Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1992. 7 Sandkom Fréttir Þaðhafamarg- irorðiðtilþess aðgagnrýna opmbcraheim- sóknDavíðs Otidssoníirfor- sætisráðherra tilísracls.Um þaðhvortDav- íðheföiáttað sitjaheimaeð- ureiskalckki dæmt hér, Davíö vildi fara og fór og þatrnig er það. Ekki spillir það fyrir að nú gistir forsætisráðherra á hóteli við hsdS í borgDavíðs: Hotel Ring David. Lokað, hagrætt. Tillagaumlok- unfæðingar- deiidará sjúkrahúsinuá Ilúsavikisex : : vikur hefur ;i veriðmjögtil umræðu mannaámeðai íbænum.aðþví erVíkurfréttii greinafráfyrir stuttu. Þykir vist sumum aöeftil vill hetði verið betra að fá að vita þetta með lengri fyrirvara, segir blaðið, þannig að menn hefðu td. getað frest- að eða aflýstfengitímatil þess að koma í veg fyrir aö aðalbornir Þing- eyingar (eða aðalgetnir a.m.k.) þurfi ekki að eiga það á hættu að fæðast á Akureyri. Um þetta varð til vísa í Bárðardal: Bama að hausti er viðsjárvert, vonum seinna í rassinn gripið. Lokað, hagrætt, skorið, skert, skammarlega af ýmsu klipið. Listelskir bæjarfulltrúar Þaðvirðisthafa hæöikostiog gaila fyrir bæj- aryfin'öldi Hafnarfirði að haldafimdi sina innan um ölllistaverkiní Hafnarborg. Fjarðarpósmr- inngreinirfrá þvíísiðustu viku að bæjarstjóri hafi við afgreiðslu flárhagsáætlunar kvartað sáran und- an því að bæjarfulltrúar Sjálfstæöis- flokks röltu um salinn og skoðuöu málverk á raeðan meirihlutinn sat við aðfella tíllögurþeirra. Á næsta fundi eftir það gerðist það síðan að tveir bæjarfulltrúar krata fóru í svip- aða skoðunarferð og skiptust á skoð- unum i heyranda hljóði ura málverk Sveins Bjömssonar á meðan aðrir bæjarfulltrúar ræddu um þriggja ára áætlunbæjarsjóðs. Lítils háttar misskilningur Pottormará forskólaaldri getaverið hreintófxjrg- anlegirþcgar þeirkijástvið tungumáliðog allarþær hindranirsein heimurhinna fullorðnulegg- urívegþeirra á leíð tii þroska. Til vitnis um það er sögö hér iítil saga af tveimur systr- um, sjö og þriggja ára. Sú eldri hafði eins og góðra bama er siður lært Faðir vorið Utan bókar og þuldi það samviskusatnlegahvertkvöld. Sú yngri hlýddi jafnan á raeð áhuga en harðneitaði að kalla sér til vemdar máttarvöld sem hún þekkti ekki per- sónuiega. Auk þess þótti henni afar grunsamlegt allt tal stóru systur um fólkmeð vængiá bakinu, enda ekki gott að vita upp á hveiju slíkar furðu- verur gætu tekið. Kvöld eitt skipti sú stutía þó um skoðun og tilkynnti að nú ætlaði hún aðfara með þuluna og kynni hana sko alveg. Móðirin gladdíst mjög sem von er og tyllti sér á rúmstokkinn. Baraiö spennti greip* ar og setti upp guðræknislegan svip, iygndi aftur augum og hóf upp raust sínæ„Þaðervor...“ Umsjón: Vllborg Davlðsdótör Malaví-skipin smíðuð á Akureyri: Verða smíðuð og flutft til Malaví í pörtum - undirbúningsvinna hefst í mars en aðalsmíðatíminn verður 1 sumar Að sögn Sigurðar Ringsted, for- stjóra Slippstöðvarinnar á Akureyri, heftir verið ákveðið aö ráöast í smíði Malaví-skipanna svonefndu þrátt fyrir það að ekki veröi hægt hefjast handa fyrir alvöru fyrr en í sumar. Ætlunin, og tilboö SUppstöðvarinn- ar, miðaðist við að smíða fyrra skipið nú í vetur en veturinn er dauðasti tími SUppstöðvarinnar. Malaví-skipin eru tvö. Hvort um sig er 17 metra langt og á milli 40 og 50 brúttólestir að stærð. Hér er um að ræða eins konar togskip en þó verður annað þeirra einnig rann- sóknaskip. Skipin verða notuð á vötnum í Malaví. Þess vegna munu