Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1992. 25 dv_______Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Útsala á þýskum sturtuklefum og hurðum frá Dusar. Verð frá 15.900 og 12.900. A&B, Skeifunni 11, s. 681570. ■ Tilsölu Ertu að byggja, breyta eða bæta? Erum sérhæfðir í gifsveggjum og gifspússn- ingu. Eigum að baki þúsundir ferm. í flotgólfum. Gifspússning, boðtæki 984-58257, s. 652818/985-21389. Kays-sumarlistinn kominn. Verð kr. 400, án burðargjalds. Nýjasta sumartískan, búsáhöld o.fl. á frábæru verði. Pöntunarsími 91-52866. Empire pöntunarlistinn. Glæsilegt úr- val af tískuvörum, heimilisvörum o.fl. Verð kr. 400 + bgj. Pöntunarsímar 620638 10-18 eða 657065 á kvöldin. Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Ásetning á staðnum, ljósatenging á dráttarbeisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerruhásingar með eða án bremsa. Áratuga reynsla. Póstsend- um. Opið alla laugardaga. Víkurvagn- ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270. ■ BQar til sölu Gullmoli! MMC Pajero Long dísil AT turbo, árg. 1988, ekinn 66 þús. km, sjálfskiptur, topplúga, 4" spil, ljóskastarar, upphækkaður á 32" dekkjum, geislaspilari og meiri háttar hljómflutningstæki + þjófavörn. Bein sala eða skipti. Upplýsingar í Bílabanka í síma 91-673232. Opið til kl. 22 öll kvöld. Honda Prelude 2,0 EX, árg. ’88, til sölu, rauður, sóllúga, ný low profile dekk, gullfallegur bíll, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-14888 á daginn og 92-15131 á kvöldin. Léttitœki íslensk framleiðsla, mikið úrval af alls konar léttitækjum. Fáið senda myndabæklinga. Sala - leiga. •Létti- tæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955. ■ Veisdun ÍÍHANKOOK Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu: 215/R 15, kr. 6.550. 235/75 R, kr. 7.460. 30- 9,5 R, kr. 7.950. 31- 10,5 15, kr. 8.950. 31-11,5 R 15, kr. 9.950. 33-12,5 R 15, kr. 11.600. Hröð og örugg þjónusta. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 91-30501 og 91-814844. Argos listinn. Verkfærin og skartgripimir eru meiri háttar. Úrval af leikföngum, búsá- höldum o.fl. o.fl. Verð kr. 190 án bgj. Pöntunars. 52866. B. Magnússon hf., Hólshrauni 2, Hafnarfirði. Ökumenn! Börnum hættir til aö gleyma stund og staö! UMFERÐAR RÁÐ ■ Ýmislegt BÍLAKLÚBBUR SKAGAFJARÐAR Bílaklúbbur Skagafjarðar áætlar að halda sunnudaginn 23. febrúar ískrosskeppni ef aðstæður leyfa, ann- ars við fyrstu hentugleika. Upplýsing- ar gefur Hilmar í síma 95-36726 og Sigurður í síma 95-35591. • Ef þú getur ekki sofið! •Ef þú hefúr höfuðverk! *Ef þú hefur verk í öxl- inni! *Ef þú hefur verk í bakinu! Þá ert þú velkominn að Vesturgötu 5. Kínverskt nudd hjálpar þér með alla þessa verki. Símar 27305 og 629470. ■ Skemmtanir Félagasamtök, veitingahús, stofnanir og einstaklingar, athugið: Félag ís- lenskra hljómlistarmanna útvegar hljóðfæraleikara og hljómsveitir við hvers konar tækifæri: rokk, djass, klassík. Hringið í s. 678255 alla virka daga frá kl. 13-17. Faxnúmer 678215. ■ Þjónusta Gifspússningar - flotgólf - alhliða múr- verk. Löggiltur múr£u-ameistari. Sím- ar 91-651244, 91-650225 og 985-25925. Gerum föst tilboð. VÉLSLEÐA FATNAÐUR Samfestingar, úlpur, hjálmar, hanskar, húfur, hlífðar- gleraugu, nýrnabelti, peysur, skór, töskur og margt fleira. BIFREHUH S LANDBÚNAOABVÉLAR HF. Ármúla 13 Rvk. Símar 6812 00 & 312 36 „Ennfremur er eðlilegt að gera þær kröfur til menntakerfisins að þeim skólum er aðeins gefa rétt til háskóla- náms verði fækkað og þeim breytt í verkmenntaskóla. “ Mikilvægi verkmenntunar Verkkunnátta og tæknikunnátta eða yfirhöfuð fæmi starfsmanns- ins er lykiU eða trygging fyrirtæk- isins tÚ að standast hina hörðu