Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Almenn málningarvinna. Málning, sprunguviögerðir og sílanhúðun. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039 e.kl. 19 og um helgar. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272.' Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Móða milli glerja fjarlægð með sér- hæfðum tækjum, varanleg fram- kvæmd, snyrtileg umgengni, mjög hagstætt verð. Verktak hf. S. 91-78822. Múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypur, vélslípun. Múrarameistarinn, sími 91-611672. R.M. málningarþjónusta. Málning, sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há- þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál- arameistari, s. 91-45284 og 985-29109. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Trésmiður - rafvirki. Önnumst alhliða viðhald, breytingar og nýsmíði á hús- eignum fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Uppl. í síma 91-21306 eða 13346. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig múr- og sprunguvið- gerðir, sílanþvott og fleira. Gerum föst tilboð. Málun hf., sími 91-45380. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni, tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Sími 91-677358 eða 985- 33738. Viðgerðir á steypuskemmdum, sprung- um og tröppum, flísalögn, málingar- vinna. háþrýstiþvottur, sílamhúðun og þakviðgerðir. S. 628232 og 670062. Steinsteypusögun og kjarnaborun. Sími 91-674751 eða 985-34014. Hrólfur Ingi. ■ Húsaviðgerðir • „Fáirðu betra tilboð taktu því!!“ •Tökum að okkur múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, alla málningarvinnu, uppsetningar á plastrennum, drenlagnir o.fl. • Hellu- og hitalagnir. Utvegum úrval steyptra eininga. •Abyrgðarskírteini. • Verk-vík, sími 671199/642228. Háþrystiþvottur og/eða votsandblástur og sílanhúðun. Vinnuþrýstingur frá 250 400 kg á cm- meó turbostútum. Gefi föst tilboð að kostnaðarlausu. S. 985-34662 eða 91-73346 e.kl. 19. Eignavernd - fasteignaviðhald. Að 400 b. háþrýstiþv. múr- og sprunguv., trésm. og glerskipti, áb. vinna og hreinl. umgengni. S. 677027/985-34949 ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLS ’90, s. 77686. Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi '91, s. 21924 og 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Grímur Bjarndal, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny '91, s. 51868 og 985-28323. • Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560.__________ Ath. Magnús Helgason, ökuxennsla, bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car- inu II. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end- urtaka, æfingaakstur á daginn, kvöld- in og um helgar. Ökuskóli, námsgögn. Nissan Sunny. S. 78199 og 985-24612. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, og 985-25226. r á næsta sölustað • Askriftarsímí 62-60-10 BÍLASPRAUTUN IÉTTINGAR Varmi Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 Snorri Bjarna á Toyota Corolla Hatc- back ’91. Ökuskóli, prófgögn ef óskað er. Kenni allan daginn. Visa/Euro. Pantanir í síma 985-21451 og 74975. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla - endurhæfing. Get bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Subaru Sedan. Hallfríður Stefánsdótt- ir, sími 681349 og 985-20366. Ökukennsla: Eggert Valur Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ökukennsla. Karl Ormsson. Kenni á Volvo. Uppl. í síma 91-37348. ■ Garðyrkja Úðun. Uða garða með Permasect gegn maðki, lús og öðrum meindýrum í gróðri. Annast einnig sumarklipping- ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón- usta. Sími 91-38570 e.kl. 17. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum, hífum yfir hættutré og girðingar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Túnþökur. Útvegum sérræktaðar tún- þökur, illgresislausar, smágert gras, gott rótarkerfi. Jarðvinnslan, símar 91-674255 og 985-25172. ■ Til bygginga Kerfismót. Flekamót til sölu (18 mm krossviður), ca 200 m2 eða 40 lm í tvöföldu byrði ásamt dokatengjum. Tilboð. S. 92-11945. Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksm. Gylfa hfi, Vagnh. 7, s. 674222. ■ Ferðaþjónusta Gæs, ber, veiði eða bara afslöppun í sveitinni, 131 bær um allt land. Bækl- ingar og upplýsingar hjá Ferðaþjón- ustu bænda, Bændahöll við Hagatorg (Hótel Sagá), s. 91-623640 og 91-623643. ■ Dulspeki Hið forna kver Essena, friðarboðskapur Jesú Krists um lækningastarf meistar- ans er fáanlegt i flestum bókabúðum. Gjöf sem gleður. Isl. bókadreifing. Reiki-Heilun-Kraftur. Reikinámskeið og einkatímar. Kynningar í saumaklúbb- um og hádegisverðarfundum. Bergur Björnsson, reikimeistari, s. 613277. Miðillinn Jean Lambert kemur á vegum félagsins frá og með 12. nk. Bókanir í síma 91-688704, Elísabet. ■ Til sölu Léttitœki íúrvali Mikið úrval af handtrillum, borðvögn- um, lagervögnum, handlyftivögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk- um viðskiptavina. Sala leiga. Léttitæki hfi, Bíldshöfða 18, s. 676955. Empire pöntunarlistinn er enskur með nýjustu tískuna, gjafavörur o.