Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 32
F R ÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskr íft - Dreifing: Sími 63 27 00 Frjálst,óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1992. Eiríkur Tómasson hrl: Slíkt brot virðist ekkifymt „í almennum hegningarlögum seg- ir aö sök fyrnist á 15 árum ef þyngsta refsing við broti sé 16 ára fangelsi eða lengra tímabundið fangelsi. Mér sýn- ist þess vegna í fljótu bragði að salkir þær sem bomar eru fram í þessu máb séu þess eðbs að þær falb undir ákvæði í hegningarlögum sem varð- ar ævbangt fangelsi og sé þess vegna ófyrnt. En fyrst þyrftí að sjálfsögðu að kanna hvort um refsiverðan verknað sé að ræða samkvæmt ís- lenskum lögum, áður en rannsókn væri hafin,“ sagði Eiríkur Tómasson hæstaréttarlögmaöur um bkur á rannsókn í máb Eðvalds Hinriksson- ar. Eiríkur kvaðst ábta að það hlyti ^að koma fram formleg beiðni frá ísraelsstjóm tíl íslenskra stjómvalda um rannsókn á máb Eðvalds. Það væri svo undir islenskum stjómvöld- um komið hvort þau létu þá rann- sókn fara fram. Mábð yrði væntan- lega rekið eins og hvert annað opin- bert mál sem heyrði undir embætti ríkissaksóknara og hæfist á lögreglu- rannsókn. „Annars er þetta mál sér- staks eðbs. Framsal bggur tb dæmis abs ekki ljóst fyrir. Meginreglan er sú, samkvæmt íslenskum hegrtíngar- —— lögum, að íslenskir ríkisborgarar verði ekki framseldir tb annarra ríkja." -JSS Vaxtaíækkun hjá ríkissjóði Vextír spariskírteina ríkissjóðs lækka í dag úr 7,9 í 7,5 prósent. Ákvörðunina tók ríkisstjórnin í fundi sínum í gær. Með vaxtalækk- uninni freistar hún þess að fá banka og verðbréfafyrirtæki til aö lækka sína vexti. Þá stefnir ríkisstjórnin að því að draga verulega úr lántökum. Á síðasta ári reyndist lánsfjárþörf _ hins opinbera um 40 mibjarðar en í ár er stefnt að því að lántökur verði innanv}ð20mibjarðar. -kaa Ránið að Dalbraut 1: Þríríviku- gæsluvarðhald Sakadómur Reykjavíkur úrskurð- aði í gær tvo pbta í gæsluvarðhald sem grunaðir em um aðild aö ráninu í sölutuminn að Dalbraut 1 á sunnu- dagskvöldið. Á mánudag var þriðji aðibnn úrskurðaður. Gæsluvarðhald þremenninganna rennur út þann 24. febrúar. Þeir eru _auk ránsins grunaðir um innbrot. T>að sem meðal annars fannst í fórum þeirra er þeir voru handteknir eftir rániðvompeningar. -ÓTT -wL ■ ■ LOKI Ó, ef þeir þegðu nú allir í einum kór! Ríkisstjórnin tali einm roddu - ummæli einstakra ráöherra frestuöu framkvæmdunum Mannvirkjasjóður NATO hefur botn í það hvort sú stefna, sem ut- stjóm Mannvirkjasjóðs NATO hafi frestað að samþykkja verkáætlun anríkisráðherra hefur notaö, er fengið ítarlegar upplýsingar frá og fjármögnun hennar varðandi stefna ríkisstjórnarinnar. Og hvort honum um stefnu hans að breyta fyrirhugaðar framkvæmdir fyrir þeimberiaðtakamarkáhennieða islenskum aðalverktökum í al- vamarhðið á Keflavíkurbugvelli. yfirlýsingum um allt aðra hluti. menningshlutafélag. Og að sbkar Jón Baldvin Hannibalsson utan- Undir því er atvinnuöryggi þessa breytingar tækju óhjákvæmbega ríkisráðherra segir að ákvörðun- fóbcs komið.