Sami samningur var spilaður á hinu borðinu og spilarinn í vestur tók fyrst ÁK í tígli og þar með vom öll vandamál úti fyrir sagnhafa. Krossgáta 7 i 9 n 8 1 77“ ip IZ '3 j 1 i? J ; j Lárétt: 1 seiða, 6 hvað, 8 þjálfa, 9 hokin, 10 blessun, 12 vanrækja, 14 borðaði, 15 sæti, 17 hyskni, 18 geislabaugur, 19 smán, 20 eins. Lóðrétt: 1 efst, 2 hámark, 3 batna, 4 gifta, 5 fæðist, 6 snerla, 7 bardagi, 11 ýfir, 13 gull, 14 fisks, 16 hljóð, 18 fljótum. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 snúss, 6 gó, 7 víðu, 8 örs, 10 æsingin, 11 skánuðu, 13 ilman, 15 æð, 16 • naumast, 19 kráka. Lóðrétt: 1 svæsinn, 2 nísk, 3 úði, 4 sunna, 5 söguna, 6 grið, 9 snuð, 12 ámur, 14 lak, 15 æsa, 17 má, 18 tá. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavfk 6. til 12. september, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menningarmið- stöðinni Gerðubergi. Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum-dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 9. september: Rússar hrekja átta þýsk herfylki á flótta eftir 26 daga orustur. Þjóðverjar segja Leningrad umlukta. 43 Hafðu augu þín vel opin áður en þú giftir þig en hálflokuð eftir það. Benjamín Franklín Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. . Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. . Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum , er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík.,'sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. <" Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú færð óvænt tilboð sem kemur sér vel. Ekki eru allir viðhlæjend- ur vinir. Vertu á varðbergi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú nýtur þín vel í félagsskap gamals vinar. Öllu verr gengur þér í kappræðum. Þú ættir því að forðast rifrildi eins og á stendur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú hefúr áhuga á ákveðnu máli og líkur eru á því að þú komir því í höfn. Viðskipti og skemmtun geta farið saman. Nautið (20. april-20. mai): Þú sérð í gegnum blekkingu. Seinkanir, sem hafa verið til traf- ala, eru brátt úr sögtmni. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Gerðu þér mat úr því sem á fjörur þínar rekur. Það stefnir í góð- an gleðskap fljótlega. Fjármálin ganga fljótlega betur. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Nýttu þér hjálpsemi annarra. Gefðu þér tíma til að slaka á og sinna óloknum verkefnum. Vináttusamband þróast í rétta átt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú færð aðstoð úr óvæntri átt. Ákveðin sambönd nýtast þér vel í ákveðnu verkefni. Happatölur eru 17, 21 og 26. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu daginn snemma og reyndu að Ijúka þínum verkefnum. Það gæti komið sér vel að eiga lausan tíma um miðjan dag. Nýttu sambönd þín. Vogin (23. sépt.-23. okt.): Fremur eriiður dagur er framundan. Þú er ekki nógu ánægður með útkomu í ákveðnu máli. Hnýttu alla lausa enda. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert í kapphlaupi við tímann. Taktu því daginn snemma. Þú verður að vera undir það búinn að miklar kröfur verði gerðar til þín. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú nýtur lífsins með fjölskyldunni í dag. Notaður samt tímann til þess að huga að framtíðinni. Félagslífið blómstrar á ný eftir nokkra lægð. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir orðið heldur Qjótfær í dag. Lofaðu málunum að þróast og farðu þér hægar. Bíddu eðlilegan tíma eftir niðurstöðum. f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.