Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtisteða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 2.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. . ' . ' . ■ • ' ■ ' ' ' ■ ■. . ÞRIÐJUDAGUR 29. 0KT0BER 1991. RUVAK-deiIan: Bjarni lætur afdeildar- stjórastarfi Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: Bjarni Sigtryggsson, deildarstjóri Ríkisútvarpsins á Akureyri, hefur látið af því starfi en mun taka við starfi innan stofnunarinnar í Reykja- vík. Þetta táknar endalok þeirrar deilu sem uppi hefur verið á milli Bjama annars vegar og starfsfólks RUVAK hins vegar og skýrt hefur verið frá í DV undanfarna daga. Að tilmælum útvarpsstjóra beið starfsfólkið með að leggja fram uppsagnir sínar í gær- morgun, Bjarni hélt þá suður til fundar við útvarpsstjórann og lyktir málsins urðu þær að Bjarni tekur við öðru starfi syðra. Kristján Siguijónsson, dagskrár- gerðarmaöur RUVAK á Akureyri, hefur tekið við starfi deildarstjóra RÚVAK til bráðabirgða, en staðan verður auglýst laus til umsóknar. Kristján vildi ekki tjá sig um málið í gær að öðru leyti en því að þetta væri niðurstaða sem starfsfólkið sætti sig við. Brennuvargarnir stálu dínamíti Þrír af þeim fjórum piitum sem hafa játað að hafa lagt eld að sumar- bústaönum í Heiðmörk í síðustu viku brutust einnig inn í sprengiefna- geymslur Reykjavíkurborgar við Geitháls og stálu þaðan tæplega 100 kílóum af dínamíti. Innbrotið í sprengiefnageymslurnar var á þriðjudag en dínamítið fannst ekki fyrr en um helgina. Ekki var ljóst hve miklu var stohð fyrr en efnin fundust í geymslu í fjölbýlishúsi. Einn fjórmenninganna situr enn í gæsluvarðhaldi vegna gruns um fleirihegningarlagabrot. -ÓTT HandboltahöUin: Flautuðútaf „Það er búið að flauta þessa hand- boltahöll út af. Títtnefndir samning- ar okkar og ríkisins eru ekkert nema viljafyrirlýsing. Ég á fulfar skúffur af slíku. Þó ríkið standi við að láta 300 milljónir í mannvirkið, sem sam- tals mun kosta um 1 milljarð króna, er ekkert sem segir að það taki mögu- legan kostnaðarauka á sig eins og við. Þá getur þetta ekki gengið,“ sagði Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Kópvavogi, vegna handboltahallar- innar sem átti að rísa í Kópavogi fyr- ir heimsmeistarakeppnina í hand- bolta 1995. -hlh „I fyrsta skipti á ævinni veit ég hvernig alvöru, fullorðnir brotsjóir, grónir upp úr skónum, líta út,“ sagði Bergþor Hávarðarson, skútusjómaður á Nakka, við komuna til Vestmannaeyja í nótt. DV-mynd OG Sakadómur Reykjavíkur úrskurð- aði í gærkvöldi 26 ára Reykvíking í gæsluvarðhald til 8. nóvember vegna gruns um að hann hefði átt hlut að máli þegar 36 ára skipsfélagi hans lést í Njarðvík á sunnudag. Maður- inn gerpi sjálfur viðvart á sunnudag. Þegar lögregla kom á staðinn var skipsfélagi hans látinn. Hann var með áverka á höfði, þó ekki mikla. Þriðji skipsfélaginn var með mönn- unum aðfaranótt sunnudagsins. Hann var einnig handtekinn á sunnudag en var sleppt eftir yfir- heyrslur. Ekki er talið að hann hafi verið á staðnum þegar hinn látni hlaut áverka sína. Sá sem úrskurð- aður hefur verið í gæsluvarðhald hefur ekki viðurkennt að hafa átt í átökum við manninn sem lést en hefur játað að hafa verið á staðnum. Rannsóknarlögregla ríkisins hefur málið til meðferðar. -ÓTT Seglskútan Nakki komin fram: og dauða í fellibyl "rr~~~7 _ : mína ævi. Fyrst fjögurra ára með að bíða eftir næsta broti. Dymar sár á höndum en að öðru leyti var OmarGarðarsson, DV, Vesimaniiaey]uiTu pabba. Svo á togurum og hinum og voru fámar þannig að báturinn