Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1991, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Nudd Viltu grennast? er með hið frábæra Trim-Form og sérstaka meðferð gegn appelsínuhúð, þreytu og sogæðabólg- um, frábær árangur. 15% af 10 sk. S. 686814, Hafrún Borgarkringlunni. Heilsa Námskeið í reiki, 1. stig, 19. og 20. okt- óber. Námskeið í svæðanuddi hefst 28. okt., fullt nám. Innritun hafin. Lausir tímar í svæðanuddi, ilmolíunuddi og reikiheilun. Sigurður Guðleifsson, sérfr. í svæðameðferð og reikimeist- ari. Sími 626465. ■ Veisluþjónusta Veislusalir til leigu fyrir smærri sam- kvæmi. Veislu- og fundarþjónustan, Skipholti 37, sími 91-39570. ■ Hár og snyrting Salon a Paris. Hef flutt hárgreiðslu- stofu mína á Skúlagötu 40, Baróns- stígsmegin, og einnig opnað snyrti- stofu samhliða henni. Steypum neglur af nýjustu gerð. Sími 617840. Tilsölu Empire pöntunarlistinn er enskur, með nýjustu tískuna, gjafavörur o.fl. Pantið skólavörurnar strax og jóla- vörurnar í tíma. Empire er betri pönt- unarlisti. Hátúni 6B, sími 91-620638. Verslun Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur ásamt því sem til módelsmíða þarf, s.s. lím, lakk, penslar, módellakk- sprautur og margt fleira. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. HRAÐIESTRARNAMSKEIÐ ■k Vilt þú margfalda lestrarhraðann og bæta eftirtektina? * Vilt þú verða miklu betri námsmaður og auðvelda þér námið með auknum lestrarhraða og bættri námstækni? * Vilt þú lesa meira af fagurbókmenntum? * Vilt þú hafa betrl tima til að sinna áhugamálunum? Svarir þú játandi skaltu skrá þig strax. Næsta námskeið hefst fimmtudaginn 17. okt. Skráning í síma 641091. Ath.: Óbreytt verð frá síðasta vetri. VR og mörg önnur félög styrkja félaga sína til þátttöku á námskeiðunum. HRAÐLESTRARSKOUNN 10 ARA Hausttilboð á spónlögðum, þýskum innihurðum frá Wiirús í háum gæða- flokki. Verð frá kr. 17.950. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Ódýrar Bianca baðinnréttingar. Mikið úrval baðinnréttinga, afgreið- um samdægurs. • Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími 91-686499. g g Aukablað Breskir dagar ,,\ þjónustu hennar hátignar'' Á morgun fylgir DV 16 síðna aukablað sem helgað verður bresk- um dögum sem haldnir verða í bringlunni 17.-26. október. Meðal efnis: * Fyrirtæki kynna breskar vörur og mat * Ljósmyndasýning Patricks Lichfield * Sýning á djásnum frá bresku krúnunni * Tískusýningar - þekktir breskir hönnuðir sýna vetrartískuna * Furðuvélar i göngugötunni * Skemmtikraftar, fjöllistamenn ö.fl. * Lísa i Undralandi - samkeppni 9-14 ára stúlkna * Kvikmyndasýningar í Háskólabíói - breskar myndir * Kynning breska ferðamálaráðsins á landi og þjóð o.fl. o.fl. o.fl. 16 siðna aukablað BRESKIR DAGAR - á morgun - Thai-hillur ásamt fullri búð af bast- og reyrvörum, körfur frá kr. 200. T.S. húsgögn, Smiðjuvegi 6. Sími 44544. Sumarbústaöm Sumarhús. Smíðum allar stærðir sumarhúsa, 30 ára reynsla. Örugg viðskipti. Trésmiðjan Akur hf., Akranesi, sími 93-12666. Varahlutir Brettakantar á Pajero og fleiri bila, einnig lok á Toyota double cab skúff- ur. Boddíplasthlutir., Grensásvegi 24, sími 91-812030. Bílar til sölu Til sölu Suzuki Fox 410, með blæju, árg. ’87, ekinn aðeins 44 þús. km, verð 650 þús., skipti á ódýrari, skuldabréf, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-41195 eftir kl. 18. Ford Econoline 350 XLT, 7,3 dísil, 4x4, árg. ’88, til sölu. Upplýsingar á Bílasölu Kópavogs, sími 91-642190. Verið velkomin. BMW 735i, árg. ’81, til sölu. Uppl. á Bílasölu Kópavogs, sími 91-642190. Verið velkomin. MMC Lancer GLXi ’91 til sölu, ekinn 7 þús. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut, símar 91-681510 cg 91-681502. Subaru Legacy ’90 er til sýnis og sölu á bílasölunni Braut, sími 681510, 681502 og 91-36202. Mercedes Benz 230E ’84 til sölu, ekinn 153 þús, steingrár, álfelgur, topplúga, sjálfskiptur, vökvastýri, litað gler, central. Til sýnis á bílasölunni Bíla- torgi, Nóatúni 2, s. 621033. Subaru st. 4x4, árg. '88, afinælistýpa, rafmagn í rúðum o.m.fl. Frábær bíll. Uppl. í síma 984-52533 og 623094 á kv. Loksins til sölu einn glæsilegasti sport- bíll landsins, Toyota Celica Supra 2,8, árg. ’82, 170 hö., ýmsir aukahlutir, álfelgur, ný dekk, allur sem nýr. Verð ca 690 þús. Uppl. í síma 91-622233. M. Benz 280 SE '84, rafmagnstopplúga, centrallæsingar, Low_ profile álfelgur fylgja og margt fl. Ymis skipti ath. t.d. á jeppa/Econohne. Uppl. í síma 91-13346 e.kl. 17. Toyota Hilux 1990, V6, sjálfskiptur, með overdrive, klæddur pallur, ekinn 12 þús. km. Vsk-bíll. Upplýsingar í síma 91-624945 eftir kl. 17. Toyota liftback ’83 til sölu, skoðuð ’92, verð 150 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-41847 eftir kl. 17.30. Glæsilegur bill. Honda Civic GTi, 16 ventla ’88 til sölu, ekinn 63 þús. Með öllu. Einnig Lada Safír ’86. Uppl. í síma 656835. ÁSKRIFTARSIMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6270 - talandl dæmi um þjónustu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.