þau verða smíðuð og flutt út í pört- Spítalasameming: Grunnniður- stöðurum næstu heigi „Þessar viðræöur eru hafnar og þeim verður haldið áfram. Á þessu stigi málsins er ekkert hægt að segja til um hvernig þeim miðar. Við erum búnir að verkgreina máhð, skipa undirhópa og átta okkur á umfangi verksins. Þaö ætti að skýrast öðrum hvorum megin við næstu helgi hve- nær vænta megi niðurstöðu frá nefndinni. Einhverjar grunnniður- stöður ættu þá að Uggja fyrir,“ segir Ragnar Kjartansson, formaður nefndar sem vinnur að sameiningu Landakotsspítala og Borgarspítala. Ragnar segir að umræðumar í nefndinni byggist á þeim íjárlaga- ramma sem samþykktur var af Al- þingi fyrir jól. Aðspurður vUl hann hins vegar ekki tjá sig um hvort aft- urkippur hafi komið í viðræðumar í kjölfar yfirlýsingar Friðriks Soph- ussonar fjármálaráðherra um að ekki komi til áhta að setja aukna fjár- muni tU sjúkrahúsanna. „Við einsettum okkur á fyrsta fundi nefndarinnar að reyna fjöl- miölabindindi meðan við værum að átta okkur á málinu. Máhð er í heUd sinni tU skoðunar, bæði faglegar og fjárhagslegar forsendur, ásamt ýms- um formsatriðum." Aðspurður vUl Ragnar ekkert tjá sig um hvort enn sé rætt um að gera Landakot að stofnun fyrir aldraða langlegusjúkhnga. „Ráðherra hefur upplýst að ekki verði gengið gegn vUja 3t. Jósefssystra. Síðan verður að sjá hvemig málið leggst upp þegar niðurstöður nefndarinnar Uggja fyr- ir. Þá verður það borið undir tals- mann systranna," segir hann. -kaa Grjótogsteinvölur íbrunahananum Helgi Jónsson, DV, Ólafefirði: SlökkvUið Ólafsfjarðar fékk óvænta æfingu nýlega þegar ungur drengur kastaði klaka í brunalúður- inn. Bæjarbúar hrukku að sjálfsögðu við en engin hætta var á ferðum. Hins vegar kom í ljós á æfingunni að gijót og steinvölur höfðu komist í einn brunahanann og munaði minnstu að ein slík steinvala skemmdi dæluna í slökkvibílnum sjálfum. Þaö var nokkurra klukku- stunda verk að hreinsa dæluna. um. Partamir verða síðan fluttir að vötnunum þar sem skipin eiga að sigla og sett saman þar. Sigurður Ringsted sagði að skrokkur skipsins yrði í flórum pörtum og stýrishúsið sér. Það verður algerlega fullsmíðað og sett í þaö þau tæki sem þar eiga aö vera. „Þegar við gerðum tilboð í smíði skipanna gerðum við ráð fyrir að smíða þau að vetrinum til. Yfir sum- arið er okkar aðaltími við viðgerðir og aðra þjónustu við okkar fóstu við- skiptavini. En tíminn leið og samn- ingur var ekki gerður. Við vorum eiginlega farnir að afskrifa þetta verkefni, allavega í vetur. En svo allt í einu kom grænt ljós á smíðina Sigurður Ringsted, forstjóri Slipp- stöðvarinnar á Akureyri. frá Malaví. Því var ekki um annað að gera en að smíða fyrra skipið í sumar, mánuöina júlí tll september, ef við ætluðum að taka verkefnið að okkur. Nú hefur hefur verið ákveðið að gera það. Við munum geta hafið undirbúning fyrr, eða strax í mars,“ sagði Sigurður. Hann sagði að Slippstöðin treysti á að þurfa ekki að vísa neinum við- skiptavinum frá í sumar vegna þessa. Fastir viðskiptavinir sýndu fullan skilning á þessu og væru til- búnir aö hnika til verkefnum vegna þessa. Eins kæmi til greina að fiölga starfsmönnum eitthvað á mesta annatímanum í sumar. -S.dór UTLITSGÖLLUÐ RUM OG SÝNINGARRÚM SELD ÞESSA VIKU Á ÓTRÚLEGU VERÐI. TAKMARKAÐ MAGN. GERIÐ GOÐ KAUP! m Skeifan 13 AuðbrakkuS óseyri m • tOB fíeytqavík 200Kópavogi 600 Akurmyri,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.