var ekki á honum að sjá að hann væri í nótt lauk 60 daga siglingu Berg- þessumskípumennúífyrstaskipti hálfopinn og gekk ofan i hann. að koma úr tveggja mánaöa sigl- þórs Hávarðarsonar á Nakka, 36 á ævinni veit ég hvernig alvöru, Bækur og blöð blotnuðu, lentu ingu. Sjálfur sagðist hann eiga eftir feta seglskútu, frá West Palm Be- fullorðnir brotsjóir, grónir upp úr niðri við kjöl og stífluðu allar dæl- að hitta rakarann sinn og þá yrði achíFlóridatilíslands.Siglingsem skónum, líta út,“ sagði Bergþór í ur. Það tók mig fimm sólarhringa hann kominn í samt lag aftur. Bergþór áætlaði að tæki 40 daga samtali við DV í nótt þegar hann aöþurrkabátinneftiraðhafareynt „Það var rétt fyrir kl. hálfátta og átti að vera þægileg ferð upp lýsti því óskaparveðri sem hann að dytta að eins og hægt var en sem við sáum neyðarblysið," sagði með Golfstraumnum en snerist lenti í 4. október sl. viðgerðin hélt illa." Sigmar Gíslason, stýrimaður á upp í martröð 4. október. Þá var „Ég var að rifa seglið og hékk á Særður á höndum og með saltsár Katrinu VE. Þeir hifðu og héldu hann staddur um 200 mílur úti í bómunni.meiraogminnaásvarta- á líkamanum undan flotgallanum beint í átt að ljósinu en áður en Atlantshafi og lenti í feUibyl sem kafl í sjó, læsti mig utan um hana hélt hann sighngunni áfram. Eina þeir komu að Nakka var Brúarfoss stóð í þrjá daga og var barátta upp eins og ég lifandi gat. Það var ekk- siglingatækið var lítiH kompás sem búinn að finna hann. Einnig tók á líf og dauöa allan þann tíma. ert um annað að ræða.“ hann er með í bandi um hálsinn. þyrla Landhelgisgæslunnar þátt í Bergþór lagöi upp frá Flórída 29. í þessum hamagangi reið brot Vistin var köld og blaut og lítið fór leitinni. Varð það úr að Katrín ágúst og hafði lagt um 7000 mUur yfir bátinn og braut yfirbygging- fyrir matseld en nægar vatnsbirgð- fylgdihonumtilhafnarogtókhann að baki þegar Brúarfoss og Eyja- una. Öll siglingatæki eyðilögðust ir voru um borð. ítogsíðastaspölinnendavarveður báturinn Katrín VE fundu hann og mest af því sem var neðanþilja. Strax eftir komuna til Eyja bauð þá að versna. um 4 mUur suður af Surti eftir að Sárast fannst Bergþóri að missa áhöfnin á Katrínu honum upp á Bergþór ætlar að eyða nokkrum Bergþór hafði sent upp neyðarblys. sjálfstýringuna sem varð til þess hangikjöt sem hann gerði góð skil. dögum í Eyjum og huga að viðgerð Kom Katrin með hann í togi inn til að minna varð um hvíld það sem Var hann hinn hressasti og fannst á Nakka. Er þar með lokið tveggja Eyja rétt eftir miðnætti í nótt. eftir var. ósköp notalegt aö verakominninn- ára sighngu hans um Atlantshafið, „Ég er búinn að vera á sjó alla „Ef enginn er á stýrinu ertu bara an um fólk. Enn var hann með ljót sem hófst á 20 feta skútu þegar hann sigidi frá Vestmannaeyjum til írlands. Ug frá Kanaríeyjum hélt hann yfir til St. Martin. Mannslát 1 Njarðvlk: Úrskurðaðurí gæsluvarðhald tíl 8. nóvember Barátta upp á Iff LOKI Má ekki benda Bergþóri á áætlunarflug Flugleiöa? Veðrið á morgun: Hlýrra vest- anlands Á morgun verður austlæg átt, víðast strekkingsvindur en sums staðar allhvasst eða hvasst um vestanvert landið. Skýjað verður og rigning með köflum austan- lands og vestur með norður- og suðurströndinni en úrkomulítið vestanlands. Hiti verður nálægt 8 stigum vestanlands en lítið eitt svalara fyrir austan. / / / / 8° 3 8 / 8C / / / / /-/ // ÖRU6GIR-ALYÖRU PENINGASKAPAR VARI - ÖRYGGISVÖRUR €) 91-29399 Allan sólarhringinn Oryggisþjónusta síðan 1 9Ó9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.