samkeppni. Mikilvægi verkmennt- unar er alltaf að koma betur í ljós því sífellt fleiri láta til sín heyra um þennan málaflokk. Ég vil minn- ast á t.d. ályktun Landssambands iðnaðarmanna um verkmenntun, framkomna þingsályktun um end- urskoðun laga um iðnmenntun og þingsályktun um myndun iðnaðar- stefnu. Ekki má gleyma tilurð endur- menntunamefnda fagfélaganna sem fariö hafa af stað meö hin þörf- ustu námskeið. Ég hef ekki getið beinum orðum um aðalmáhð í þessum mikilvæga málaflokki en það er hlutur hins opinbera í mót- un og rekstri verkmenntastofnana. Þá höfum við heyrt um það undanf- arið að Háskóhnn telji sig ekki geta tekið við öllum þeim nemenda- fjölda er þangað sækir. Spumingin er hvort margur eigi yfirhöfuð þangað erindi. Við höfum einnig heyrt að sömu menn í æðstu menntastofnun okkar tala nú um að sennilega sé stefnan á mennta- brautinni helst til einhæf, það þyrfti að vera meira val. Ég tek undir þetta og vil kveða fastar að, ríkinu ber að sjá til þess að þeir verkmenntaskólar sem nú em starfandi standi undir nafni og skaffi þá verkmenntun sem þeim er ætlað að skila. Að nemendur komi þaðan með raunhæfa verk- menntun og séu færir um að standa sig úti á vinnumarkaðnum að námi loknu. Ennfremur er eðlilegt að gera þær kröfur til menntakerfis- ins að þeim skólum, er aðeins gefa rétt til háskólanáms, verði fækkað og þeim breytt í verkmenntaskóla. Hugsunin er sú, aö þegar nemand- inn hefur lokið námi og útskrifast með stúdentspróf þá hefur hann jafnframt, starfsþekkingu og jafn- vel þjálfun á einhveiju sviði verk- menntunar. Ef námsgeta og aðstæður leyfa getur nemandinn farið í háskóla. Að öðru jöfnu fer hann til starfa úti í þjóðfélaginu. Kjörorðið er; í sérhveiju starfi er velmenntaður starfsmaður. Hið neikvæða, er snýr að verkmenntun okkar, er niðurskurður til menntamála og hin mikla vanþekking og vanhugs- un þeirra er fara með þessi mál. Ef finnst lítill Einstein Verkmenntun í verkmenntaskól- um hefur aldrei náð að dafna svo heitið geti og ef til vill eðlilegt að stjórnvöld aflífi krypphnginn og láti verkmenntun smátt og smátt blæða út. Þannig verður þjóðin sennilega best varin gegn innrás erlendrar tækniþekkingar. Þetta heitir á mæltu máh að pissa í skóinn sinn. Að lokum vU ég draga saman að hverju væri æskilegt að stefna í þessu þjóðfélagi hvað varðar verk- menntun. Að fækka menntaskólum en fjölga verkmennta- og starfsþjálf- unarskólum. Að alhr útskrifist með einhveija starfsþekkingu og/eða starfsþjálfun. AUt skóla- kerfið verði samtengt svo að engin bUndgata myndist. HáskóUnn miði inngöngu tU æðra náms við ein- hveija lágmarkseinkunn á stúd- entsprófi eða sambærilegu prófi svo að tryggt verði að aðeins þeir hæfustu fari í langskólanám. Edison og Einstein voru lélegir námsmenn og hvaö er tíl ráða ef á meðal þeirra er ekki komast að fmnst lítill Einstein? AtU Hraunfjörð .....allir útskrifist með einhverja starfsþekkingu og/eða starfsþjálfun," segir m.a. i grein Atla. Verkmennta- skólar fyrir alla Frá því ég hóf skrif um verkmennt- un iðnaðarmanna hefur margt gerst jákvætt í þessum málaflokki en sumt neikvætt. í skýrslu frá OECD frá árinu ’90 er einmitt getið um skyldu þjóða að sjá tU þess að allir fái þá menntun er þeir sækj- ast eftir og eru færir um að tileinka sér, hvort sem það er frumnám el- legar endurmenntun. Ekki skal lengur reynt til við að laga nemandann að kerfmu heldur laga kerfið eftir nemandanum, þannig að alUr nái því valdi á námsefninu sem geta hvers og eins segir tíl um. Þannig mun þjóðum takast að standa sig í heimi samkeppninnar, í heimi nútímans, í heimi fijáls- hyggjunnar. Kjallarinn Atli Hraunfjörð málari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.