íl. Pant- ið skólavörumar strax og jólavörurn- ar í tíma. Empire er betri pöntunar- listi. Verð kr. 350 + burðargjald. Hátúni 6B, sími 91-620638. ■ Verslun Innihurðir i miklu úrvali, massívar greni- hurðir frá kr. 17.800, spónlagðar hurð- ir frá kr. 14.300. T.S. húsgögn og hurð- ir, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, s. 44544. Glæsilegt úrval af sturtuklefum og bað- karshurðum úr öryggisgleri og plexi- gleri. Verð frá kr. 12.900 og kr. 29.600. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Eldhúsinnréttingar, fataskápar og bað- innréttingar. Sérsmíðað og staðlað. Lágt verð, mikil gæði. Innréttingar í allt húsið. Komum á staðinn og mæl- um. Innréttingar og húsgögn, Flata- hrauni 29B, Hafnarfirði, sími 52266. Útsala, útsala. Jogginggallar, 1.000 kr., frottésloppar, 1.000 kr. meðan á útsölunni stendur. Bolir, náttfatnaður o.fl. Munið 100 kr. körfuna. Opið laug- ard. frá 13. Ceres, Nýbvegi 12, s. 44433. Það er staðreynd að vörurnar frá okkur leysa úr margs konar vandamálum og gera þér kleift að auðga kynlíf þitt og gera það meira spennandi og yndis- legra. Frábært úrval af hjálpartækjum ástarlífsins fyrir dömur og herra. Fáðu nýjan myndalista yfir hjálpartæki sendan í póstkröfu. Ath. Allar póst- kröfur dulnefndar. Einnig meiri hátt- ar nærfatnaður á dömur. Gerið gæða- og verðsamanburð. Sjón er sögu rík- ari. Opið 10-18 virka daga og 10-14 lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. Veggsamstæður, bókahlllur, skrifborð, tölvuborð, videoskápar, skóskápar og fataskápar. Hagstætt verð. Nýborg hfi, Skútuvogi 4, og Ármúla 23. Fjarstýrðar flugvélar, næstum því til- húnar til flugs, mótorar, fjarstýringar og allt til módelsmíða. Mikið úrval. Póstsendum. Tómstundahúsið, sími 91-21901. ■ Vagnax - kerrur Fólksbíla- og jeppakerrur. Fólksbíla- kerra, burðargeta 500 kg, 13" dekk. Jeppakerra úr stáli, burðargeta 800 og 1500 kg, með eða án bremsubúnað- ar. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Allir hlutir í kerrur og vagna. Veljum íslenskt. Víkur- vagnar, Dalbrekku 24, sími 91-43911 og 45270. ■ Bílar til sölu Ford pickup XL F-250 4x4, 8 cyl., 302 cu„ EFi, sjálfskiptur, ekinn aðeins 36.000 mílur, plasthús með bed-liner, nýskoðaður ’92, ótrúlega góður og heill bíll. Verð kr. 1.490.000 með vsk. Til sýnis á Bílasölunni Braut við Borgartún, sími 91-681502 og 91- 681510, heimasími 91-30262. Ath. Nú er hann til sölu, Jeep 1980, Dana 44 framan og aftan, 4 gíra, Dana 300 millikassi, Rekaro stólar, 14" krómfelgur, 36" dekk, læstur framan og aftan, 4 hólfa Holly 600 Double Pumper, vél 304 AMC. Upplýsingar í síma 91-626477. Renauit Trafic dísil 4x4 ’87, ekinn 123 þús. km. Uppl. gefur Magni í síma 91- 656768 og 91-686969 eða Einar í síma 985-24973 eða heimasíma 92- 11701. Jeep Cherokee. Til söiu af sérstökum ástæðum Limited ’91, ekinn 3900 km. Svartur með gráum leðurinnrétting- um. ABS bremsur. Einn með öllu. Gullfallegur eðalvagn. Til sýnis og sölu í Bílasölu Reykjavíkur. Upplýs- ingar gefur Halldór í síma 91-678888 og eftir kl. 19 í s. 91-72087. DV BMW 528i ’82, sjálfskiptur, central, vökvastýri, álfelgur, sumar- og vetrar- dekk, fallegur, nýyfirfarinn bíll af umboði, verð 670 þús. Uppl. í síma 91-677401 eftir kl. 18. Lada Station '90 til sölu, ek. 16 þús., 5 gíra, sumar- og vetrardekk á felgum. Verð 450 þús. Upplýsingar í Bílasölu Hafnarfjarðar, s. 652930. ■ Ymislegt Torfæra og lokahóf. Keppendur og fé- lagsmenn J.R., ath. Seinasta torfæru- keppni sumarsins verður haldin í Jós- epsdal laugardaginn 21. sept. Skrán- ing keppenda er í síma 91-674811 og 91-814124 (Kristinn) frá kl. 19 21. Síð- asti skráningardagur föstud. 13. Fé- lagsmenn og keppendur eru jafnframt beðnir um að skrá sig í lokahlf J.R. sem verður haldið að kvöldi keppnis- dags. Jeppaklúbbur Reykjavíkur. Siöasta sandspyrna sumarsins til Is- landsmeistara verður haldin á bökk- um Ölfusár við Eyrarbakka 15. sept n.k. Skráning fer fram í félagsheimili Akstursíþróttaklúbba, Bíldshöfða 14, á fimmtudögum fram að keppni, milli kl. 20 og 23. Nánari uppl. í s. 628854/ 13508 (Katrín). Kvartmíluklúbburinn, s. 674530 - Bílabúð Benna. Velúrgallar. Koma einnig m/pilsbux- um, fallegir litir, verð frá 7.900 12.300. Gullbrá, Nóatúni 17, s. 624217. BÍLPLAST VnBnbOfOn 19. S: 91 -68 82 33 1 I I Tökum að okkur trefjaplastvinnu: Trefjaplasthús og skúffa á Willys, hús á Toyota extra cab, double cab og pick-up bíla. Toppar á Ford Econo- line. Áuka eldsneytistankar í jeppa. Boddí-hlutir, brettakantar, skyggni og brettakantar á Isuzu Trooper 2 dyra, ódýrir hitapottar og margt.fleira. Reynið viðskiptin - veljið íslenskt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.