Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGLTR 26. OKTÓBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Reikinámskeið - Einkatimar í heilun. Opið hús fyrir allt reikifólk á fimmtu- dagskv. Bergur Bjömsson reikimeist- ari, s. 623677. Geymið auglýsinguna. Er teitl i bigerð? Get bætt við mig þjón- ustustörfum í teitum af öllum stærðum í heimah. og fyrirt., t.d. afmælis/kokk- teilboð. 10 ára starfereynsla. S. 624806. ■ Einkamál 24 ára gamali maður óskar eftir að kynnast myndarl. stúlku á svipuðum aldri sem góðum vini og félaga. Ég er rómantískur, umhyggjusamur og 100% heiðarlegur. Áhugasamar sendi svör til DV, merkt „Vinátta 7726“. Ert þú einmana? Heiðarleg þjónusta. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnað- ur. S. 623606 kl. 17-20 alla daga. ■ Kennsla-námskeiö Haldlð verður námskeið í margs konar skreytingum, t.d. borð-, vegg- og jóla- skreytingum, í Gerðubergi (menning- armiðstöðinni í Breiðholti) í nóv. og desember. Uppl. í s. 670621 alla daga kl. 9-12 nema miðvdaga. Ath. Pantið tímanlega v/mikillar aðsóknar. Sálrækt. Samspil sálar og líkama: „body-therapy“- lífefli - gestalt - líf- öndun - dáleiðsla - slökun - kvíða- stjóm. Námskeið að hefjast. Sálfræði- þjónusta Gunnars Gunnarssonar, Laugavegi 43, s. 12077, 641803. Ferðast um og held námskelð í rósamálun á trémuni, 20. starfsárið. Mála einnig kistur, kommóður og aðra húsmuni. Magnús Ingvarsson, sími 91-666495 á kvöldin. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Ódýr saumanámskeiö. Aðeins 5 nem- endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. í síma 91-17356. ■ Spákonur Spái i spil og bolla með gamla laginu. Pantanir teknar milli kl. 16 og 17 virka daga og 10 og 12 um helgar. S. 72208, Guðbjörg. Geymið auglýsinguna. Viltu skyggnast inn i framtiðina? Hváð er að gerast í nútíðinni? Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Lækkað verð. Spámaðurinn, s. 611273. Stendur þú á krossgötum? Viltu vita hvað gerist? Túlka spilin, sem þú dregur, fyrir þig. Sími 91-44810. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingaj Ath. Hólmbræöur eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingemingar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólin, sími 91-19017. Borgarþrif. Hreingemingar á íbúðum, fyrirtækjum. Handþvegið, bónvinna, teppahreinsun, dagl. ræsting fyrirt. Áratuga þjónusta. Tilboð/tímavinna. Ástvaldur, s. 91-10819/91-17078. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduí þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Þvottabjörninn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Simi 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Skemmtanir Dansstjórn - skemmtanastjórn. Fjöl- breytt danstónlist, aðlöguð hverjum hópi fyrir sig. Tökum þátt í undirbún- ingi með skemmtinefiidum. Miðlum sem fyrr uppl. um veislusali. Látið okkar reynslu nýtast ykkur. Diskó- tekið Dísa, traust þjónusta frá 1976, sími 673000 (Magnús) virka daga og 654455 flesta morgna, öll kv. og helgar. Diskótekið Ó-Dollýl 114 ár hefur Diskó- tekið Dollý þróast og dafhað undir stjóm diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningar símsva- rann: s. 641514 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pantanir í s. 46666. Hljómsveitin Perlan og Mattý Jóhanns. Dansmúsík við allra hæfi. Bjóðum líka 2 menn eða tríó. Símar 91-44695 og 91-78001. Trió ’92. Skemmtinefndir, félagasam- tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Danshljomsveit f. alla aldurs- hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390. A. Hansen sér um fundi, veislur og starfsmannahátíðir fyrir 10-150 manns. Ókeypis karaoke og diskótek í boði. Matseðill og veitingar eftir óskum. