Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1992. 13 Fréttir Endurgreiðslur á vaski vegna íbúðabygginga: Drógust saman um 100 milljónir Líkur eru á að verulega dragi úr endurgreiðslum virðisaukaskatts vegna vinnu við íbúðarbyggingar á þessu ári. Á fyrstu sex mánuðum ársins drógust þessar greiðslur sam- an um ríflega 100 milljónir miðað við sama tímabil í fyrra. Á vegum Ríkis- skattstjóra er nú verið að vinna að könnun á þessum samdrætti og er niðurstaðna að vænta bráðlega. Á fyrstu sex mánuöum þessa árs bárust alls 1.654 umsóknir um endur- greiðslu á virðisaukaskatti vegna vinnu við íbúðarbyggingar. Til sam- anburðar má getá þess að á síðasta ári bárust alls 4.837 umsóknir um endurgreiðslu. Á síðasta ári voru endurgreiddar alls 1.208 milljónir, þar af988 milljón- ir vegna vinnu við nýbyggingar og - skýringin er almennur samdráttur 219 milljónir vegna endurbóta. Á is skattskyld velta í þjóðfélaginu fyrstu sex mánuöum þessa árs voru lækkað úr 203 miUjörðum í 199 millj- hins vegar endurgreiddar alls 393 arða eða um 2 prósent. Við vonum milljónir, þar af 330 milljónir vegna vinnu við nýbyggingar og 62 milljón- ir vegna endurbóta. Að sögn Indriða H. Þorlákssonar, skrifstofustjóra í fjármálaráöuneyt- inu, má búast við að enn eigi eftir að berast umsóknir um endur- greiðslur vegna fyrstu sex mánaða ársins. Enn sé því óljóst hversu mik- ið dragi úr þessum endurgreiðslum. Þá megi búast við mikilli fjölgun umsókna vegna framkvæmda á seinni hluta ársins. „Almennt teljum við að þessar end- urgreiðslur dragist nokkuð saman milli ára. Ástæðan er samdráttur og minni umsvif. Þannig hefur til dæm- alla vega að ástæðan sé ekki verri skattskil eða meiri undandráttur.“ -kaa mhq fiSMSKUO gervihnattadiskur og móttökutæki SR-500 1,2 m aiskur, stereo móttakari m/þrábl. fjarstýringu, pólfesting, pólskiptir og lágsuosmaqnari (LNB 0,8 < 66.810,- 59.790,- 25% útborgun: 16.703,-kr. ogabeins kr. á mán. í 18 mán. m/Munaláni Yfir 30 stöövar meö fjölbreyttu efni á ýmsum tungumálum SKIPHOLTI SIMI29800 Nú standa yfir árlegar hreinsanir á heitavatnsholunum í Hveragerði. Það eru Jarðboranir hf. sem aö verkinu standa og fyrirtækið fer með sín kröft- ugu tæki þangað á hverju hausti. Myndin ertekin við holu í Reykjamörk. DV-mynd Sigrún Lovísa, Hveragerði Hafnfirðingar Sá sem kaupir pakka af Kellogg's í Fjarðarkaupum fær Kellogg's skál í kaupbæti, gegn framvísun þessa miða. Gildir til miðvikudagsins 28.október. Þína Kellogg's morgunverðarSKÁL í Fjarðarkaupum. TEC MA - 1400 20 til 40 deildir með 8 stofo heiti sem mó hafa opnar eða fyrir föst verð. 300 PLU með 8 stafa heiti sem mó fjölga i 800 PLU, 15 söluflokkar, 4 gjaldkerar með 8 stafa heiti. 6 greiðslutegundir, s.s. Pen., óvís., greiðslukort og skrifað, afslóttur, fostur afslóltur, leiðrétt, skiiað, prósentu- reikningur, greiti úr skúffu og innborgun. Gjaldeyrisútreikningur fyrir 4 gjaldmiðlo, eftirprentun á strimli, skilgreining á solu eftir klukkustund. sjc.ffvirk dagsetning. TEC MA - 206 5 til 10 deildir sem mó hafa opnar eða fyrir föst verð. 100 PLU. 3 greiðslu- tegundir, s.s. peningar, óvísanir og skrifoð. Afslóttur, fastur afslóttur, leiðrétt, skilað, prósentu-reikningur, greitt úr skúffu og innborgun, eftiróprentun ó sfrimili, skilgreining ó sölu eftir klukkuslund, sjólfvirk dagsetning. TEC MA - 79 4 til 8 deildir sem mó hafa opnar eða fyrir föst verð. 99 PLU. 3 greiðslu- tegundir, s.s. peningar, óvísanir og skrifað. Afslóttur, leiðrétt, skiloð, prósentureikningur, greitt úr skúffu og irmborgun, skilgreining ó sölu eftir klukkustund, sjólfvirk dagsetning. Veri m. VSK.: Veri m. VSK.: Verfc m. VSK.: kr. 29.500 kr. 38.800 kr. 60.700 TEC er einn heimsins stærsii framleiðandi sjóbsvéla og meö 40 óra reynslu á sínu svibi. Tæknival MEP FOHSKOT Á FRAMTÍDINA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.