“ ákveðinn tíma vegna tvbbiða inni sé frestað vegna ummæla ein- - Er atvinnuöryggi 600 manns samningsíslendingaogBandríkja- stakra ráðherra um að leysa eigi hjá Aðalverktökum í hættu? manna ura framkvæmdir Aöal- íslenskaaöalverktakauppogbjóða „Við erum að tala um verktíma- verktaka fyrir vamarböið. Einnig þegar út framkvæmdir. bb á þessu ári og reyndar um verk- vegna verkskuldbindinga sem ekki Jón er þama aö skírskota tb efni sem að tækju lengri tíma. Ef lýkur fyrr en á árunum ’93 og ’94 ummæla Þorsteins Pálssonar sjáv- ekkert verður af þessum fram- og vegna ákvæða um skatta- og arútvegsráöherra í DV. kvæmdum þýöir þetta fjöldaupp- tollfriðindi. „Það sem þarf aö gerast tíl að sagnir. Jafnframtþýðirþaðaðekk- Þær framkvæmdir sem stjórn breyta þeirri stöðu sem nú er kom- ert verður af stefnu minni um að Mannvirkjasjóðsins er nú aðfresta m upp er aö íslenska ríkissfjómin breyta þessu fyrirtæki í almenn- eru lokaframkvæmd við eldsneyt- kveði upp úr um það að menn tab ingshlutafélag.” isgeyma í Helguvik, byggingstjórn- þar einni röddu. Það þarf að fást Jón Baldvin segir ennfremur að stöðvarogtveggjaflugskýla. -JGH Tveir bilar lentu í hörðum árekstri á gatnamótum Laugavegar og Nóatúns á öðrum timanum í nótt. Ökumenn beggja bilanna og farþegi í öörum þeirra slösuðust. Tækjabíl slökkviliðs þurfti meðal annars til að losa fólkið út úr bílunum. Á myndinni eru slökkviliðsmenn og lögregla viö störf á slysstað í nótt. DV-mynd ÞÖK Veöriö á morgun: Éljagangur áSuður-og Vesturlandi Á morgun verður suðvestanátt, heldur vaxandi þegar líður á dag- inn. Éljagangur um abt sunnan- og vestanvert landið en léttskýjað á Norðaustur- og Austurlandi. Vægt frost um abt land, 2-5 stíg. Þorsteinn Pálsson: Alvarlegstaðaí sjávarútveginum Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráðherra upplýstí, í utandagskrár- umræðu á Alþingi í gær, að 59 pró- sent fyrirtækja í sjávarútvegi ættu ekki fyrir afborgunum og vöxtum af lánum. Þau væru því á gjaldþrota- braut. Hann sagði að 45 prósent fyrir- tækjanna væru í alvarlegum erfið- leikum. Þorsteinn sagði að þetta væri niðurstaða könnunar nefndar sem gert hefði úttekt á ástandinu í sjávarútvegi í tengslum við endur- skoðun sjávarútvegsstefnunnar. í sjávarútvegi eru um 200 fyrirtæki og var úrtak nefndarinnar 140 fyrir- tæki. Af þeim eiga 85 fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Þorsteinn sagði að sjávarútvegur- inn í heild væri rekinn með 4 pró- senta tapi en fiskvinnslan sjálf með 8 prósenta tapi um þessar mundir. -S.dór Jón Baldvin Hannibalsson: íhugahvortég hefðitekiðleigu- bflogkvatt Jón Baldvin Hannibalsson utanrík- isráðherra segir að aðferð ísraelskra yfirvalda. að afhenda forsætisráð- herra bréfið þar sem krafist er að Eðvald Hinriksson verði dreginn fyr- ir dómstóla, megi líkja við að leiða mann í gbdru. „Hafi það vakaö fyrir þeim að spiba opinberri heimsókn gátu þeir varla vabð tb þess betri ráð. Alvarlegri ásakanir eru ekki tb af hálfu ísraela en þær sem þarna eru bomar fram.“ Jón segir að ræðismaðurinn ís- lenski hafi réttbega neitað að taka við þessum gögnum en þá hafi þeir leitað mbbgöngu utanríkisráðuneyt- is ísraels sem tók verkið að sér. - Átti Davíð að neita að taka við bréfinu? „Ég er ekki að segja að íslensk stjómvöld hefðu átt að neita að taka við því. Ég velti því hins vegar fyrir mér hvort ég hefði þá ekki um leið fengið' mér næsta leigubíl og farið út á flugvöll og kvatt svo góða gest- gjafa.“ -JGH Um lOOmetrar íútkall Eldur kviknaði í gömlum bbskúr við bakhús að Glerárgötu 3 á Akur- eyri í nótt. Maður, sem átti leið um götuna, varð var við að reykur steig upp frá staðnum. Slökkvbiö bæjarins er í um 100 metra fjarlægð og var því ekki langt að fara fyrir bmnaverði. Brutu þeir upp hurð viö bbskúrinn og tók slökkvistarf fljótt af. Eldurinn kviknaði í rasb og urðu skemmdir ekki teliandi. _^XT SLÖKKVITÆKI Þjónusta - sala - hleðsla Reglubundið eftirlit Sækjum - sendum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.