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf. S. 651130, fax 653108. Ferðadiskótekið Deild, s. 54087. Vanir menn, vönduð vinna, leikir og tónlist við hæfi hvers hóps. Leitið til- boða. Uppl. í síma 91-54087._________ Hljómsveit Birgis Gunniaugssonar. Nýtt símanúmer 91-682228. ■ Verðbréf Gott tasteignaveð, ca 2,4 millj., óskast að láni í stuttan tíma. Góð trygging og þóknun. Vinsamlega sendið bréf til DV með nauðsynlegum upplýsingum til DV, merkt „Veð 7748”. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-45636 og 642056. Öminn hf., ráðgjöf og bókhald. Get bætt við mig nokkru fyrirtækjum í bókhald, vsk-uppgjör, ársuppgjör og skattskil. Traust og áreiðanleg þjón- usta. Er í samvinnu með lögg. endur- skoðendum. Símar 44188 og 43608. Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör. Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp á tölvuþjónusta eða mætt á staðinn, vönduð og ömgg vinna. Föst verðtil- boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015. Öflugur bókhaldshugbúnaður fyrir alla. Vsk-umsjón, sjálfvirk. Verð frá kr. 14.490. Hafið samband. Kom hf., sími 91-689826. ■ Þjónusta Hreinsivélar - útleiga - hagstætt verð. Leigjum út djúphreinsandi teppa- hreinsivélar. Áuðveldar í notkun. Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt andrúmsloft. Úrvals hreinsiefni. Verð: • hálfur dagur kr. 700, • sólarhringur kr. 1.000, • helgargjald kr. 1.500. Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26, símar 91-681950 og 91-814850. Tveir húsasmiðir. Tökum að okkur húsaklæðningar, þakviðg., gerum upp gömul hús ásamt allri almennri trésmíðavinnu úti sem inni. Vönduð vinna, vanir menn. Föst tilb. eða tíma- vinna. S. 671064, 671623, 985-31379. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir, áfellur. TJtlit og prófílar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Málarameistari getur bætt við sig verkefhum úti sem inni. Vönduð vinnubrögð. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Uppl. í síma 91-641304. Pípulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti. sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sanngjam taxti.. Símar 91-626638 og 985-33738.________________________ Flísaiagnir. Múrari með skrifleg topp- meðmæli frá arkitektum o.fl. getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 91-652063 e.kl. 18. Úrbeining. Tökum að okkur úrbein- ingu, pökkun og frág. á kjöti. Topp- vinna. Sigurður Haraldss. kjötiðnað- arm., Völvufelli 17, s. 75758 og 44462. Tek aö mér úrbeiningar á öllu kjöti (hakka). Jóhann veitir uppl. í sima 91-673839 e.kl. 18. ■ Ökukennsla Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komulagi. Ökuskóli og prófgögn. Vinnusími 985-20042 og hs. 666442. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sigurður Gislason: Ökukennsla - öku- skóli kennslubók og æfingaverkefni, allt í einum pakka. Kynnið ykkur þetta tilboð. Sími 679094 og 985-24124. Sverrlr Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Hilmars Haröarsonar. Kenni allan daginn á Toyota Corolla ’93. Útvega prófgögn og aðstoða við endutökupr. S. 985-27979 og 91-42207. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-625061, bs, 985-21903. ökuskóli Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. ■ Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúnl 10, Rvk. Sýrufrí karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margsu- st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 91-25054. Listinn, Síðumúla 32. Innrömmum allar gerðir mynda, stórar sem smáar, einar sér og heilu sýningamar. Álrammar og trérammar í miklu úrvali. Viðgerð- ir og hreinsanir á olíumyndverkum. Tek i innrömmun allar gerðir mynda og málverka, mikið úrval af ramma- listum, fótórammar, myndir til gjafa. Rammar, Vesturgötu 12, sími 91-10340. ■ Garðyrkja Sérræktaðar túnþökur i netum. Skammur afgreiðslutími. Gerið gæða- samanburð. Túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 618155 og 985-25172. