Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1991, Ólafsvík Óskum eftir að ráða umboðsmann sem fyrst. Uppl. gefa Linda eða Már á afgr. DV. Grænn sími 996270 KYNNING Á PROGRESS 4GL ÞROUNARHUGBUNAÐI Tæknival hf. býður til kynningar á PROGRESS þró- unarhugbúnaði sem haldin verður í húsakynnum fyrirtækisins í Skeifunni 17, III. hæð, miðvikudaginn 30. október frá kl. 14-16. DAGSKRÁ: Tor Lau, yfirmaður Progress Europe, heldur fyrirlest- ur um PROGRESS 4GL Að fyrirlestrinum loknum svarar hann fyrirspurnum. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 68-16-65 fyrir hádegi miðvikudaginn 30. október. Verið velkomin! ^ÁTÆKNIVAL Skeifunni 17, sími 68 16 65. UtLönd Bresku ríkiserfingjamir í Kanada: Karlrýfur gamla hefð Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Borgartún 32, þingl. eig. Sigurbjöm Eiríksson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 31. október ’91 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Asgeir Þór Amason hdl. Hverfisgata 83, 01-06, þingl. eig. Dög- un hf. byggingafélag, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtud. 31. október ’91 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Hverfisgata 83, 02-03, þingl. eig. Dög- un hf. byggingafélag, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtud. 31. október ’91 kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Nökkvavogur 4, 1. hæð, þingl. eig. Bergþóra A. Jónsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 31. október ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Gjaldskil sf. Skaftahlíð 15, ris, þingl. eig. Jóhannes Jóhannesson og Ölafía Davíðsd., fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 31. október ’91 kl. 18.00. Uppboðsbeiðend- ur em Kristinn Hallgrímsson hdl., Sigurður Georgsson hrL, Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Hróbjartur Jónatansson hrb_____________________________ Sogavegur 150, tal. eig. Sigurður Kristinsson og Jenný Sigíúsd., fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 31. október ’91 kl. 17.30. Uppboðsbeiðend- ur era Þórólfúr Kr. Beck hrl., Guð- mundur Markússon hrl., Eggert B. Ólafsson hdl., Ásdís J. Rafhar hdl., tollstjórinn í Reykjavík, Guðmundur Jónsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK Karl Bretaprins hefur rofið gamla hefð fjölskyldu sinnar að skipta sér ekki af innanríkismálum í löndum sínum. í ferð sinni um Kanada hvatti hann landsmenn til aö sýna sam- stööu og ráða bót á stjómarskrár- vanda sínum hið bráðasta. Með orðum sínum var hann að vísa til deilna sem verið hafa um langt- árabil milli manna af frönskum og enskum uppruna. Frakkamir vilja stofna sjálfstætt ríki í Quebec en mæta mikilli andstööu meðal ann- arra landsmanna. Eftir að Karl lét hin umdeildu orð falla viðurkenndi hann að með þessu væri tekin nokkur áhætta því að hann skapaði sér væntanlega óvild aðskilnaöarsinna í Cuebec. Hann sagði þó að réttlætanlegt væri að gera þessa undantekningu frá hefð- inni því aö mikið væri í húfi. Karl brá tvívegis fyrir sig frönsku í ræðu sinni. Hann kom hins vegar ekki með lausn á vandamálum þjóða- brotanna í Kanada, þau verða heima- menn að leysa sjálfir. DV ísraelarkaupa þýska skriðdreka sem landbúnað* artæki Tollverðir í Hamborg i Þýska- landi hafa fundið þýska skrið- dreka í skipi á leið til ísraels þar í höftúnni. Skriödrekamir voru skráðir sem landbúnaðartæki. í þýskum lögum liggur blátt bann við útflutningi á hertólum til átakasvæða. .. Talið er aö skriðdrekamir séu komnir frá Austur-Þýskalandi en mikið af þeim var boðið til sölu þegar þýsku ríkin sameinuöust og austur-þýski herinn var lagð- ur niður. Tældistúlkurtil samræðisog beittiþær fjárkúgun Kaupsýslumaður frá Hong Kong var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í gær fyrir að tæla stúlk- ur til samræðis við sig og að beita þær fjárkúgun á eftir. Maðurinn einbeitti sér að stúlkum sem höfðu áhuga á frama í kvikmynd- um. Hann lofaðí að koma stúlkun- um á framfærí í kvikmyndaheim- inum gegn því að hann fengi að sofa hjá þeim og taka af þeim nektarmyndir. Hótaði maðurinn síðan að birta myndimar opin- berlega ef þær greiddu honum ekki ákveðnar ftárhæðir. Hjónaðsklliní fjóra áratugi mega hittast Yfirvöld á Tæwan hafa ákveðið að heimila hjónum sem eiga maka sinn í Kina að sameinast. Um er aö ræða fólk sem gekk í hjónaband áður en kommúnistar náðu völdum í Kina fyrir íjórum áratugum en makinn lenti af ein- hverjum ástæðum á Tæwan. í yfirlýsingu stjórnvalda segir að þetta sé gert af mannúðará- stæðum. Heimildin á þó aðeins við um þau hjón sem gift voru í tvö ár áður en samband milli Kína og Tæwans rofhaði eða áttu böm áður. Notuðu kjarn- orkusprengjur viðnámugröft Sænska dagblaðið Dagens Ny- heter ber sovéska námusérfræð- inga fyrir því að Sovétmenn haíi tvívegis notað kSarnorkusprengj- ur við námugröft á Kolaskaga. Fyrra tilvikið varð áriö 1974 og þá komust geislavirk efni út í andrúmsloftið. Sovétmenn not- uðu kjarorkusprengju aftur árið 1984.1 bæði skiptin urðu námu- menn fyrir geislun. Umrædd náma er við borgina Kirovsk. Nú hefur veriö steypt fyrir námu- göngin. Smokkarsendir heim í París Fyrirtæki í Paris hefur ákveðið aö bjóða eftirleiðis upp á heim- sendingar á smokkum. París- arbúar geta því hringt eftir fleiru en pitsum og fengið skjóta þjón- ustu ef mikið liggur við. Þj ónusta þessi er þó aðeins veítt frá klukkan fjögur á daginn og til þijú á nóttunni Jean Braier, sendill hjá fyrirtækinu, segir að mikið sé að gera við heimsend- ingar, einkum seint á kvöldin og nóttunni þegar fólk kemur heftn af skemmtistöðum. Reuter og TT Reuter Innan kanadiska hersins er herdeild kennd við Diönu prinsessu. Díana heilsaði upp á dátana sína þar sem þeir hafa bækistöðvar í Kingston. Simamynd Reuter BRÚÐAR gjöfin__ NAFN BRÚÐHJÓNA: Þessar upplýsingar verða birtar í DV á fimmtudegi fyrir brúðkaupið og þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudegi. KENNITALA: HUN HEIMILISFANG/ SÍMI_ VtGSLÖSTADUR- DAGUR/TÍMI___ BORGARALEG VÍGSLA/PRESTHR_ NÖFN FORELDRA______________ SENDIST TIL i i i i HANN I I I I I I ’ I I I I I ÞVERHOLTI 11, 105 REYKJAVIK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.