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kóp., sími 91-40600. Pússvél, Rival A250, sem ný, fæst á góðu verði vegna flutninga. Uppl. í síma 657160 á daginn og 9142378 á kvöldin, boðs. 984-52042, Guðni. Verktakar, húsbyggjendur, athugiðl Höfum til leigu 6 og 8 manna vinnu- skála á sérstöku vetrartilboði. Skála- leigan hf., sími 91-35735 og 91-35929. Óska eftir ca 300 m af margnota móta- timbri, 1x6, helst sem þurrustu. Uppl. í síma 91-24220 eða 9142048. ■ Ferðaþjónusta Húsafell - opið allt áriö. Sumarhús, sundlaug, verslun. Upplýsingar og bókanir í símum 93-51376 og 93-51377. ■ Parket Parketlagnir, -slípanir og öll viðhalds- vinna og ráðgjöf viðvíkjandi parketi. Föst verðtilboð. Upplýsingar í síma 91-643343. ■ Nudd •Ath. Páll Andrésson. Sfmi 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- urn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki._______________ Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Gylfi K. Sigurösson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz, Þ-52. ökuskóli ef óskað, útvega náms- efiii og prófgögn, engin bið. Visa/ Euro. Bs. 985-29525 og hs. 652877. Slakaöu á meö nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma 91-674817. Á nuddstofu Þórgunnu, Skúiagötu 26, bjóðum við upp á gott og ódýrt svæða- nudd frá lærðum nemum. Upplýsingar í símum 91-624745/21850/677421. ■ Fyiir skrifetofuna Teiknfngaskápur (skúffuskápur) óskast til kaups. Stærð: Al, má vera gamall. Uppl. í síma 91-24262. Halldóra. ■ Til sölu Kays jólagjafalistinn. Pantið jólagjaf- imar núna. Pöntunarsími 91-52866. Lágt gengi pundsins. Margfaldið 134 fyrir eitt pund, 670 fyrir fimm pund, 1340 fyrir tíu pund o.s.frv. Ath. sælgæti og snyrtivörur hærra. GÆDIÁ GÓDU VERDI Verðlækkun - Verðlækkun. All-Terrain 30" 15", kr. 9980 stgr. All-Terrain 31"-15", kr. 11.353 stgr. All-Terrain 32"-15", kr. 12.301 stgr. . All-Terrain 33"-15", kr. 12.591 stgr. All-Terrain 35"-15", kr. 14.175 stgr. Bílabúð Benna, sími 685825. Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu- daga 10-18 og fostudaga 10-16. Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944. Kostaboð, vörumarkaður m./fatnað, skó o.fl. Verð á þrekhjóli kr. 20.900 stgr. Visa/Euro, Faxafeni 10, opið kl. 10-18, laugd. kl. 10-14. S. 678088/689990. j Jámrúm - íslenskt handverk. Smiðum eftir þínum hugmyndum, allar st., margs konar vígindi, verðdæmi 150x- 200 cm, 70.000, m/gormadýnu, 95.000. Smíðagallerí, Ægisg. 4, s. 625515. Léttitœki islensk framleiðsla: handtrillur og tunnutrillur í miklu úrvali, einnig sér- smíði. Sala - leiga. *Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955. g 01 Ertu að byggja? Þarfnast gluggar þinir eða útihurðir endurnýjunar? Ef svo er gætum við haft lausnina. Okkar sérgrein er glugga- og hurðasmíði. Hurðir og gluggar hf., Kaplahrauni 17, Hafnarfirði, sími 91-654123. ARGOS, ódýri listinn með vönduðu vörumerkjunum. Pantið jólagjafimar núna áður en þær seljast upp. •Ath., lágt gengi pundsins núna. Pöntunars. 91-52866. B. Magnússon. Ath. breyttan opnunartima. 20% verð- lækkun á tækjum fyrir dömur og herra. Vömmar frá okkur em lausn á t.d. spennu, deyfð, tilbreytingar- leysi, framhjáhaldi. Póstkröfur dul- nefndar. Opið mánud.-föstud. 14-22, laugard. 10-14. Erum á Gmndarstíg 2 (Spítalastígsmegin), s. 91-14448. Nýkomið mikið úrval af nýjum plastmódelum ásamt því sem til þarf til módelsmíða. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. ■ Vershin Stórkostlegt úrval af nýjum sturtuklefum og baðkarshurðum frá Dusar með ör- yggisgleri og plexigleri. Stgrv. frá kr. 15.905, 25.954 og 10.747. Opið laugard. 10-12. A&B, Skeifunni 11, S. 681570. Ullarlcápa með flauelskraga, sérstakt tilboðsverð, kr. 8.900. Litir: grátt, brúnt, beige tweed og grásvart. Fríar póstkröfur. Kápusalan, Snorrabraut 56, sími 91-624362.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.